Morgunblaðið - 10.08.1965, Side 5

Morgunblaðið - 10.08.1965, Side 5
Þriðjudagur 10. Sgúst 1965 MORGUNBLAÐID 5 Fljóttehd'íðin er einhver veð- ursæilasta og frjósamasta sveit landsins. Þar eru rúmlega 50 bæir og standa svo að segja í beinni röð, og er það óií k't því sem gerist annars staðar, nema þar sem eru langir og beinir dalir. í daglegu ta'li s'kiptist Fljótshjlíðin í tvennt, Úthlíð og Innhlíð, og eru skiftin um Háa fja'U fyrir innan Hlíðarenda, sem er innsti bær í Úthlíðinni. Háafjaiil er 298 m. á hæð og gengur fram imdir Aurana, svo að þáð lokar þar sýn inn á við. Og þar skiftir Hlíðin líka um svip og er fegurð Inn- hlíðarinnar alró-muð. Þar er gróðurangan mikiil í brekik- unuim, þar eru gnæfandi klettar og þar eru háir berg- vatnsfossar og hver öðrum fegurri. Þorsteinn Erlingsson skáld ólst upp í Hlíðarenda- koti, fyrsta bæ í Innhlíð, og hann orkti kvæði um fossana og segir þar: Okikar sælu sumartíð sama létta hraginn sungu þeir upp um alla hlíð endilangan daginn. Þó þeir ættu enga sál eða skiptu hljómi, sungu þeir heilagt hjartansmál hver með sínum rómi. Skammt fyrir innan Hlíð- arendakot er Múlakot, tveir bæir, og er fagur trjágarður hjá hvorum, en þar fyrir innan er á sléttum velli s'kóg- ræktarstöð Skógræktarfélags íslands og í hlíðinni þar upp af og milli kletta hafa verið gróðursett tré til reynslu og setja nú svip á umhverfið. Þar rétt hjá er fossinn, sem hér birtist mynd af. Hin myndin er af Bleiksárgljúfri, sem er nokkru innar í hlíðinni, innan við Árkvamarmúla. Bleiksá er ekiki mikil, en hrikalegt gljúfrið, sem hún hefir sorfið þar. Efst er gljúfrið mjög þröngt ag er sagt áð nokkrir ofurhuigar hafi stokkið þar yfir það. Seinast reyndi það Páll, sonur Páls alþingis- manns í Árkvörn, en hann hrapaði í gljúfrið, og síðan hefir enginn freistað þess að stökkva þar yfir. Neðra er gljúfýð tálkomumikið og skógi vaxið og fara margir að sko’ða það. ÞEKKIRDU LANDIÐ ÞITl? 1 I Múrarar! Vantar múrara í góð verk. Kári Þ. Kárason, múraram. Síhii 32739. Ketlingur Tapazt hefur svartur og hvítur kettlingur. Sími 23152 milli kl. 12—3. 4ra hprb. íbúð til leigu á 1. hæð í Hlíðunum. — Laus nú þegar. Tilboð merkt: „15. ágúst — 6474“. Sendist afgr. Mbl sem fyrst Vil kaupa reiðhjól í góðu lagi fyrir 13, 7 og 5 ára drengi. Sími 30321. Túnþökur til sölu. 8 kr. ferm. á staðnum. 12 kr. ferm. heimkeyrt. Upplýsingar í síma 22564. Bifreiðaeigendur — Skreytið bifreiðina. Þrykki myndir frá Reykjavík og af Islandi eru nýkomnar í minjagripaverzlanir. Þægi- legt að senda vinum erlend is. Vön afgreiðslustúlka óskast í veðnaðarvörubúð hálfan daginn frá 15. ágúst. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61. Ljósavél Til sölu Diesel rafstöö 1 góðu ástandi. Uppl. á kvöld in í síma 20016. Skrifstofuherbergi 1—2 skrifstofuherbergi ósk ast til leigu í Miðbænum. Tilboð merkt: „Skrifstofu- herbergi — 6351“ sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. 1 til 2 herh. og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast til leigu. Uppl. í síma 30504. íbúð — Keflavík. Róleg kona óskar eftir 2 herb. og eldhúsi. Tilboð merkt: „1921 — 835“ send- ist Mbl. í Keflavík. Starfsstúlkur óskast á Landakotsspítala. Ekki undir 18 ára. Keflavík Rouge baiser varalitir, naglalökk og augnskuggar. Hárgreiðslustofan Iris. íbúð Viljum leigja einni eða tveimur stúlkum eitt herb. og aðgang að eldhúsi í glæsilegri íbúð. Uppl. í síma 30905 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Akrancsferðir: Sérleyfisbrfreiðir Frá Heykjavík: alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •lla daga nema laugardaga kl. 8 og ■unnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Kada