Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. ágfist 19S5 MORGUNBLAÐIÐ 15 John Rutherford; Observer Rúmenar segja: Rúmenía fyrst KÚMBNÍA er nú orðin „sósíal istalýðveldi" og hefur lagt nið ur gaimia niafnið „alþýðulýð- veldið1'. Stjórnarflokikiurinn þar er ekki lenguir „verka- mannaflokkur“, heldiur heitir sínu gamla nafni „kommún- istaflokkurinn“. Plj'ótt á litið virðist hér um þversögn að ræða og ósamræmi milli til- hneigingar þjóðarinnar (þó mest á pappírnum) til lýð- ræðisstefnu, ainnarsvegar og endurupptöku kommúnista- stimpilsins og áherzkunnar á áframhaldandi völd stjórniar- flokksins. En í rauninni em þessar tvær hreyfingar skyldar. Rúmenskir kommúnistar eru sér þess meðvitandi ,að flokk- urinn þeirra er orðinn full- tíða, að hánn er ekki lengur þetta litla bort, sem hrifsaði völdiin fyrir tuttugu árum. I>etta fegrunarnafn til að gefa í skyn að verkamannastéttin sé ráðandi er ekki lengur nauð synlegt. Kammúnistarnir eru allsráðandi, samikeppnislaust og geta stjórnað öruggir um það ,að þeir ráða yfir lífi þjóð arinnar í landinu, á öllum sviðurn, Og atburðir síðustu tveggja ára hafa einnig remnt stoðum undir áhrif þeirra og völd og aukið hvorttveggja, og stjórn- in hefur lýst því yfir að hún sé „sjálfstæð“ og „jafnrétthá" og hvaða kommúnistaríki, sem vera sikuli — Sovétríkin ek'ki undantekin. Og þarna er það sem hin raunverulega þýðing hinnar nýju stjórnarstefnu, sem upp var tekin á nýafstöðnu flokks- þingi, kemur til sögunnar. Yfirlýsingin um borgarlegt frelsi er þar í annarri röð og varla annað en gluggaskreyt- ing. Stjórnarskráin er spegil- mynd af hinu nýfundna fulil- veldi. Hún strikar út allan sleikjuskap við Rússland. Þar er t.d. alls ekki — í meira en hunarað greinum stjórnar- skrárinnar — minnzt á það einu orði, að Sovótherinn hafi „frelsað“ landið. Berum þetta saman við sov- étlituðu stjómarskrána frá 1952, sem nú hefur verið af- numin. Þar stóð, að „Rúm- enska alþýðulýðveldið varð til sem afleiðing af hinum sögulega sigri Sovétríkjanna yfir Þýzkalandi og fasisma þess, og frelsun Rúmeníu fyr- ir tilveriknað hins glæsilega Sovéthe.rs.“ Ennfremur er alls ekki tek- ið fraim, að rúmensk utanríkis pólitík sé byggð á „vináttu og bandalagi“ við Rússland eða önnur kommúnistarí'ki, held- ur á vinnu“ við önnur „ tísk kerfi.“ Með öðrum orðum ætlar Rúmenía að halda áfraim þessari stefniu, sem kenna mætti við „bil beggja" og vill eiga igott við alla, hvort held- ur það eru komirnúnistaríiki eins og Sovót eða Kína (og Albanía) eða auðvaldslö'ndin í vestri, sem landið hefur nú þegar í mörg ár átt hagkvæm verzlunarskipti við. Þessi fullyrðing um „sjálf- stæði“ — hugmyndafræðilegt h'lutleysi — kom fyrst opin- berlega fram í miðstjórnar- yfirlýsingunni — sem gefin var þegar Rússar tóku að heimta, að allir skyldiu lýsa sig andvíga Kína — í vor sem leið. Með þessu mó'tmæltu Rúmenar hugmyndinni um „föðurfloklk“ (þ.e. Sovétríkin eða Kína) og „Sonarflokik“ (þ.e. þeirra eigin ríki, eða hvert annað austurevrópskt smáríki). Þeir héldu því fram að alliir flokkar vaéru jafn- réttháir, og hver þeirra hefði fullan rétt á að „ganga sína braut til sósíalismans", allt eftir eigin þörfum og skilyrð- um. Ef út í það væri farið, hefði hr. Krúsjeff samþykkt þetta, hvað snerti Ungverja, Pólverja og Júgóslava, og þá gæti hann ekiki vel neitað