Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID r Þriðjudagur 10. ágúst 1965 Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146. Nafnsskírteinismyndir passamyndir og aðrar al- mennar myndatökur. Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15-1-25. Herbergi óskast Upplýsingar í síma 22150. Lag'erhúsnæði óskast strax. Helzt i mið- bænum. Uppl. í síma 31433 Ég óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Tvö í heim- ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20853 Nemandi óskast í ljósmyndasmíði. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Ljósmyndaiðn — 6354“. Snyrtidama verður á Hellissandi 11., 12. og 13. ágúst. Grafarnesi 15., og 16. ágúst. Sjá nánar í götuauglýsingum. Hrafnhildur Vilhelmsdóttir Keflavík Amerísk Thilco-eldavél til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 2074. Keflavík Lögfræðistörf, innheimtur, skattkærur, fasteignasala. Hákon H. Kristjónsson hdl. Diskaþurrkur með myndum. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík. Starf óskast fyrir reglusaman, iðinn karlmann á fimmtugs- aldri. Sama hvað starfið er nema ekki keyrsla. Tilboð sé sent til blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Húsnæði fylgir — 6350“. Geymsla eða herbergi óskast til leigu nú þegar. Helzt í Hafnarfirði eða Garðahrepp. Upplýsingar í sima 50895. Heimavinna — Handprjón. Konur vanar hand- og vél- prjóni úr lopa óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: Heimavinna - 6475“. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins- unin. Sími 37434. 70 ára er í dag Sigríður Einars dóttir frá Bjarnastöðum á Álfta nesi, til heimilis að Skaftahlíð 4. I Sjötugur er í dag Berg Ingi- mann Ólafsson, Skeiðarvog 143. Hann verður að heiman í dag. | Sjötíu ára er í dag Sigríður Einarsdóttir frá Bjarnastöðum á Álftanesi, til heimilis að Skafta- hli'ð 34. F RETTIR Verkakvennafélagið Framsókn fer sitt vinsæla ódýra sumarferðalag a-ð Kirkjubæjarklaustri helgifia 14.—15. ágúst. Aliar nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 2—7 s.d. Fjölmenn íð og bjóðið- vinum yðar og venzla- fólki að taka þátt 1 ferðinni. Gerum ferðalagið ánægjulegt. Ferðanefnd Orlof húsmæðra á 1. orlofssvæði Gulibr. og Kjósarsýslu, verður dag- ana 20. — 30. ágúst n.k. að Lauga- skóla í Dalasýslu. Nánari upplýsingar hjá oriofsnefnd. Konur Gullbringu- og Kjósarsýslu. Orlof húsmæðra verður að Laugum í Dalasýslu dagana 10. til 20. ágúst fyr- ir konur úr Gullbringusýslu, sunnan Hafnafjarðar og dagana 20. til 30. ágúst fyrir konur úr kjósarsýsliu, Garða- og bessastaðahreppi. Nesprestakall: Verð fjarverandi til 28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mÍDum verða afgreidd í Nes- kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi 1 síma 17736. Séra Frank M. Halidórsson TJALDSAMKOMUR Kristni- boðssamban-dsins við Breiða- gerðisskóla halda áfram alla þessa viku. í kvöld tala: Séra Lárus Hall- dórssondórsson og Konráð Þor- steinsson. SÖFN Listasafn fslands er opið illa daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema lau.gar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð aila daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla iaga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um heJgar kl. 3, 4 og 5. Nýlega voru gefin saman i | Frí'kirikjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ásthildur Brynjólfsdóttur og Þórir Roff. J Heimili þeirra er Borgarveg 3. 1 Ytri-Njarðvík. (Studio Guðmund ar Garðastræti 8. Sími 20000). Nýlega opinberuðu trúlofun sína uragfrú Herdís Berndsen I Bústaðavegi 97 og Ingvi Hrafn Magnússon, Ljósheimum 22. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Bjarney Valdi- marsdóttir, Þórsgötu 10 b, og Alfreð Þorsteinsson, blaðaroaður Álftamýri 40. ÉG hefi barist góðu baráttunni, hefi fuilnað skeiðið, hefi varðveitt trúna (2. Tími. 4,7). í dag er þriðjudagurinn 10. ágúst og er það 222. dagur ársins 1965. Eftir lifa 143 dagax. Lárentiusmessa. Árdegisflæði 1:50. Siðdegisflæði 1:55. Næturvörður er í Vesturbæjar Apóteki. vikuna 31. júlí til 7. ágúst. Helgidagsvörður er í Apóteki Austurbæjar. Helgi- og næturvarzla í Kefla- vík er sem hér segir dagana 5. og 6. ágúst Kjartan Ölafsson, 7. og 8. ágúst Arinbjörn Ólasfson. 9. ágúst Guðjón Klemenzson. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- uði sem hér segir: 7/8—9/8 er Jósef Ólafsson. 10/8 er Kristján Jóhannesson. 11/8 er Jósef Ólafs- son. 12/8 er Kristján Jóhannes- son. 13/8 er Jósef Ólafsson. 14/8 er Guðmundur Guðmundsson. Upplýsingar um læknapjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd-< arstöðinni. — Opin allan sóLr- hringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, scn hér segir: Mánudaga, þriðjudaga« fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frk kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegaa kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, S»ga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alia virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla helduv fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f Klúbbnum. S. + N. Skálholtssöínunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka I skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. GAMALT oc con Eikur tvær á einum hól ég hef líti’ð standa önnur föl oig ellimóð, en önruur vel í blóma stóð. Minningarspjöld Minningkrspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Dögg, Álfheimum 6, Skeiðarvogi 119, Langholtsvegi 67, Álfheimum 35, Sóllieimum 17, Kamsvegi 33. Spakmœli dagsins Þar sem kætleikur og snilli taka höndum saman, getur þú vænzt meistaraverks. — J. Ruskin. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju tást hjá prestum | iandsins og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Málshœttir Þú leynir svo bezt að þú vitir ekki. Þér er gejigi.ð góðurinn. Þagði sá sem á sat. Það er að tefla á tvær hættur. Vinstra hornið FóBki segir, að ég sé með heimtabrugg. Það er hrein lvgi og uppspuxii, sem nábúi minn hefur breitt út af því hann tær ekki að smak'ka. Ráðleggingarstöð Ráðleggingarstöðin nm fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál á Lindargötu 9. Læka ir stöðvarinnar verður fjarver- andi um óakveðinn tíma vegna veikinda. Prestur stöðvarinnar hefur viðtalstíma á þriðjudöguna sá NÆST bezti Hinn frægi danski teiknari og rithöfundur Robert Storm Pet- ersen málaðá Svía alltaf með blátlt nef og fiór það heldur í taug- arnar áhinum sænsku vinam hans. Eitt sinn er Storm vat á gangi í bænum hitti hann sænsikan vin og taka þeir tal saman. Samtaiið berst að þessu og segir þá Svíinne — Hvernig er þa'ð með þig, Storm, getur þú bara allls eikki málað sænskt nef með venjulegum litum? — Auövitað get ég það, svarar Storm, en hvernig í sknllanuim ætti maður þá að sjá, að það væri Svíi. >f Gengið + 6. ágúst 1 Sterlingspund --- 1 Bandar dollar ... 1 Kanadadollar----- 100 Danskar krónur 100 Norskar kronur . 100 Sænskar krón-ur. i(K) Frnnsk mörk «... 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllmi ________ 100 Tékkn krónur - 100 V.-Þýzk mörk ... 100 Lírur ......... 100 Austurr. sch... 100 Pesetar 1965 Kaup Sala ...» 119.84 120.14 _____ 42.95 43.06 ______ 39,73 39,84 ____ 619.10 620.70 ____— 600.53 Ö02.O. 831,45 833,60 _ 1.335.20 1.338.72 ..... 876.18 878,42 ...... 86.47 86.69 ____ 995.00 997,55 1.191.80 1.194.86 ______ 596.40 598.00 .... 1.069,74 1.072.50 ......... 6.88 6.90 166.46 166.88 71.60 71.80 I Bíddu aðeins, ég ætla að gá hvaS klukkan er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.