er væntanleg til Archamgel í kvöld. Askja fór frá Ventspils s.l. •unnudagskvöld áleiðis til Reykjavík- ur. H.f. Jöklar: Drarugajökull fór frá Rvik 5. þrn. til Charleston. Hofsjökull fór 6. þm. frá \St John til Le Havre. Lanigá er i Rvík. Vatnajökull fór frá Biemen í gær til Hamborgar. Hafskip h.f.: Langá er í Gauta- l>org. Laxá er í Ventspils. Rangá er i Lorient. Selá er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Thorshavn kl. 17:00 í gær áleiðis til Rvíikur. Esja er á Austfjörðum á suð- urieið. Herjóifur fer frá Vestmanna- •yjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. Bkjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík kl 18:00 1 dag austur um land í hringferð. Guðmundur góði fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðahafna á fimmtudaginn. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer frá Rostock í da<g til Helsingfors og Ábo. JökulfeU er í Keflavík, fer þaðan í dag til Caimbridge og Camden. Dísar- fell er 1 Riga, fer þaðan til íslands. Litlafell er á leiðinni frá Austfjörð- um til Rvíkur. Helgafell er í Archang- el. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell fór frá Eskifirði 8. þm. til Esbjerg. Blælifell er í Stettin. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 i kvöld.. Fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 14:00 í dag. Væntan- iegur aftur til Rvíkur kl. 14:50 á fimmtudag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egiisstaða (2 ferðir), ísafjarðar Kópaskers, Þórs- hafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélga íslands: Bakka- foss fer frá Rvík 10. þm. til Dalvíkur, Akureyrar og Austfjarða-hafna. Brúar foas fer frá NY 11. þm. tii Rvíkur. Dettifoss kom til Imminigham 9. þm. fer þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá London 8. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Gautaborg 9. til Grimsby og Hamborg ar, Gulifosis fer frá Reykjavík 7. þm. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Vasa 7. þm. til Helsingör, Kauþmannahafnar og Gautaborgar. Mánafoss fór frá Kristiansand 7. þm. til Rvíkur. Sel- foss fer frá Akureyri 9. þm. til Flat- eyrar og Keflavíkur. Skógafoss fór frá Gdynáa 8. þm. til Rvíkur. Tungu- foss fór frá Antwerpen 9. þm. til Huli og Rvikur. Mediterranean Sprimter fer frá Hamborg 10. þm. til Rvíkur. .Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. L/EKNAE! FJARVERANDI Bjarni Bjarnason fjarverandi 3/8 um óákveðimn tíma. Staðg. Alfreð Gíslason. | Bjarni Bjarnason verður fjarverandi frá 1. ágúst óákveðið Staðgengill: Aifreð Gíslason. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Staðgengill: Skúli Thorodd- sen. Björn Júlíusson fjarv. ágústmánuð. Bergþór Smári fjarverandi 19/7— 22/8. Staðgengill Karl S. Jónsson. Bjöin Gunnlaugsson fjarverandi frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón R. Arnason. Bjarni Jónsson verður fjarverandi tvo mánuði, staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Björn Þ. Þórðarson. verður fjar- ! verandi ágúst mánuð. j Björgvin Finnsson fjarverandi frá 17. þm. til 16. ágúst. Staðgemgill Árni Guðmundsson. | Eiríkur Björnsson fjarv. frá 27/7. óákveðið. Staðgengill: Kristján Jó- hannesson. ■ Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Erlingur Þorsteinsson fjarverandi til 1. september. Staðgengill Guð- mundur Eyjólfsson Tungötu 5. Halldór Hansen eldri 6/7—20/8. Staðgengill Karl Sigurður Jónason. I Hannes Þórarinsson verður fjarver- aindi frá 9. ágúst í tvær til þrjár viikur. Staðgengill er Ragnar Arin- | bjarnar. Hjalti Þórarinsson fjarverandi frá 15/7—15/9. Staðgengill Hannes Finn- bogason. Hulda Sveinsson verður fjarverandi frá 29/6. um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Snorri Jónsson, Klapparstíg 25, sími 11228. Viðtalstími 10 — 10,30, miðvikudaga 5 — 5,30. Jóþannes Björnsson fjarv. 