Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 24
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins 182. tbl. — Laugardagur 14. ágúst 1965 ..-mi Helmingi 'útbreiddara en nokkurt annað ísienzkt blað Rannsókn haSdið áfram Játning fyrir nokkrum hluta smyglsins RANNSÓKN vegna smyglsins, sem fannst í Langjökli, er haldið áfram. Eins og áður hefur verið skýrt frá sitja 16 skipverjar af Langjökli í gæzluvarðhaldi, en hinir 8 af 24 manna áhöfn fá ekki að yfirgefa lögsagnarum- dœmi Reykjavíkur. Langjökull er enn kyrrsettur í Reykjavík og Varð fyrir bíl SÍÐDEGIS í gæ.r varð maður á Vespu-bifhjóli fyrir bifreið á MifkJubraut. Ska.ll hann í götuna við áreksturinn og var fluttur í SJysavarðstofuna. Hla-ut hann nökiku.m áverka á höfði, en m.eiðisli hans voru efcki alvarleg. Hvorugt öfcutækið skemmdist. ekki er vitað hvenær leyft verð ur að skipið láti úr höfn. Samkvæmt upplýsingum Jó- hanns Níelssonar, fulitrúa hjá sakadómara, er sér um rann- sókn málsíns, var ránnsókn ha!d ið áfram í gærdag fram á kvóld. Vettvangsrannsókn var fram- kvæmd um borð í skipinu og voru viðstaddir hana réttargæzlu menn skipverja og fulltrúi sak- sóknara. Sagði Jóhann, að ýmis- legt nýtt hefði komið fram við rannsóknina, en ekki væri hægt að skýra frá því að svo stöddu. Til leiðréttingar á fyrri blaða- skrifum vildi Jóhann tafca fram, að fyrir liggur játning fyrir nökkru af smyglvarningnum sem fannst um borð. Rannsókn málsins verður haldið áfram í dag. Engin síidveiði ENGIN síldveiði var í gær, að sögn síldarleitarinnar á Raufarhöfn. Sæmilegt veður í var þó á miðunum. Einn bátur ' mun hafa kastað, en fengið \ loðnu í nótina. Allmargir bát- » ar eru á miðunum 70—100 míl í ur út af Langanesi. / Dauðaslysið á Akureyri EINS og frá var skýrt í blaðiniu í gær varð banaslys í fyrradag á Afcureyri, er skipverji á Slétt- bafci féll ofam í lest og beið saim- stundis bana. Maðuri.nn hét Jóm Anmgrímsson, 55 ára og ókværnt- ur. í GÆR hófst hér í Reykjavíik|rrjammafé:lagan.na halda annað mót fulltrúa frá norrænu lög- hvort ár með sér fund um ýmis mannafélögunum. Á mótinu eru hagsmunamál sán og er þetta 20 fulltrúar, þar af fimm frá ís- | f yrsti funduri.nn, som haidinn er lamdi. Fu.Htrúar norrænu löig- hérlend is. Mótinu lýkiur í dag. Mvndin var tekin í gær á fuR- trúafundinuim. Ágúst Fjelsted, form. Lögmannafélags íslands er í forsæti. Heyskaparhorfur Héraöi en útlit Samtal við Jonas Pétursson alþm JÓNAS Pétursson, alþm., er staddur í Reykjavík um þess- ar mundir að sitja fund hins nýskipaða rannsóknarráðs. — Mbi. hefur hitt hann að máli og beðið hann að skýra les- endum sínum frá heyskapar- horfum á Héraði, en þar voru mörg tún kalin í vor, eins og kunnugt er. Jónasi Péturssyni fórust orð á þessa leið: Áður en ég fór að autsan gerði ég mér far um að fá sem ná- kvæmastar fréttir um ástand og horfur með heyöflun á Fljóts- dalshéraði. Ég fór til að hitta að máli nokkra bændur í sumum hreppunum og til að sjá með eigin augum ástandið, Og síma- samband hafði ég við aðra. Á sunnudag 8. ágúst fór ég á yztu hæi í Hjaltastaðaþinghá. Þar er langt komið túnaheyskap. Töðu- fail í minna lagi, en gras orðið sæmilegt nú. Nokkrir hafa slegið ögn af útengi. Gras er þar tæp- lega í meðaiiagi og var tæplega orðið nógu þurrt í „blánum". Á svonefndum Víðum úti á Hóls- bæjunum er þurrt og gott að heyja. en gras lítið. Nokkrir bændur hafa beðið um engi, og einn a.m.k. úr Eiðaþinghá þegar heyjað talsvert. Mikið má heyja ef enn þornar verulega á Eyjun- um, sem svo eru nefndar, en það eru víðáttur af starar-„blám“, allt innan frá Rauðholti og Bónda stöðum út undir þjóðveginn aust- ur yfir Eyjarnar yzt. Norðan við eru svonefndar Viðar. Nýjagras er nefnt gulstararengi út undir Héraðssandi austan