Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 3
Þriðjudagur lö. Sgúst 1965
MORCUNBLÁÐIÐ
3
Áhoríendur að landsleik íslendiaga og Ira voru margir — jaínt á áhorfendapöllum sem utan vallarins.
SVIPMYNDIR FRÁ
LANDSLEIKNUM
(Ljósm. Gísli Gestsson).
hverja flösku fengu þeir fjór-
ar krónur.
Úti á vellinutm var Lúðra-
sveit Reykjavikur farin að
þeyta lúðra sírra. Til þess að
allir mæ’tfcu heyra gengu þeir
í sinum litríku búningium,
Ibringinn í kringwn völlinn í
fjórum röðium, og hafði hver
iröð sína hlaupabraut til að að
ganga eftir. Þetta var skemmti
leg sjón, og er vonandi að vall
argestir fái að sjá meira af
slíku á íþróttakappleikjum.
En nú hófst seinni heiiming-
ur leiksins og allir flýtfcu sór
affcur á sinn stað í áhorfenda-
stæðunum. Margir toöfðu tek-
ið með sér úitvarpstæiki, og
hkistuðu á lýsingiu Sigurðar
um leið og þeir horfðu á leik-
LEIKURINN var rétt að
hefjast, þegar yið komum
út á völl, en fólkið var enn
þá að streyma að. Allir
voru á harðahlaupum,
nema auðvitað þeir, sem
ennþá stóðu í biðröðum við
. söluskálana. Lítill hnokki
bauð okkur leikskná, þegar
við höfðum komið okkur
fyrir á áhorfendastæðun-
um, en við sögðum „nei,
þökk fyrir“, því að við ætl-
uðum ekki að bregða upp
mynd af þessum landsleik
milli íslendinga og íra,
heldur segja lítillega frá
fólkinu, sem kom til að
horfa á hann.
í fljótu bragði vintist ökik-
ur 11 menn vera í hvoru liði
og gaf það fyrirheit um, að
jafnan leiik mundi veirða að
ræða, enda kom það á daginn.
Einlhver hrópaði „Áfram ís-
land!“ en það minnti á rödd
hrópandans í eyðimörikinni.
Leiíkuxdjnm va.r líka réfct að hef j
asfc og fófllk ekiki aLmennilega
búið að átta sig á því, tovort
liðið var ísland.
í stúíkunni sátu íþrófcta-
fróttaritaramir. Á þeim sáusfc
engin svipbrigði, þótfc írafár
væri uppi við ístenzika rnarkið.
ALdrei hieyrðum við þá hrópa
„Áfram ísland“, og eru þeir þó
aHltaf í sHorifium sínum að
hvefcja áhorfeinidiur til að hrópa
1 stúku.
hvatningarorð. f glerbúri í
stúlkunni sat Sigurður Sigurðs
son, útvarpsþulur, og beið eft
ir því að seinmi hálfleilkur
hæfisfc. Á næsta leiti sátu fjór
ir ungir menn og veifuðu
hrossabrestum án afláts, en
þessi tæiki virðast nú vera að
komast. í tiziku hérlendis.
Ekiki voru samt alliir jafn
hrifnir af hávaðanum í hrossa
bresfcunum. Á beikik fyrir fram
an þá sat maður nókkur, sem
var mjög í nöp við hrossa-
bresfcina. Hann bað umgu
mennina í öllum bænum að
hætta að veifa þessum ó-
fögmuði, en þeir voru ekki á
þejm bux'unum að breyta sam
/
tovæmt fyrirmælum hans.
Þeir sögðust.hafa keypt sína
aðgöngumiða í stúlkuna og
mættu þess vegna -veifa eins
mörgum hrossabresfcum og
þeir vildu. Lykitir mála urðu
þær, að reiði maðurinn færði
sig í toinn hkuta stútounnar.
Svo korou frímínútur og
allir fóru á stjá. Það var þröng
á þingi viið pylsusöluna, og
litlir kaupsýslumenn voru
alls staðar á vappi í kringum
þá, sem höfðu keypt sér gos-
diryklk. „Má ég eiga flöskuna
þegar þú ert búinn, manni?“
sögðu þeir. Sumir voru þegar
komnir með fangið fuLlt af
tómum flöskum, en fyrir
Egill rakari var að vanda
óspar á að hvetja sina menn.
inn. Sigurður hefur einsfcatofc
lag á því að gera tiikoanuliitla
leilki stoemmtilega og jafnvei
spennandi, þegar hann segir
frá, enda brá nú svo við,- að
fólik tók almennt að hrópa
Framh. á bls. 27.
