Morgunblaðið - 10.08.1965, Page 24
24
MORCUNBIAÐIÐ
Þriðjudagur 10. ágúst 1965
CEORCETTE HEYER
FRIÐSPILLIRINN
Hún rétti fram höndina, eins | ógsefusöm, og hefur aldrei - vilj-
og ósjálfrátt og gat rétt stunið j að. Nú, þegar hann veit, að mér
upp þakkarorðum, en hljóp síð- j er full alvara, ætlar hann ekki
an út, án þess að geta meira
sagt, eða haft hemil á tilfinning-
um sínum.
En aldrei hafði neinni and-
stöðu verið hætt á óheppilegri
stundu, og aldrei hafði neinn
sigur fundizt vera jafn tilgangs-
laus og innantómur. Næstum án
þess að hún vissi af því, hafði
hugur hennar tekið miklum
breytingum. Nú þegar bróðir
hennar hafði leyft henni að
eiga manninn, sem hún vildi.
fann hún fyrst með vissu, að
þessi ást hennar á Augustus
hafði aldrei verið annað, en
þetta skot, sem Charles hafði
alltaf sagt, að hún væri. En and-
staðan hafði kynt undir henni
og fengið hana út í þetta hrap-
allega frumhlaup að sama sem
opinbera, að hún ætlaði að
ganga að eiga Augustus Fawn-
hope. Charlbury lávarður, sem
bar svo af Augustusi á alla
grein, hafði tekið móti sínu
bryggbroti hjá henni, og beint
tilfinningum sínum í aðra átt, og
jafnvel þótt hann hefði ef til
vill einhverntíma haft von um
breytingu á huga hennar, hlaut
því nú að vera lokið. Hún gat
ekki hugsað sér að fara að játa
Það fyrir Charles, að hann hefði
haft á réttu að standa frá upp-
hafi. Hún hafði gengið svo langt,
að nú varð ekki aftur snúið og
hún varð að sæta þeim örlögum,
sem hún hafði sjálf kallað yfir
sig ,og 'reyna að bera sig vel og
brosa framan í heiminn.
Hún byrjaði á því við Soffíu
og bað hana að óska sér til
hamingju með þessa gleðilegu
breytingu, sem orðin var. Soffía
varð alveg eins og ste.ini lostin.
— Guð minn góður! æpti hún
steinhissa. Ætlar Charles að
maela með þessu hjónabandi?
— Hann viil ekki, að ég verði
Þórshöfn
Umboffsmaður Morgun-
blaffsins á Þórshöfn er Helgi
Þorsteinsson, kaupmaður og
í verzlun hans er blaffiff seit
í lausasölu.
Reyðarfjörður
KRISTINN Magnússon,
kaupmaffur á Reyffarfirffi, er
umboðsmaður Morgunblaffs-
ins þar í kauptúninu. Aff-
komumönnum skal á þaff
bent aff hjá Kristni er blaff-
iff einnig selt í Iausasölu.
Seyðisfjörður
UMBOÐ Morgunblaðsins í
Seyffisfjarffarbæ er í Verzl.
Dvergasteinn. Blaffið er þar
einnig í lausasölu fram til
kl. 11,30 á kvöldin. „Bar-
inn“, veitingastofa, hefur
blaðið í lausasölu.
Á Egilsstöðum
HJÁ Ara Björnssyni í Egils-
staðakauptúni er tekiff á
móti áskrifendum að Morg-
unblaffinu. Þar í kauptún-
inu er Morgunblaðið selt
gestum og gangandi í Ás-
bíói og eins í Söluskála kaup
félagsins.
