Morgunblaðið - 10.08.1965, Side 10
10
MORGUNBLADIÐ
Þriðjudagur 10. ágúst 196
í ÁGÚSTBYRJUN árið
1874 fóru helztu framá-
menn Vestmannaeyinga á
skipi til lands og var ætl-
unin að hilla konúnginn og
gildistöku hinnar nýju
stjórnarskrár. Ætluðu þeir
að taka land á Landeyjar-
sandi, en þar sem þar var
þá f">ráttubrim og ókleif
lending urðu þeir frá að
hverfa og sneru aftur heim
til Vestmannaeyja. Þegar
þangað kom efndu þeir til
þjóðhátíðar í Herjólfsdal,
sem síðan hefur verið hald-
in þar nær undantekning-
arlaust.
Herjólfsdalur er á norð-
vestur horni Heimáeyjar, spöl
korn frá kaupstaðnum. í Herj-
ólfsdal segir sagan, að Herjólf
ur Bárðarson landnámsmaður
í Eyjum hafi reist bæ sinn.
Bær hans stóð um 100 m suð-
ur af lítilli tjörn, sem er í
dalbotninum og heitir Dal-
tjörn og sjást bæjártóftirnar
enn. Til er þjóðsaga um af-
drif Herjólfs. Sagan segir, að
ðterjólfur hafi farizt í skriðu
er féll úr Blátindi yfir bæ
hans og hafi hann þar grafizt.
Herjólfur átti dóttur, er Vil-
borg hét. Vilborg sat utan
dyra, þá er skriðan féll á bæ-
inn og var að gera sér skó.
Kemur þá hrafn, er hún hafði
oft vikið að góðgæti og var
orðinn henni handgenginn, og
stelur öðrum skónum. Vil-
borgu þótti miður að missa
skóinn og tók því að eita
krumma, en þegar hún er kom
in spölkom frá bænum féll
þau í hlut Týs þetta ár. Morg-
unblaðið sendi fréttamann
sinn til Vestmannaeyja á laug
ardag, ekki beinlínis til þess
að lýsa því er þar færi fram,
það er öllum landsmönnum
kunnugt, heldur til þess að
hafa tal af Vestmannaeying-
um og öðrum þjóðhátíðargest-
um er gistu Herjólfsdal um
helgina. Vill Mbl. sérstaklga
þakka Ingvari Sigurjónssyni
fyrir hans ómetanlegu fyrir-
greiðslu.
' -K
Mikið undirbúningsstarf
Við hittum fyrst að máli
Hermann Einarsson, sem er
framkvæmdarstjóri. aðalnefnd
ar þeirrar er sér um þjóðhá-
tíðina og spyrjum hann í
hverju starf hans sé fólgið.
— Starf mitt er það að út-
vega hluti þá er til hefur
þurft, allt frá títuprjónum og
upp í ég veit ekki hvað —-
svo og að hafa umsjón með
öllum almennum framkvæmd
um. Við höfum verkaskiptingu
með okkur. Hér starfar palla-
nefnd sem sér um alla upp-
bygginu, reisir danspalla o. s.
frv. Þá má nefna skreytingar-
nefnd, veitingarnefnd, brennu
nefnd og ekki má gleyma raf-
magnsnefnd, sem sér um alla
lýsingu hér í dalnum eftir að
myrkt er orðið.
— Og allur ágóði rennur til
Týs að þessu sinni?
— Já, en hann yrði nú ekki
svo góður sem vonir standa
til, hefðu félagarnir ekki unn-
Bjarni Sighvatsson og Karl Magnússon.
skriðan á bæinn með fyrr-
nefndum afleiðingum og átti
Vilborg því hrafninum fjör
sitt að launa.
Fyrir vestanverðum Herjólfs
dal gnæfir áðurnefndur Blá-
tindur, tígulegt fjall, en aust-
an megin Háin. í Hánni _er
klettabelti eitt mikið er nefn-
ist Fiskhellanef, vegna þess að
þar geymdu eyjarskeggjar
fisk í hellum í berginu. Þang-
að flúðu þeir, er Hundtyrkinn
herjaði eyjarnar sumarið 1627.
Varð þá mikið blóðbað 36
Irepnir og 242 herleiddir. í
einni tíð eru Fiskhellar kunn
stir fyrir það að úr Fiskhella
efi sýna Eyjarbúar bjargsig
m hverja þjóðhátíð.
Eins og getið er í upphafi
essarar greinar var fyrsta
pjóðhátíð í Eyjum haldin fyr-
ir hreina tilviljun þjóðhátíðar-
árið 1874. Hin síðari ár hafa
íþróttafélögin í Eyjum, Týr og
Þór skipzt á að hafa umsjón
með hátíðarhöldunum. Féllu
Hermann Einarsson
mikið með áletruninni „Þjóð-
hátíð Vestmannaeyja" og orð-
ið „Týr“.
