Morgunblaðið - 08.09.1965, Síða 6
6
MORGUNBLAÐID
Miðvikudagur 8. sept. 1965
styrjöldina, hefði möfinum ver-
ið ljós nauðsyn þess, að þjóðir
Evrópu færðu sér styrk sam-
vinnu og samstarfs í nyt til að
geta framkvæmt margt af því,
sem einstökum, smáum þjóðum
var ekki kleift.
Peter Smithers sagði, að það
væri mjög flókið fyrir þjóðir
Evrópu að ákveða, á hvern hátt
þær ættu að haga samstarfi sínu.
j Sumar vildu ganga lengri en öðr
um væri kleift, og þannig væri
Efnahagsbandalagið og Fríverzl
imarbandalagið tiikomin. Hlut-
verk Evrópuráðsms væri meðal
annars að vera tengiliður milli
þessara tveggja nr.arkaðsbanda-
laga og annarra bandalaga og
stofnana, sem Evrópuþjóðir hafa
komið á laggirnar, auk Þess sam
Evrópuráðið hetði nána sam-
vinnu við Sameinuðu þjóðirnar
og stofnanir þeirra.
Eitt merkasta afrek Evrópu-
ráðsins frá stofnun þess kvað
Smithers vera mannréttindayfir
Aukum samstarf allra þjóða Evrópu
Myndin var tekin á fundi forstjóra Evrópuráðsins meS fréttamönnum í gær. Á myndinni
eru, talið frá vinstri: Þór Vilhjálmsson, fulltrúi upplýsingadei Idar Evrópuráðsins; Bjarni Guð
mundsson, blaðafulltrúi; Peter Smithers, forstjóri Evrópuráðsins; Pétur Eggerz, fastafulltrúi ís-
lands hjá Evrópuráðinu og Heinrich Klebes, aðstoðarmaður for stjórans.
— Frá fundi forsfjóra Evróp uráðsins með fréttamönnum
Á FUNDI með fréttamönnum í
gær sagði Peter Smithers, for-
stjóri Evrópuráðsins meðal ann-
ars, að ráðið ætti i framtiðinni
að leggja áherzlu á samstarf
Evrópuríkja á þeim sviðum, scm
ekki væri ágreiningur um, svo
sem á sviði félagsmála, heil-
brigðismála, löggjafar-, fræðsJu-
og menningarmála. Á þeim svið-
um ætti að koma á samstarfi
einnig við þau ríki, sem ekki
eru aðilar að ráðinu ,og væri
ástæðulaust að ætla annað en að
þjóðir Austur-Evrepu gætu einn
ig tekið þátt I slíkri samvinnu.
Um för sína hingað sagði for-
Þórarni á Eiðum
haldið kveðju-
samsæti
EGILSSTÖÐUM, 6. sept. — Þór-
arni Þórarinssyni skólastjóra á
Eiðum, sem nú lætur af störfum,
var haldið kveðjusamsæti í sam-
komuíhúsinu að Egilsstöðum s.L
sunnudag. Saansætið sóttu um
200 manns.
Fkittar voru fjölmargar ræður
og Þórami færðar þalokir fyrir
störf hans í þágu æskulýðs Aust-
urslands í rúmlega aldarþriðj-
ung svo og önnur málefni, sem
hann hefur látið sig varða. Þór-
arinn flytur nú til Reykjavikur.
— Stþ.
Bíll veltur við
Bægisá
Akureyri, 7. sept.: —
STÓR Mercury-stationbíll fór
heila veltu út af veginum rétt
sunnan við Bægisárbrú í öxna-
dal kl. fimm í morgun. Fimm
unglingar voru í bílnum og
sluppu allir með skrámur einar,
þó að bíllinn færi heila veltu og
fjórir þeirra köstuðust út úr bíln
um í veltunni. Sjúkrabíll var
sendur á staðinn, en ekki þurfti
á honum að halda. — Sv. P.
setinn, að tilgangurinn væri að
kynnast viðhorfum íslenzkra
ráðamanna til vandamála Ev-
rópu og að sjá með eigin aug-
um, við hvaða vandamál væri
hér helzt að etja, og væri hann
mjög ánægður með dvölina hér
og árangur hennar.
Peter Smithers kom hingað til
lands s.l. laugardag og dvelur
hér þar til á föstudag. Hann er
51 árs að aldri, sagnfræðingur
frá Oxford. Smithers var fyrst
kjörinn á þing í Bretlandi 1950,
og skömmu síðar tók hann við
störfum sem aðstoðarráðherra í
nýlendumálaráðuneytinu. Að-
stoðarutanríkisráðherra • var
hann skipaður 1962 og gegndi
því starfi þar til ráðgjafarþingið
í Strasbourg kjöri hann for-
stjóra Evrópuráðsins 1964. —
Smithers var fulltrúi á Allsherj
arþingi Sameinuðu þjóðanna
1960 til 1962.
