Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 14: ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Vélstjórar Yfirvélstjóra vantar á 7000 — 9000 tn. ávaxtaflutn- ingaskip. Staðgóð þekking á meðferð frystivéia nauðsynleg. OCEAN PRODUCTS A/S, P.O.B. 22. Bergen, Noregi. — Sími 17684. Hotel Marina, Vedbæk Nokkrar góðar, duglegar og snyrtilegar ungar stúlkur geta fengið nú þegar eða síðar stofustúlkustöðu í nýju og nýtízkulegu hóteli. — Góðar heilsársstöður lausar. — Hótelið er á fallegum stað við Eyrarsundsströndina fyrir norðan Kaupmannahöfn. Aðeins 35 mín. ferð frá miðborginni. Við bjóðum góðar vinnuaðstæður, góð laun, frían einkennisklæðnað, fæði í vinnutama. Herbergi getur fylgt. Snúið ykkur til Gunnars Hansen forstjóra. HOTEL MARINA, VEDBÆK, DANMARK. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 5 Ármúla, hér í borg, þingl. eign Emils Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar, hrl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. ágúst 1965, kl. 5% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í Álftamýri 38, hér í borg, þingl. eign Guð- mundar Sveinjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. ágúst 1965 kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 31., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í Álftamýri 20, hér í borg, þingl. eign Magnúsar Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guð- jónssonar, hrl., Hafsteins Sigurðssonar, hrl., Veðdeildar Landsbankans og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18 .ágúst 1965, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 22 við Álftamýri, hér í borg, þingl. eign Erlings Pálssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðviku- daginn 18. ágúst kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseigninni nr. 111 við Ásgarð, hér í borg, þingl. eign borgarsjóðs Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans, Sigurðar Sigurðssonar, hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðviku- daginn 18. ágúst 1965, kl. 6 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húsegininni nr. 38 við Álfheima, hér í borg, þingl. eigandi Marsibil Eyleifsdóttir, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. ágúst 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 14. íbúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða 2—7 herb. og alveg sérstaklega 4—5 herb. sér hæðum, á góðum stöðum í borginni. ENNFREMUR einbýlishúsum — fullbúnum og í smiðum. Til sölu Stór eign við Laugaveg á horn lóð (eignarlóð). Verzlunar- húsnæði. Þrjár þriggja herb. íbúðir Og tvær 4ra herb. íbúðir. Mikið geymslupláss í kjallara m.m. Járnvarið timburhús við Vita- stíg. Eignarlóð. Tvær 2ja herb. íbúðir og eitt herb. og eldunarpláss í kjall ara, með þvottahúsi og meiru. / smiðum við Hraunbæ 5 herb. endaibúðir, með þvotta húsi á hæðinnL 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar. Húsið að utan er múrað Og málað, með tvö- földu glerL ón er sögu Til sölu m.a. 4ra herb. glæsileg ibúð við Rauðalæk. Sérhiti; sérinng. 7 herb. íbúð við Efstasund. 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu Raðhús á bygginigarstigi í Kópavogi. Einbýlishús, sem er múrhúð- að timburhús á stórri eign- arlóð í Vesturbæ. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. - Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Vélritunarstúlka InnfTutningsfyrirtækí óskar eftir að ráða stúlku til vélrit- unarstarfa hálfan daginn. Til- boð sendist Mbl. fyrir miðviku dag merkt: „Vandvirk—6978“ Hafnarfjörður TIL SÖLU: Glæsilegt einbýlishús við Fögrukinn, 118 ferm. að stærð, auk bílgeymslu o.fl. í kjallara. Húsið er ekki fullgert. 1. hæð í tvibýlishúsi við Kví- holt, til sölu. Glæsileg íbúð teiknuð af Kjartani Sveins- syni, verður seld fullgerð að utan en ófrágengin að inn- an Kópavogur Fokhelt einbýlishús við Hjalla brekku, til sölu. Gott útsýni og skemmtileg staðsetning. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON lögfræðingur Vesturgötu 10, HafnarfirðL Opið kl. 4—6 nema laugar- daga kl. 10—12. Sími 50318. Heimasími 50211. Iðnskólinn I Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1965 — 1966 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 23. — 27. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 18. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast miðvikudaginn 1. september. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.— og námskeiðsgjöld kr. 200.— fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. SKÓLASTJÓRI. Rlýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sfmi 24300 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða sambýlishúsi við Laug arnesveg. íbúðin er 70 ferm. sérstaklega vönduð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Hlunnavog. ásamt 40 ferm. bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam býlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin er sérstaklega falleg. Allar innréttingar eru úr gullálm. Verður laus í okt. 5 herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi, á góðum stað i Kópavogi. Bílskúr á jarð- hæð. 5 herb. einbýlishús í Austur- borginni. Einbýlishús í smíðum og full frágengin í borginni og Kópavogi. Erum með 2ja til 6 herb. íbúð ir, sem óskað er eftir skipt- um á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð þá gerið fyrirspurn. Ólaffur Þopgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Ráðskonu eða matreiðslumann og eina til tvær starfsstúlkur vantar að héraðsskól- anum að Reykjum næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími um Brú. HRINGFERÐ ÞJÓRSARDALUR REYKlAVIK upplýsingar i sima 18911 Frá matsveina- og veitingaþjónaskólanum Matsveina- og veitingaþjónaskólinn tekur til starfa 3. sept. -n.k. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 16. og 17. ágúst n.k. kl. 3—5 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og ein- býlishúsum. Útborganir 200 —1400 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Verkstæðisvinna Trésmiðir og lagtækir menn, helzt vanir verkstæðisvinnu óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gamla Kompaniið hf. Síðumúla 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.