Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID ' Laugardagur 14. ágúst 1965 Annast um skattakærur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfraeðingur, Fjölnisvegi 2. Sími 16941 og 22480. Gardínubúðin Baðhengi — Pífur Baðmottusett Skópokar Gardínubúðin IngólfsstrætL Múrarar! Vantar múrara I góð verk. Kári Þ. Kárason, múraram. Simi 32739. Ung hjón með 1 bam óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Ein- hver fyrirframgreiðsla. — Up4>l. í síma 41554. Radíófónn með plötuspilara og segul- bandi til sölu á Ásvalla- götu 22. Moskwits-station — árgerð 1964 eða 1965, óskast keyptur. Upplýsing- ar í síma 41470. Stofa og eldhús - óskast, helzt sem næst Múlakaffi, fyrir einhleypa, reglusama konu. Upplýsing ar í síma 36982. Leðurhúsgögn Sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 19081. Til sölu vegm brottflutnings: Svefn herbergissett (stálhúsgögn) Nilfisk ryksuga; Þvottavél o.fl. Uppl. í síma 15045. Tannlækningastofan verður fyrst um sinn að Efstasundi 84, en ekki í Kleifarveg 6, eins og stend ur í símaskránni. Hallur Hallsson, yngri. Sumarbústaðaland óskast, helzt við sjó. Má vera lítið, en lítil jörð kæmi þó til greina. Vinsam legast sendið upplýsingar til Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Sveitasæla—6971“ 2ja til 4ra herh. íbúð óskast sem fyrst. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 15892 eftir kl. 18. Leiguíbúð óskast í nokkra mánuði. Upplýs- ingar í sima 3Ö791. Gullspangarúr merkt S.M.B., tapaðist á Seltjamamesi. Skilist á Skólabraut 11, eða hringið í síma 23450. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Guðrúnargötu 4, sími 23912 iMessur á morgun Gamla kirkjan að Iteykjahlíð við Mývatn. Melstaðarprestakall Guðsþjónutsta verður að Efra-Núpi sunmiud. 15. ágúst n.k. ki. 2. eh. Aífhjúpaður verður legsteinn á leiði Rósu Guðmundsdóttur (Vatnsenda- Rósu) að íokinni Guðsþjón- ustu, Prófessor Sigur'ður Nor- dal flytur erindi. — Sófcnar- prestur. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Víkurprestakall Messað í Reyniskirkju kl. 2. Séra PáM Pálsson. Elliheimilið Grund Gúðsþjónusta kl. 2. præp. ■hotn. Þorsteinn Jóhanneseon messar. Heimilispnestur. Neskirkja Guðsþjóniusta kl. 10. Séra Magús Runólfisson. Grindavíkurkirkja Messa M. 2. Séra Jón Árni Siigurðssom. Séra Stiefán Mosfellsprestakall Mesa að Mostfelili kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Grenssásprestakalla Messa féUur niður vegna viðgerða á salnum. Séra Felix Ólafsson. Oddi Messa kl. 2. Lérusson. Fíladelfía, Reykjavik Guðsþjónusta kil. 8:30. Hr. Gordon Cove prédiikar. Ás- mumdur Eiríksson. Fíladeifía, Keflavik Guðsþjónusta kl. 4. Hr. Braun prédikar. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrverandi prófastur frá Ólafsvifc. sá N/EST bezti Kaupmaöur einn á Austurrandi átti örðugt með svefin fyrri part nætur og svaf þess Vegna nofcfcuð fraim eftir. Hann hafði nokfcur hæmsni sér til búbætis þar á meðal hana, sem tók upp á þeim ósið að byrja að gala fyrir ailar aldir og vekja með því eiganda sinn. Eftir fáeinar andvökunætur sá eigandi hanans sér eikiki annan kost vænni en að taka bann og höggva. Nofckrir gárungar í þorpiira, sem vissu um aftökuna og ástæð- una fyrir henni, tóku sig til og fóru snemma á fætur næsta morg- un, og einn þeirra galaði eins og hani fyrir utam gl-ugga kaup- mannsins. Hann vaknaði við vondan draiuon, hljóp fram úr rúminu og hrópaði: „Gafer hamn enn — og var drepinn í gær!“ IHessa á Mosfelli MIKILL fjöldi fólks hefir orðið til að skoða Mosfells- kirkju í sumar, og hafa iim- lendir gestir sem erlendir lokið lofsorði á hana og gripi hennar. Næsta guðsþjónusta í Skirkjunni verður á nrorgun. Svo sem kunnugt er var Mosfellskirkja að öllu leyti reist fyrir fé, sem Stefán heit i inn Þorláksson hreppsstjóri í Reykjadal lét eftir sig og ánafnaði sjóði til að reisa kirkju á þessum forna kirkju- stað. Stefán var fæddur í Reykjavík 15. ágúst 1895 og hefði því orðið sjötugur á rnorgun. GAMALT og gott Sr. Skúli Gíslason, prófastur á Breiðabólstað, fór eimhverju sinni húisvitjunarferð er hamn var prestur á Stóra-Núpi. Hann þu-rfti áð fa-ra yfir Kálfá, en var gangandi. Kalt var í v-eðri og áin sköruð. Hansn fer þá úr sofckunum og veður ána. Um þetta ferðailag sagðist hon- um svo: „hegar ég ætlaði að stíga út í ána, fór ailur lfkamiinn á stað n-ema fætuirnir.“ Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 14. — 21. ágúst. Áheit og gjafir Bagna 200; ÓE 100. Pakxstaji-söfnnnin: BagnheiSur Pét- unsdóttir 300. Blindn börnin á Aknreyri: ÁÍ 50. Abeit á Strandakirkju: ÁÓ 200; I.Ó og K 100; NN 150; Órnerkt 100; ÞJ og NE 100; S og Þ. Strandasýsliu 50; Gosl 100; ÍK 500; AG 100; NN 1000; ÁS 25; ÓA 500; ÞJ 150; Frá G 1965 1000; Frá Halldóri 100; Áslaug 140; VÍ 100: NN 100; NN 10; RJ 200; N 100; Ása Gisl-adöttir, 200, Frá x 50; ÞB 100; GH 50; GG 50; Ónefndur 300; GJ 50: Einar Sæmundæon 1000; SJ 50; NN 100; MG 100; Ómerkt 100; Ón-efndur 100; NN 50; NN 25; KK 50; GS 200; Qaima.lt áheiit 100; Bíbí 100; SÁ 200; ÍH 300; NN 25; NN 1000; Fká kon/u 200. Spakmœli dagsins Sé Guð úr Sögunm, er allt leyfilegt. — Dostojeveski. ELSKAN sé flærðarlaus, bafiS and- stygð á hixsn vonda, en baldið fast vi* bið góða (Róm. 12, 9). 1 dag er laugardagxxr 14. ágóst og er Jxað 226. dagur ársxns 1965. Eftir lifa 139 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:43. Síðdegisháflæði kl. 19:57. svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernda arstöðinni. — Opiu allan sólir- briBgmm — stmi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagnn- veitu Reykjavíkur: A skrifstofu- Næturvarzia er í Ingólfs Apó- teki frá 7. ágúst til 14. Helgidagsvörður er í Apóteki Austurbæjar. Helgi- og næturvaktin í Kefla- vík í ágústmánuði: 10/8 Jón K. Jóhannesson. 11/8 Kjartan Ólafs son. 12/8—13/8 Arinbjöm Ólafs- son. 14/8—15/8 Guðjón Klem- enzson. 16/8 Jón K. Jóhannesson. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Ilafnarfirði í ágústmán- uði sem hér segir: 7/8—9/8 er Jósef Ólafsson. 10/8 er Kristján Jóhannesson. 11/8 er Jósef Ólafs- son. 12/8 er Kristján Jóhannes- son. 13/8 er Jósef Ólafsson. 14/8 er Guðmundur Guðmundsson. Upplýsingar um íæknaþjon- ustu í borginni gefuar í sím- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapotek er opið alia virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sen hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. ov 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL Z—8 eJi. Laugardaga fra kl. 9—U fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- ▼fkudögum, Tegr*« kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þriðjudögum kl. 12:15 f Klúbbnum. S. + N. Tjaldsamkomur Tjaldsamkomur Kristniboðssambandsins við Breiðagerðisskóla liafa verið vel sóttar. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd af tjaldinu. 1 kvöld verða tvær samkomur, kl. 8:30 og 11:15 eins og sja má tilkynningu um i frcttum á þessum síðum. Allir eru vel- komnir á samkomui þessar. Málshættir Aiuðginnf er æskan. Al;lt er betra en öngull ber. Allt er þegar þrennt er. >f Gengiö 13. ágnist 1966 fvaup Sala 1 Sicrlingspund ... 119.84 120.14 1 Bandar dollar ____ 42.95 43 06 1 Karaa/dadolLafr ____ 39,83 39,94 100 Damsikar krónur ....... 619.10 620.«0 100 Norskar krónur ..— 600 53 60Í 07 100 Sæmstoar knómur .^..... 830,35 832,50 100 Finnsk mörk ... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar .... 876.18 878.42 100 BeJg. frankar ....86.47 86.69 100 Svissn. frankar 995.00 997,55 100 GyLIini ........ 1.194,72 1.197,78 100 Tékkn krónur 596.40 598,00 100 V.-Þýzk mörk . 1.069,74 1.072.50 100 Lírur ............. 6-88 6.90 ÍOO Austurr. sch. -- 166.46 166.88 100 Pesetar .....71.60 71.80 LeiHrétting Fö'ðurnafn Einars Siteindórs- sonar, sem skrifaði mimningair- greinina uim Elías Ingimiarsson í blaðinu í gær, misritaðist. Stóð þar Halldórsson. í blaðinu í gær var sagt að Guðmiundur Benediktsson, prent ari, vaeri næsit hæsti gjaldandi | meðal einstafclinga í Kópavogi. J Það er ekfci rétt, það er Guð- miumdur Bemiediktsson læfcnir. Vinstra hornið Sjáið y'ðrnr uan í verötdimni. . meðan húm emmþá er þar. Munið Skál- holtssöfmmina VISUKORN Kári þrymur, kuldinm er tiT baga, kelur völl í skauti austur-fjalla. Bezt er von, að Bændahoilin Saga bæti þennan stóra tekjuhalla. Tjaldsamkomux TJALDSAMKOMUR Kristni- boðssambandsins við Breiða- gerðisskóla haida áifram alla þessa viku. Gunnar Sigurjónsson Kl. 8:30 tala Gunnar Signrjónsson guðfræðingur og Páll Friðriksson, byggingarmeistari. Og emxfremur verð nr miðnætursamkoma, sem hefst kl. 11:15. Samkomurnar hafa verið vel sóttar og allir eru jxangað velkomnir. Á miðnætursainkomunni ki. 11:15 talar Sigursteina 1—«— út. nrpsvirU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.