Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
T Þriðjudafur 10. ágúst 1965
17
— Singapore
Framhald af bls. 1
bandinu. Þó munu Singapore
og Malasía framvegis hafa ná-
in samskipti á sviði varnar-
mála og viðskiptamála. — Þá
munu Bretar framvegis halda
rétti sínum til að hafa her-
stöðvarí Singapore.
Stjónnnnálafiréttaritararnir í
I>ondon telja, að þessi óvBeirti
felofning'ur hafi enn auikið á erfið
leika Harolids Wilsons, fonsætis-
ráðherra, í viðleitni hans til að
koma á friði í SA-Asíiu. Haft er
eftir áreiðanlegum hieiimildiuim,
að brezka sitjómin hafi fyrst feng
ið vitneskjiu uim ,hverng komið
var, nolklkruim kkikkuistunduim
áður en opinberlega var tilikynnt
uim slitin. Verði brezka stjórnin
nú að endurskoða aiila stefnu
sína í málefnum SA-Asíu, sér-
staiklega á sviði varnarmála.
Af opinberri hálfu í Washing-
ton hefur því verið lýst yfir, að
Éréttin hafi eklki komið að óvör-
um. Þar er bent á, að Singapore
imuni hafa sagt sig úr samband-
inu, vegna erfiðleika í samibúð,
en úr þvi, sem komið er, megi
Ibúast við, að samskipti Sngapore
og Indónesíu verð nánarL
í tiílkynningu sovézku frétta-
etofunnar Tass segir, að aðgerðir
ráðamanna Singapore staðfesti
aðeins það, sem allir hafi fyrir
löngu gert sér grein fyrir, þ.e.,
að Matasíu hafi verið gerviríiki
Éró upphafi. Hafi verið til þess
stofnað fyrir þvíngunaraðgerðir
erlendra stórvelda. Varpar frétta
etofan fram þeirri spumingu,
íhvort sér sé ©kki um að ræða
upphafið á endinum á Malasíu.
Slitin nú er hápunktur á deil-
um þeirn, sem staðið hafa um
langt skeið milli kínverslka þjóð-
arbrotsins og .þess malaiska í
Singapore, en Kínverjar em þar
í miklium meirihluta. Hafa tals-
xnenn Kínverja þar talið, að
stjóm ríkjasambandsins, sem sit-
ur í Kuala Ivumpur, hafi haldið
fram hlut annanra en KLnverja,
serrf hafi ekki fengið aðgang að
íieinuim valdiastöðum. Þessar
clieilur Ihafa staðið alilt frá því,
að Malasía var stofnuð fyrir 2
áruirn, en hafa magnazt mjög und
einfarma mánuði.
Forsætisráðherra Malasíu,
Tunku Abdiul Raihman, lýsti því
yfir í dag, að allar vonir sínar
um framitíð Malasiu Ihefðu nú
orðið að engu. Forsætisráðherra
Singapore, Lee Kuan Yew, virt-
ist algerlega miður sín, er hamn
itilkynnti fréttamönnum í dag,
hvernig kornið var, og fékk fcnr-
sætisráðherrann áfall, og varð að
ihvíla sig um stund, áður en hann
gat haldið áfraim máli sínu.
Það var á laugardag, að Yew
hélt til Kuala Lumpur til að
ræða vandamálin við ráðamenin
þar. Eftir því, sem Rahman hef-
ur látið Ibafa eftir sérr þá voru
dieilumar kominar á það stig, að
ekiki var um annað að ræða en
Singapore segði sig úr samband-
inu, eða búast hefði mátt við, að
grípa hefði orðið til ailgerra þving
uinarráðstafana, sem leitt hefðu
getað til ófriðar. Fyrri kostur-
inn hefði verið valinm.
Almenningux í Malasíu er sagð
ur þruimulostinn yfir þessum at-
buröi, því að fæstir munu hafa
gert sér grein fyrir, hve alvar-
legt ástandið var orðið. Yew, for
eætisráðherra Singapore, segir
Riahmain hafa neytt Singapoie til
að slíta sambandinu. Talsmenn
stjórnarinnar í Kuala Lumpur
segj hins vegar, að frekara sam-
starf við Singapore hafi verið
orðið óhugsandi, vegna þess, hve
ráðamenm þar séu hlynntir
kommúnistum,
Slitim eru aliger, þótt stjómirn-
ar í Singapore og Kuala Lumpur
hgfi ákveðið að starfa enm sam-
an að vairnarmálum og viðskipt-
um. Singpore er því sjálfstætt
ríki nú, sem getur bafit simm eig-
in u ta n.r Skisrá ðherra, og sótt um
upptöku í Samieinuðu þjóðiraar.