3/8—23/8. Staðgengill Stefán Bogason. Jóhann Möller og Kristján Ingólfs- son tannlæknar fjarverandi til 3/8. Jón Hannesson, fjarverandi til 15. ágúst. Staðgengill Þorgeir Jónssom. ' Jónas Sveinsson verður fjarverandi um skeið. Ófeigur Ófeigsson gegnir sjúkrasamlagsstörfum til 8. júlí. Eftir það Haukur Jónasson læknir. Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6. til 1/9. Staðgengill: Þorgeir Jónsson Hverfisgötu 50. Viðtalstími 1:30—3:00. Sími 11228, heimasími 12711. Kristinn Björnsson fjarverandi til júlíloka. StaðgengiU Andrés Ásmumds son Aðalstræti 18. Kristján Hannesson fjarverandi 9/7 um ókveðinn tíma. Staðgengill Sn^rri Jónsson, Klapparstíg 25. Magnús Ólafsson verður fjarverandi frá 3. ágúst í tvær vikur. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Einarsson héraðslæknir, Hafn arfirði fjarverandi ágústmánuð. Stg. Jósep Ólafsson læknir. Ólafur Helgason fjarverandi frá 25/6. — 9/8. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jónsson fjarverandi 26/7. 1 einn mánuð. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Ragnar Karlsson fjarverandi til 15/8. Ragnar Sigurðsson fjarverandi frá 29/7—6/9. Staðgemgill Ragnar Arin- bjarnar. Snorri P. Snorrason fjarverandi til 8. ágúst. Stefán Bogason fjarverandi júlímán. Staðgengill Jóhannes Björnsson til 16/7. Geir H. Þorsteinsson frá 16/7. og út mánuðinn. Stefán Guðnason fjarveramdi 6- ákveðið. Staðgengill: Jón Gunnlaugs- son, Klapparstíg 25. Stefán P. Björnsson fjarverandi 1/7. út ágústmánuð. Staðgengill: Jón Gumnlaugsson, Klapparstíg 25. Stefán Ólafsson verður fjarverandi frá 9. .ágúst tiil 15. september. Stað- gengill hans er Victor Gestssom Tryggvi Þorsteinsson fjarv. í 2—3 vikur. Staðgengill Jón R. Árnason. Valtýr Albertsson fjarverandi 26/7. 1 4 daga Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Viðar Pétursson, tannlækrfir fjar- verandi til 3. ágúst. Þórarinn Guðnason fj. til 1/9. Staðg Þorgeir Jónsson, Hverfisgötu 50, sími 13774. Viðtalstími 1:30—3 og símavið- töl 1—1:30. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 1. ágúst til 1. september. Staðgenglar: Björn Guðbrandsson og ÚMa-r Þórðar. soij. Úlfar Ragnarsson fjarverandi frá 1. ágúst óákveðið. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Spakmœli dagsins Mennirnir eyða tímanum í að brjóta heilann um fortíðina, kvarta um nútíðina o.g skjáifa fyrir framtíðinni. — Rivarol. VÍSLKORIM Ég þó syndi innan í óiáns blæju funa, mitit er yndi þó af því þú hiefur ánægjuna. — S. BreiðfjörJ. ATHCGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Tannlækningastofan Miklabraut 48 er opin aft- ur. Jón Sigtryggsson. Aður cugíýst kvöldvinna Þær konur, sem hringdu í síma 30835 í síðastliðnum mánuði í sambandi við vinnu eru beðnar að hringja í sama símanúmer milli kl. 7 og 8 í kvöld. I Skrifstofa vor er lokuð eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Elíasar Ingimarssonar. Sænsk- ísSenzka frystihúsið ByggingarféEag Byggingarfélag, sem starfað hefur mörg ár, er til sölu. Lóð og teikning fyrir fjölbýlishús fyrir hendi nú þegar ásamt uppsláttar timbri og ýmsu fleiru. Upplýsingar í fasteignasölunni Óðinsgötu 4, ekki í síma. 3ja herb. íbúð a Melunum Til sölu er nýstandsett, lítið niðurgrafin, 3 herb. kjallaraíbúð á einum bezta stað á Melunum. Sér inngangur sér teitaveita. Tvöfalt gíer, teppi á tveimur herbergjum og innri forstofii fylgja. Laus strax. Skipa- og fasteignasalan SSS&SL.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.