Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 16
MORGUNBLADID Þriðjudagur 10. ágúst 1965 16 Stórhýsi Til sölu er 180 ferm. 4. hæða steinhús á eignarlóð í miðborginni, hentugt fyrir verzlun, skrifstofur, læknastofur eða sem íbúðarhúsnæði. Selst allt í einu lagi eða í hlutum. Uppl. í sima 20068. STRIGASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Afgreiðslufólk Okkur vantar stúlku helzt vana og pilt með bílpróf. Grensáskjör Grensásvegi 46. Okkur vantar strax Skrifstofustúlku Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg. ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Sími 30955. IÐIMAÐARHLSIMÆÐI 100—200 ferm. óskast til leigu. Upplýsingar í síma 24736. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ‘ Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Atvinna Óskum eftir að ráða mann vanan bif- reiðaviðgerðum. Getum útvegað húsnæði. Bifreiðastöð Steindórs Sími 11588. Er rifið úklæðið? Bólstrum alls konar stálhúsgögn (stóla og kolla). Sækjum, sendum. — Efnissýnishorn fyrir- 1>ggjanúi. — Upplýsingar í síma 41982. (Geymið auglýsinguna). Ódýrt — Ódýrt Herra og drengja terelyne buxur Verð frá 285 kr. Helanca síðbuxur á 485 kr. Herra og drengjaskyrtur á mjög lágu verði. VERZLUNIN, NJÁLSGÖTU 49. hvert sem þer farið/hvenær sem þér farið hvernig sem þér ferðist ALMENNAR TRYGGINGAR PÖSTHÖSSTRtTI 9 SIMI 17700 ferðaslysatrygging LYFTIKRANINN • Er færanlegur • — samanbrotinn • — handstýrður • með útdragi á bómu snýst 3°60° Lyftir mest einu tonni Vegur aðeins 80 kg. GUNNAR ASGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. WIRUPLAST Vestur-þýzkar plasthúðaðar spónaplötur til hvers konar innréttinga fyrirliggjandi í miklu úrvali. Litir: hvítur, beinhvítur, grár og biár. Viðareftirlíkingar: álmur og teak. Þykktir: 8, 12, 16 og 19 m/m. Stærð: 250 x 180 cm. Verð pr. ferm. frá kr. 302,00. Páll Þorgeirsson & Co. Simi: 1-64-12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.