Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. ágúst 1965
MORCUNBLADID
5
MENN 06
m Atöi&Mw
NÚ íyrir akömonu var staddiur
hér á landi Ban da ríkjamiaðu r
að nafni Clarence Kemp.
Kemp er. tónlistarikennari að
atvinmu í Lancaster New
York ríki en hann nota-r
sumarleyfi sín til þess að ferð-
ast um ýmis lönd og flytur
síðan erindi um þesisi lönd
hieima í Bandaríkj'umum.
Kemp hefur einu sinni komið
himgað áður til lands, eða
árið 1963. Hann skýrði frétta-
manni Mongiunblaðsins frá
því a'ð hann væri nú staddur
hér á landi í því skyni að
undirbúa nýjan fyrirlestur um
Island, Ves tma n naeyj ar, en
þar dvaldist hann á Þjóðhá-
tíðinni, og um Surtsey.
■
Kemp kvaðsit hvergi hafa
Kynnzt jafnigóðum ferðas'krif-
stofum og hér á landi. Væri
öll fyrirgreiðsla til fyrinmynd
ar og sérstakilega kvaðst
hann vera hrifinn af kynnis-
förunum í lan.gferðaibifreið-
um undir handleiðslu leið-
sögumannanna og líkti hann
því við akandi skólastofur.
Hann sagði að því oftar sem
hann kæmi til íslands því
betur líkaði honum við land
og þjóð. Einnig kvaðst hann
vera mjög hrifinn af islenak-
um mat, — að undanteknu
skyri, sem bann sagði að hann
gaeti ómöguilega komið niður.
Þá var hann mjög hrifinn
af Reykjavík og sagði að fólik
i Bandaríkjunum yrði alveg
undrandi, er þáð sæi hve ný-
tízkuileg Reykjaví'k væri.
Sagði hann Reykjaviik vera
faLlegustu borg er hann hefði
komið ti'l að San Sailvador
undantökinni, en hún væri þó
mlkilu sóða-legri. Sagðist hann
vera mjög hrifinn af því, hve
hreimleg borgin væri, og var
hann sérstaklega hrifinn a.f
því að hér, skyldi ekki
hundahal’d vera leyft. Þá var
hann mjög hrifinn af veðrinu
hér á íslandi og saigðist að-
eins hafa fengið tvo riginingar
daga hér og væri þá vikudvöl
hans hér 1963 meðtalin.
Þegar við spurðum hann
nánar um fyrirlestra hans, þá
sagði hann að þá flyti hann
aðaillega í einkak;lúbbum og
einmig í skóla þeim er hann
kienmdi við. Kvaðst hann sýna
skuggamyndir máli sínu til
skýringar. Kvaðst hann byrja
á því að lýsa Reykjavík en
síðan lýsti hann heita vatn-
inu, hvernig íslendingar not-
uðu það til upphitunar í hús-
um sínum, og hvernig fiskur-
inn væri unninn hér. Því næst
kvaðst hann lýsa fóikinu er
landið bygig'ði, atvinnuástand-
inu og að hér gætu allir þeir
sem vildu fengið vinnu. Þá
sagðist hann mundu leggja
mikla á'herzlu á Surtsey í
næsta fyrirlestri en það væri
að sjáilfsögðu það, er fólkið í
Bandaríkjunum þætti abhygilis
verðast.
f RÉTTIR
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. För-
Cm í skemmtiferð þriðjudaginn 17/8
kl. 8 frá bifreiðastöð íslands. Farið
verður á Þórsmörk. Megið hafa með
ykkur gesti. Upplýsingar í símum:
14442, 32452 og 15530.
Kvenfélag Grensássóknar fer
f skemmtifierð í Þjórsárdal næst-
koman^i miðvikudag 18. ágúst,
kl. 8,30 f.h. — Allar nánari upp-
lýsingar gefa Ingibjörg Magn-
úsdótitir, sími 34965, Kristrún
IHreiðarsdóttir, sími 36911 og
Kristrn Benjamínsdóttir sími
S8182. Þátttaika óskast tilkynnt
íyrir mánudiagskvöld.
