Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADID
Laugardagur 14. ágúst 1965
Flaug yfir Suðurpólinn með Byrd og var
Bern Balc-ben, ofursti.
(Ijóisin. Mbl. Sv. I>.)
Þriggja hreyfla Fokker Byrds, Amerika. Balchen stendur við vélina, skömmu áður en Atlants
hafsflugið var farið 1927.
bandarís-'ka flughemum,
norska lænikissoninn, sem
vann hvert stórafrekið á fæt-
ur öðru á bernskuárum flugs-
iins og stjórnaði fkagsveitum
Bandaríkj am a nna á norður-
hjara heims í síðasta stríði.
Við ihitfcum þessa öldruðu
flughetju suður á Keflavíkur-
fkigveJli og fáum tækifæri til
að rabba við hann rúma hálfa
klukusfcund.
Ljósa hárið er orðið hæru-
gkotið en allur er maðurinn
enin hinn vörpulegasti þófct
orðimn sé 66 ára að aldri. Við
ræðum saman á norsku því
enn er honum móðurmálið
ekiki síður tamt en enskan,
og fyrir hann hef ég starfað
síðan þegar frá eru talin árin
1945 til 1948 að ég vann
heima í Noregi að uppbygg-
ingu norska flugfoersins. Bf'tir
það hélt ég aftur vesfcur og
var í Alaska við þjáifun flug-
sveita, sem fljúga í rannsókn-
arleiðangra yfir hin ísiþöktu
norðursvæði beims. 1951 til
1953 var ég á Thuie og við
frumaðvörunarkerfi Banda-
ríkjanna til 1955. 1956 var ég
bér á íslandi og þá kynntist
ég mörgum hér og bið fyrir
kveðju til þeirra. Nú ferðast
ég miLli flugstöðva og hef á
heindi ráðgjafastöðu varðandi
urinn var staðsetitur á Spitz-
bergen og ég vann að við-
gerðum á flugvélinni Norge,
sem Amundsen flaug í yfir
norðurpótlinn.. Ég hafði num-
ið fluigvinkjun bæði í Þýzka-
landi og Svíþjóð auk sjálfs
flugnámisins. í>ar norðurfrá
kynntist ég Byrd er hann
kom á flugvól sinni Josephine
ég þátt I björgunarleiðangri
til að bjarga áhöfninni af flug
vélinni Bremen, sem nauð-
lenti á ísauðn Labradorskaga
Sú björgum tókst vel.
— í ágústmánuði 1928 tók-
um við svo til við leiðangur
Byrds til Suðurpólsins og
hanm stóð þar til í júni 1930.
Eimmifct þá gerðist ég banda-
rískur ríkisborgari. Leiðang-
urinn átti að verða albanda-
rísikur og því varð að drífa á
mig ríkisfangið og það tókst
fyrir ötulan framgang ýmissa
framámanna þar vestra og
yfir fjallseggjarnar. Nú varð
alit að ganga eins og í sögu
og það gerði það.
— En hvernig var það er
þér magalentuð á Catalina-
vélinni á Grænlandsjökli?
— Við vorum í björgumar-
leiðangri á jöklinuim og lemt-
um á vatni, oem var á ísnum.
Næst þegar við komum og
ætluðum að lenda hafði ísinn
sprungið og vatnið var runn-
ið burfcu. Þá lenti ég á belgn-
um í snjómum. En vélin fraus
föst en þeir sem með mér
voru hjálpuðu til að ýta
Catalinan á Grænlandsjökli, þar sem Balchen lenti henni og flaug síðan í hringi og greip
mennina upp einn og einn.
Balohen tekur við heiðursskjali úr hendi Eisenhowers forseta
1953.
Ford til bæikistöðvar okikar á
leið sinni til flugsins á Norð-
urpólinn. Þá kynntist óg einn-
ig Floyd Bennett flugmanni
Byrds, en við áttum eftir að
eiga langa og góða viðkynn-
ingu. Þarna norður í ísnum
réðist það að ég færi með
Byrd vestur um faaf. Ég tók
svo þátt í kapptfiluginu með
honum yfir Atlantshafið, var
annar flugmaður í véd hans,
sem ftfau.g til Parisar 1907
skömmu á eftir Lindjberg. Þar
var Acosta flugstjóri, No-
velle loftskeytamaðui og
Byrd leiðsögjumaður og leið-
var keyrt í gegn á tveLmur
dögum.
