Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 — Hvemig líður Möggiu og Jonna, spurði vinikonan. — I>au eru nýbúin að Slíta trú lofitninnL, svaraði móðir Möggu kuddalega. — Nú það kemur mér á óvart. Ég hélf að hún elskaði hvert hár á höfði hennar. — Já, en ekiki hvert bár á jaklk anuim hans, var svarið. — Aha, svo þú ert ekki búinn að reka fröken Jónu ennþá. Danski skopleikarinn og rit- höfundurinn Storm Petersen hafði gaiman af því að segja sög ur aif mönnuim með mikið skegg. Hér kemur ein sagan: Kvenmaður kemur inn í búð og ætilar að kaupa gjöf handa gömlum vini sinum. — Hvernig vaeri a’ð kaiupa fall- egt hálsbindi, leggur afgreiðslu- maðurinn til. — Nei, það er ekki hægf, hann hiefur ailskegg. .— En að kaupa þá vesti? — Nei, það er heldur ekki Ihægf, hann hefur svo mikið skegg — En kannski að morgunskór gætu dugað, sagði afgreiðöiu- maðurinn. — Þegar þú sagðir við mig að þú stæðir allan daginn fyrir fram an myndavélar, hélt ég auðvitað að þú værir kvikmyndaleikari. Á nautgripasýningu var eftir farandi tiikynning sett upp: Kl. 10 koma nautgripirnir. Kl. 11 koma gestirnir, Kl. 12 sameiginlegt borðhaild ★ Rafcarinn var að tala um mann, eem honum fannst góður við- skiptavinur. — Þessi MacMean, það er nú meiri hárvöxturinn á honum. Hamn kemur tvisvar á dag til þess að láta rafca sig ag lætur klippa sig á fárra daga fresti, Ja, það eru nú meiru ósfcöpin. En honum brá heldur en ekfci f brún þegar maðurinn, sem hann vár að klippa saigði: — Þú hefir lílklegast aldrei gert þér grein fyrir því að það eru tveir menn sem heita Angus og Donaild — ag eru tviburair. — Ég er hræddur um að þú verðir að hætta að borða kjam- ana með, þegar þu borðar epli. SARPIDONS SAGA STERKA — Teiknari: ARTHÚR ÓLAFSSON Og í þessu vaknar jarlsson og ris á fætur og heldur af stað. Hefir hann ávexti af trjánum og aldini sér til fæðu. Segir ekki af ferðum hans fyrr en hann á þriðja degi sér hús eitt af steini gjört. Hann gengur að dyrum og klappar þar á. Þá kemur út maður, hvítur af hærum. Jarls son heilsar honum. Hinn tek- ur kveðju hans og mælti: „Ef þú ert Sarpidon, sonur Marians jarls, þá ertu velkom inn á minn fund, og skaltu ganga inn til gistingar." Jarlsson kveðst það með þökkum þiggja og ganga þeir svo inn í húsið. Þá mælti jarlsson: „Segja muntu mér nafn þitt og hvaða manna þú ert.“ Hinn svarar: „Nafn mitt er Elífas, og er ég kynjaður aust- an úr Jórsölum, og flýða eg þaðan, þá er borgin var yfir- unnin. en Gyðingar í þræl- dóm seldir út um öll lönd. Hefi ég siðan verið í einsetu þessari um sjötigi ár. Hefir sá guð, sem ég dýrka, gefið mér spádómsanda, og er mér gefið að vita fyrir óorðna hluti.“ JAMES BOND TW6 OTWEB SlKLS IN TWE OFPICE WEBE VEBY JEALOUS WWEW TWEY KMEW I WAS TO WORlí WITH A POuBlE O. I WAS ENCWAWTEt? YOUBE OUB t------------------- Y IT'S NOT PlFFlCULT TO SET A POUBLS 0 NUMBEB IN TWE SEBYICE IF YOUBE PBEPABEP TD KILL PEOPLE. TWAT'S ALL TWE MEANllNS IT ->f— Eftir IAN FLEMING T XVE SOT TLE coepses öf A JAPANESE ciphsb ekpebt w' , NEW VDRK ANP A NORWESIAM POUBlE ASSNT IN STOCKWOLM — Hinar stúlkurnar á skrifstofunni voru mjög afbrýðisamar, þegar þær fréttu að ég ætti að vinna með manni úr leyní- þjónustunni, sem leyfi hafði til að drepa hvern sem or. — Það er ekki erfitt að fá það leyfi í Ieyniþjónustunni, ef þú ert viðbúinn að drepa. Það er nú allur galdurinn. — Ég hef skotið japanskan dulmálssér- fræðing í New York og norskan gagn- njósnara í Stokkhólmi. Þetta hefði ekld verið unnt hefði ég ekki haft leyfi til að drepa. Þetta er jú atvinna manns og mað- ur verður að gera það sem manni er sagt. JÚMBÓ ——-)<— — -K— —-K— — j<~ Teiknari: J. MORA Bílaleigjandinn sýndi þeim bílakost sinn og var stoltur af. — Finnst ykkur þeir ekki fallegir? sagði hann. — Jú, svaraði Júmbó, en var ekki alls kostar ánægður. — Eh — er þetta allur bílakostur yðar? — Eigum við ekki að leigja þennan aft- asta, sagði prófessor Mökkur, hann minnir mig á löngu liðna æsku. Er unnt að fá . - .© PIB C,’P'NHA6fH 4 hann leigðan í þrjá daga? — Hvernig finnst yöur bíllinn ganga? spurði Júmbó, nokkru seinna, þegar þeir óku gegnum bæinn. — Hjólin snúast að minnsta kosti, svaraði Mökkur. Samt gæti maður haldið að þau snerust ekki öll með sama hraða . . . — Já, já, meðan hann hangir samaa komumst við áfram, sagði Júmbó. í sama mund stanzaði bíllinn. — Hvað er nú að? spurði prófessorinn. — Reynið að koma honum í gang aftur á meðan ég bregð mér inn í járnvöruverzlunina og kaupá eitthvað smávegis. KVIKSJÁ — -K— —)<— —Fróðleiksmolar til gagns og gamans UMUmré- Andrea Doria-slysið 1956. Flestir höfðu haldið að skipstapar á risa- skipum nútímans væru úr sögunni á frið- artímum, þar til hinn 27. júlí 1956 er árekstur varð milli ítalska skipsins Andrea Doria og sænska skipsins Stockholm rétt fyrir utan höfnina í New York. Á ítalska skipinu voru farþegarnir rétt búnir að borða siðustu máltiðina áður en þeir kæmu til New York, þegar þeir skyndilega urðu varir við, að skipið tók á sig hnykk og þeir heyrðu urgandi hljóð. Sirenur skipsins voru þeyttar og það gaf vísbend- ingu um að eitthvað væri i ólagi. Það reyndist líka vera, þvi að Stockholm hafði borað stefni sínu inn i hlið Andrea Doria, svo að sjórinn streymdi inn. 7 menn dóu. Stockholm var stórskemmt og lá skammt frá. Fyrstu þrjár klukkustundirnar var það eitt um björgunarstarfið. — Þegar Andrea Doria nokkrum klukkustunduna seinna hvarf í djúpið, höfðu auk hinna 7 áðurnefndu, 45 farizt af 1100 manns, sem verið höfðu um borð fyrir slysið. Slysið varð á þann hátt, að Andrea Doria var vegna mistaka skipstjórnarinnar, stýrt f veg fyrir Stockholm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.