Ekki hefur frétzt um meina til-
raun til að fá aðila til að breyta
ákvörðun sinni.
2 stúlkur
fyrir bifreið
Á myndinnl sést Rósa Einarsdóttir ásamt nokkrum öðrum stúlkum úr keppninni, þar sem
þær eru á tröppumþinghússins (Capitol) í Washington.
Verða að vera orðnar 18 ára I sígrún Vignis, fegurðardrottn-
ing íslands 1905, veirður ek'ki
r . , átján ára fyrr en í október, en
um titilinn „Mjss Internationallþað er frumskllyrði fyrir þær
BINS og ákýrt hefur verið frá
í Morgunblaðinu, fer fram á
Langasandi í Califomíu 15. til 16.
ágúst nJk., fegurðarsamkeppmi
1965."
Istúlikur sem þátt taka í keppn-
Fréttamenn I Kuala Lumpur
segja, að það sé nokkur gleði
meðal ýmissa ráðamanna, sem tal
ið hafa stefnu vinstri sinnaðra
manna í Singapore óaðgengilega.
Er frá því skýrt, að hart hafi
verið lagt að Ralhman að undan-
förnu að láta til sikarar Skríða
gegn talsmönnum kommúnista
í bongríkinu. Haft er jafnframt
eftir áneiðanlegum heimildum í
Kuala Luanpur, að aðirir ráða-
menn þar óttisit nú. að Siingapore
verði að „nýrri Kúbu“, og kunni
friðinum í þessum heimshluta að
stafa af því hætta.
Kínverjar í Singapore tóku
fnegninni með miklum fögnuði,
og hefur verið skotið þar flug-
eldum í dag til fagna slitunum.
Það, sem mestu máli skiptir nú
um framtíð Singapore, er hivern-
ig fer um afstöðuna til Indónesíu,
og hver verða viðbrögð manna í
öðrum ríkjum Malasíusamibands-
ins, Sarawaik og Sabaih,
Forsætisráðherra Sarawak,
Stefan Ningkan, hafnaði í dag til
lögu stjórnarandstöðunnar um,
að gengið yrði til þjóðaratkvæða
greiðslu um, hvort Sarawak ætti
áfram að verða innan rikjasam-
bandsins.
Viðsikipti Singapore við Mala-
síu eru mjög þýðingarmikil fyrir
borgrikið. Fynsta verkefni Yew,
forsætisráðherra, verður að
tryggja utanriikisviðskiptm. „Við
munnm verzla við djöfuilinn",
sagði Yew í dag, „gerist þess
þörf." Jafmframt lýsti hann því
yfir, að Simgapore óstkaði eftir
að taka upp nánari samskipti
við Indámasíu.
Eftirlæti
fjölskyldunnar
inini, að vera orðnar átjón ára.
Sama er að segja um Herbti
Ámadóttur, sem var númer þrjú
í keppninini í ár, hún hefur ekki
náð tiiskildum aildri til þess að
mega taka þátt í keppninni.
Það varð úr að Rósa Einars-
dóttir, sem varð múimer þrjú i
keppninni í fyrra, fór utam og
tekur nú þátt í keppninni sem
fuiltrúi íslands.
Sigrún Vignis fer til Helsinig-
fors í Finmlamdi innan skamms,
og tekur þar þátt í k^ppninni
„Miss Skandinavía 1965“, síðan
fer hún til London í nóvember
og tekur þar þátt í „Miss World"
keppninni, og að öllium líkind'um
mun hún einmig taka þátt i
keppni sem undanfarin ár hefur
verið haldin á Mallorca, en verð-
ur líklega í Japan í ár.
^ rnlnnL
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Akureyri 9. ágúst. — Um
klukkan 18 í gærkvöldi urðu
tvær stúlkur, 9 og 11 ára, fyrir
vörubifreið skammt norðan býl
isins Sjóna'rhóls í Glerárhverfi
og slösuðust þær báðar mikið.
Talið er, að önnur þeirra sé
höfuðkúpubrotin og mun hún
enn ekki komin til meðvitundar.
Hin stúlkan hlaut mikla skurði,
aðallega á fótum.
— St. Eir.
Sc Handhægasta máltíðin
★ Ómissandi á hverju heimili
★ Fæst í næstu matvörubúð.
CORN FLAK