Morgunblaðið - 10.08.1965, Síða 8
8
MORGUNBLADID
Þriðjudagur 10. ágúst 1905
íííSíííííííftíííííííí'
'/ •• '■*" >»" •■■■%■■' '' /M V /W »/«>•
„Jú, setli það sé efcki i lagi.
Annars erum við sjómenn-
irnir víst hjátrúairfyiiri en
olJílir a’ðrir. Og einihvem ííma
hefðd það ekki þótt góðs viti
að hafa blaðamann um borð
í skipi á veiðum. Bn auðvitað
er það bara vitleysa, einfóm
vitleysa. Ef við fiskum, þá
fiskum við. Ef við fiskum
ekki — nú þá bara fiskum
við ekki hvort sem er.“
Þetta sagði HaJldór Benie-
diktsson skipstjóri á Ásibimi,
þegar blaðamaður Mbl. sté um
Þessi bátur kastaði á ágaeta torfu, en síldin var stygg Oig forðaði sér.
Þegar aflamenn fá enga síld
Skroppið út með Ásbirni
borð til þess að kynniast þvi
af eigin raun, hvernig þessir
kariar færu að því að auea
síldinni upp úr sjónum. Þetta
var á mánudegi á Seyðisfirði.
Blágrá rnóðan hvíldi yfir bæn
um og að vitum mamns lagði
ramman þef af bræddri síld.
Skipverjar voru að ljúka við
að landia liðlega 1100 málum
síldar, og þegar að því loknu
skyldd haldið aftur á miðin.
„Kvíðirðu niökkuð fyrir sjó-
veikinni?“ spurði einn af
ymgri hásetunum vingjaimleg-
um rómi. Bk'ki vildi ég byrja
samveru miína með sjóurun-
um með því að fara að játa á
sagði kokkurinn, um leið og
han-n beill'ti rjúkandi kaffi út
1 bollanin hjá mér. ,Við getum
alltaf kjöldregið þig, ef við
veiðum ekkert.“
Eftir skamima stund var
skollin á þoka, kolsvört, eins
og Austfjarðaþokiu ber að
vera. Það voru tveir menn í
brúnni auk min. Annar var
við stýrið, hinn gaf raitamum
gætur öðru hverju en annars
hvíldu vökul sjómiannisaugu
hans á haffletinum fyrir fram
an skipið. Þeir byrjuðu að
segja sögur af Skipum í þoku
í garmla daga, — og sögur af
Ásbjörn RE 400 við komuna til Reykjavíkur í júlí 1963.
Þetta er 15 faðma þykk síldartorfa á 30 til 40 faðma dýpi.
Ásbjörn kastaði á hana í júní í sumar og náði úr henni um
600 málum.
í bel komið“ Þannig er for-
lagatrú sjómanmanma, — en
trúa ekki fleiri þessu?
En nú Var smásöguraum lok
ið og Halldór s'kipstjóri kom-
inn upp í brú. Nú varðaði
engan um það, hvort And-
rea Doria keyrði á Stock-
holm eða ekki. Nú var það
síldin, gullævimtýri íslend-
inga, annað skipti emgu máli.
Við vorum kom.ndr á miðin,
og hvellt h'ljóð leitartækisins
gaf til kynna, að það væri
„síld í símradnum“. Halldór
beindi athygli sinni óskiptri
að þessu imerkilega áhaddi,
sem bæði gaf frá sér hljóð-
rmerki og skrifaði síildarsög-
uma, svart á hvítu, á pappírs-
mi’ða, sem stöðugt rann út úr
tækinu. Alilit í einu breytir
hann stil'lingun.ni á tækirau.
Hann stillir á meiri hraða.
Það er torfa beint fram und-
an
Og þarna stóð maður uppi í
brú á skipi og horfði á síldina
djúpt í sjónuim. Maður horfði
ekki bara á hana. Maður
beyrði líka í henini. örhvass
oddur „símradsims” skall takt-
bundið niður og skildi eftir
sig dökkbrúna rönd á papp-
írnum öðru hverju. Þegar
emgin för komu, heyrðist ekk-
ert. En, þegar förin komu, þá
heyr’ðist líka svo sannarlega
í hemni Og þegar við konv-
urnsit næst síldimni og „sím-
radimn“ sendi henni merkin
niður í djúpið sem hún berg-
máiaði frá sér, þá bóksta f-
lega veinaði blessuð síldar-
torfan, eftir því sem bezt varð
heyrt í tækinu.
Það var rumnið á hljóðið og
farið hægt. Nú átti að læðast
að bráðinni Skipstjórinn var
búinn að kailla „klárir". Og
þá voru allir auðvitað klárir.
Hver maðuir var á sínum
stað Og loks tók nótin að
renma út. Allar hendur þess-
ara mánma voru eins og þeim
væri stjórnað frá einum og
sama stað. Ég var sá eini,
sem ekki tók þátt í verkinu.