Á öllum helztu
áningastöðum----------
FERÐAFÓLKI skal á það
bent, að Morgunblaðið er til
sölu á öllum helztu áninga-
stöðum á hinum venjulegu
ferffamannaslóffum, hvort
heldur er sunnan lands, á
að gera mér neina erfiðleika. Og
meira að segja var hann svo
vænn að lofa að tala við pabba
fyrir mig. Og þá hlýtur málið
að vera afgert því að pabbi fer
alltáf eftir því, sem hann Char-
les segir. Hún sá, að frænka
hennar leit fast á hana og flýtti
sér að halda áfram: — Ég hef
aldrei vitað hann Charles svona
góðan! Hann talaði um, hvað
það væri ömurlegt að láta neyða
sig út í hjónaband gegn vilja
sínum. Hann sagði, að ég skyldi
ekki þurfa að iðrast alla mína
daga. Ó, Soffía, getur það verið,
að hann sé farinn að sjá eftir
því að hafa trúlofazt henni Eug-
eniu. Það fer ekki hjá því að ég
hafi gnm um það!
— Æ, guð minn góður, hann
hefur aldrei kært sig neitt um
hana svaraði Soffía með fyrir-
litningu. — Og ef hann er ekki
farinn að uppgötva það fyrr en
nú, er það engin ástæða til að ..
.. Hún snarþagnaði, er hún leit
á Ceciliú og sá meira í svip
frænku sinnar en hún hefði ósk-
að. — Jæja, þetta er nú meiri
kraftaverkadagurinn! sagði
hún. Auðvitað óska ég þér til
hamingju af öllu hjarta, elsku
Cecy mín! Hvenær ætlið þið að
opinbera?
— Ekki fyrr en Augustus er
búinn að koma sér fyrir og fá
einhverja heiðarlega stöðu, svar-
aði Cecilia. — En það líður ekki
á löngu! Eða þá að sorgarleik-
urinn hans getur orðið vinsæll!
Soffía samþykkti þetta án þess
að depla augum og gerði sér
upp mikinn áhuga er hún hlust-
aði á hinar ýmsu framtíðaráætl-
anir Ceciliu. Að sumar þeirra
svifu nokkuð mikið í loftinu,
gerði minna til, hún virtist hrif-
in af þeim öllum. En meðan hún
var að ljúga þannig þegjandi,
hafði heilinn í. henni nóg að
starfa. Hún gerði sér fullkom-
lega ljóst í hvílíkri klípu Cecil-
ia var, og datt ekki í hug að
fara að leiða henni það fyrir
sjónir, enda þurfti þarna eitt- una'
hvað kröftugra að koma til skjal
anna, því að engin stúlka sem
hafði trúlofazt gegn vilja for-
eldranna, gat farið að hætta við
allt saman um leið og hún loks
fékk samþykki þeírra, sem hún
hafði sótzt svo ákaft eftir. Soffíu
hefði verið skapi næst að’ gefa
hr. Rivenhall duglega á hann.
Það h.aSði verið fullsl/æmt að
vera svona ósveigjanlegiur áður
og stæla ásetning systur sinmar,
en að koma svo með samþykki
sitt, þegar Charlbury var vel á
veg kominn að ryðja skáldinu úr
vegi í huga hennar, var svo
brjálæðisilegt tiltaeki, að Sotffía
gat alls ekki fyrirgefið honum
það. Svo v var kjaftæðinu í Ál-
fred Wraxton fyrir að þaikka að
hin leymilega trúlofun Ceciliu
var á hvers manns vörum. Og
auik þess hafði hún sjá'if tekið
á sig królk til að tikkymna það
í samkvæmisilífinu, að hún væri
ákveðin að giftast honum. Það
hefði þurft eitthvað meira en
lítið til að fá svo veluppalda
stúlku til að hundsa allar siða-
reglur. Ef hr. Rivenhall hefði
samþykikt trúlofuinina, fannst
Soffíu, að það gæti varla dreig-
izt lengi, að hún yrði opinber-
lega tiikynnt, og úr því að hún
væri einu sinni komin í blöð-
unum, mundi ekkert geta feng-
ið Oeciliu til að stimpla sjálfa
sig sem forsmáða unnusiu. Það
var janfvel vafasamt, að hún
fengist til að aftuPkalíla þetta
áður en það yrði opinberað, því
að sennilega trúði hún meira á
■trúfesti hr. Fawnhopes en Soffía
gat gert, og viðkvæmni hennar
mundi aftra henni frá að gera
manni svo mikla sorg, sem hafði
verið svo trúfastur biðilL
En hvað sinnaskipti hr. Riv-
enhalls snerti, þá voru þau nú
frænku hans ekki eins mikál
ráðgata og þau voru systur
hans, en enda þótt þær tilfinn-
imgar, sem þeim stjórnuðu gætu
ekki anmað en fallið henni í geð,
gat hún með engu móti talið
sjálfri sér trú um, að hann væri
neit-t í þann veginn að slíta trú-
lofun sinni og ungfrú Wraxton.