Nesprestakall: Verð fjarverandi til
Í8. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu-
bókum mínum verða afgreidd í Nes-
kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á
börum tímum eftir samkomulagi í
^ínia 17736. Séra Frank M. Halldórsson
Neskirkja: Verð fjarverandi frá 27/7
|3 — 4 vi'kur. Vottorð verða atfgreidd
I Neskiinkju á m iðv ikudög um kl. 6—7.
Kirkjuvörður er Ma>gnús Konráðeson,
*ími 22615 eða 17780 Séra Jón Thoraren
»en.
Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála-
túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk-
urniar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt
arfélags vangefinna. Skólavörðustíg
18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Suffmudag:
Samkomur kl. lil og 20:30. Frú Auðu-r
Eiir V ilihjálmsdóttir cand. theol. talaa*
um kvöldið. Alilir velikomnir.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudags-
kvöldið 15. ágúst kl. 8. Allt fólk
hjartanlega velkomið.
Gjafa-
hluta-
_____ bréf
’ F V Hallgrímskirkju
7 1 V fást hjá prestum
«landsins og í
Reykjavík hjá:
Bókaverzlun Sigf. Eymundsson-
ar Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Samvinnubankanum, Banka-
stræti Húsvörðum KFUM og K
og hjá Kirkjuverði og kirkju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJU
á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj
unnar má draga frá tekjum við
framtöl til skatts.
Sýning
Sverris
Vlbl.glugga
Málverk eftir Sverrú
Um þessar mundir stendur yfir sývúxkg i glugga Morgunblaðsins
á málverkum eftir Sverri Einarsson.
Sverrir hefur áður haldið syningar. Á þessari sýningu eru
einnig 3 eftirpreotanir af verkum hans. Þetta er sölusýning, og
geta menn fetxgið veré myndaana uppgefið hjá auglýsingadeild
S)tor!mrinn
áaff&i
íbúð óskast
— helzt í Hafnarfirði, Kópa
vogi eða Reykjavík; 4—5
herb. og eldhús. Upplýsing
ar í síma 34414.
íbúð til leigu
Einhleypur maður óskar
eftir 2—3 herb. íbúð til
leigu strax eða 1. okt. Upp
lýsingar í síma 32797.
II. DEILD
að hann hefði verið að fljúiga
um aus'tur í Vaglaskógi um dag-
inn, þar sem björkin vex, og
ígamila steinibogabrúin á Fnjóská
trónar, eins og verðugt minnis-
merki um mannlega tækni, fyrri
tíma þótt-, þungum flu'tnin.g'abíl-
uim sé bannaður akstur yfir hana.
Þarna rétt hjá hjá ve.gaimótum
vestari , Fnjós'kadal'svegar hitti ]
hanin mann, sem sat þar hnuigg-
inn á hunda'þúfu og horfði tár-
votum augurn norður Fnjósíka-
dailinn.
Stork'urinn: Hvað nú? Þyikir
þér akki feg'urðin nógu miikil í
þesisum fagra skógardal?
Ma’ðurinn: Jú, ég hef eikkert |
að ktaiga upp á náttúruna, en
þeim mun meira upp á menn- I
ina og manmanna verk.
Ég ætlaði að aka hérna út dal-
inn að vestanverðu eftir indæd-
um vegi, sem lofaði góðu héma
við vegamóitin.
Svo ók ég drjúgan spöl, en I
ad'lt í einu varð fyrir mér moldar
vegur, allur í holum. Þar hafði |
verið Sléttað úr skiurðbarmi, en I
ekki ofaníbori'ð. Hjá kirkjustaðn-
uim á Draflastöðum, hittuim við
bóndann, sem sagði okkur, að
bæði héldi þessi veg’ur svona
makalaiuis áfram, og að auki |
væri honum bráðum lokið, og
niyndum við ekki komast tit j
Akureyrar eftir honum, en það |
var meiningin.
Er það nú ekiki furðuieg ráð-
stöfun vegaforsjónarinnar, a'ð |
tilkynna ekikert um þessar hindr
anir vi'ð vegaimót?