Samt hefur emginn óskað þess
imnilegar en ég, áð torfan
mundi nást, því að ég vildi
ekki láta það um mig spyrj-
ast, að ég væri fiskifæla. Og
svo var líka eirahver að tala
um það að kjöldraga. . .
Nótin lá í boga langt fyrir
utan otkteur. Við voruim búnir
að 'kasta. Nú var bara eitt eft-
ir: Að snurpa. Draga botminn
á nótinni saman nógu lengi til
þess, að emgin einasta síld
gæti sloppið frá okkuir, nema
þá að hún væri svo grind-
horuð, að okfcur væri sama
hvort hún næðist eða slyppi.
Ég fór upp í brú. Vildi fá
að vita, hversu stórt kast við
værum með. Halldór sagði,
að það væri um 2000 máda
fcast Það þýðir hér um bil
milljón síldar.
Það var verið að snurpa,
loka síldina inni, svo að
henmi yrði aldirei und'anfcomiu
auðið.
All't i eimu hægðu aillir á
sér. Það var þögn eins og
eftir þrumuigný. Hendur, sem
höfðu hreyfzt með óskiljan-
legum hraða, voru nú hægar.
Ég var víst eini maðurinn,
sem harmaðist án afláts við
að horfa á, án þess þó að
skilja, hvað um var að vera.“
„Er hún ekiki imni?“ spurði
ég.
„Imni, ja imni og ekiki inni.
Hún bara slapp.”
Sárgramiur þaut ég upp í
brú til að vita, hvað um væri.
að vera. Ég, sem í huga mín-
um hafði dæmt þessa torfu
til dauða vildi ek'ki sætta
mig við, að hún hefði „bara
sloppið." Út af fyrir sig var
það afleiitt að missa kannske
2000 mála kast, en við hlyt-
um þó að fá að minnsta kosti
2—300 eða þá, í versta failli,
eitthvað smávegis af síld, 10
eða 20 mál.
„Hún stakfc sér. Hún stakk
sér beint niður úr nótimni. Og
við vorum hér um bil búnir
að snurpa. Þetta er hlutur,
sem ég skil bara alls ekki,“
sagði Halldór Benediktsson
skipstjóri. „Þetta hefur aldrei
komið fyrir mig áður, eftir
að vera kominn svona lamgt
með hana.“
En eftir skammia stund sagði
Halldór, og þá var veiðiákefð
in um það bil að hverfa úr
svipmum: „Jú, annars, einu
simni lenti ég í þessu sama.
En ég bara vil ek'ki lenda í<
því aftur. Það er nú einu sinni
svo, að 2000 mál af síld eru
um það bil ein milljón sí'ld-
ar.“
Nótin var tekin um borð.
Það ætlaði ekki að garnga vel,
því að sterkur hafstraumur-
inn þvældi hemni í stýrið.
Allt fór þó veil, en þegar nót-
in var öll komin á sinn stað,
kom í Ijós, hversu mikill afl-
inn var þetta eima kast. Af
þeim millljón síldium, sem voru
í nótinni, náðist baira ein síld,
ein eimasta síld.
Það var stafalogn. Umihverf
is okkur voru rúmlega bundr-
að bátar, flestir islenzkir og
nokkrir norskir. Norðmenn-
irnir veiddu upp á gamla mát
ann og voru með nótabáta.
Þeir voru emn ekki komnir '
imeð kraftblökk. Hinium bát-
unum gekk ekkert betur en
okkuir. Þeir náðu fæstir
nokkru, því að síldin var Ijón
stygg og erfitt var að fást við
haraa í sterkum straumnum.
Margir köstuðu, en allt fór á
sömu leið. Undir morgun var
síldin komin svo djúpt, að
Framhald á bls. 19
mi,g sjóveiki, meðam við vor-
um enn á leið út Seýðisfjörð
í stafalogni, svo að ég sagðist
hafa verið til sjós áður, enda
ekki ósatt.
Um það bil er við vorum
rétt kormnir fyrir Dalatamga
var hlustað á veðurfregnir.
„Hann spáir brælu“, sagði
Halldór skipstjóri. Ósjálfrátt
famnst mér eims og allra augu
hvíldu á mér. Engimn sagði
orð, en úr svip hvers iraanms
iraátti lesa hið sama: Það var
bölvuð vi'tleysa að hafa þenn-
an blaðasnáp með.
„O, Það gerir þá ekkert til“,
skipum í þoku eftir að ratair-
inn kom til.
Ef einhver af þessum sög-
um hefur ekki verið sönn, þá
hefði hún að mimnsta kosrti
getað verfð sömn. Þetta voru
sögur af mik'ltum Skipstjórnar
mömnum, sem villtust aldrei
af leið, hvorki í þoku né
stormi. Og þetta voru líka
sögur af miklum sjómömnum,
sem allt í einu og alveg ós'kilj
anlega gerðu svo miklar reg-
inskyæuir, að það gat einug-
is endað á eimn veg. Þeir
menn voru feigir. „Og ei verð-
ur feigum forðað mé ófeigum
Mörg morsku skipamma veiða enn upp á gamila imátamn ogerum iraeð nótabáta á sild.