Morgunblaðið - 10.08.1965, Page 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. águst 1965
Banaslys
Akureyri 9. ágúst — Klukkan l inn, þar sem hún fór á hliðina
319.45 í gærkvöld varð dauðaslys
■við bæinn Hvamm í Arnarnes-
tireppi, Þriggja ára drengur, er
var þar gestkomandi fór upp á
•dráttarvél, er stóð í lítilshátar
Sialla vestan vegarins. Rann vél-
in niður brekkuna og yfir veg-
og varð drengurinn undir henni
og slasaðist það mikið, að hann
lézt á leið til Akureyrar. Dreng-
urinn var f,æreyskur og var gest-
komandí að Hvammi ásamt móð
ur sinni.
St. Eir.
Aflinn um helgina
63.986 mál og tunnur
Jóns Finnsson GK 1000, Snæfell
1000, Hafrún IS 1000, Óskar Hall-
dórsson RE 1200, Árni Magnússon
GK 1300, JörundUr II RE 1200.
í SKÝRSLU Fiskifélagsins um
síldveiðarnar um helgina segir,
að hagstætt veður hafi verið á
síldarmiðunum og skipin einkum
að veiðum 170—200 mílur ANA.
Frá laugardagsmorgni og fram á
sunnudagsmorgun tilkynntu 40
40 skip um afla, samtals 41.276
smál og tunnur. Aflahæstu skipin
voru: Halldór Jónsson SH 1000
tunnur, Fróðakíettur 1300 mál,
Haraldur ÁK 1100 mál, Barði NK
1300, Fagriklettur GK 1100, Jón
Kjartansson SU 1200, Þorsteinn
RE 1600, Eldey KE 1200, Eldborg
GK 1400 mál og tunnur, Ögri RE
1250 mál, Þorbjörn II. GK 1300,
Ólafur Friðbertsson IS 1150, Ár-
sæll Sigursson GK 1200, Helga
RE 1100, Ásbjörn RE 1856,
Margrét SI 1700, Sigurborg SI
1000, Guðrún Guðleifsdóttir IS
1870, Pétur Sigurðsson Re 1100,
Frá sunnudagsmorgni og fram
á mánudagsmorgun tilkynntu 24
skip um afla, samtals 22.710 mál’
og tunnur. Mestan afla höfðu:
Jörundur III. RE 1800 mál og
tunnur, Heimir SU 1500 mál,
Súlan EA 1550 Náttfari ÞH 1600,
Björgvin EA 1100 tunnur, Bjarmi
EA 1000, Loftur Baldvinsson
1400, Rifsnes RE 1100 mál og
tunnur, Hólmanes SU 1200 mál,
Gullver NS 1000 tuhnur, Ásbjörn
RE 1100.
Samkvæmt upplýsingum síldar
leitarinnar eru skipin nú að veið-
um heldur nær landi, en ekki var
kunnugt um aflabrögð í gærdag.
Sæmilegt veður er á miðunum. -
Innbrot og íkveikja
í isafoldaprentsmiðju
AÐFARANÓTT sunnudags var
brotizt inn í ísafoldarprent-
smiðju við Þingholtsstræti í því
augnamiði að ræna þar fjármun-
um, en þar sem enga peninga
var að finna, þrátt fyrir mikla
leit og eyðileggingu á hirzlum,
kvcikti þjófurinn í skáp, pappirs
rusli og bókastæðum í hefndar-
skyni. Þegar gamall starfsmaður
prentsmiðjunnar kom á vinnu-
stað á sunnudagsmorgun fann
hann brunalykt leggja út úr hús-
inu og kvaddi hann slökkviliðið
á vettvang, og fór rannsóknar-
lögreglan einnig á staðinn, er
innbrotið kom í ljós.
Það var kl. 10.10 á sunnudags-
morgun að starfsmaður ísafold-
arprentsmiðju kallaði á slökkvi-
liðið að prentsmið j unni vegna
reykjarlyktar, er hann hafði
fundið þegar hann kom til vinnu.
Þegar slökkviliðsmenn könnuðu
verksummerki kom í ljós, að um
innbrot og íkveikju var að ræða.
