Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagtxr 14. ágúst 1965 16 PEUGEÖT 403 — 6 manna Litskugga- model 1963 til sölu. Sanngjarnt verð. SIGURÐUR STEINDÓRSSON Bifreiðastöð Steindórs. Hafnarfjörður: íkúðir til leigu f Hafnarfirði eru til leigu íbúðir 3 og 5 herb. Hús- næðið er í strætisvagnaleið á afar hentugum stað. Þeir sem hefðu áhuga fyrir að leigja þessar íbúðir ættu að leggja nöfn sin, fjölskyldustærð og mögu- leika á fyrirframgreiðslu ef fyrir hendi er í umslag merkt: „Húsnæði í Hafnarfirði — 6365“ á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld. myndir LANDKVNNINGAR- OG FRÆÐSLUFLOKKUR UM tSLANÐ. 46 myndir (24x35 mm). — Valið efni — valdar myndir. — Plastrammar. Skýringar á ensku á sérstöku blaði. Flokkurinn selst í einu lagi í snoturri öskju. Verð: kr. 506,00. Tilvalin gjöf til vina og kunningja erlendis. Heppilegt myndaval fyrir íslenzkt náms- fólk í öðrum löndum. TÆKIMIFRÆÐIIMGAR Fræðslumyndasafn ríkisins Borgartúni 7, Reykjavík. Sími 2 15 71. Tæknimenntaða menn vantar til starfa hjá Vita- og hafnarmálastjóra. Umsækjendur vinsamlegast snúi sér til Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar, Seljavegi 32, sími 24433. Ung hján utan af landi BIRGIK ISL GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð Húseigendafélag Reykjavíkur Skr: fstofa á Grundarstíg 2A virka daga, nema laugardaga. Sími 15c59. Opin ki. 5—7 alla með lítið barn óska éftir 2—3 herb. íbúð til leigu 1. janúar í Háaleitishverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 37534 alla virka daga til kl. 7 s.d. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Síðustu tækifærin í sumar Senn lýkur hinum vinsælu 6 daga námskeiðum skiöaskolans i lfæsta námskeið 17. — 22. ágúst örfá Hetí laus. Á námskeiðið 24. — 29. ágúst er lækkað verð fyrir unglinga. LOKAFERÐ 31. ág. — 5. sept. Farmiðar og upplýsingar. FERBAFÉI.AG ÍSI.ANDS + feröaskrifstofumar. Kerlingarffjöllum hvert sem þér farið/lwenær sem þér farið hvernig sem þér feröist fBai i BWT8 —» feröaslysatrygging Nudd og snyrtidama sem vinnur úti óskar eftir 2ja — 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 34712. Til sölu Til sölu er MAC International dráttarbíli með 4ra tonna vökvakrana Austin Werten ásamt nýlegum 30 tonna dráttarvagni. í bílnum er G.M. dieselvél. — Upplýsingar í síma 11644 á Akureyri milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Til sölu Til sölu er BELTA krani 1 eubic. Smíðaár 1961 ásamt ámoksturssóflu, holræsaskóflu, grabba og 60 féta bómu. Einnig Caterpillar D8 Jarðýta — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Ifmboðsmenn úfi á Isndi oskast Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir tim- boðsmönnum í kaupstöðum og kauptúnum úti á landi til að annast sölu og dreifingu á auðseljan- legum tækjum. Möguleiki er á að reka þessa um- boðssölu sem aukastarf. Þeir sem áhuga hefðu á þessu vinsamlega sendi nöfn sín ásamt uppl. í lokuðu umslagi til afgr. Mbl. í Reykjavík merkt: „6362“ sem fyrst Farið verður með uppl. þessar sem trúnaðarmál. Geymslupláss óskast í Vesturbænum. Bílskúr kemur til greina. Linduumboðið hf. Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22785 og 22786. 2 stúlkur óskast Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Húsbyggjendur athugið NÝKOMIÐ: Eik — þurrkuð Mahogany — utile Afromosia Gaboon Alukraft Sorplúgur Tarkett — gólfflísar & lím Veggflísar stærð: 8y2 x 4Yi x Y* Flísalím Spónaplast — Belfort Laminate Margar spónategundir fyrirliggjandi Spónaplötur & harðtex Neodon — lökk Beton — Kleber Rakoll (sprunguþéttir) Úti- og Innihurðir. BYGGIR H.F. sími: 3-40-69.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.