Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 10. ágúst 1965
MORGUNBLAÐIÐ
19
arnir, að við þurfum ektá
annað en bara að skreppa út
og þá séuim við komnir mei
fullfermi. Nei, síldveiðarnæ
eru nú eitthvað annað. Þóél
við höfum öll þessi tæ'ki og
nóg sé af síld í sjónum, þé
ver'ðum við að hafa mikii
fyrir að veiða hana. Samt er
þetta orðið breytt frá því aS
ég var fyrst á síld. Þá vorum
við með nótabáta eins og
Norðmaðurinn þama. Við
þurftum meira að ,segja að
róa þeim.“
G. C.
Tigran Petrosian
Framhaid af bls. 1
ekakmeistari. Tíu ára gamall
varð hann skákmeistari Lett-
lands og um tvítugt var hann
álitinn á meðal sex eða sjö efni-
legustu skákmanna heims, en
þeirra á meðal voru þá taldir
meðal annars þeir Fri'ðrik Ólafs
son og Bent Larsen. Árið 1959
vann Tal sinn fnesta sigur. fram
að þeim tíma, er hann sigraði í
hinu svonefnda áskorendamóti,
sem veitti honum heimild til eih
vígis við heimsmeistarann Botv-
innik um Heimsmeistaratignina,
Það einvígi fór svo fram árið
eftir. Þar sigraði Tal og varð
þannig heimsmeistari í skák.
Heimsmeistaraferill Tals varð
hins vegar skammvinnur, því að
árið 1961 misrSti hann titilinn aft
ur til Botvinniks, og telja sumir,
að í því einvígi hafi Tail ofmeti'ð
sjálfan sig einum um of.
Tal er íaLenzkum skábunnend-
um að góðu kuinnur, en hér tók
hann þátt í skákmóti Reykjayík-
Bent Larsen
ur í janúar 1964, en Skákfélag í
Reykjavíikur. efndi þá til mikils
skákmóts, þar sem margir snjal'l I
ir erlendir skákmenn voru með- |
al þátttakenda auk beztu skák-
manna ís'lands. í því móti sigraði
Tal, en næstur varð þar júgósiav
nesiki skákmeistarinn Gligoric. í
þriðja og fjórða sæti þessa móts
urðu svo þeir Friðrik Ólafsson
og Norðmaðurinn Svein Johannes
sen.
Þess má geta, að er Tal var
staddur hér á landi vegna framan
greinds skákmóts, átti Morgun-
bláðið viðtal við hann, og þar
sagði hann m.a. sögu um hvernig
hann lærði að tefla. I
„Þegar ég var sex ára, bjugg
«m við í þorpi við Úralfjöll, sem
heitir Jurla. Þetta var í stríðinu
og við vorum landflótta frá Ríga
í Lettlandi þar sem ég er fæddur
og upp alinn. Faðir minn var
Boris Spassky
læfcnir, og þegar sjúk'lingarnir
komu til læfcnisins, þurftu þeir
að bíða í biðstofunni og tefldu
þá sfcák á meðan. Ég hafði gaman
af a'ð horfa á þá, og smám sam-
an lærði ég mannganginn. Þann-
ig kynntist ég skákinni fyrst, en
hafði þó engan sérstakan áhuga
á henni. Þegar við svo fluttumst
aftur til Riga undir lok stríðsins
hitti ég oft frænda minn, sem
hafði mikinn áhuga á skák og
hafði notið tilsagnar. Hann fór að
tefla við mig og í fyrstu skáfcinni
varð ég heimaskítsmát. É.g hé'lt
sarnt áfram að tefla við hann og
iðka'ði s'káfcina af þó nokkru
kappi og smám saman jókst á-
huginn. Þá var ég einnig farinn
að fó dálitia tilsögn. En samt
held ég, að aðaláhuginn hafi
beinzt að því að hefna fyrir
heimaskítsmátið. Ég var nefni-
lega óskaplega reiður, þegar
frændi minn mátaði mig svona
auðveldlega í fyrstu skákinni.
Og ég æfði mig einungis til þess
Hveitið
sem hver reyiid
húsmóðir þekkir
og notar í
allan bakstur
íslenzk menning í sænsku
útvarpi og siónvarpi
í VOR kom til íslands fulltrúi
sænska útvarpsins, rithöfundur-
inn Carl Magnus von Seth, til að
safna efni í nokkra dagskrárliði,
sem fluttir voru í júní og júlí.
Alls urðu þættirnir um íslenzkt
menningarlíf sex talsins, hver
þeirra hálftímalangur, en að
auki var fluttur sérstakur hálf-
tíma-þáttur um Reykjavík þar
sem brugðið var upp svipmynd-
um úr höfuðstaðnum.
Efni þáttanna var sem hér seg-
ir:
1) í fyrsta þættinum ræddi
Carl Magnus von Seth um bóka-
útgáfu og bóklestur á íslandi,
nefndi tölur um uplög bóka og
dagblaða og bar þær saman við
hliðstæðar sæhskar tölur. Því
næst átti hann viðtal við Einar
Ólaf Sveinsson um handritin og
rannsóknir hans á fornsögunum.