Auk Peters Smithers sátu blaða
mannafundinn í gær þeir Pétur
Eggerz, sendiherra, fastafulltrúi
íslands hjá Evrópuráðinu; Hein
rioh Klebes aðstoðarmaður for-
stjórans, Bjami Guðmundsson,
blaðafulltrúi og Þór Vilhjálms-
son fulltrúi upplýsingadeildar
Evrópuráðsins.
í upphafi máls síns sagði Peter
Smithers, að almenningur í Ev-
rópu vissi e.t.v. ekki mjög mikið
um Evrópuráðið og starfsemi
þess. Það væri meðal annars
vegna þess, að það hefði aldrei
sótzt sérstaklega eftir að láta á
sér bera, og svo vegna þess að
ekki hefði staðið mikill styrr
um starfsemi Evropuráðsins frá
því að það var slofnað fyrir 16
árum. Engu síður hefði Evrópu-
ráðið unnið mjög merkilegt
starf á þessum tfma og áhrifa
þess gætti æ víðar. Þegar það
var stofnað eftir síðari heims-
lýsinguna. Hún hefði haft mikil
áhrif innan Evrópu og síðast en
ekki sízt utan Eviópu líka. Þjóð
ir í öðrum heimshlutum væru
nú óðum að taka hana sér til
fyrirmyndar. Þá minnti hann á,
hve mikið starf Evrópuráðið hef
ur unnið á sviði löggjafar í Ev-
rópu, hvernig sífeilt væri verið
að vinna að þv íað samræma
lög og reglur hirma einstöku
þjóða. í félagsmáium hefði einn
ig verið unnið merkt starf á veg
um ráðsins, einnig í heilbligðis-
málum, fræðslumálum og menn-
ingarmálum. Þá minnti hann á
endurreisnarsjóð Evrópuráðsins,
en sem kunnugt er höfum við
íslendingar fyrir skömmu feng-
ið úr honum 6 millj. kr. til sam-
gönguibóta á Vestfjörðum.
Þegar Smithers var að því
spurður, hvaða þýðingu það
hefði fyrir ísland að vera aðili
að Evrópuráðinu og hvaða þýð-
Aðvörun
Lungnakrabbi færist í
vöxt. Svo segir í a&þjóðleguim
heilbrigðisskýrsluim samkvæmt
blaðafréttum í gær. Vonandi
verður þetta til þess að enn
fleiri vara sig á tábakinu.
Bandaríkj aþing hefur sanruþykikt
lög þess efnis að frá og með
næstu áramótum verði allir
sígarettupafckar að hafa áletr-
aða aðvörun uim að innilhaldið
geti skaðað heilsu neytandans.
E.t.v. verða þær aðgerðir álhrifa
meiri en flest annað og ÁTVR
ætti að láita' letra þetta á ís-
lenzku — á sama miðann og
áprentaður er af þessari stofn-
un og límdur er á sértavem
sígarettupafcka. Aðrar táfcbaks-
vörur ættu ekki að vera imdan-
skildar.
★ „Peningalykt“
Bfcki ætlar síldin að verða
þæg við ofckur í sumar. Ég er
alltaí að bíða eftir haustihro't-
unni, sem hann Jaikob lofaði
ofcfcur. Ekki vegna þess að ég
eigi bát á síld. BeJdur vegna
þess að síldaraflinn hiefur áhrif
á minn hag eins og allra ann-
arra. Þeir sem kvanta yfir „pen-
ingalyktirmi“ í Reykjavik, eiga
bágt með að sœtta sig við að
þessi þjóð stendur og fellur
með sjávaraflanum — og
vinnsla hans á að sitja í fyrir-
rúmi. Ef engin væri „peninga-
lyfctin" væri minna um sjálfa
peningana. Mifcil „peningalykt"
hiefur góð áhrif á afkómu alirar
heildarinnar — og það ættu allir
að taka til greina.
-Ar Með jafnaðargeði
Hins vegar er auðviitað
effcki sama bvar venksmiðjurn-
ar eru staðsettar. Auðvitað eiga
þær að vera þar sem hagkvæm-
ast er að hafa þær frá fjánhags-
legu sjiónsmmiði — og landslýð-
uriim ættí. að geta tekið afleið-
ingunum með jafnaðargeði.
