Morgunblaðið - 08.09.1965, Side 4

Morgunblaðið - 08.09.1965, Side 4
MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 8. sept. 1965 2ja herb. íbuð óskast strax, fyrir fámenna fjölskyldu. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. — Uppl. í síma 352S9 eftir kl. 6 á kvöldin. Dalbraut 1 Hreinsum fljótt. Hreinsum vel. Efnalaugin Lindin Dalbraut 1. | Eyrnalokkur með bláum og hvítum perl 1 um, tapaðist á fimmtudags 1 kvöld 2/9., líklega fyrir 1 framan veitingahúsið 1 Naust. Vinsamlegast hring 1 ið í síma 37833. ? íbúð óskast Kennari óskar eftir lítilli 1 íbúð eða stórri stofu. Upp I lýsingar í síma 1-37-28. N.S.U. vespa N.S.U. prima ’59, í góðu 1 lagi, til sýnis og sölu í dag 1 og næstu daga eftir kl. 4, 1 að Reynimel 22. Upplýsing 1 ar í síma 20788. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir viðgerðir. Upp 1 lýsingar í síma 41169, eftir 1 kl. 5. Hjúkrunarkona óskar eftir íbúð. Vinsam- 1 legast hringið í sima 21367 eftir kl. 6. j Starfsstúlka óskast á Kópavogshælið nú þegar, eða um miðjan mánuð. Upplýsingar í síma 41504 og 41505, og á staðn- um. Atvinna óskast Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu sem fyrst, Vélritunarkunnátta. Tilb. merkt „6410“, sendist Morgunblaðinu. Til leigu 1. október 2 herb. og eldhús. Aðeins fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Tilboð sendist til Mbl. merkt „Fyrirframgreiðsla — 2166“. Dodge-sendiferðabifreið árg. 1951, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. á Flókagötu 54 Sími 15307 eftir kl. 6 e.h. Vélstjóri óskast í frystihús í Hafnar- firði. Uppl. í símum 51930 og 11881. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in. Margt kemur til greina. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir næstk. föstudag, merkt: „Ahugasöm—22.16“ Herbergi til leigu Suðvesturbær. Tilb. merkt: „Melar—2215“, sendist til afgr. MbL Ráðskona óskast í sveit, nálægt Reykjavik. Tilboð merkt: „Sveit—2166“, sendist afgr blaðsins, sem fyrst. Snemma beygist krókurinn Þessa skemtilegu mynii tok ljósmyndarinn okkar, Sveinn Þormóðs- son á laugardag út við skála Golfklúbbsins Ness. Þar voru þá fjórir okkar beztu golfleikarar lieyja keppni mikla, en unga daman á myndinni Iét það ekkert á sig fá, heldur þreif til golfkylfunnar og tók að sveifla henni af miklum móð. Var það samróma álit manna, að hún hefði verið verðugur fulltrúi kvenþjóðarinnar á móti þessu. Betanía Betanía. Kristniboðssamband- ið. Samkomur öB kvöld í kristni- boðshúsinu Betaníu, Lauf'ásv©gi 13 frá 6.—-12. september. Allir vel komnir, sarrvkomurnar hefjast kl. 8:30. í kvöld talar séra Felix- Ólafisson. Mjðvikudagsskrítlan Unnmstinn: Þetta eru svo löng og myrk göng, að þér er óhætt að lofa mér að kyssa þig núna. Unnustan: Ó/ almáttugur. Varst það ekki þú? Spakmœli dagsins Nytsamar byltingar eru sjald- gæfar. — J. J. Rousseau. Ungur aflamaður LEYFIÐ börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því slíkra er guðsríkið (Mark. 10,14). í dag er miðvikudagurinn 8. septem- ber 1965 og er það 251 dagur ársins. Eftir lifa þá 114 dagar. Maríumessa. Árdegisflæði kl. 05:13. Síðdegisflæöi kl. 17:30. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segir: 1/9 Guðmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesson, 4/9 Eiríkur Björns- son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 4. sept. til 11. sept. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, sím: 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringína — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verSur tekiS á mótl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA ki. 2—8 e.h. Laugar^aga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegaa kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga fra kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kvianisklúbburinn Hekla. Fu.ndir á þrið j udögum í Þj óðleikhúsk j allaran- um kl. 7:15. I.O.O.F. 7 = 147988*4 = m Hjarta- og æða- sj úkdóma varna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir i borginni veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar spjöld samtakanna fást í bóka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar oa Bókaverzlun ísafoldar Þessa mynd sendi fréttaritarinn í Stykkishólmi okkur, Pilturinn heitir Lárus Sæmundsson og er 12 ára. Hann hefur verið háseti á m.b. Nonna með föður sínum Sæmundi Sigurbjömssyni og dregið fisk á rúmum mánuði fyrir liðlega 30 þúsund krónur. Fréttaritar- I inn segir hann vera dugnaðarstrák, sem við drögum ekki í efa, því í fyrrasumar afláði hann á sama bát fyrir um 40 þús. krónur og þá aðeins 11 ára. Munið Skálholtssöfnunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka 1 skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. >f Gengið >f Reykjavík 6. september 1965. Kauu Sala 1 Sterlingspund .... 119.84 120.14 1 Bandar dollar ...... 42r95 43.06 1 Kanadadolilatr 39,92 40,03 100 Danskar krónur 619,03 620,63 100 Norskar krónur .600.53 602 07 100 Sænskar krón-ur ... 830,35 832,50 100 Finnsk mörk ..... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar .... ... 876,18 878,42 10O Belg. frankar ....... 86.47 86.69 100 Svissn. frainkiair 994,80 997,40 100 Gyllini ........ 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn. krónur ..... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,00 100 Lírur ............... 6.88 6.90 100 Austurr. sch..... 166.46 166.88 Tapað! UNGUR þýzkur ferðamaður, sem verið hefur hér á landi að undanförnu kom að máli við Dagtoókina og sagði sínar farir ek'ki sléttar. í sfðustu viku, er hann bjó á tjaldstæð- inu í Laugardal var mynda- vél hans stolið úr tjaldi hans. Myndavél þessi sem er 30 ára gamall Rolleyflex og mann- inum mjög dýrmæt, óskast send til lögreglunnar eða tii Bick Woldt, 465 Gelsenkirc- hen-Buer. Immermannstrcisse 40, Germany. Þjófnaður úr tjaldi er verri en stuldur úr húsi og jafnast fytllilega á við eauðaþjófinaði fyrri tíma. Ali- ir þeir, er kynnu að verða varir vi'ð Rolléifilex mynda- vél, sem er til sölu eru þvi hér með varaðir við að fiesta kaup á henni. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kL 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR. nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Minningarspjöld Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til solu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg l. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar. Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Gretti* götu 26, b^kaverzlan Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björn* Jónssonar, Vesturgötu 28. • • SOFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn tslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og1 lau.garda.ga hl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar , opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið ©r opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu I daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—i. ÁRBÆJARSAFN opið dag- ' lega, nema mánudaga kl. 2.30 ' — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. | 2.30, 3,15 og 5,15, til baka | 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir ' um helgar kl. 3, 4 og 5. Bókasafn Kópavogs. Útlán I á þriðjudögum, miðvi'kudög-1 I um, fimmtudögum og föstu- , dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fullor'ðna kl. 8:15—10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesskóla auglýst, þar. Tæknibókasafn IMSÍ —! Skipholti 37. Opið alla virka' daga frá kl. 13—19, nema I rugairdaga frá 13—lö. (1. júnij — 1. okt. lokað á laugardög- um). sá MÆST bezti Gömul kona var kiölluð fyrir rétt vegnia bardaga sem varð heima hjá henni en hún vildi sem nunnst úr bonum gera. Dómarinin fiékk hana þó til þess að ssgja frá heiztu atburðunum: — Þetta vair ekkert herra dómari. Það fyrsta sem óg, vissi var að Villi sagði við Tomima, að hann Væri lygari, og Tomnni sllió hamn niður með spýtu. ELnn af vinurn Vilila, stakk þá Tomima með hníf en Jónas vinur Tomma sfcaut á hann. TVeir aðrir vinir Vilto skutu þá á Jónas. Þett* kora mönnum auóvitað í aasing 0g þeir byrjuðxi að siásL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.