Morgunblaðið - 10.08.1965, Page 11
y Þriðjudagur 10. ágúst 1965 ^
MORCUNBLAÐIÐ
11
1
barnaballið, sem verður á eft- -
ir, bæta þær við.
— Ætiið þið þá að dansa
við einhverja sæta stráka?
epyrjum við, og þær líta aftur
hvor á aðra og roðna upp í
hársrætur um leið og þær
brosa feimnar.
*
ic Ágætt meðan ekki fýkur!
Við Jítum inn á Astarbraut
62, þar sem Trausti Jakobsson
er til húsa í stóru tjaldi. Fjöl-
skyldan er rétt setzt við kaffi-
borðið og umræðurnar snúast
um skemmtiatriði þjóðhátíð-
•rinnar.
— Hvemig er að halda hús
1 Herjólfsdal? spyrjum við.
— Það er ágætt meðan ekki
fýkur, segir húsbóndinn. og
hlær.
— Verður hann stundum
hvass hér í dalnum?
— Hann getur orðið all-
hvass. Stundum hafa tjöld tek
izt á loft.
— Er f jölskyldan svona stór
eða er svona gestkvæmt hér?
ípyrjum við.
— Ja, hún er stór, en það
er gqstkvæmt engu að síður,
•egir frúin og brosir. — Hann
Óli blaðasali sat hér t. d. í
gærkvöldi og vildi ómögulega
fara út. Hann sagðist ætJa að
•itja hér og hlusta á brennuna,
«g nú hJæja allir í tjaldinu.
— Er frúin mín hér? beyr-
Ist allt í einu kallað fyrir utan
tjaldið og brátt birtist höfuðið
á Friðriki Jessyni í tjalddyr-
unum en hann er leikfimi-
kennari í barnaskóla staðar-
ins.
— Ég er búinn að leita að
henni alls staðar. Það er aga-
legt að standa i þessu maður,
maður er bara alveg dauðupp-
gefinn.
Og við kveðjum þetta elsku
lega og káta fólk, þegar
Friðrik er í þann veginn að
setjast að kaffiborðinu.
-x
á Valli í LiUabæ
Þegar við erum komnir út
úr tjaldinu á ný og löbbum
yfir í næstu götu hittum við
roskin hjón, VaJla í Litlabæ
(Valdimar Ásgeirsson) og
frú, sem eru að skoða sig um
og rabba við kunningjana.
Valli í Litiabæ eins og eyja-
•keggjar jafnan kalla hann er
gamall leikari á staðnum,
grallari mikill, sem aJdrei get-
ur sagt tvö orð án þess að
annað þeirra sé spaugsyrði.
Við spyrjum hann, hvort hann
•etli ekki að skemmta þjóð-
hátíðargestum að þessu sinni,
«n hann segir.
— Nei, nú er maður alveg
tæmdur maður, eins og lund-
inn, enda er margt líkt með
okkur. Við höfum t. d. báðir
efskaplega stórt nef. Annars
•kal ég segja ykkur, að fyrir
30 árum þá stjórnaði ég hér
brekkukór, 200 manns og það
var nú all sæmilegur kór, skal
ég segja ykkur. Heýrið þið
annars, frá hvaða blaði eruð
þið?
—Frá Morgunblaðinu, segj-
um við.
— Mogganum, það er nú
alltaf bezta biað. — O, maður
verður nú alltaf að fylgjast
með tímanum. Ég skal segja
þér, ég var einu sinni hér á
mínum yngri árum trúlofaður
henni Viiborgu Herjólfsdóttur
og þá sóttum við sjóinn á
svona skipum eins og þessu
þarna — og hann Jjendir á
víkingaskipið — Þá var nú
gaman að Jifa maður.
— Og svo hittirðu frúna
þína? segjum við og höldum
áfram spauginu.
— Já og þá sagði hún Vil-
borg mér upp, segir hann og
frúin, sem stendur við hliðina
á Valla, skellihlær.
Nú víkur sér að okkur mað-
ur með dálaglega pyttlu og
vill endilega gefa Valla í
staupinu.
— Heldurðu að ég sé ein-
hver fyllibytta, segir Valli. —
að fara að snafsa mig hér á
almannafæri inni á milli tjald
anna. Annars skal ég segja
ykkur, að þegar ég var á
gangi inni í bæ, á Skólavegin-
um, núna rétt áðan, þá kom
hann sonur minn með pela og
við fengum okkur einn gráan
á miðri götunni.
— Já, og það var ekki einu
sinni tútta á honum, segir
frúin og skellihlær.
— Ætli Ríkið sé opið? spyr
Valli og hnippir í þann, sem
gaf honum í, staupinu.
— Ríkið? spyrjum við.
— Er nokkuð Ríki hér í Vest-
mannaey j um?
— Já maður, pósthúsið. Ég
skal segja ykkur það strákar,
að ég á lögg á pósthúsinu óút-
leysta. Ég var að hugsa um að
geyma það til afmælis kon-
unnar. Hún á nefnilega merk-
isafmæli á næstunni. Hún
verður 32 ára, og nú gýtur
hann augunum til frúarinnar
og það er glettnisglampi í
þeim.
— Já pósthúsið er vinsæll
'staður hér í Vestmannaeyjum,
segjum við.