Fiskimjöisverfcsmiðjur eru
sennilega staðsettar við hafnir
fisfciskipa í flestum löndum,
sem fásit við útveg að einbverju
ráði. Og þar eru frystihús og
aðrar fiskverkunarstöðar einn-
ig. Slífct fyrirkomulag hlýtur að
spara stórútgjöld, sem óhjá-
kvæmilega eru, ef flytja þarf
fiskinn langar leiðir — fyrst frá
höfninni til fisfcvinnslu, síðan í
mörgum tilvifcuim (og jafnan á
íslandi) aftur til hafnarinnar
þar seim fuillunnin vara er látin
um borð í skip til úílutnings.
'A' Réttlætismál
En þetta sjónarmið virðist
efcki vera rikjandi alls staðar,
þegar byggja á frystihús á fs-
landi. Deemin er nærtæk, bæði
í Háfnarfirði og Reykjavífc —
já, og víða úti á landi. Þó er
staðsetning á frystitoúsi í Kópa-
vogi sennilega algerf einsdiæmi
í útgerðarsögu heimsins. Þar
ingu það hefði fyrir ráðið að
fsland væri aðili, benti hann á,
að vinna að því að samræma
u.þ.b. 60 deildum, sem starfa á
vegum ráðsins. Með því værum
við komnir í snertingu við og
orðnir aðilar að fjöldamörgum
vísindastofnunum og fengjum
fjölmörg tækifæri, sem við
aldrei gætum sjálfir skapað oklc
ur vegna smæðar okkar og fá-
mennis þjóðarinnar. Þýðingin
fyrir Evrópuráðið væri fólgin i
þeim megintilgangi þess, að all-
ar Evrópuþjóðir, stórar og smá-
ar, væru sterkar ef þær ynnu
saman, og jafnvel hin smæsta
þeirra allra styrkfi heildina og
gerði hana öflugrL
Um aðild Austur-Evrópuþjóða
að Evrópuráðinu sagði Smithers,
að á þessu ári hefði ráðinu bor-
izt fjöldi fyrirspurna margra
þessara rikja um starfsemina, og
væri það ánægjulegur vottur
þess, að dregið hefði úr kalda
stríðinu. Þjóðum Evrópu væri
nú að verða það ljóst, að á sum
um sviðum geta þær átt gagn-
legt samstarf, enda þótt þær búi
við ólík þjóðfélagskerfi í mörg-
um grundvállaratriðum. Kvaðst
Smithers telja það einmitt eiga
að verða eitt meginverkefni
Evrópuráðsins að koma á nánu
samstarfi allra þjóða álfunnar á
þeim sviðum, sem ekki væri
ágreiningur ríkjandi, og væri
einmitt þýðingarmikið fyrir
báða aðila, að bilið yrði brúað
milli austurs og vesturs 1
Evrópu.
Þegar Peter Smithers var a3
því spurður, hvort hann teldi
líklegt, að unnt yrði í framtíð-
inni að stofna Bandaríki Evrópu
með einni sterkri yfirstjórn, —.
svaraði hann því til, að sú hug-
mynd væri í fyllsta máta óraun-
hæf í dag, og mundi ekki verða
framkvæmd fyrr en eftir mjög
langan tíma, ef það yrði þá
nokkurn tíma.
Að lokum sagði Peter Smit-
hers, að hann væri mjög ánægð
ur með dvölina hér á íslandi.
Tilgangur hennar hefði verið að
kynnast af eigin raun þessu sér
stæða landi, vandamálum þesa
og ráðamönnum og afstöðu
þeirra til sameiginlegra vanda-
mála Evrópu.
var byggt uppi í sveit, lan.gt
ofan við alla byggð. Ég veit
ekki hvort það er starfræikt enn
þá. en svo var í mörg ár.
Með hliðstjón aif staðsetningu
frystihúsa og annarra fi9kveirk-
unarstöðva væri það auðvitað
réttlætismál Reyfcvíkinga, að
f is>. im j ölsverksmiðj'Ur borgar-
innar yrðu við KoLviðarhól,
eða á Hellisheiði.
Annars á ég efckert bágt me5
að þola lyiktina og mér finnist
alltaf( ánæigjulegt að sjá gufu-
bólstrana veltast út úr reyk-
háfum þessara fraimleiðslufyrir-
tækja. Þá mala þær giull fyrir
þjóðina.
Hins vegar er aillur bægsla-
gangurinn og fraanfcvæimdirnar
við að eyða lyfctinni með þv|
hlægilegra, sem hér gierist.
Menn eru alltaf að reyna að
sannfæra sig uan að nú hljóti
lytktin að vera farin þótt hún
sé það alls ekki.
■Ar Kartöflur
Jæja, þá eru þeir farnir að
selja kartöflurnar aftur. Megr-
unarikúmum er þar með lofcið
að sinni.
NÝJUNG
TVEGGJA HRAÐA HÖGG-
OG SNÚNINGSBORVÉLAB
Bræðurnír ORMSSON hJt.
Vesturgötu 3. — Simi 36620.