-X
Uppbyggingin í dalnum er
mikil. IVLilli Blátinds og Eggja
í Molda er strengdur vír og í
honum hanga flögg er mynda
orðið TÝR. Uppi í brekkunni
norð-vestan við Daltjörn er
bergsilla. er nefnist Saltaberg.
Á Saltaberg hefur verið
strengdur borði með áletrun-
inni „Góða skemmtun". Fyrir
neðan Fjósaklett er uppbúið
víkingaskip og er seglið prýtt
íslenzku fánalitunum. Við inn
ganginn í dalinn er hlið eitt
|*> - v: .
Jónína Aðalsteinsdóttir og Ágústa Hreinsdóttir
★ Slysavarzla
Syðst í dalnum er stórt og
brúnt tjald. Fyrir utan það
stendur sjúkrabifreið Rauða
krossins. Við röltum þangað
og hittum þar fyrir tvo skáta,
Bjarna Sighvatsson úr hjálpar
sveit skáta í Vestmannaeyjum
og Karl Magnússon úr hjálpar
sveit skáta í Reykjavík. Lækn
irinn hafði brugðið sér frá,
enda enginn sjúklingur í tjald-
inu. Þetta er sem sé tjald, þar
sem þjóðhátíðargestir geta lát
ið gera að meiðslum sínum.
— Það er lítið að gera hjá
ykkur? spyrjum við.
— Já, segir Bjarni — það
er fremur rólegt núna. Það
var hins vegar meira að gera
í gærkvöldi og nótt. Einstaka
fólk hafði dottið og skorið sig,
en annars hefur ekkert alvar-
legt hent enn. í gærkvöldi að-
stoðuðum við einnig fólk við
að tjalda. Sumir voru með
brotin tjöld o. s. frv.
Á borðinu við hliðina á
sjúkraborðinu stendur Sun-
kist ávaxtasafi á flösku.
— Gefið þið sjúklingunum
ávaxtasafa? spyrjum við.
— Þetta er nú handa okkur
sjálfum, segir Karl og brosir.
— Hve marga slasaða hafið
þið afgreitt?
— Við vorum búnir klukk-
an fjögur í nótt að afgreiða
28 manns, sem betur fer alla
með ’ smávægilegar skrámur,
segja þessir hjálpfúsu félagar
um leið og við kveðjum þá.
ý<
★ Brennan skemmtilegust
Það má skipta tjaldbúðun-
um í tvennt. Annars vegar eru
tjaldbúðir eyjaskeggja, skipu-
lagðar með torgum og götum
er allar hafa sín nöfn og hins
vegar tjaldbúðir aðkomugesta,
sem dreifðar eru víðs vegar
umhverfis tjaldbúðir heima-
manna. í tjaldbúðum heima-
manna rekumst við á götu
heiti eins og t. d. Þór&gata,
Týsgata, Golfgata og ekki má
gleyma Ástarbraut, en þar
hittum við 'tvær litlar stöliur,
Jónínu Aðalsteinsdóttur og
Ágústu Hreinsdóttur.
—Hver á þig? spyrjum við
Jónínu.
— Hánn Rútur. Hann pabbi
hann heitir Aðalsteinn Rútur,
en er alltaf kallaður Rútur,
segir hún og virðist umhugað
að útskýra þetta fyrir okkur.
— Hvað ’ finnst ykkur
skemmtilegast á þjóðhátið?
spyrjum við.
— Brennan, segja þær báð-
ar og líta hver á aðra -— og
ið að allri þessari uppbygg-
ingu í sjálfboðavinnu.
— Hvenær byrjuðu þið
framkvæmdir?
— Það var hinn 10. júlí, að
verkið hófst og hefur verið
unnið sleytulaust æ síðan. Við
köllumst góðir ef við verðum
búnir að hreinsa til í dalnum
hinn 20. ágúst. Allt verður tek
ið í sundur og flutt inn í bæ.
— Hve margt fólk heldur
þú að sé á þjóðhátíð nú?
— Hér hefur aldrei verið
eins mikill fjöldi fólks fyrr.
T. d. vap hér í gærkvöldi, þeg-
ar við kveiktum á brennunni,
sem stóð þarna á Fjósakletti
— og hann bendir á klett einn
mikinn, er stendur undir Blá-
tindi — var hér gífurlegur
mannfjöldi. Ég hef að vísu
engar ákveðnar tölur enn, en
ég gæti gizkað á 6500 manns.
Brennan, sem var 7 m há lýsti
upp allan dalinn. sagði Her-
mann um leið og hann hvarf
á braut.
Tjaldborgin í Dalnum. Myndin er tekin ofan af Blátindi. (Ljósm. Brynjar Þórðarson)