— Já drengir mínir, við
Vestmannaeyingar drekkum
brennivín og étum lunda og
nú er búið að serfl'ja, svo að
við getum farið að vinna á
nóttunni, segir Valli og skellir
Tjaldbúrgin og vikingaskipiði Hei„ólfsdaL
lofts í Herjólfsdal, sér maður
hann flögra um í þúsundatali.
Það kom okkur því ekkert á
óvart þegar við mættum tveim
ur ungum Vestmannaeyingum
með lifandi lunda í höndun-
um, sem þeir sögðust hafa
fangað í holu í hlíðunum fyrir
ofan Herjólfsdal. Þeir segjast
heita Hrafn Karlsson og Njáll
blaðin 1874 og þar borðuðu
500 manns og var slátrað
nauti og hálf tunna af lumm-
um bökuð á hverjum bæ. —
Borðið eða upphleðslan —
einu leifar fyrstu þjóðhátíð-
arinnar, sem enn eru til. —
Síðan var þjóðhátiðin hald-
in hér af og til, en und-
anfarin 60 ár hefur hún
Valli í Litlabæ og frú.
Torfason og við tökum þá tali.
— Hvað ætlið þið að gera
við greyið? spyrjum við.
— O, við sleppum greyinu,
þegar við erum búnir að leika
með hann.
Og nú bitur prófasturinn
allhressilega í puttann á
HrafnL
— Bitur hann fast?
— Maður verður að gæta
sín, hann getur bitið í sundur
skinnið. Og nú þyrpast imgir
pUHPl
(Ljósm. MbL M.F.)
aldrei fallið niður. Þetta er
eins og þið vitið stórkostleg-
asta útihátíð, sem haldin er
hér á landi og nú held ég að
ekki sé fjarri lagi að í dalnum
séu 3000 aðkomumenn. Tjöld-
in í tjaldborginni munu vera
um 1200. Það sem setur sér-
Stefán Áraason
staklega svip á þjóðhátíðina
er Blátindur, sem er áreiðan-
lega hæsta flaggstöng á land-
inu, 273 m, segir Stefán og við
rýnum allir upp á Blátind, en
þar uppi er flaggstöng með ís-
lenzka fánanum við hún.
— Ég vildi svo vekja athygli
ykkar á því að það kemur
varla fyrir að lögregla sjáist í
Herjólfsdal á þjóðhátíð enda
ávallt góð framkoma fólks,
segir Stefán um leið og hann
hleypur við fót að ræðupall-
inum, þar sem hann á að fara
að setja útihátíðarhöld kvölds
ins.
Og við sem erum að verða
of seinir í flugvélina tii
Reykjavíkur, klifrum upp á
bekkjabíl og tökum okkur
ferð í kaupstaðinn.
Það var margt um manninn á bekkjabilunum.
Sekta-nefnd
fullskipuð
Samkvæmt 7. gr. laga nr. 70
21. maí 1965, skal nefnd, er í
eiga sæti ríikisskattstjóri, skatt-
rannsóknarstjóri og lögfræðing-
ur, er fuilnægir emibættissiki'l-
yrðum héraðsdómaTa og ráðberra
skipar, ákveða sektir samkvæmt
1., 3. og 4. mgr. greinarinnar,
nema ríkisskattsitjóri eða söku-
nautar óski, að málinu sé vísað
til dómstóia. Rikisskattstj óri er
formaður nefndarinnar. Nefnd
þessi ákveður og sektir sam-
kvæmt 25. gr. laga nr. 10/1960,
um söluskatt, nema fjérmálaráð
herna eða sökunautaT ósiki, að
máli sé vísað til ckvmstóla.
Ráðuneytið hefur með bréfi,
dags. 23. júní s.l., skipað Sigurð
Líndal, hæstaréttarritara í nefnd
þeesa.
(Frá fjármálaráðuneytiflu;.
á lær sér um leið og hann
leiðir frúna á braut. Það er
munur að vera svona léttlynd-
ur eins og hann Valli í Litla-
bæ.
þjóðhátíðargestir
strákana, svo að
okkur í hlé.
umhverfis
við drögum
*
ýk Lundinai þjóðarréttur
Lundinn er „þjóðarréttur"
í Vestmannaeyjum, enda nóg
af honum þar. Líti maður til
„Stórkostlegasta útihátíðin"
Stefán Arnason er maður
fróður og skemmtilegur. Við
hittum hann síðla dags, og
hann er svo önnum kafinn að
við rétt náum tali af honum
augnablik. Við báðum hann
um að segja okkur eitthvað
af staðháttum.
— Þið sjáið þama þessa
þúst, segir hann. Hún var
Minnisvarfii um
Vatnsenda-Rósu
Hvammstanga 9. ágúst. —
Surmudaginn 15 ágúst n.k.
verður afhjúpaður að Efra-Núpi
í Miðfirði minnisvarði um Rósu
Guðmundsdóttur, sem þekktusi
var undir nafninu Vatnsenda-
Rósa eða Skáld-Rósa, en sem
kunnugt er var hún jarðsett að
Efra-Núpi. Athöfnin hefst með
guðsþjónustu kl. 2. Sóknarprest-
urinn, séra Gísli H. Kolbeins,
prédikar, og Sigurður Nordal
prófessor minnist Vatnsenda-
Rósu.
Kvennabandið í V-Húnavatns-
sýslu hefur haft forgöngu um
gerð minnismerkisins, en senn
eru liðin 110 ár frá andláti Rósu,
sem lézt á heimleið úr kaupa-
vinnu norðan úr landi haustið
1855.
— FréttaritarL