Þá átti hann tal við nemanda og
kennara á Laugavatni um lestur
fornsagna meðal æskumanna. Þá
ræddi hann við Matthías Jo-
hannessen, las ljóðð í sænskri
þýðingu eftir Jóhannes úr Kötl-
um, og lauk þættinum á samtali
við Ólaf Jónsson ga%nrýnanda.
2) I öðrum þætti ræddi von
Seih við Sigurð A. Magnússon og
Jón úr Vör, og rabbaði síðan við
hlustendur um íslenzka þjóðvísu.
3) Þriðji þáttur fjallaði um
heimsókn hins sænska útvarps-
manns og Bjarna Guðnasonar
prófessors að Gilsbakka, bæ
Gunnlaugs ormstungu, þar sem
þeir ræddu við bóndann, en síð-
an töluðu þeir saman, Bjarni og
von Seth, um efni Gunnlaugs
sögu, persónur og hefðir, byggð-
arlagið og samband Gunnlaugs
sögu við sagnfræðina.
4) í fjórða þætti heimsótti Carl
Magnus von Seth Þingvelli og
hafði tal af séra Eiríki J. Eiríks-
syni, þjóðgarðsverði. Sagði hann
sögu staðarins í stuttu máli, en
Svíinn lýsti umhverfinu og sagði
frá því sem hann vissi helzt um
Þingvelli. Seinni helmingur þátt-
arins var helgaður viðtali við
Sigurð Nordal.
. 5) í fimmta þætti ræddi von
Seth við Gunnar Gunnarsson um
vandamál þess að skrifa á tveim-
ur tungum, um brottför hans af
íslandi, fyrstu, ár hans ytra og
viðhorf hans við norrænni sam-
vinnu. Þættinum lauk á viðtali
við Einar Braga.
6) í sjöttá þætti ræddi von Seth
við Jóhann Hjálmarsson, Ingi-
björgu Jónsdóttur og Indriða G.
Þorsteinsson. Þættinum lauk á
íslenzkum þjóðlögum.
Eins og fyrr segir var fluttur
sérstakur hálftíma-þáttur um
Reykjavík, þar sem brugðið var
upp svipmyndum úr borginni og
rætt um það sem efst er á baugi.
í þessum þætti ræddi Sigurður
A. Magnússon m.a. um leiklistar-
líf í höfuðstaðnum.
í framhaldi af heimsókn hins
sænska útvarpsmanns er von á
hópi sænskra sjónvarpsmanna til
íslands um næstu helgi. Leiðtogi
þeirra verður hinn kunni sjón-
varpsmaður Ingemar Leijonborg.
Munu þeir hafa hér tíu daga við
dvöl og einkum leggja áherzlu á
að afla efnis um‘ íslenzkt menn-
ingarlíf. Þeir munu heimsækja
bókaforlög, prentsmiðjur og
bókabúðir, taka myndir af fræg-
um sögustöðum, eiga tal við fólk
á götum Reykjavíkur og upp til
sveita um fornsögurnar og lestr-
arvenjur þjóðarinnar, kynna ís-
lenzk rímnalög og nútímabók-
menntir. Munu þeir m.a. eiga tal
við þrjá íslenzka rithöfunda, þá
Jón úr Vör, Sigurð A. Magnús-
son og Thor Vilhjálmsson.
- SÍLD
Framhald af bls. 8
ekki var viðiliit að reyna að
veiða. Þetta hafði gengið
svona til í marga daga og
voru allir orðnir vonsviknir
vegna veiðileysis.
Við reyndum við síldina í
nokkra daga. Ekkert gekk,
og að lokum var ákveðið að
halda til hafnar á Seyðisfirði.
„Þama sérðu, hvernig þetta
geitur verið“, sagði Halldór.
„Og svo haldið þið landkrabb
að geta hefnt m,in duglega á
honum.“
★
Hvað atvinnu snerti hefur Tal
starfa'ð við blaðamennsku og hef
ur þar verið ritsstjóri skákblaðs. |
Hann er miktll áhugamaður um '
bókmenntir og hefur lokið prófi.j
frá háskólanum í Riga í rúss- I
nesiku og rússnieskum bó'kmennt i
um. I
★
Tal muin nú eiga framundan i
tólf skáka einvigi við Rússann j
Boris Spassky sem einnig er mjög
þekktur skákmaður og hefur
staðið sig mjög vel að’ undan-
förnu. Hefur Spassky sigrað báða
skákmeistarana Keres og Geller
í einvígjum, sem bæði voru þátt
ur í undankeppninni um heims-
meistaratitilinn. Sá sem vinnur
þetta einvígi, mun sfðan tefla 24
skáfca enivígi við heimsmeistar-
ann Tigran Petrosian, um heims
meistara titilinn, en Petrosian, er
einnig Rússi.
Umfer5arslys
I Leirársveit
AKRANESI 9. ágúst — Umferð
arsilys varð uppi við Laxá í
Leirársveit í gærkvöldi kl. 23:30
Ekki er vitað, hvort bíllinn var
á suðurlei’ð eða norðurleið, en
þarna gaf á að líta R-14970, sem
lent hafði út af veginum og lá nú
á hvolfi eins og gríðarstórri
skjaldböku hefði verið velt um
hrygg. Þrír voru í bílnum, og
það furðulega gerðist, að enginn
þeirra meiddist. Bílli'nn stór-
skemmdist. — Oddur.
OSTA-OG SMJ