Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 21
Laugardagur 14. ágúst 1965 MORGUNBLADIÐ 21 SHtltvarpiö Laugarda.gur 14. ágúst 1:00 Morgunútvarp Veðurfregnix — Tónleikar — Tönleikar — 7:50 Morgunieik- fimi 8:00 Bæn. — Tóii'leikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinium dagblaðamna. — Tónleikar. 10 á* Fréttir. 10:10 Veðurfregntr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir, veð urfregnir — Tylkynningar. 13:00 Oskalög sjúklinga Kristín Anna Pórarinsdóttir kynnir lögin 14:20 Umifierðairbáttur. Pétur Sveimbjarnanaon befur umsjón á hendá. 14:30 í vikulokin Þáttur 1 umsjá Jónæar Jónas- sonar. Tónleikar. — Talað um útilif. — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. SamtaLsþættir. 16:00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar 1 léttum tón. 17:00 Fréttir. I»etta vil ég heyra: Borghildur Thors velur sér MjÓBnpIötuD*. 18:00 Tvítekin lög. 18 Æ0 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 „Afbragðs maðuar, Ágúsitín", óperettuilög Leo Falil. Heinz Hoppe, Sari Barabas, Heinz Maria Linz, Chrisfcine Götrmer og fleiri syngja með kór og hljómsveit; Cairl Miehaliski stj. 20:25 Leikriit: „Eldspýtain“ gaimanleik- ur um giaep Johannes von Gúnither samdi upp úr sögu esft ir Anton Tjekoff. Þýðandi: Bjami Benediiktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar Kvaran. (Aður útvarpað snerrama árs 1958). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. — Minning Framhald af bls. 6 lands og var formaður þess um skeið. Hann vann að hreppsmál- um á Selfossi f ósérhlífni og var álmgamaður um skátastörf. Hið sviplega fráfaill Prebens kom sem reiðarslag öllu sam- starfsfóilki hans. En mestur harm ur er þó kveðinn að eigirakonu hans og sonuim, sem sjá nú á baik eiginmanni og föðuir fná núðjiu ævistarfi. Við seindiuim þeim og öðrum aðsitanidendium hugh.eilar samúða rkveðjur og biðjium Guð að styrkja þau í þeirra miklu sorg. Samstarfsfólk í M.B.F. —- Öiafur Framh. af bls. 11 hefir hann talað þar? Þar hefir hann hjálpað mörgum með hress- andi brosi og sterku handtaki. Ég tel Ólaf í fremstu röð þeirra, er starfa í kirkju vorrL Hann hefir aldrei sofnað á verð- inum. í>að eru margir í þakkar- skuld við hinn vakandi þjón, og því berast honum kveðjur og árnaðaróskir frá kirkjunnL söfn- uðum og einstaklingum. Eg flyt honum innilegar kveðjur frá mér og heimili mínu, því að mér hef- ir hann reynzt ágætur sálusorg- ari. Sameiginlega starfa þau hjón- ín, Ólafur og frú Herborg. Þau eru í sannleika samhuga. Sú gleði er þeim báðum veitt, að synir þeirra, Jóhannes kristni- boðslæknir og Haraldur kristni- boði eru með lífi og sál í heilögu starfi. Á þessum afmælisdegi þakka ég fyrir fjölmargar samveru- stundir. Mér er það ljúft að hugsa til Ólafs og fjölskyldu þeirra hjónanna, til beggja sona þeirra, til dætranna, Guðrúnar, Rannveigar og Hjördísar. Ég bið þeim öllum, heimilum þeirra og ástvinum, blessunar Guðs. Á þessum tímamótum og ætíð hugsa ég með þakklátri gleði um tryggan vin og samverkamann 1 þjónuatu Drottina. Bj. J. Saumastúlkur óskast hálfan daginn. — Vinnutími frá kl. 1—5. Upplýsingar í síma 36014. Skipsftjóri Vanan skipstjóra vantar á 90 lesta eikarbát. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skipstjóri — 6976“. íbuð Fullorðin barnlaus hjón, sem bseði vinna úti vantar 2ja herb. íbúð nú þegar. Alger reglusemi. Upplýsingar eftir kl. 1 í síma 23550. Afgreiðslusftúlka óskast í vefnaðarvörubúð í miðbsenum. Tilboð með síma og upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Framtíð — 6977“. Ibúð 2 herbergja íbúð á góðum stað til leigu. Upplýsingar LSgfræðiskrifstofa ÖBN CLAUSEN sími 1-8499. Keftavík — Suðurnes Til sölu í Keflavík starfandi verzlun á góðum stað. Einbýlishús við Hringbr. og Melteig. Mikið úrval 3ja og 4ra herb. íbúðir. fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík — Sími 1420 Heimasímar 1477 og 2125. Skrifstofufófk — teiknarar óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofuna. Kjör samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfmannadeild. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN Starfsmannadcild — Laugavegi 116, Rvík. Fjórar eða fimm lögregluþjónsstöður í Vestmanna- eyjum eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum fyrir 15. september 1965. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 10. ágúst 1965. Laus staða Staða yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarfógetssmm í Vest- mannaeyjum fyrir 15. september 1965. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 10. ágúst 1965. L O G A R frá Vestmannaeyjum leika í Lido í kvöld kl. 9 — 2. 'k I’að verður fjör ★ Það verður meira f jör ★ Það verður mest f jör ★ í Lido í kvöld. ATH.: Unglingadansleikinn á sunnudag. ELDRIDAISiSAKLlJBBDRIIMIM verður í Skátaheimilinu 1 kvöld kl. 9 í (stóra salnum). Guðjón, Einar, Þorvaldur og Haukur leika. Söngkona: María Einarsdóttir. ELDRIDANSAKLÚBBtJRINIM Húseigendur Tökum að okkur að setja f tvöfalt gler. Vönduð vinna — Vanir menn. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir fyrsta sept. merkt: „Ákvæðisvinna — 2575“. Jarðýtuvinna Jarðýtur til leigu. Tökum að tókur minni og stærri verk. VÉLSMIÐJAN BJARG H.F. Höfðatúni 8 Símar: 17184, 14965 og 16053 (kvöldsími). Frá 16. ágúst til 6. sept. verður viðtalstími minn kl. 4—5 alla virka daga nema laugardaga. JÓN G. NIKULÁSSON, læknir. Veiðimenn Nokkrir dagar lausir í Laxá í Þingeyjar- sýslu (miðsvæði). Uppl. í sima 16760. VeSðiiYtaðurinn — Bezt ad auglýsa í Morgunblaðinu — Ferðir að Jaðri í dag verða frá Góðtempl- arahúsinu kl. 2, 4 og 8,30. Sunnudag kl. 2. íslenzkir ungtemplarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.