Rú- menum um sama. En í dag eru Rúmenar raun verulega farnir að láta þetta í ljós mieð orðum, sem gefa fullkom'lega til kynna fjar- lægð þeirra frá öllu nema þá allra almennustu skuldibind- ingum innan Sovétríkjasam- bandsins. Á sömu afstöðu er lögð áherzla í hinum nýju reglum, sem teknar hafa ver- ið upp samhlða nýju stjórnar- skránni. Það er áberandi, hve ólíkar þær eru reglum ann- arra austurevrópskra flokika. Þar er haldið áfram að viður- kenna „reynslu“ og „forustu- hlutverk" Sovétflokiksins, sem sé „hinn reyndi og viður- kenndi framvörður" og „trygging“ öryggisins. Hinar eldri rúmensku regl- ur tala skáldlega um „veginn, sem öllu mannkyni er opinn fyrir tihrerknað hinnar miklu sósíalista-október-byltingar.“ Nýju reglurnar strika út allt slítot kjaftæði, og segja, að „rúmenski kommúnistaflokik- urinn, meginaflið í rúmenska C. Stoica forseti Rúmeníu. alþýðulýðveldi'nu, þjónar dyggilega merkustu áhuga- málum og þrám þjóðarinnar." þróun „bróðurlegrar samN. Ceausescu — form. rúmenska sósíalpóli- kommúnistaf lokksins. Nýju reglurnar minnasit ekki á það einu orði, að flokk- urinn sé hlufi heimskommún- ismans. Þær rétt aðeins nefna Marx-Leninisma á nafn. „Sós- íalísk föðurlandsást“ og „ætt- jarðarást“ hafa útrýmit „ör- eiga-“ eða „sósíalskri alþjóða- stefnu". En rúmenski flofklkurinn sjálfur er berum orðurn stað- fesitur sem „aðal stjórnmála- aflið“, sem hafi það hlutverk að stjórna „allri starfsemi" í landinu. Að vísu á að opna flokkinn og gera aðgang að honum auðveldari. Hann á að verða „flokkur aHrar þjóð- arinnar". En „verkamanna- stéttin“ er enm hin „ráðandi stétt“ — sem hin fremsta í byltinguinni, nú sem fyrr — og flokilflurinn hefusr úrslita- vald í öHum máluim. Stjórnarskráin áskilur frelsi fyrir blöðin til fundarhalda og kröfugangna — nema þeim til handa, sem eru andvígir „sósíallista- (þ.e. kommúnista) kerfinu“, eða sem er fasisiks eða andlýðrseðislegs eðlis. O'g slíkar „undantekningar“ skulu ákveðnar af flokJknum. En ef rúmenskir kommún- istar eru að verða Rúimenar fynsit og kommúnistar svo, og ef þeir eru nú loks að lofa borgaralegum réttinduim, sem of lengi hafa látið á sér standa, þá er þetta ekkert smáræði fyrir þjóðina. Og „frelsisaukning“ í Rúmeníu — eins og í Júgóslavíu og annarsstaðar í blökkinni — verður vafalaust erfið að stöðva, úr því að hún er einu sinni komin af stað. Fyrsta starfsári Tækni- skóla íslands lokiö Góður árangur nemenda í GÆR var Tækniskóla Is- lands slitið í fyrsta sinn í há- tíðasal Sjómannaskólans. — Gerði það settur skólastjóri, Helgi Gunnarsson. Afhenti hann jafnframt verðlaun og prófskírteini. í fréttatilkynningu, sem skól- inn gaf út í þessu tilefni segir að skólinn hafi tekið til starfa 2. okt. sl. og væri honum ætlað seinna meir að® útskrifa tækni- fræðinga, en veitti nú fyrrihluta- menntun í eftirtöldum höfuð- greinum tæknifræðinnar: Bygg- ingartæknifræði, véltæknifræði, rekstrartæknifræði, skipabygg- ingatæknifræði og rafmagntækni fræði. Nemendur yrðu að sækja seinnihlutamenntun sína er- lendis svipað og gilti um verk- fræðideild Háskóla íslands. Þá segir að ekki sé óeðlilegt að spurningar'vakni um tækni- og tæknifræðinám svo sem hvort stofnun skólans hafi verið nauð- syn. Því er svarað eindregið, ját- andi og talið að samkvæmt áliti sérfræðiriga erlendis ' se efíing tæknimenntunár