Morgunblaðið - 08.09.1965, Qupperneq 5
M'ðvikudagur 8 sept. 1965
M0R5UNDLABIÐ
5
Pennavinir
18 ára hollenzkan pilt langar
til að komast í bréfaisamiband
. við stúlku hér á líku reki. Hann
Bkrifar á ensku, Þýzku og hoil-
enzku. Nafn og heimili-sfang er:
Wim Smi't,
8 Madurastraat, Zwolíle
— O —, Hol'landi.
17 ára gama'll piltur, Bruce
Keeley að naifni, vill komast í
bréfaiskriftir við pilt hér á sama
aldri. Áhugamál: Náttúrufræði,
iestur, tónlist og listir. Heimilis-
fang: 33 Oxford Streed, Timaru,
New Zeailand.
Austur-þýzkan frímerkjásafn-
ara lamgar til þess að komast í
samband við frímerkjasafnara
ti-ér eða frímerkjaiklúbb. Hanin
talar ensku auk móðunmálsins.
Naifn og heimilisfang:
Hartmut Przyborowsíki,
35 Stendal, Bergsfrass 33a,
DDR.
33 ára gamlain Vestur-Þjóðverja
iangar ti'l þess að komast í bréfa
Bamband við fslenzkan frimerkja
safnara. Nafn og heimilisfang:
Wilfried Mattern 435
Gelsenkriohen, Unkelstr.
9. Bunderepublik
Deutscbland.
Að lokuim barst okkur eftir-
íarandi bréf; skrifað á íslenzku:
Ég er ungur maður og á heima
í Cornwail, Bretlandi. _Ég vildi
gjarma skrifast á við íslending.
Mér er saima hvort ég sikrifa á
ensku, þýzku, frönsku, hoillenz'ku,
gamla eorniskka-tungu'máilinu af
Cornwail. Ég vil læra íslenzku.
lenzku.
Áhugaefnin mín eru leikhús-
ið, bíóin, íþróttirnar, fer’ðalög
og lestur. Ég hef lesið bók
um ísland og nú langar mig að
heyra (eða sjá) meira um ís-
land. Ég senda servietta í gamadl
corniskka og í ensku. Mundið
þið kannski birta þetta bréf
herrar mínir?
V i rð ingarf y list,
Alan J. Metherell,
13 Penlee Street,
Penzanoe, Cornwall,
Engilamdi.
FRÉTTIR
Sunnukonur, Hafnarfirði. Fé-
lagsfundur verður þri'ðjudaginn
7. september í Skátaheimilinu
kl. 8:30. Mætið vel. Stjórnin.
Skógarmenn KFTJM. Óskila-
fatnaður úr sumarbúðum KFUM
Va-tnaskógi Ó9kast sóttur sem
allra fyrst í KFUM húsið, við
Amtmannsstíg.
Berjaferð Fríkirkjukvenfélagsins f
Reykjavík verður farin fimmtudag-
tnn 9. þessa mánaðar kl. 10 fyrir há-
4legi. Upplýsingar í símum 18789, og
10010.
Kvcnnadeild Slysavarnafélagsins í
Reykjavík fer í berjaferð miðviku-
daginn 8. september kl. 10 frá Bifreiða
*töð íslands. Miðar afhentii* við bíl-
Inn
LJOÐ DAGSIIMS
Minni Reykjavíkur
Reykjavik, þú borgin blárra voga,
björt og fríð sem fyrst á landnámstíS,
^ vermd af sólar gullnum geisla-loga,
glæst að lita bæði ár og síð.
Frá því „súlur flutu hér að landi“,
festu hérna rætur, þrek og tryggð.
Hefir einhver hulin verndarandi,
haldið vörð um þessa fögru byggð.
Það mun vera andi Ingólfs gamla,
yfir þév sem vakir dag og nótt,
flestu böli frá þér tókst að hamla,
fólksins efldi dug og treysti þrótt.
Fylgir þínum fleyjum yfir sæinn,
farsæld veitir bæði um stærð og mar.
Hetjan aldna horfir yfir bæinn,
hólnum af þar fyrsta býlið var.
Hvar má finna útsýn yndislegTÍ,
eyjasund og fjöllin tiguarhá?
Mun ei Esjan fjöllum öðrum fegri,
fagurbúin, tígurleg að sjá?
