Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. ágúst 1965 Fimmtugur í dag: Gísli Bjarnason, framkvstj. ÖVANTJR að skrifa afmælis- greinar, nema þá helzt í viðtals- formi, bregð ág vana mínum í þetta sinn, af því að tilesfnið er mér óvanj'U nærgöngult og svo auigljóst, að ég aetti ekki skilið að halda ökuskírteini mínu, ef ég léti sem ekkert væri og sta'ldr. aði ekki við: Gísili Bjamason, framikvæmdastjóri Suðurlands og tryg g i.n ga.fo rstj óri á Seifossi er fimimbugur í dag. Sú var tíðin að ég þekfcti efcki Gísla. Hann óik mér aiidrei með- an hann var ungur og stundaði leigu'bílaakstur, hvorki tók hann mig heldur fastan né sektaði mig á þeim árum, þegar hann var iögregl'Uiþjónn beggja megiin Hellishei'ðar. Það var ekki fyrr en að áiiðnu hausti árið 1962, seni við hittumst í fyrsta sinn. Þá gerði hann mér þann heiður, en vafasama greiða, ásamt tveim ur kunningjum sínum, að heim ssekja m,ig á Eyrarbakka og mæl- ast til þess, að ég tæfci að mér að verða ritstjóri nýs blaðs, sem skyldi vebða frjálst má'lgagn Sunniendi nga í bláðu og stríðai, ólháð stjórnmálum og hagsmuna- hópum. Ég gein við agninu, en Gísli Bjarnason tók að sér að spinna þátt viðskiptanna og fjár- má'lanna í þessu hæpna fyrir- tæki, sem var reyndar verk hlið istætt því að flétta reipi úr sand- ungu hjón sér gott hús víð göt- una GrænuveWi, þar sem þau búa með rausn og sóma enn í dag, ásamt fóistufrdóttur sinni. Árið 1950 gerðist Gísli verk- stjóri hjá Sel'fosshreppi og gegrvdi því starfi ötulilega i 12 ár. En 1962 gefck hann í þjónustu vá- tryggintgarfólagsins „Almennar tryiggingar" og setti á stofn um- boðsskri fstofu fyrir það félag á Selfossi. Áður hef ég minnzt á útgáfustarfsemi hans og fram- kvæmdars'tjóm blaðsins Suður- lands. Hann er stjórnarformaður Fleira hefur bókin „Islenzkir samtíðarmenn" ekki um Gísla að segja, hún er ófullkomin eins og öll mannanna verk. Ég verð því að beina sjónauka mínum að kempunni sjálfri, þar sem hún stendur á fimmtugu, íslend- ingur meira en að nafninu til, ekki sízt Biskupstungnamaður. Og vasklegur maður er Gísli Bjarnason óneitanlega og gervi- legur að vallarsýn, ekki er hon- um gjarnt á að mæla tæpitungu. Því trúir enginn hvað við höfum stundum rifizt af milkilli anda- gift og sannfæringu, einkanlega fyrr á árum. Nú erum við hins vegar ævinlega orðnir sammála um allt, en hvor okkar sann- færði hinn að lokum, það get ég ómögulega munað lengur. Aldrei hefur Gísla þó tekizt að inn- ræta mér hestamennsku og kvik myndagerð, sem ég fyrir mitt leyti lít á sem nokkurs konar veikindi. Útreiðar eru mér lok- uð bók, þó að ég heyri að vísu álengdar hófadyninn. og mynda- vél hef ég aldrei eignazt, hvað þá kvikmyndavél. Þarna vitum við sem sagt gagnkvæman ljóð á hvort annars ráði, en ekki lát um við það verða okkur til sund urþykkju. Gobt. Það er eins og það á að vera. Einn aldarheimingur er hjá liðinn. Til hamingju með þann Prebsn Sigurðsson mjólkurfræö. - Minning f. 4. júlí 1920 — d. 9. ágúst 1965. Kveðja frá félagsbræðrum Það dimmdi á björtum degi. Um dauðahs huldu vegi vér meguim spyrjia og sipá. K.l. Helfrieginin kam eins og réið- arsiag yfiir ofckiur félaga Prebens í M.F.Í. Það er ótrúlega erfitt að sætta sig við að ungum og hraust um manrú sé svo skyndilega kippt í burtu á miðjum starfs- degi. Við sbondum hljóð og agn- dofa yfir slítori ráðisiböfiun. Br við nú sendum honuim hinztu kveðju er margs að minnast og margt að þakka. Hann gegndi veigamifcliuim ábyngðarstörfuim í M.F.