Morgunblaðið - 21.07.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 21.07.1965, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júlí 1965 Uml 1141S LOKAÐ Félagslif Skátar — piltar og stúlkur 15 ára og eldri Fjölmennum í Félagsferð- ina „Norður í bláinn“ (að Húnaveri) um Verzlunar- mannahelgi. Farið verður á laugardaginn norður og um nágrenni við Húnaver og einn ig á sunnudag, en farið baka- leiðina um Kjöl, Hveravelli Og Kerlingarfjöll. Ferðakostn- aður er kr. 625, Útbúnaður: Tjaldútilegubúnaður og matur I 3 daga. Kunnugur farar- stjóri. Áskriftarlisti ,liggur inn f Skátabúðinni við Snorra- braut, en við áritun greiðist kr. 150,00 sem tryggingar- gjald. Jórvíkingadeild. Ferðaskrifstofa Úlfars Þórsmörk um verzlunar- mannahelgi. Sóló skemmta far þegum Úlfars í Húsadal. Margt til skemmtunar. Farið verður frá Reykjavík: Föstu- dag 30. júlí frá kl. 20 e.h. Laugardag 31. júlí frá 13—15 e.h. Úlfar Jakobsen, ferðaskrif- stofa, Austurstræti 9. Sími 13499. TONABIÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Samhomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikud.). Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 i kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn ar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstraeti 9. — Sími 1-1875. (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í iitum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sjmd kl. 5 og 9. Bönoiuð innan 16 ára. * STJÖRNUnflí Sími 18936 UAU Ókeypis Parísarferð (Tvo tickts to Paris) Ný amerísk gamanmynd, full af glensi og gamni. Mynd íyrir alla fjölskylduna. Gary Crosby Jocy Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verz!anarhúsnæði til leigu í nýju verzlunarhúsi að Háaleitisbraut 58 til 60. Ca. 45 ferm. og leigist fyrir búsáhöld og heim ilistæki eða málningarvörur. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 6105“. Skr if stof ustú I ka Iðnaðar- og verktakafyrirtæki hér 1 borg óskar að ráða duglega og samvizkusama stúlku, sem getur tekið að sér að reikna út laun, vélritað innlend og erlend bréf, annast símavörzlu og almenn skrifstofu störf. Þarf helzt að vera vön. Þær sem hefðu áhuga, vinsamlegast leggið tilboð á afgr. Mbl. er greini aldur og fyrri störf fyrir 26. júlí nk., merkt: „Traust — 6106“. íbúð - Akureyri Stór íbúð, 5—6 herbergi óskast nú þegar eða 1. september nk. — Upplýsingar í síma 1-1304. Skinnaverksmiðjan Iðunn. — Sútun — Akureyri. SVARTIGALDU TTruTh 'K J .? Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáld- sögu „Malefices" eftir Boil- eau-Narcejac. Myndin er tek- in í Dylaiscope. Aðalhlutverk: Juliette Greco Jean-Marc Bory Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; As- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. NÝKOMNIR r Italskir kvensandalar mjóg fallegir. Karlmannasandalar mikið úrval. Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzlunm Framnesveg 2 Beglusamur muður óskar eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð með öllum þægind- um. Algerri reglusemi heitið. Tilboð merkt: „Ákveðinn — 6107“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld. Fjársjóðurinn í Silfursjó (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May- Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom Bönnuð'börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. H0TEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Sími 11544. ENGIN SÝNING 1 KVÖLD LAÚGARAS • Sími 32075 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connie Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI ATHDGIÐ að borið saman við úlbreiðslu er tangtum odýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Rennismiður Rennismiður, sem hefur reynslu í starfinu óskast á vélaverkstæði, sem búið er góðum vélakosti. — Gott húsnæði getur fylgt starfinu. — Tilboð, merkt: „Stundvísi — 6108“ leggist inn á afgr. Mbl. Atvinna Eftirfarandi starfsmenn óskast: Afgreiðslumaður í raítækjadeild, þyrfti að byrja sem fyrst. Starfsmaður til að sjá um toll- og banka- afgreiðslur. — Þyrfti að byrja 15. ágúst. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. London Lán fyrir innflytjendur Við munum veita yður lán fyrir vörum yðar, innfluttum frá Stóra Bretlandi, allt að 90 daga frá komu vörunnar til ís- lands. — Fyrirspurnir óskast. MERCHANTS SWISS LIMITED 6 Martin Lane. London E. C. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.