Var eldurinn kulnaður. Rann-
sóknarlögreglan var kvödd á
staðinn og skv. upplýningum
Ihennar var innbrot framið á bak-
hlið hússins og farið upp á efstu
hæð og brotnar upp tvær hurð-
ir á þeirri leið. Á efstu hæðinni
er bókaforlagið til húsa og var
sprengt upp skrifborð þar og
gerð víðtæk leit að pfeningum í
öllum hirzlum, en án árangurs.
Þá lagði þjófurinn leið sína
niður í vélasalinn á fyrstu hæð
og kveikti í tunnu, sem í voru
afklippur og annað bréfarusl.
Hefur logandi bréf síðan verið
borið um salinn að skáþ við SA-
vegg salarins og kveikt í honum.
í skápnum, sem brann til ösku,
voru myndamót og prentletur,
sem lá bráðið um gólfið, þegar
að var komið. Eldur hefur og
komið upp á sex öðrum stöðum
m.a. í pappírsstæðum með nýrri
útgáfu af mannkynssögu og
tveimur öðrum bókum. Eldur-
inn breiddist þó ekki út og var
kulnaður, þegar slökkviliðið
kom á vettvang.
Blaðið hafði í gær tal af Birni
Jónssyni skrifstofustjóra í ísa-
foldarprentsmiðju, og sagði
hann, að hreinsa hefði orðið vél-
ar í prentsaí og tailsverðar
skemmdir hefðu orðið á stæðuim
af prentuðum pappírsörk-
um og fullprentuðum litasíðum.
Sagði Bjöxn ,að þessár skemmdir
ættiu ekki að hafa í för með sér
neina töf á bókaútgáfunni.
Rannsóknarlögreglan hefur
enn ekki haft upp á þeim, sem
valdur er að brunanum, og er
enn ekki vitað, hvort þar var
einn aðili eða fleiri að verki.
Óðinn flytur
veika Breta
í land
Neskaupstað 9. ágúst. — í dag
kom varðskipið Óðinn hingað
með þrjá veika menn. Voru
það brytinn af Óðni, sem ekki
reyndist mikið veikur og mun
hann halda áfram með Óðni. En
hinir voru tveir enskir sjómenn,
sem Óðinn hafði tekið um borð
af enskum togara, er var á veið
um úti af Hvalbak. Hafði annar
sjómaðurinn brákast á hendi, en
hinn verið með einhverja
„kveisu“ og .voru báðir lagðir
í sjúkrahúsið hér.
— Ásgeir.
Þessi mynd var tekin af þilfari síldarflutningaskipsins „Sílda rinnar“, er hún kom í fyrsta sinn
til Reykjavíkur sl. fimmtudag. (Ljósm. Gísli Gestsson).
íbúðir skipverja um
borð í ,SíEdinni‘ Eagfærðar
ER „SÍLDIN", hið nýja síldar-
flutningaskip Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjunnar hf. kom
hingað til Reykjavíkur í fyrsta
sinn, barst Skipaskoðun ríkisins
kvörtun eins skipverja vegna lé-
legs aðbúnaðar í vistarverum I
skipverja og tgldi hann einnig,
að öryggisreglum væri ekki fram
fylgt um borð.
Blaðið sneri sér í gær til Hjálm
ars R. Bárðarsonar, skipaskoðun-
arstjóra, og spurði hann um mál
þetta. Sagði hann, að vitað hefði
Marz seldi vel í fyrstu
söluferð sumarsins
til Þýzkalands
TOGARINN Marz seldi fyrst-
ur íslenzkra togara, á þessu sumri
ísfisk á Þýzkaiandsmarkaði og
landaði togarinn í Bremerhaven
í gær. Togarinn var með mjög
gó'ðan fisk af miðunum hér við
land og seldi hann aflann 190
tonn fyrir 170 þúsund mörk. Er
þetta með hærri isfisksöium I
Þýzkalandi. Skipstjóri á Marz er
Ásgeir Gíslason.
Þá kom togarinn Úranus hing
að til Reykjavíkur í gær af veið
um hér á heimamiðum og var
hann með fullfermi af ágætum
karfa. Fór karfinn til frystingar
í frystihúsoi Júpiter og Marz.
