Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.09.1965, Blaðsíða 16
16 MQRGU N 3LAÐIÐ Miðvikudagur 8. sept. 1965 AKIÐ SJÁLF NYjUM Elu Umenna bifreiðaleigan hf. Klappaistíg 43 sioii 13776 IVIAOIMUS/VR skiphoiti 21 símar21190-2J185 eftir lokuo slmi 21037 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaieigan í Reyk.iavik. LITL A biireiðoleigoa Ingólfsstræti 11 VolkswageD 1200 Sími 14970 Fjaðrir, fjaðrabiöð, hlióðkútai pústror o. fl. varahiutir margar gerðir bifreiöa Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. HAFNARFJÖRÐUR GARÐAHREPPUR AfgreiðslustúEka óskast fyrir 15. september. 5 tíma vaktir Til greina kemur að ráða tvær stúlkur, sem ynnu 5 tíma annan hvern dag. Uppiýsingar í síma 51280 og 51281 eða í verzluninni. Verzlunin SÖLEY Strandgötu 17, Hafnarfirði. Stöður tU umsóknar Stjórn Landsvirkjunar hefur ákveðið að auglýsa eftirtaldar stöður til umsóknar: Skrifstofustjóri, sem veiti forstöðu skrifstofu Lands- virkjunar, en henni er ætlað að hafa með höndum fjármál, innkaup, starfsmannahald og ýmiss konar samninga. Umsækjandi skal hafa viðskiptalega eða lögfræðlega menntun og/eða reynslu í rekstri stórra fyrirtækja. Rekstrarstjóri, sem veiti forstöðu rekstrardeild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast álags- stjórn, orkuvinnslu og orkuflutning. Umsækjandi skal vera rafmagnsverkfræðingur. Yfírverkfræðingur, sem veiti forstöðu verkfræði- deild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast virkjunarrannsóknir, virkjunarundirbúning og fram kvæmdir. Umsækjandi skal vera verkfræðingur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Landsvirkjunar, Laugavegi 116, Reykjavík fyrir 30. sept 1965. Reykjavík, 6. september 1965 LANDSYIRKJUN. Stúlka óskast HREINLEG VERKSMIÐJUVINNA. MÁLMSTEYPA ÁMUNDA SIGURÐSSONAR Skipholtj 23 — Sími 16812. Hjóo eru beilin að tiika að sér heimiii í sveit, í tvo til sjö mánuði eða eftir sam- komulagi. Verksvið: hirðing á nautgripum og síma- varzia. Upplýsingar í síma 2-33-47 í kvöld. óskast 150—200 ferm. húsnæði óskast til leigu i Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag 10. þ. m., merkt: „Iðnaður — 2164“. Þvottama&ur óskast Þvottamaður óskast j Þvottahús Landsspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Upplýsingar um starfið gefnar í Þvottahúsi Landsspítalans í síma 24160. Reykjavík, 6. sept. 1965 Skrifstofa ríkisspítalanna. nnsssn 'bankett BAHCO SILENT ELDHÚSVIFTA heimilisvifta FALLEG OG STILHREIN- FER ALLS STAÐAR VELI BAHCO ER BEZTI FÖNIXP SU UfO Ágaef eldhúsvifta-henfar auk þess alls staðar þar sem krafizt er GÖÐRAR HLJÖÐRAR LOFTRÆSTINGAR Audveld uppsefning: lódrétt, láréít.ihorn.írúdu II Rouðo myllan Smurt brauð, heílar og náifar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaöm Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaöur Laufásvegi 8, Reykjavík. RAUNVERULEG LOFTRAiSTING! Með Bahco fáið þér raunvcrulcga loftræstingu, því ault þess að soga áð sér og blása út matar- lykt og gufu, sér Bahco um eðlilega og heilnacma endurnýjun an ilrumsJoftsins í íbiiðinni. ENGIN ENDURNÝJUN Á SÍUM! Athugið sérstaklega, að Bahco þarfnast engrar endumýjunar á lykt- og gufueyðandi síum, sem dofna meff timanum. Bahco hefur engar slíkar, en heldur alltaf fullum afköstum — kostnaðarlaust. FITUSÍUR ÚR RYÐFRÍU STÁLI! Bahco Bankett hefur hinsveg ar fítusíur úr ryðfríu stáli. sem varna því. að fita setjist innan í út- blástursstokkinn. Fitusíurnar eru einfaldlega þvegnar úr heitu sápuvatni stöku sinnum. INNBYGGT LJÓS, ROFAR OG LOKUNARBÚNAÐUR! Bahco Bankett hefur innbyggt tjós. Bahco Silent hefur lokunarbúnað úr ryðfriu stáli. Báðar liafa vifturnar innbyggða rofa. GÓÐ LOFTRÆSTING ER NAUÐSYN — fækkar hrcingemingum, ver veggi, loft, innréttingu og heimilistæki gegn fitu og óhrein- indum — og skapar létta lund, vinnugleði og velliðan! BAHCO EK BEZT! Kynnið yður uppsetningarmöguleika tímanle ga. Við höfum stokka, ristar og annað, sem til þarf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.