Í. frá upphafi félagsins m.a. fonmainnsstaifi uim skeið. Öll sín verk vann hann af stakri koötgæfni og ósérihlífini og var ómissandi við samninga, þvi hainn hafði fullan skilining á har- áitbu verkalý ðslh reyf in ga ri n nar og var laginn á að samræima hin ólítoustu sjónarmið. Okkar litla félag hefur misst einn af sinurn bezitu mönnum. Konu hans, sonum og öðrum að- standendum sendum við inniileg- ar samúðarfcveðj'Ur á þessum sorgardegi. Fjh. Mjótkurfræðingafél. Islands Þórarinn Sigmundsson. mjólkurfræðingur. Hann var fæddur á ísafirði 4. júií 1920. Foreldrar hans voru hjónin Olafur Sigurðsson verzlunarmað ur og Peta Pedersen. Fjögurra ára gamall fluttist hann með for- eldnuim sínum til Danmerkur og með þeim aftur til islands 1932. Settust þaiu þá að í Reyfcjavífc. Þar hóf Pneben mjólkurfræði- náim hjá Mjólfcursamsiölunni, en fiuttizt árið 1940 hingað að Sei- fosisi og hóf störf Ihjá Mjóikur- búi Flóamanma. Hér hefur hanin att heima lengst af síðan. Árið 1945 gekfc hann að eiga eftirlif- andi konu sina Karen Viibergs- dótttir frá Eyrarbaktoa. Þau hjón eignuðust fjögur böm, þrjá syná og eina dóttur. Dótiturina, Ernu, misstu þau 1953, en drengirnir enu Pétur 18 ára, Viibergiur 11 ára og Ólafur 6 ára. Preben Sigurðsson var hlé- drægur maður að eðlisfari, en þó á'kveðinn og hispurslaus í skoð- Hann vann sér virðingu og traust þeirra, er með honuim unnu, enda var harm góður starfa maður í hivívetna, sem hvengi lét sirm hlut eftir liggja. Harm tók virtoan þáitt í félags- máJum, eimkum á síðari árum, og þar naut aín vel, hrversu stanfs- fús han var. Harm átti sæti 1 kaupfélagsins Hafnar, sem stofn- að var á Selfossi í fyrra. næsta, Gísli Bjarnason! Guðmundur Danielsson. t DAG er til moldar borinn frá Sélfossfcirfcju Preben Sigurðsson jnum. Fleiri komu fyrsta kastið við þessa sögu, en um þá fór líkt og eftirreiðarmenn Skúla gamla á hestimum Sörla forðum og Grímur Thomsen afgreiddi méð orðunum: „Allir hinir brátt úr sögu detta“. Gisla einuirn var gefið útlhaldsþrek á Kaldadals- reið og Skúlaskeiði blaðamennsk urmar, og er samstarf okkar órofið enn í dag og vinátta naid- igóð og rótgróin og margprófuð að burðarþoli. Gott er að vita af slíkum marmi á vísum stað í otiágrenninu. Til þess nú að gæða þessa grein ailmennu fróðleiks- og uppiýsingagildi, gríp ég mér í Ibönd nýja bók, sem nefnist „ís- lenzkir samtíðarmerm", slæ henrú upp á blaðsiðu 186, þar eem stendur meðal annars eitt- hvað á þessa leið: Gísli Bjamason er fæddur 14. ágúst 1915 að Lambhústúni í Biskiupstungum, sonur hjónanna, Bjarna Gíslasonar og Ágústu Jónisdóttur húsfreyju. Tvítuigur téfc hann brottfararpróf frá héraðsskólanum að Laugarvatni eftir tveggja vetra nám. Hann stundaði algeng sveitastörf til 1937, en þá gerðist harm um þriggja ára skei’ð leigubílstjóri i Þorfáfcshöifn. Enn stundaði hann í tvö ár sama starf, en skipti um stað og ófc nú bifreið sinni einfc- um um götiur og torg Reyikjavík- ur. Árið 1945 kvaddi hann höfuð- staðinn, stýrði sjálfrennungi sín- um austur yfir Fjall og settist að á Selfossi, þar sem ha nn tókst á hendur löggæzil’ustarf og sfcrif- stofuvinnu. Þremur áruim fyrr en hér er fcomið hafði hann fundið konu- efni sitt ágætt og kvænzt Jó- hönnu dóttur Sturlu bónda í Fljótshólum og frú Sigríðar konu hans Einarsdóttur frá Hæli. Sezt að á Sel'fossi reistu hin Vantar hressi- legan blæ Mér finnst meirihluti söng- laga, sem útvarpið flytur, ein- hver anguorværasta hljómlist sem ég heyri. Ég efast um að ég sé einn um þessa sfcoðun, þótt aliur fjöldinn haifí. sjálfsagt ekki hugleitt málið — og það er skiljanlegt. En ég fór að hugleiða þetta einihverju sinni í vetur, þegar útvarpið leitaði til fóllks úti á landi, félkk skemmti'krafta á ýmsuim sitöðum til þess að syngja og leiika fyrir hlustend- ur. — Masrgt af þessu var ágaat- lega flutt og var síðúr en sívo lakara en það, sem útvarpið matreiðir fyrir okkur daglega. En sjaldan var hressilegur blær yfir efniniu (ég hfliustaði þó eikM alfltaf) — og eitt sinn, þeg- ar ágætur söngflokkur flutti ís- lenzk ljóð og lög spurði ég sjálf an mig hvað