Morgunblaðið - 10.08.1965, Page 18

Morgunblaðið - 10.08.1965, Page 18
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. ágúst 1965 18 ,t, Móðir okkar KAROLINE SMITH andaðist 9. þessa mánaðar. Óskar Smith, Ásta Ólafsson, Aksel Smith, Karen Smith, Adolf Smith. Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÚN SKÚLADÓTTIR frá Ytra-Vatni, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt mánudags 9. ágúst. . Börn, tengdabörn og bamaböm. GUÐNÝ M. THORVALDSON Inglewood, Cal. andaðist 31. júlí 1965. Vinir hinnar látnn. Maðurinn minn og faðir okkar GUNNAR GEIR LEÓSSON lézt af slysförum 30. júlí. Herdís Hall, Steinnnn GnnnarsdóttÍT, Jenný Gunnarsdóttir. Maðurinn minn GUÐMUNDUR JÓNSSON húsasmiður - (frá Miðjanesi), Þjórsárgötu 1, lézt að Vífilsstöðum 8. ágúst. María Sveinsdóttir. Faðir okkar GUÐMUNDUR HJÁLMAR PÉTURSSON lézt að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund 9. þ.m. Bömin. Hjartkær móðir mín ÞÓRA JÓHANNSÐÓTTIR sem lézt í sjúkrahúsinu á Isafirði 3. þ.m. verður jarð- sungin mðvikudaginn 11. ágúst kl. 2 e.h. — Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hennar Tangagötu 16, Ísafirði Stefán Ólafsson. Eiginmaður minn og faðir okkar ELÍAS INGIMARSSON frá Hnífsdal, verður jarðsettur frá dómkirkjunni þriðjudaginn 10. ágúst kL 2 e.h. Eiginkona og börn hins látna. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengda föður og afa SUMARLIÐA HALLDÓRSSONAR Sigríður Sumarliðadóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Isleifur Sumarliðason og böm. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður HÓLMFRÍÐAR IMSLAND Ásta og Alhert Imsland, Ina og Börge Bildsöe-Hansen. Svava og Haraldur Jóhannsson, Kristján Steingrímsson. Hjartans þakkir til allra nær og fjær sem vottuðu samúð og vináttu við .útför eig.nkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐRÍÐAR ÞÓRDARDÓTTUR Jaðri, Þykkvabæ. Ólafur Friðriksson, ísafold Ólafsdóttir, Þóra Ó. Fannberg, Ölver Fannberg, Ólafur Fannberg. Sauðárkróki Flugdagur á UM HELGINA var haldinn flug- dagur á Sauðárkróki, en sem kunnugt er varð að fresta honum tvívegis vegna óhagstæðs veð- urs. Var fjöimenni saman komið á flugveliinuim við Sauðái'krók, en flugvélar, voru þar ekki eins miargar og til stóð, vegna mikilla loftfikrtninga til Vest- mannaeyja. Fíugmálastjóri Agnar Kofoed- Hansen kom á flugvél Flugmála stjórnarinnar norður og filutti þar ræðu. Lagði hann til, að til minn ingar um próf, Alexander Jó- hannesson, hinn mikla fnumkvöul íslenzkrar fiugmáia, yrði minn- isvarði um hann reistur að Gili sikammt frá Sauðárkróiki, en þar fæddist Alexander heitinn. Þeg- ar er hafið að afla fjár í þessu skyni. Tólf vélflu.gur og tvær sviflug ut frá Reykjavík og Sauðárkréki tóku þátt í fiugsýningu og auk þess gafst fólki kostur á að fara í hringflug. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Liðin Isl. liðið náði illa saman í þess um leik. Vörnin var mun betri hluti liðsins og má segja að allir varnarmenn hafi slóppið vel frá leiknum. Vörnin var heldur ekki erfið því írarnir notuðu alls ekki kantaná. Byggði þeir allt á miðjutríóinu og væri leikið út á kanta, þá var það einhver miðjutríósmanna er það gerði. Framverðirnir Eilert og Magn- ús náðu heldur ekki tökum á miðjunni. Ellert var langt um of í vörn, yfirgaf stöðu sína og lék á köflum nánast sem annar miðvörður. Skapaði þetta eyðu í ísl. liðið, þó ekki kæmi að sök. í Eðlis- og efnafræðistofnum T ækniskólans: Páll Theodórsson og Sigurbjörn Bjömsson, sýna gestum tækin. Heimir teygði sig og teygði o g var kominn úr jafnvægi. Knött- nrinn virtist á leið i ísl. markið, en þversláin var til varaar og knotturinn hröfck fram á völlinn og síðan vax ,J»reinsað“. — íþróttir Framhald af bls. 26. Þar rann síðasta tækifæri fs- lands út í sandinn og nú tóku írarnir leikinn- í sínar hendur. Á 30. mín. var heppnin með íslendingum. Miðherjinn O. Connor náði föstum skalla eftir langspymu fram. Knötturinn small í þverslá isl. marksins og hrökk út. í heild var leikurinn heldur dapurlegur á að horfa og menn héldu heldur vonsviknir með ísl. liðið heim á leið. Dómari í leiknum var Daninn Einer Poulsén. Hann hafði þá að- ferð að dæma sem minnst og sjaldan höfum við fengið svo slakan dómara í landsleik. — A. St. Gunnar Felixsson átti góðan fyrri hálfleik en siappaðist mjög er á leið. Eyleifur var bezti ínað ur framlínunnar, átti góðar og hættulegar sendingar sem hinum tókst þó ekki að nýta og brautst oft sjálfur i gegn svo irska mark inu stóð mikil hætta af. Ef sam- vinna hefði verið i framlínunni befði leikur Eyleifs komið að mun betra gagni en raun varð á. Rikharður, Baldvin og Karl brugðust vonum manna. Baldvin hafði sjaldan sigur í návígi við Browne miðvörð og Ríkharði mistókst mjög í návígjum og að tengja saman liðið. Undir lokin um 2% min. - kom Helgi Dan í markið og var þetta 25. landsleikurinn sem hann tek- ur þátt í og hiýtur því gullúr frá KSI sem er viðurkenning fyrir 25 landsleiki. írska liðið var harðsnúið og lék dæmigerða brezka knatt- spyrnu, með rangstöðutaktik og mikilli hörku þegar á móti blés. Voru margir ísl. leikmannanna haltrandi um völlinn af og tii og eru sjálfsagt marðir og bláir. Leikurinn íranna var einhæfur hvað það snertir að byggja allt á miðjunni. Bezti maður liðsins var Browne miðvörður. En v. innh. J. Conway og h. innherj- inn Terry Conway svo og mið- herjinn sýndu góð tilþrif. — Fyrsta starfsári Framh. ai bls. 15 stofnun til hamingju með gott byrjunarstarf og nemendum tii Ingvar Ingvarsson hinn ný- skipaði skólastjóri Tækniskólans Þakka hjartanlega ættingjum og vinum nær og fjær fyrir góðar gjafir og heillaskeyti á 80 ára afmæli mínu, 3. ógúst sl. — Guð blessi ykkur ölL Kristín Pétursdóttir. Beztu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vináttu á sextugs afmæli minu 1. ágúst s.l. GUÐMUNDUR E. GUÐJÓNSSON hamingju með góðan námsárang- ur og vonaði að þeim vel farnað- ist framhaldsnámið. Drap síðan á það mikla vandamál er fram- undan væri með staðarval og byggingu hins nýja skóla. Og loks ámaði hann hinum nýja skólastjóra heilla í starfi. Þá sagði Helgi Gunnarsson skóianum slitið en síðan voru hinar nýju eðlis- og eínafræöi- stofur skoðaðar, en þær eru mjog glæsilegar og taldar vel búnar tækjum og öllum frágangi. Sýndu kennaramir Póll Theodórsson og Sveinbjörn Björnsson, gestum tækin. Akranesi. Gunnar Bjaraason skólastjóri Vélskólans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.