Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. ágÖSt lSfc5
MORCUNBLADID
9
Skrifstofuherbergi
sem næst miðbænum óskast til leigu sem
fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. fiuimtu
dagskvöld merkt: „6352“.
IJTSALA
Kápur, kjólar, vefnaðarvara.
Úlpujakkar og frakkar fyrir herra
og drengi.
. Vesti og peysur og margt fleira.
MIKILL AFSLÁTTUR.
Verksmiðjuútsalan
Skipholti 27.
Skr if stof ustú I ka
óskast
til vélritunárstarfa sem fyrst.
Almennar Tryggingar h.f.
Pósthússtræti 9.
Roxburgh - Hollybush
Skozkar barnapeysur úr orlon.
R. Ó. búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Einsloldingsherbergi
Nokkrar erlendar flugfreyjur hjá Loftleiðum h.f.
óska eftir að taka á leigu, nú þegar eða með haust-
inu, einstaklingsherbergi með húsgögnum hjá ís-
lenzkum fjölskyldum.
Aðgangur að síma, baði og eldhúsi er nauðsynlegur.
Upplýsingar veittar í síma 20200, starfsmannahaldi.
I
TREKLOSSAR
IMýkomnir
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Laugaveg.
Sérhitaveita.
2ja herb. íbúff við Hátún.
Stór 3ja herb. íbúff við Laug-
arnesveg.
3ja herb. risibúff við Karfa-
vog.
Nýleg 3ja herb. jarffhæff við
Rauðalæk. Allt sér.
4ra herb. íbúff í Hlíðunum.
Teppi fylgja.
Nýleg 4ra hrb. jarffhæff við
Háaleitisbraut. Sérhitaveita.
5 herb. hæff við Bárugötu.
Sérinngangur. Sérhitaveita.
Bílskúr.
Ennfremur úrval af stórum
eignum, fullbúnum og í
smíðum.
Austúrstræti 12
Símar 14120 og 20424.
/ sm'iðum
2ja herb. ibúðir, tilbúnar und-
ir tréverk og málningu.
Sameign fullfrágengin. Suð-
ursvalir.
3ja herb. íbúffir, tilbúnar und
ir tréverk og málningu.
Sameign fullfrágengin. Suð-
ursvalir.
5 herb. íbúffir, tilbúnar und-
ir tréverk og málningu. Sam
eign fullfrágengin. Suður-
svalir.
Allar teikningar til sýnis á
skrifstofunni.
'ljarnargotu 16.
Sími 20925 og 20025 heima.
SOVAI
kðldu
búðlngarnlr
eru
braaðgóðh
og
handhcegl
Hiísbyggjendur
C-TOX fúavamarefni; jáma-
timbur; vírklippur; kúbein.
Hafnarstræti 21. Sími 13336.
Suðurlandsbr. 32. Sími 33775.
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúff í stein-
húsi við Laugamesveg. Sam
eiginlegt bað og þvottahús,
ásamt þvotta- og þurrkvél-
um. Teppi á stofum. Heppi
legt fyrir fjölskyldur, sem
þekkjast vel.
4 herb. fokheld jarffhæff í tví-
býlishúsi í Kópavogskaup-
stað. Allt sér. Hagstætt verð.
3ja herb. endaíbúff (plús 1
herb. í risi) við Hringbraut.
Skipti á 2ja herb. íbúð geta
komið til greina. Gott ásig-
komulag.
Tvær 6 herb. íbúffir við Ný-
býlaveg. Allt sér. Uppsteypt
ir bílskúrar. Ibúðin á 1. hæð
selst tilbúin undir tréverk,
en sú á efri hæðinni fok-
held með hita- og vatns-
lögnum.
Skemmtileg 4—5 herb. íbúð
við Laugarnesveg. Mjög
stór geymsla fylgir. Tvöfalt
gler. Bílskúrsréttindi. —
Þvottahús með öllum vél-
um fylgja. Sameign fullgerð
Og húsið nýmálað að utan.
Hitaveita. Vægt verð og út-
borgun. Laus fljótlega.
FASTEIGNASALA
Sigurbai Pálssonar
byggingameistara
og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32. — Sími 34472
HfCHT - PERFECT
BARIUASKÓRMIR
SKÓSALAN
Laugaveg 1.
Samkomoi
Tjaldsamkomur
kristniboðssambandsins við
Breiðagerðisskóla. í kvöld kl.
8,30 tala séra Lárus Halldórs-
son og Konráð Þorsteinsson.
— Allir velkomnir.
Filadelfía.
Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Ræðumaður Gordon Cove.
JÓN EYSTEINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
Jón Grétar Signrffsson, hdl.
Gísli Theódórsson
Fasteignaviðskipti
Heimasími 18758.
2ja herb. íbúff, teppalögð, við
Austurbrún. Suðvestursval-
ir. Allir veðréttir lausir.
2ja herb. góff íbúff á hæð við
Bólstaðahlíð.
2ja herb. íbúff með stórum
suðursvölum og failegri lóð
við Hátún.
3ja herb. mjög góff íbúff um
100 ferm. við Bóistaðahlíð.
3ja herh. íbúff á 2. hæð i stein
húsi við Grettisgötu. Ný-
máluð. Svalir.
Veðréttir lausir. Útborgun
350—400 þús.
3ja herb. mjög skemmtileg
íbúð við Sólheima. Tvær
svalir. Stórkostlegt útsýni.
3ja herb. fokheld íbúff við
Sæviðarsund. Tvær svalir,
Hitaveitusvæði.
4ra herb. fokheld íbúffarhæff
við Nýbýlaveg. Allt sér. •
4ra herb. glæsileg íbúðarhæff
um 133 ferm. ásamt óinn-
réttuðu risi og stórum bíl-
skúr í Hlíðunum.
4ra herb. fokheld íbúff ásamt
bílskúr við Sæviðarsund.
5 herb. íbúffarhæff við Goð-
heima. Stórar svalir. Þrjú
svefnherb. Mjög skemmti-
legt útsýni. s
5—6 herb. mjög glæsileg enda
íbúð um 140 ferm., rúmlega
tilbúin undir tréverk, í Háa-
leitishverfi. Tvær svalir. —
Tvöfalt gler. Eirofnar. Hita-
veita. Allar vélar í þvotta-
húsi. Sameign fullfrágengin.
6 herb. íbúffarhæð um 140
ferm. við Fálkagötu. Hag-
stæðir skilmálar.
6 herb. 145 ferm. íbúðarhæff
við Nýbýlaveg. Rúml. tilb.
undir tréverk. Bílskúr. Allt
sér á hæðinni.
Hús, um 115 ferm., ásamt
steyptum bíiskúr og plani,
við Steinagerði. Mjög falleg
ur garður. 2ja herb. íbúð
í risi,
Raffhús um 170 ferm., með bíl
skúr í einu nýjasta hverfi
borgarinnar. Selst fokhelt.
Hitaveitusvæði.
Einbýlishús á einum eftirsótt-
asta stað við sjávarsíðuna.
Um 200 ferm. með bílskúr.
Selst fokhelt. Glæsileg eign.
Lúxusíbúð nm 200 ferm. við
Miðborgina. íbúðin er í sér
flokki.
Einbýlishús um 180 ferm. með
bílskúr á Flötunum. Hús og
lóð frágengið.
FELIÐ OKKUR kaup og- söln
á fasteignum yffar. —
Áherzla lögff á góða þjón-
ustu.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,simi 19455
Bollapör
Fjölbreytt úrval.
Gott verff.
Hafnarstræti 21. Sími 13336.
Suðurlandsbr. 32. Sími 38775.