Langt í vestri sólin fjalla situr.
silfurhærur kolli á hann ber,
aldrei brevtist hilmis háralitur,
hlý þítt skíni sól á fold og ver.
Dagsins ljos ég leit hér fyrsta sinni,
líka fyrstu harnaskónum sleit.
Greypt ert þu i hjarta mitt og minni
meira en nokkur staður er ég leit.
Fyrstu tár mcr féllu af hvörmum,
fyrstu brosin lét ég hér í té.
Glæsta borg í gleði jafnt sem hörmum
gleymast ei þét fomu helgu vé:
Framtíð þín er framtíð lands og þjóðar,
fagra, tigna íslands höfuðborg,
hlýir geislar heillasólar-glóðar,
hellist yfir stræti þín og torg.
Reykjavík, þú borgin blárra voga
bemskuvagga yndislega mín,
meðan loga ljós á himinboga
ljóssins faðir verndi börain þín.
Bragi Jónsson frá Hoftúnum.
Skólabraut 11, SeLtjarnarnesi og
Ingvar Benediktsson, vélvirid.
Ægissíðu 105, Reykjavík.
Sextuig verður á miorgun 9.
september, Sigrfður Björnsdóttir,
Smáratúni 14, Selfossi.
Ný'lega haifa opinberað trúlof-
un sina ungifrú Hrafnhildur
Hilmarsdóttir, Bústaðablett 24,
og Magnús Kristinn Jónsson,
j Urðarbraut 3, Kópavogi.
! Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungtfrú Hjördís Sigurðar
dóttir, Hvassaleiti 12, og Óskar
| Björgvinsson, Egilsstaðakaup-
; túni.
Laugardiaginn 4. september
opinbem'ðu trúlofun sína ungfrú
1 Anna Bjarney Eyjólfsdóttir,
Smóvoiningur
Hödu@borg Bólivíu heitir Las
Pas og telur um 500. þús. iibúa.
GAMALT og gott
Þetta sóru Kúlumenn
á sína trú,
að engin væri í Vatnsdalnum
vœnni en sú.
Ekkerf röfl
Sfatp/tfí*
Nú skulu horgarbúar kaupa kartöflur hvað svo sem Kaupmannasamtökin scgja, þvi nú eru
kúnnarnir eltir uppi á bilnilm frá GrænmetisverzluninnL
Vel með farinn VW ’64 — með útvarpi, til sölu. — Ekinn 19000 km. Upplýsing ar í síma 30274. Keflavík — Suðurnes Fótsnyrtingar og andlits- böð að Hringbraut 50. — Sími 2250.
Athugið Ráðskona óskast út á land í vetur. Aðeins tvennt í heimili. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 34209, kl. 4—9 í dag.
íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu hið fyrsta, í Reykja- vík eða Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 51348.
Til sölu 2 leðurjakkar (nörskir) á 15—16 ára dreng. Upplýs- ingar í símum 11383 og 41396. Keflavík — Suðurnes Höfum fyrirliggjandi steypustyrktarjárn, pípur og fittings. — Óðin s. f. Hafnargötu 88, sími 2530.
Dugleg stúlka óskast til verksmiðjuvinnu. Plastprent h.f. Skipholti 35 Ung'ur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Algjörlega reglu samur. Uppl. í síma 19587 eftir kl. 19.
Afgreiðslustúlka óskast í ritfanga- og bóka- verzlun. Tilboð merkt: ,Rit föng—6414“, sendist Mbl. fyrir 12. sept. Lítið íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Sími 36295.
Ung, reglusöm hjón með 8 mánaða barn, óska eftir íbúð. Upplýsingar í síma 19183, eftir kl. 6.
Óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Ásegir Bjarnþórs son, sími 11424.
2—3 herb. íbúð óskast Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir n.k. mánudag, merkt: „Reglu- semi — 2217“. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðrum biöðum. ' .
LÍDÓ - RKIAIM POOLE - LÍDÓ
BÍTLA DAIMS
í LÍDÓ
í K V Ö L D .
Brian Poole
& The Tremeoles
★
Nú verður
fjörið í Lídó
★ - _
TOXIC - DATAR
★
Lídó - í kvöld - Lídó
Miðasala í LIDÓ frá kl. 5 í dag.
LÍDÓ - BRIAIM POOLE - LÍDÓ