Morgunblaðið - 10.08.1965, Síða 25

Morgunblaðið - 10.08.1965, Síða 25
Þriðjudagur 10. Sgúst 1965 MORCU N BLAÐIÐ 25 gjtttvarpiö Þriðjudagur 10. ágúst. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jónr dóttir leikfimiskennari og Magn- ús Ingimarsson píanóleikari — 9:00 Útdráttur úr forustugrein. um dagblaðanna — Tónleikar 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og i veðurfregnir — Tilkynnmgar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurður Björnsson syngur þrjú lög eftir SkúLa Halldórsson. Katiileen Long og Fílba.rmoníu- ■ sveit Lundúna leika Konsertírvó fyriar ptanó og kaffnmerhljóm- sveit eftir Jean Francix; Jean Martinon stj. Aibert Linder og félagar úr WeH-er-kvartettinum leika horn- kvartett eftir Johann WenzeJ Stich. Kurt Bö-hme, Irmgard Seefried, Rrta Streich o.fl. syn-gja með kór og htjómsveit atriði úr „Töfraskyttunni" eftir Weber. Pro Arte kvartettinn letícur Sex sináþætti op. 9 efftár Anton Webern. Victoria* de los Angeles og Dietrich Fischer-Dieskau syngja nokkra dúetta eftir PurceiL, Bach o.fl. ' 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: Ray Martin, Mats Oisson og Litla 20. aldar siniórúiihíjómsveit in starudia að sinni sy rpuruu hvert. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18:30 Harmonikulög. 18:45 Tilkynnmgar. 19:20 Veðurfregnir. 19 30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20 .'06 ,^HimmerIand“, dönsk rapsódía eftir Emtí Reesen. Hljómsveit danska útvarpsins leiikur: hötf- undur stj 20:20 Á Sfcáiiholtshátíð. Johann Hannesson skólameistari ^ á Laugavatnj flytur erindi (Hljóðritað í Skálholtsdóm/kLrkju 18. f.m ). 20:40 „Sjö söngvar I þjóðlagastíl“ eftir Manuel de Falla. Victoria de / los Angeies syngur. Pianóleik- ari: Gonzalo Soriano. 20:56 Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson talar uim íþróttir. 21:10 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janácek. Waiter BaryMi og Franz Holetschek leika. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22:00 Fréttir og veðjiríregnir 22:10 Kvöldsagan: ,,Litli-Hva>mimur“ eftir Einar H. Kvaran Arnheiður Sigurðardótt ir magister les (1). 22:30 „Syngdu meðan sólm skín** Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með misléttri músik. 23:20 Dagskrárlok. BÍLAPEBDB í ÚBVALI Varahlutaverzlun * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Sænskar nælonúlpur Stærðir 2 — 7 ára. Alviitna Traustur eldri maður óskast til léttra starfa á bif- reiðaverkstæði og afleysinga á næturvöktum. Nöfn ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „Traustur — 6347“. Kona óskast Konu vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160, milli kl. 13 og 16. Skrifstofa ríkisspítalanna. Veibileyíi í Vatnsdalsá Til leigu 9 dagar (4 laxastengur og 3 silungsstengur á dag) í Vatnsdalsá 23. — 31. ágúst n.k. Selst í 3 daga „Hollum“. Upplýsingar í síma 36321. T æknif ræðingur Véltæknifræðingur nýkominn frá námi (Þýzka- landi) óskar eftir atvinnu. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Morgunbl. fyrir þann 12. þ.m. merkt: „Tæknifræðingur — 6349“. Stúlka óskast á íslenzkt heimili í Englandi, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. SIGRÍÐUR ZOEGA, Skólavörðustíg 2. Stúlka Ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu við af- greiðslustörf í snyrtivöruverzlun í miðbænum nú eða 1. september. — Umsóknir sendist í pósti merktar: „Pósthólf 502“. Skrífstofur til leigu í miðbænum. Umsóknir með upplýsing- um sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Miðbær — 6353“. Hefilbekkir f. skóla HANNES MRSTimSSP'S mmrjrsíxm Á 'ænsku hefilbekkirnir komnir aftur. Verð aðeins kr. 2.996,00. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55. Það er dýrt að slá upp stokkum fyrir leiðslu-raufar í gólfum. Þar fer líka dýrt timbur forgörðum og saumur. Það kostar einnig að rífa timbrið. Svo brotnar, ef til vill úr steypunni, sem kostar að laga. ALLA þessa ókosti losnið þér við, með því að nota PLASTMÓT. PLASTMÓT fást í 5 standard gerðum og stærðum með botnum og lokum, hringlaga og rétthyrnd. PLASTMÓT eru sterk og þola grófa meðhöndlun á vinnustað eða í flutningi. PLASTMÓT ERU hentug til notkunar fyrir loft- rásir eða ræsi, raufar í gólf, og þar sem steypa þarf festingar í gólf. PLASTMÓT HAFA sannað ágæti sitt við hverskon- ar húsabyggingar, brúargerðir, stíflugerðir, orku- ver, jarðgöng, bryggju og hafnargerðir, steinveggi, hverskonar, sökkla safnþrær og svo frv. Auðvelt er að vinna PLASTMÓT með venjulegum trésmíðaverkfærum. Allar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. B yggingavöruverzlun Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. PIASTMÍT - PlASTMðl Nýjung i byggingaiUum I. Sími 1-19-84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.