talin eitt af fytstu skilyrðum fyrir því, að hvert þjóðfélag geti þróast eðli- lega. Þá er spurt hvert hlutverk skólans sé og því svarað til að í byrjun sé það fyrst og fremst að örva unga menn til tæknifræði- náms og tryggja áð þeir, sem leita námsins séu til þess hæfir, en staðreynd sé að allmargir, sem hafa leitað slíks náms er- lendis, hafi orðið að snúa frá vegna skorts á námshæfni. Hlut- verk skólans verði svo í framtíð- inni að útskrifa íslenzka tækni- fræðinga. Þá er lýst fyrirkomulagi kennslu við skólann eins og nú háttar og skýrt frá inntökuskil- yrðum, sem eru að umsækjandi hafi staðizt lokapróf undirbún- ingsdeildar eða lokið stærðfræði- stúdentaprófi og að umsækjandi hafi aflað sér raunhæfrar verk- legrar þjálfunar. Sveinspróf er talið traustust undirstaða hvað þá híið snertir. í framtíðinni er ætlað að kenna verklega þjálfun í verkstæðisskólum. Til að kom- ast í undirbúningsdeild nú þarf nemandi að hafa lokið iðnskóla- prófi og fullgildu gagnfræða- prófi og hafa aflað sér 12. mán- aða verklegrar þjálfunar. Að lokum er rætt um störf tæknifræðinga en þau eru að vinna að lausn raunhæfra verk- efna, svo sem tæknileg umsjón og stjórn fyrirtækja, rannsóknar- störf. kennsla, undirbúningsat- huganir og útreikningar, teikn- ing og uppsetning véla og verk- smiðja. í skólaslitaræðu sinni ræddi Helgi Gunnarsson starfið á þessu fyrsta skólaári, sem hafði verið í nánum tengslum við erlenda tækniskóla og prófverkefni feng- in þaðan, fyrst og fremst frá Dan mörku og Noregi. Komið hefur verið upp eðlis- og efnafræði- stofum, mjög fullkomnum, við vélasal Vélskólans. Viðstaddir próf voru norskur og danskur sérfræðingur og er álit þeirra á kennslunni hér skólanum mjög í hag. Þá gat skólastjóri þess að breytingar hefðu orðið á sams- Sktflastjórinu Helgi tiuuuarsstfu slítur lækniskólauum í í fyrsta sínn | konar skólum erlendis og væri ekki annað fært en að breyta j undirbúningsnámi hér til sam- ræmis við það, þar sem námið hér og þar yrði að fara saman, a.m.k. fyrst í stað. Alls gengu 14 nemendur undir fyrrihlutapróf og stóðust 12 það. Hæstu einkunn hlaut Gunnar Ólason, 9,0 eða 180 stig; 8 hlutu I. einkunn, en 3 II. einkunn. — Gunnar Ólason hlaut verðlaun fyrir einkunn sína. Undirbúningsdeild var starf- rækt við skólann. 44 nemendur settust í deildina, 5 hættu, en 18 stóðust ekki próf, en 21 stóðst lokapróf undirbúningsdeildar. Að lokum óskaði skólastjóri nemendum til hamingju með góðan árangur og bað þeim heilla. Hann þakkaði og kennur- um og prófdómendum fyrir gott starf. Þá bauð hann velkominn skip- aðan skólastjóra Tækniskóla ís- lands, Ingvar Ingvarsson, ea hann hefur um árabil starfað sem prófessor við verkfræðiháskóla vestan hafs. Hann tekur nú við skólastjórastarfinu og óskaði Helgi Gunnarsson honum vel- gengni við það uppbyggingar- sem framundan væri. Næst tók til máls einn af nem- endum skólans, Ásmundur Jó- hannes Jóhannsson, og þakkaði af hálfu nemenda. Þá tók til máls skipaður skóla- stjóri Ingvar Ingvársson. Dráp hann á nokkur verkefni sem framundan væru og kvaðst vona að skólanum mætti vel farnast. Þessu næst talaði Gunnar Bjarnason, skólastjóri Vélskól- ahs, en hann var aðalhvata- maður stofnunar Tækniskólans. Óskaði hann hinni nýju skólp- l’naimka.W 4 Kla l’*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.