Uranus var aðeinS 11 daga á
veiðum.
verið fyrirfram, að íbúðir skip-
verja væru óhreinar vegna þess
að umgengni þeirra, sem áður
voru í áhöfn skipsins, hefði ekki
verið eins og bezt væri á kosið.
Skipið. var leigt til olíuflutninga
í Karíbahafinu með norskri skip-
stjórn, en hásetar voru annars
staðar að. Þegar Skipaskoðunin
samþykkti kaupin á skipinu og
fulltrúi hennar skoðaði það í
Noregi var það gert að skilyrði,
að íbúðir yrðu lagfærðar. Aðal-
skoðun fór svo fram á skipinu
eftir komuna hingað til Reykja-
víkur og fóru fulltrúar frá borg-
arlækni einnig um borð og voru
allir aðilar sammála um að mála
þyrfti íbúðirnar og lagfæra á
ýmsan hátt. Hafa eigendur skips-
ins alltaf haft það í hyggju og
sagði skipaskoðunarstjóri, að eng
inn vafi væri á, að staðið yrði
við gefin loforð af þeirra hálfu.
| Um kvörtun vegna öryggis-
| leysis um borð, sagði skipaskoð-
unarstjóri, að skipverjinn hefði
byggt hana á þeirri forsendu, að
enginn björgunarbelti væru í
kojum. Er kvörtunin á misskiln-
. ingi byggð, þar eð björgunar-
1 belti í stærri skipum eru geymd
í kistum á þilfari, en ekki í koj-
I um eins og á fiskiskipum.
AKRANESI, 9. ágúst — Klukk
an 22:45 sl. laugardagskvöld vax
lokið við að 0x8008 í síldar- og
fiskimjölsverksmiðjunni bæði
síld og annað, sem í þrónum var.
Vélbáturinn Ásmundur kom
einn humarbáta inn í dag og
landaði 840 kg. af slitnum humar
og ögn af fiski. — Oddur.
í GÆR var hæg suðlæg átt
og góðviðri um allt land. Um
hádegið var hvergi úrkoma
nema smáskúr á Siglunesi.
Hlýjast var 17 stig á Egils-
stöðum og víða 14-16 stig.
Kaldast var við austurströnd-
ina, 8 stig, enda var þar þoka,
sem náði niður í Hornafjörð.
Lægðin og regnsvæðið suð-
ur og suðvestur af íslandi
þokast austur á bóginn, en
sennilegt er að angi af því
nái suðurströndinni á morg-
un.
Þingflokkurinn
gegn Konstantín
— Stephanopolous fékk ekki stuðning
til stjórnarmyndunar
Aþena, 9. ágúst — NTB
ÞINGFLOKKUR Miðflokkasam-
bandsins gríska gekk í dag til
atkvæðagreiðslu um það, hvort
Stephan Stephanopolous ætti að
verða við beiðni Konstantíns
konungs um að mynda nýja
stjórn í Grikklandi. Konungur
fór þess á leit við Stephanopolo-
us í gær.
Þingflokkurinn grelddi at-
kvæði gegn því, að Stephanopolo
us tæki að sér stjómarmyndun.
Var meirihlutinn hreinn, 119 at-
kvæði gegn 29.
Þykir nú heldur óvænlegra
horfa í innanlan-dsmálum Grikk-
Lands, en konungur mun hafa
þvertekið fyrir, að Papandreou,
sem hann knúði til að segja af
séir fyrir iiokkru, myndi aftux
stjórn.
Málin standa því þannig. að
engin stjórnarmyndun getur far-
ið fram án stuðnings Miðflokka-
sam'bandsins, flokks Papandreou,
en enginn úr þeim flokki miun
vilja taka að sér að mynda
stjórn, nema með samþykki
meirihluta þingflokksins, en þar
er Papandreou mjög valdaimikilL
Stephanopolous og Papan-
dreou höfðu báðir lýst því yf-ir
fyrir aitkvæða greiðsluna í dag,
að þeir myndu sætta sig við úr-
slit hennar.
Krafa Papand'reou er sú, að
annað 'hvort myndi hann atjórn í
landinu, eða gengið verði tit
kosninga. Konstamtín konungur
villl á hvorugt failast