Það var ekiki hægt að búast við
því atf honurn. Hann kynni að
— Hvaff er þetta?
47
sýnast kærulaus á ytra borðinu,
l enginn heiðursmaður gat
sýnt aðalsdömu slíka fyrirlitn-
iimgu og móðgum. Og heldur ekki
gat hún Mizt við, að enda þótt
ungfrú Wraxton vissi vel um
hálfvelgjuna í trúlofun þeirra,
þá færi hún nokkurntíma sjáltf
að binda emda á sambamd, sem
yrði áreiðanlega svo lítt á-
nægjulegt fyrir báða hlutað-
eigendur. Ungfrú Wraxton gat
ekki um ammað talað, en gifting
una, sem stóð fyrir dyrum, og
það var greinilegt á öllu, að hún
kaus heldur sambúð við mamn,
sem hún átti ekkert sameigin-
legt með, en pipammeyjarstöð-
Soffía, sem sat með hönd und-
ir kimn hélt áfram að vefa
bragðavef' sinn, óg lét sem ekk-
ert væri, enda þótt þetta ástand
betfði getað bugað konu, sem
ekki var jafn viljasterk og hún.
Þeir, sem þekktu hana bezt
hefðu strax orðið kvíðnir, vit-
andi vel, að væri hún búin að
taka á'kvörðun sína, mundi ekk-
ert tillit til neinna siðareglna
aftra henni frá áformum, sem
voru jafn hneykslanleg og þau
voru frumleg.
„Um að gera að koma hinum
á óvart.“
Þessi setning, sem hershöfð-
ingi einn hafði einu sinni sagt að
benni áheyrandi, kom nú upp
í buga hennar. Hún velti henni
fyrir sér og fannst hún nokkuð
góð. Bkkert annað en óvænt á-
hlaup gæti hrifið Charles eða
Oeciliu út af braut vanafest-
unnar, og því skyldi hún koma
þeim á óvart, svo að um mun-
aði.
Fyrsti áranigurinn af þessari
ákvörðun hennar var viðtal við
Omibersley lávarð, sem hún
náði í er hann var að koma frá
veðhlaupunum, einn daginn.
Hans hágöfgi, sem hafði forð-
að sér inn í einikaherbergi sitt,
skynjaði að einhver hætta
mundi vera á ferðum, og flýtti
sér að segja, að hainn væri önn-
um kafinn, þar eð hann væri að
fara í kvöldverðarboð innan
kiiuk'kustundar.
— Það gerir ekkertf til, sagði
Soffía. — Hefurðu hitt hann
Charles í dag?
— Vitanlega hef ég hitt hann.
svaraði lávarðurinn önugur. —
Ég sá hann í morgun.
— En ekki síðan? Hefur hann
ekkert talað við þig viðvíkjandi
henni Ceciliu?
— Nei, það hefur hann ekki.
Ög ég ætlaði bara að segja við
þig, Soffía, að ég vil ekki heyra
orð meira um hennar hagi. Ég
er búinn að ákveða mig. Hún
skal aldrei fá að giftast þesisu
skáldfífli!
— Góði herra minn, sagði
Soffía og greip hönd Éans af
mifclum innileik, — hvikaðu
ekki frá þeirri ákvörðun! Ég
verð að segja þér frá því, að
Charles er í þann veginn ,að
gefa samþyk'ki sitt til þessarar
trúlofunar, en þú mátt ekki sam
þykkja það!