fólk í útlöndum ály'ktaði, ef það væri að leita að stöðvum. á tæikinu sínu beima í stafu — og næði Reyfcjavík. Ég var sannfærðux um, að flestir ályktuðu, að þessi er- lenda útvarpsstöð væri að flytja sorgardagsfcrá. ★ Þá er sungið Sernnilega er það veðráttan, vetrarmynkrið, fámennið — og eitt og annað til viðlbótar, sem mótað hefur íslenzka lund á þennan hátt. Hressdleg og líf- leg íslenzk lög heynast etkki oft — og þegar ísflendingar koma saman til að skemimta sér syngj um við angurværu lögin ofck- ar, sem mörg eru oiklkur mjög hj artfólgin. Þörf íslendiinga til að tjá sig í söng er mikil. Þegar þrír menn koma saman og allir eru í góðú slkapi er yfirfleitt byrjað að syngja eftir svolitfla stund, ég tala nú ekki um, ef vín er haft um hönd. Þá er byrjað áður en tappiinn er tekinn úr flöskunnL Þetta er sjálfsagt og eðlilegt þar sem það á við. Hins vegar verður þessi Iwöt dáliitið hvim fleið, þegar noikkrir íslendingar eru neyddir til að sitja kluikk'u- stund á LundúnaiffliUigvelli vegna þoku í Reykjavík, fá sér emn bjór — og byrja svo á „Hlíðin mín fríða“ og haflda áfram í sama dúr — og vefcja undrun þúsunda ferðafófliks frá öflluin heimshornum. Á mjólkurbíl — í London Það er sjálfsagt og eðlilegt að syngja þar sem það á við, eins og ég sagði að framan. En að hefja söng hvar sem er og hve- nær sem er getur verið fádæma smekikleysa. Við sáturn þama á Lundúnaflugvelli aflllengi fyrir nokkru í stórum sad, sem ætl- aður er farþegum, sem bíða brottfarar. Á meðan fóru þarna i gegn margir „flugivélafarmar“ á íteið til meginlandsins, Ame- rífcu, Afríiku, Asíu — já i allar áttir. Yfirleitt prúðbúið fóflik 1 ferðaskapi, glaðlegt en fremur hljóðflátt. Hefja þá ekki íslendingamir upp raust sína alveg eins og þeir sætu aftur á mjólfcurbíl á leið austur yfir fjall, væm bún- ir að talka tappann úr flösikunni og byrjaðir að kyrja gömfliu lög- in. Ég er viss um að fófllkið, sesn streymdi framlhjá, íhefur álykt- að, að þaxna væri einhver furðu legur sé rstrúarflofckur á ferð — eða inflytjendiuír til Kúbu. ■Á" Fleira hægt að gera en syngja Nú er ég næstum viss um að einhver lesenda minna telur þetta teprulegt og jafn- vel óguðlegt að hafa á móti þvi að sungin séu íslenzk lög, ættjarðarljóð og annað þess háttar — og ekki skipti máli hvort það sé gert á héraðs- móti að Þrastarlundi eða 1 margmenninu á Lundúnaflug- velli. Þess vegna ætla ég að bæta einni málsgrein við þetta: scjóm M jófllkiunf ræð ingafél ags ís- Framhald á bls. 21 Flesrbum ber saman um að ís- lenzk glíma sé fögur íþrótt og þjóðleg, sem ekki megi gleyra- ast. Sjálfsagt er að sýna hana, þegar tækifæri gefast. En ai hverju köstuðu þá ekki söng- mennirnir á Lundúnaflugvelli af sér klæðuim og hófu að glíma í stað þess að syngjaT Fögur íþrótt og þjóðleg. •jc Þjófkennd Til mín hringdi kona nokk ur, sem sagði sínar farir ekki sléttar. Hún hafði ferið í Hag kaup í Lækjargötu, var að koma úr vinnu — og var með innkaupatösku. í henni geymdi konan óhreinan vinnuslopp sinn. 1 verzluninni keypti hún tvo smáhluti, hélt sáðan ÚL Við dyrnar stöðvaði hana mað ur, vörðu-r í verzluninni, og bar á hana að hún hefði stungið 1 innkaupatöskuna vinnusloppn- um. Konan varð undrandi og sár, sagði að sloppurinn væri úr annarri verzlun, sem hún tiltók — þar að auki væri hann óhreinn af notkun. Mað- urinn var dólgslegur og sagði konuna skrökva þessu, hún tók sloppinn upp og sýndi hon um — og hann sneri frá án þess að biðja afsökunar. Sjálfsagt er nauðsynlegt að hafa eftirlit með þvi að fólk hnupli ekki úr verzlunum. En jafnvel í því starfi verða menn að sýna kurteisi. — Konunni sárnaði þetta svo, að hún var marga daga að ná sér, sagði hún. NÝJUNG TVEGGJA HRAÐA HÖGG- OG SNÚNINGSBORVÉLAB Bræðumir OBMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.