Bkiki er við því að búast, að '
adtir vegfarend'ur séu útbúnir j
með vegakort Skielju'ngs upp á ]
vasann, en þar er raunar sýnt,
að rauða þjóðveigairstriikið endar I
nokkra metra frá Fnjóská í |
norðri.
Storikurinn var manninum al-
vetg sammála, og lærði af reynslu
hans, flaug upp aliar beygjurnar j
og brekikurnar í Vaðlaheiðinni
og sá svo dýrleiga sýn, þegar
Akureyri birtist fyrir fótum
hans og fjö'ðrum, eins og gim-
steinn við Eyjafjörð.
KAUPMANNASAMTÖK
iSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 9. ágúst til 13. ágúst
Verzlun Páls HaJib j ö rnssonar L,eifsgötu I
32. Ma»tvörumiðstöðin, Laugalæk 2.
Kjartanisbúð Efstasundi 27. M.R.-búðin |
Laugavegi 164. Verzlun Guðjóns Guð- ;
mundssonar, Káraistíg 1. Verzlunin j
Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborg ,
arstíg 43. Verzlun Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka,
Ásva»llagötu 1. Kjötborg h.f., Búðagerði ]
10. Verzlun Axels S ig u r gei rssonar,
Barmahlíð 8. Kjötmiðstöðin, Lauga- |
iæk 2. Baróntsbúð, Hverfisgötu 98.
Verzlunin Visir, Laugavegi 1. Verzl- |
umki Geislinn, Brekikustig 1. Skúla-
skeið hJ. Skúlagötu 54. Sillá & Valdd,
Háteigsvegi 2. Nýbúð, Hörpugötu 13. I
Siili & Vaidi, Laugavegi 48. Melabúðirv, !
Hagamed 30. Kron, Langhoitovegi 130.
LAUGARDALVÖLLUR:
IJRSLIT:
í dag laugardaginn 14. ágúst fer fram
úrslitaleikurinn í 2. deild íslandsmótsins
m i 1 1 i
Þróttar og Vestmannaeyinga
Hvort liðanna verður í 1. deild
á næsta ári.
Mótanefnd.
Frystihólf
Þeir sem pantað hafa frystihólf hjá oss
vitji númera sinna mánudag og þriðju-
dag næstkomandi.
Verzlunarsambandið hf.
Skipholti 37.
Laxveiðileyfi
Laxveiðileyfi í Soginu, dagana 13. — 21. ágúst, er
til sölu. Upplýsingar gefur Snæbjörn Guðmunds-
son, Syðri-Brú Grímsnesi.
Solumaðtir — Fasfeignasala
Þekkt málflutningsskrifstofa hér í bænum óskar
að ráða duglegan og helst vanan sölumann til þess
að annast sölu fasteigna á vegum skrifstofunnar.
Þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessu geri svo
vel að senda nöfn sín ásamt upplýsingum um fyrri
störf á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„Fasteignasala — sölumaður — 2574“.
Húsnœði
Húsnæði óskast fyrir tannlæknastofur. Þyrfti að
vera laust í haust. Helzt í miðbænum. Tilboð sendist
blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „6974 — 6974“.
Stangaveiðimenn
Veiðifélag Ámesinga vill hér með tilkynna stanga-
veiðimönnum sem hafa leyfi 'félagsins til stanga-
veiði á vatnasvæði Ölfusár dagana 12. — 21. ágúst
að veiðileyfum ber að skila á einhvern eftirtalinna
staða:
Veiðimálastofnunin, Tjarnagötu 10
Blómaskálinn Eden, Hveragerði,
Veitingaskálanum Ingólfsfell við Ingólfsf jall,
Oskari Jónssyni, skrifstofu K. Á.,
Veitingaskála U.M.F.Í., Þrastarlundi.
Stjóm Veiðifélags Árnesinga.
Volkswagen — Saab
Volkswagen '64—’65, óskast í skiptum fyrir Saab ’65.
Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld
merkt: „Bíiaskipti — 6975“.