— Hvað heyri ég? Ég held þú
sért ekki með öllum mj-alla,
Soffía. Charles vill ekki heyra
þetta nefnt -og aldrei þessu vant
hefur hann á réttu að standa.
Og hvernig getur líka stelpu-
bjánanum dottið í hug að slá
•hendi við bezta manninum, sem
hún getur fengið .... ég hef
aldrei orðið jafnvondur! Að for-
smiá mann eins og Charlbiuy
með allar hans eignir ....
HEIMDALLARFERÐ
Á SLMARMÓT S.U.S.
Heimdallur F.U.S. efnir til ferð ar á sumarmót ungra Sjálfstæð-
ismanna, sem haldið verður í' H úsafellsskogi helgina 14. 15.
ágúst næstkomandi.
Farið verður frá Valhöll við Suðurgötu kl. 2 á laugardeginum.
K V Ö L D V A K A .
Á sunnudeginum verður Surtshellir skoðaður. Til Reykjavíkur
verður ekið um Kaldadal. — Þátttakendur hafi með sér viðlegu-
útbúnað. — Þátttaka tilkynnist í síma 17100. Verð kr. 325.00.
FERÐIST MEÐ HEIMDALLI - FJÖLMENNIÐ Á SUMARMÖTIÐ
Soffía dró hann niður á
legubeklkinn og neyddi hann til
að setjast þar hjá sér. — Elsku
Bernard frændi, ef þú vi'lt fara
að nákvæmlega eins og ég bið
þig, þá giftist hún Charlbury.
fulilvissaði hún hann. — En þú
verðiur bara að lofa mér því
statt og stöðugt að láta hann
Charles ekki taka ráðin af þér.
— Já, en ég er að segja þér ..
— Charles hetfur sagt Ceciliu,
að hann ætti ekki lengur að
neita samþykki sínu!
— Guð minn góður, er hann
nú líka orðinn brjálaður? Þetta
hlýtur að vera misskilningur hjá
þér.
—Nei, svei mér ef það er.
Þetta er svo vitleysislegt og get-
ur eyðilagt altt, nema því aðeins
þú verðir fastur fyrir. En farðu
nú ekki að velta því fyrir þér,
elsibu frændi, hversvegna C'har-
les hafi snúizt svona. Hlustaðu
bara á mig. Þegar Charles fer
að tala við þig, þá verðurðu að
leggja þvert bann við því, að
hún Cecilia fari að eiga hann
AUgustus Fawnhope. Og bezt
gæti verið ef þú segðist vera á
óbreyttri skoðun um það, að hún
eigi að eiga Charlbury lávarð.
Lávarðurinn var eins og hálf-
ruglaður og tók að hreyfa mót-
mælum: — Það er nú lítið gagn
í því þegar Cbarlbury hefur tek-
ið bónorð sitt aftur.
— Það hefur ekkert að segja.
Charlbury er enn æstur í að
eiga Ceciliu, og ef þú vilt, get-
urðu sagt henni það. Þá segist
hún ætla að eiga þennan leið-
inlega Augustus, af því að hún
verði að gera það sóma síns
vegna. Þú getur hamazt og
skammazt eins og þú vilt ....
alveg eins og þegar þetta kom
fyrst til umræðu. En aðalatriðið
er bara, að þú sért ósveigjan-
legur. Svo skal ég sjá uim hitt.
Hann leit á hana með tor-
tryggni. Nei, það gengur eikki,
Soffía. Það varst þú, sem féhkst
hana til að hanga utan í þessari
s'káldpísl .... það sagði Charles
mér!
— Já, og nú geturðu séð ár-
angurinn! Nú langar hana ekk
ert lengur' til að eiga hann, og
er farinn að skilja, hvað Charl-
bury er honum mikLu fremri.
Ef Charles hefði ekki farið að
sletta sér í þetta, hefði allt far-
ið að óskum.
Blnðið kostor
5
krónnr
í lausnsök