Lagarfljóts. En fyrir fáum árum breytti Lag- arfljótið farvegi þarna, og renn- ur nú miklu vestar. Við það þorn aði landið og er nú að hætta að spretta og ganga úr sér. Hey- skaparhorfur velta á tíðarfarinu. Ef þurrkar verða svo unnt sé að heyja í „blánum", getur heyfeng- ur orðið góður og hjálpað ýmsum innar af Héraðinu, ef þeir vilja freista gæfunnar að ná þar heyj- um. Þeir bændur sem þessi lönd eiga, kváðust fúsir að lána allt sem heyjandi væri og þeir þyrftu ekki að nota sjálfir. Töðufall verð ur sem sagt víðast taisvert í betri á var fyrir Jónas Pétursson. minna lagi. En kal var minna þarna yzt en um mið-Hérað. — Þurrkar voru mjög stopulir þar til viku af ágúst, en síðan hefur verið öndvegistíð og horfur því frekar batnandi. 9. ágúst fór ég í Jökulsárhlíð og Jökuldal. í Jökulsárhlíð voru stopulir þurrk- ar alMengi, en þrír síðustu dagar Framhald á bls. 23. Fékk ísbjarnar- feld að gjöf HINN 12. ágúst fóru héðan inn og fagran. Á mynðlnnl, þrír lanusráðsmenn frá Græn sem Sveínn Þornióðssom tók, landi, er verið höfðu hér síð- sést Storr með gjöfina góðu. an 27. júlí og kynnt sér land- Er þetta heiðursgjöf til Storr búnaðarmál. Þeir voru Oluf fyrir alla þá aðstoð er hann Höeg, Erik Egede og Jörgen hefur veitt Grænlendingum, Poulsen. Áður en þeir fóru er hér hafa átt leið um, en heim færðu þeir aðalræðis- hann hefur nú verið ræðis- manni Dana á Islandi Ludvig maður Dana á Íslandi í um Storr bjarndýrsfeld einn mik- aldarfjórðung. Hvarf að heiman SJÖ ára drengur á Selfossi fór að heiman frá sér kl. 7 í fyrra- kvöld á reiðhjóli og þegar hann lét ekkert til sín heyra er líða tók á kvöldið var lögreglunni á Selfossi tilkynnt um hvarf hans og hóf hún þegar leit að honum. Sveit Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði kom á vettvang og einnig leituðu skátar á Selfossi víðsvegar í kauptúninu og á veg- um í nágrenni þess. Drengurinn kom ekki í leitirnar fyrr en um fjögur-leytið í fyrrinótt og var hann þá í góðu yfiriæti hjá vina- fólki á bæ einum um 12—14 km frá Selfossi. Hafði drengurinn komið svo vel fyrir sig orði, að heimilisfólk á bænum grunaði ekki hvernig í öllu lá. AKRANESI, 13. ágúst. — í dag mætti ég Guðjóni Bergþórssyni, stýrimanni á vélbátnum Sigur- borgu, sem nú er búinn að fá 12 þús. tunnur síldar. Guðjón er að byrja tólf daga sumarfrí. Höfr- ungur III. er aflahæstur síldar- báta héðan og var í fyrradag kominn með 20.600. tunnur. — Oddur. Úkufantur á Hveríisfr. UM tíu-leiytið í fyrrakvöld var þríhjóila smáibíl ekið utan í bvo bíla, er biðu við götuivitia á horni Hverfisgötiu og Snorraibrautar. Var smábílnium ekið inn Hverfis götu á rauðu ljósi og beygði hann síðan niður Raiuðarárstíig og niður Skúlagötu. Ötoumenin bílanna tveggja veittu honum eftirför, en smábílnum var að lokuim ekið upp á eyjuna á Skúla torgi, þar sem tveir menn yfir- gáfu hann og hlupu inn í ný- 'byiggirigu lögreglunnar við Hverfisgötu. Lögreglan kom á vettvang og leitaði mannanna sem ekiki fundust. E'kiki tókst heldur að finna eigainda bílsins, stim gengið hefux kaupaim og sölum án þess að það væri tád- kynmt bifreiðaeftirlitiniu. Rann- s ök rvarlög reglan tólk máiliö til rannsókmar. Læknadeilan í Keflavík KEFLAVÍK 13. ágúst. — Þann 1. ágúst sl. runnu út samningar læknanna í Keflavík og Njarð- víkum við Sjúkrasamlögin og hafa því læknar unnið eftir taxta Læknafélags Reykjavíkur, sem er mörgum sinnum hærri en áð- ur var. Aí þessu stafar mjög hækkaður kostnaður þeirra sem á læknishjálp þurfa að halda og allt í óvissu með þátttöku Sjúkra samlaganna í endurgreiðslu. Mál þetta hefur nú verið til at- hugunar í heilbrigðisráðuneytinu og má búast við að eitthvað fari að gerast 1 því innaa tíðar. - hsj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.