— Hvað tók sjálft fflugið
ytlökur langan tíma á Suður-
pólinn?
__ Frá Litlu-Ameriku, en
svo hét bækisitöð ókikar, og
til baka aftur tók fflugið okik-
ur 18 Vz tíma meðtalin mil'li-
lending til að setja eldsnéyti
á vélina.
— En þið lentuð í vandræð
um með að komast upp á há-
slétfcuna kringum pólinn?
— Já, Vélin var of hfcaðin.
Við vorum fjórir i henni.
Byrd var leiðsögumaður og
henni af stað, en ég flaug hægt
í hring og á meðan gátum við
kippt ölluim um borð í vélina
og komist síðan á loft. Það
befði verið ógemingur að
taka af stað með alla innan-
borðs.
Það hefði verið gaman að
ryfja upp fLeiri æfintýr þessa
aldiurhnigina fflugkappa, en
því miður vinnst okkur ekki
tími til þess að sinmi, því nú
varð Balchen ofursti að fara
og sinna öðrum. Við sfcitum tal
inu og kveðjum þennam vík-
jng norðurfiugsins.
— vig.
leiðangursstjóri, Mc Kenley
var Ijósmyndari og korta-
gerðarmaður, en Harofcd Joune
var loftskeytamaður, en ég
ffl'Ugistjóri. Við urðurn að kasta
út tæpuim 100 kg. af matar-
birgðum, sem við höfðum
með okfcur auikreitis, ef við
þyrffcum að nauðlenda. Það
var ekki um annað að gera.
Síðan f.Laug ég alveg upp að
hamraveggjum hásléttunnar
og uppstreymið lyfiti okkur
með Amundsen í Norðurpdlsflugi
Rætt við Bernt Balchen, norska læknissoninn,
sem nú er einn kunnasti polflugsmaður heims
H É R var í gær staddur
kunnasti núlifandi pól-
flugmaður heims, eini mað
urinn, sem bæði tók þátt í
pólflugi Amundsens yfir
Norðurpólinn, þótt sjálfur
flygi hann ekki í það sinn
yfir pólinn, og sem einnig
tók þátt í flugi Byrds yfir
Suðurpólinn og var flug-
stjóri í þeirri frægu för.
Hér er um að ræða Bernf
Balohen, ofursta, yfiinmainin í
þótt Balchen ’hafi eytt síðari
hluta ævinnar vestanlhafs.
— Hvar eruð þér fæddur
Balchen afursti?
— í Tviet í Tovdal í Noregi.
Faðir minn var þar læknir.
Hann dó þegar ég var ungur
að árum og móðir min giftist
afitur og þá hermanini. Ég ófcst
því upp við henmennsiku og
gekk í berinn árið 1916 og
byrjaði að filjúga 1920. Ég
var svo í norska flughemum
þar til 1941 að ég var fluttur
yfir í bandaríska fl'Ugiherrimi
ýms filuigmál og flugvamir,
— Og þér eruð búsettur í
Bandaríkjiunum og eigið þar
heimili. Kvæntur?
— Ég hef varið kvæntur.
Ég á 33 ára son, sem er ffcug-
maður í Noregi og 7 ára son
heima í Bandaríkjunum.
— Ég geri ráð fyrir að les-
endiur hafa gaman af að
heyra eifcthvað um hinar ævin
týralegu flugferðir yðar. Hve
nær voruð þér með Amund-
sen?
— Það var 1926. Leiðang-
angursstjóri. Kynni okkar
Byrds byrjuðu með því að ég
gerði við annað skíðið á vél-
inni hans norður á Spitsíberg-
en. Eftir þetta var ég reynsfcu
flugmaður hjá Foikkerverk-
smiðjumuim etn vorið 1908 tók