Hrossabrestir komnir í tizku.
STAKSTFINAR
Hagvöxtur EFTA
Gylfi Þ. Gíslascn, viðskiptar
málaráðherra, ritar grein i Al-
þýðublaðið síðastliðinn laugar-
dag, þar sem hann ræðir um
hinn öra hagvöxt KFTA-ríkj-
anna, og gerir samanburð á hag-
vexti þeirra, Efnahagsbandalags-
ríkjanna og Bandaríkjanna. 1
grein viðskiptamálaráðherra seg-
ir m.a. svo:
„f hinum 7 aðildarríkjum Fri-
verzlunarbandalagsins og Finn-
landi, sem er aukaaðili, hefur
þjóðarframleiðslan aukizt nm
5,8% frá 1963 til 1964. Hins veg-
ar hefur aukning þjóðarfram-
leiðslunnar í Efnahagsbandalags
löndunum orðið 5,6% á sama
tíma og í Bandaríkjunum 4,8%.
Á öllum þremur svæðunum var
hagvöxturinn í fyrra meiri en
árið á undan. Þá hafði aukning
þjóðarframleiðslunnar í EFTA-
löndunum orðið 4%. og í Efna-
hagsbandalaginu hin sama, eða
4%, en aukning þjóðarfram-
leiðslunnar í Bandaríkjunum
hafði þá orðið 3,4%. Á síðasta
ári komst EFTA þannig fram
úr Efnahagsbandalaginn að því
er aukningu þjóðarframleiðslunn
ar snertir."
Aukning þjóðai-
framleiðslunnar
hér á landi
I grein sinni gerir viðskipta-
málaráðherra grein fyrir aukn-
ingu þjóðarframleiðslunnar hér
á landi til samanburðar við of-
annefndar tölur frá markaðs-
bandalögunum og Bandaríkjun-
um og segir:
„Til samanburðar við þessar
tölur um aukn-
ingu þjóðarfram
leiðslunnar í
löndum Fríverzl
unarbandalags-
ins, Efnahags-
bandalagsins og
Bandartkjunum i
fyrra, er fróð-
legt að hafa það
í huga, að aukn-
ing þjóðarframleiðslunnar hér á
Islandi er í fyrra talin hafa num-
ið 5,5% og árleg meðaltalsaukn-
ing síðan 1960 er einnig talin
hafa numið 5,5%, og á árunum
1955-‘59 var árleg meðaltals-
aukning um 3,1%.
Tvær mikilvægar
ályktanir
■I lok greinarinnar segir Gylfl
Þ. Gislason svo:
„Af þessu már draga tvær mik-
ilvægar ályktanir. Annars veg-
ar sézt, að árleg meðaltalsaukn-
ing þjóðarframleiðslunnar hér
hefur undanfarin ár verið svipuð
og í helztu viðskiptalöndum okk-
ar og meiri en hún varð hér á
seinni helmingi síðasta áratugs.
Hinsvegar sézt, að sú meðaltals-
aukning, sem verður á þjóðar-
framieiðslu á ári á Vesturlönd-
um yfirleitt, er á bilinu 4-6% og
er það sú raunverulega kjara-
bót, sem almenningur í iðnað-
arríkjunum getur gert ráð fyrir
á hverju ári. Hætt er við, að sú
tekjuaukning sem á sér stað um-
fram þetta, komi á einn eða ann-
an hátt fram í hækkandi verð-
lagi.“
IUaður slasast
í GÆR varð það slyis í Hafnar-
firði, að Ólafur Runólfsison, bómdi
til heimilis að Strandgötu 17B
varð fyrir rakstrarvél, er hainn
vann í heyskap á túni á HvaL-
eyrarholti. Blaðinu tótosfc ekki að
afla sér upplýsiniga um með
hverjum, hætti sLysið varð nema
hvað hesturinn, sem dxó rakstrar
véLiina feeldist með fyrgreindiuim
afileiðinigum. Ólafur var fiufcfcur 1
Slysavarðstofuina, en meiðsdi
ihans voru ótkunn.