Morgunblaðið - 08.09.1965, Page 22
22
MORGUNBLADIÐ
Miðvikudagur 8. sept. 1965
fiiml 114 75
Billy lygalaupur
Víðfræg ensk gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EPPINAUTAR
^edtime
cqíqs
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
„Tanganyka"
Hörkuspennandi frumskóga-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
115
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Eftir syndafallið
eftir Arthur Miller.
Þýðandi: Jónas Kristjánsson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning:
Sunnudag 12. sept. kl. 20
önnur sýning
Miðvikudag 15. sept. kl. 20
Fastir frumsýningargestir
vitji miða fyrir föstudagskvöld
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Keflavik
íbúðir við Birkiteig, Faxa-
braut, Kirkjuveg og Smára
tún. — Hús við Túngötu,
Sólvallagötu, Melteig, Há-
tún, Borgargerði O'g í Sand
gerði.
HÁKON h. kristjánsson
hdl.
Sólvallagötu 2. — Sími 1817.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
ISLENZKUR TEXTI
(L’ Homme le Rio)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, frönsk sakamálamynd í al-
gjörum sérflokki. Myndin sem
tekin er í litum var sýnd við
metaðsókn í Frakklandi 1964.
Jean-Paul Belmondo
Francoise Dorleac
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
☆ STJÖRNURfn
Simi 18936 IIIU
ISLENZKUR TEXTI
Perlumóðirin
Ný sænsk stórmynd með
úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
^ ndl mtnni.
að auglýslng
i útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
Ráðskona — mötuneyti
Viljum ráða nú þegar eða 1. okt. duglega
ráðskonu í 40 manna verksmiðjumötu-
neyti. Gott eldhús á staðnum. íbúð gæti
fylgt starfinu. Lysthafendur sendi Mbl.
tilboð fyrir 13. þ.m. með uppl. um fvrri
störf merkt: „Matreiðsla — 2167“.
im
Striplingar
á ströndinni
r:::::..........
,vl. W's whete every
torso í*
: more so
; ancí
! BARE-
: AS-Y0U
; 0ARE
• i* thc
■: RUIE!
WífAV »H wn.RMRIlQNIU
Fsankie Amim
•'ANnnrr FnNtctuÐ
Masiha Hter .
.A>a**vi3iON’.«r paméeotoa
HariíET IEHBECK ■ DON RtCltUS
iOttN ASHtEY JtlOT MtCRfA
í ARW itíHfTlOR 1IVÍU .V'VVlt wDMWR
.{KÉTnÁnWtNN:___________
(Bikini Beach)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd, er fjallar um
útilif, kappakstur og frjálsar
skemmtanir ungs fólks.
Aðalhlutverk:
Frankie Avalon
Anette Funicello
Keenan Wynn
Myndin er ' tekin í litum og
Panavision og m. a. kemur
fram í myndinni ein fremsta
bítlahljómsveit Bandaríkj-
ar.na „The Pyramids“.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónleikar kl. 7.
HOTEL BOBG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
mmm
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný, stórmynd:
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg, ný, frönsk stórmynd í
litum og CinemaScope, byggð
á samnefndri metsölubók eftir
Anne og Serge Golon. Sagan
hefur komið út í ísl. þýðingu
sem framhaldssaga í „Vik-
unni“. Þessi kvikmynd hefur
verið sýnd við metaðsókn um
alla Evrópu nú í sumar.
Aðalhlutverk:
Michéle Mercier
Robert Hossein
Framhaldið af þessari kvik-
mynd, An.gelique II, var frum-
sýnd í Frakklandi fyrir nokkr
um dögum og verður sú kvik-
niynd sýnd í Austurbæjarbíói
í vetur.
í myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bezt að auglýsa
1 Morgunblaðinu
Prentari óskast
(pressumaður).
STIMPLAGERÐIN, Hverfisgötu 50
Upplýsingar ekki í síma.
Viljum ráða
stúlku í auglýsingaskrifstofu vora nú
þegar. — Upplýsingar hjá auglýsinga-
stjóríí, (ekki í síma).
Innflutnings-
fyrirtæki
óskar að ráða nú þegar mann til verð-
útreiknings, gjaldkerastarfa og annarra
skyldra starfa. Góð laun og framtíðar-
möguleikar. Tilboð óskast send blaðinu
fyrir 10. þ.m. merkt: „Framtíð — 6411“.
Sim) 11544.
Hetiurnar trá
Trójuborg
HELTENE
fraTROIA;
niMcn mid allí tiders
.ST0RSTE SLAGSMAAL f.
Stórfengleg og æsispennandi
ítölsk-frönsk CinemaScope lit-
mynd byggð á Illionskviðu
Homers um vörn og hrun
Trojuborgar, þar sem háðar
voru ægilegustu orrustur forn
aldarinnar.
Steve Reeves
Juliette Mayniel
Enskt tal. Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
SÍMAR 33075 -38150
Villtar ástríður
Brasilisk stórmynd í Eastman
litum eftir snillinginn Marcel
Camus. Myndin er með
frönsku tali og dönskum
skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Herbergi óskast
Ung og reglusöm stúlka utan
af landi óskar eftir herbergi
frá 1. okt. n.k., helzt sem
ræst Myndlistaskólanum. —
Fvrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. gefnar í síma 23261.
Berkeman-trétöflurnar aftur
fáanlegar í öllum stærðum,
frá 25—47; flatar og með hæl.
— Póstsendum.
Laugaveg 85. —Sími 18518.