Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLÁÐIÐ
Þriðjudagur 5. október 1965
Athugið!
Gufuþvoum mótora í bíl-
um og öðrum tækjum. —
Stimpill, Grensásveg 18.
Sími 37534.
Karlmannanáttfataefni Kvennáttfataefni A Léreftsblúndur ‘-jpjt Sængurveramilliverk. Þorsteinsbúð
Ódýrt sængurveradamask Rósótt, einlitt og hvítt sængurveraléreft. ý Ódýrt fiðurhelt léreft. Ódýrt lakaléreft. Þorsteinsbúð
Svart, hvítt og mislitt Mohairgarn og hvítt An- goragarn í húfur og trefia. Þorsteinsbúð
Gráar drengjanærhuxur Yrjóttar drengjanærbuxur Ódýrir drengjanærbolir. Þorsteinsbúð
Karlmannanærbolir frá kr. 37.25 stk. Karlmannanærbuxur stuttar, frá kr. 33.40 stk. Síðar frá kr. 59 stk. Þorsteinsbúð
Skútugarn Kisugarn— Babygarn — Hjartaerepe — Konbricrebe — Bómullargarn. Þorsteinsbúð
Vil kaupa vandað ,gamalt skrifborð. Vinsamlegast sendið tilboð í pósthólf 152, Reykjavík, fyrir miðvikudagskvöld.
TJngur bankamaður óskar eftir framtíðaratvinnu Tiiboð merkt Framtíðar- atvinna 2701, sendist afgr. Morgunblaðsins.
Ný 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla í eitt ár. Hentug fyrir litla fjölskyldu. Tilboð sendist Mbl. fyrír föstudagskvöld, merkt; "Hlíðar — 2452“.
• Sá eða sú sem getur leigt háskólástúdent frá Akur- eyri með konu og 1 barn litla íbúð vinsamlega hringi í síma 35600. Reglusemi áskilin.
Tvær samliggjandi stofur og aðgangur að eldhúsi og baði til leigu strax í Vest- urbænum. Tilboð er greini fj r> Ls k y ] d u.s tæ rð sendist Mbl. merkt: 2451.
Vantar herbergi 16 ferm .fyrir fertugan mann. Uppl. gefur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðing ur hjá Morgunblaðinu.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir litla reglusaiha fjolskyídu. Uppl. á daginn í sima 23375.
Þrjár fullorðnar manneskjur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 20171 eftir kL 7. —
Norskur lyfjafræðistúdent óskar eftir herbergi strax. ' Tilboð rnerkt: 2702 sendist MbL —
FriS iaet ég eftir hjá yður, minn 5/10- Jón K. Jóhannsson, SÍmi
fria gef ég ySur, ekki gef ég ySur
eins og heimurínn gefur (Jóh. 14 27)
í dag er þriðjudagur 5. október og
er það 278. dagur ársins 1965.
EfUr lifa 87 dagar.
ÁrdegisháflæSi kl, 3.06.
SiSdegisháflæði kl. 15:36.
Næturvörður 2/10 — 9/10. er
í Vesturbæjarapóteki.
Upplýsingar um íæknaþjon-
nstu i borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
sím 188.18.
Slysavarðstofan i Heilsuvrmd
arstoðinni. — Opin allan solir
hringmK — sí.mi 2-12-30.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna ■ Hafnarfirði í september-
mánuði: Aðfaranótt 29. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eiríkur
Björnsson. Aðfaranótt 1. okt.
Guðmundur Guðmundsson. Að-
faranótt 2- Kristján Jóhannes-
son. Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 2. — 4. okt.
Jósef Ólafsson.
Nætur- og helgidagavaktir í
Keflavík: — 1/10 .Kjartan ólafs
son, sími 1700; 2/10.—3/10. Am
bjöm Ólafsson, sími 1840; 4/10.
Guðjón Klemensson, sími 1567;
1800; 6/10. Kjartan Ólafsson,
sími 1700.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis ver5ur tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Bióðbankann, senr
bér segir: Mánudaga. þiiðjuda.ga,
fimmtadaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. or 2—4 e.h MIÐViKUDAGA frá
kl. S—8 e.h. L.augarrfaga fra kl. 9—1)
f.h. Sérstok athygli skal va^in á mið-
vikudögum, vegna kvöldUmans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugaraesapótek og
Apótek Keflav'kur eru opin alla
virka. daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga fra kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, simi 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
I.O.O.F. 8. 1471668*-».
I.O.O.F., Rb. 4, = 115X058*4 — 9.11
□ HAMAIt í Hf. 59651658-I-Fjh Atkv
□ F.ODA 59651657 — I Atkv.
H HELGAFELL 59651667 IV/V. 2.
Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur
í kvöid kl. 7:15 í Þjóðleikhúskjallar-
anum. Alm.
FRÉTTIR
Bibliuskýringar Bræðrafélags Nes-
sóknar hefja*st 1 da*g, þriðjudaginn 5.
okt. kl. 8:30 í Félagsheimili kirkjunrt-
ar. Séra Magnús Guðmundsson pró-
fastur fí-ytur. Allir velkomnir. Stjórn-
in.
Frá Kvenfélaginu Njarðvík. Konur,
munið fundinn á fimimtudagf-kvöidið 7.
okt. kl. 8.30. Stjórnin.
Borgfirðingafélagið hefur »k*emmítun
með féiagsvist og dansi fimmtuda*ginn
7. okt. kl. 8 í Tjarnarbúð. Stjómin.
Reykvíkmgaféiagið heidur aðai-
fund á Hótel Borg miðvikudaginfi C.
okt. fct. 8.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Lagahreytingar. Eftir fund verð
ur happdrætti og da-ns. Féiagsmenn
fjöhnennið. Stjórnin.
Fíladelfía. Samkoma fellur niður í 1
kvöld. en á fimmtudag 7. okt. verður j
aknenn samkoma kl. 8.30. Gestir taka
þátt í samkomunni. N.k. sunnuoag
hefur Filadelfíusófnuðurinn útvarps-
guðsþjónustu kl. 5.
Konur í styrktarfélagi vangefínna
halda fund í Tjarnarbúð uppi mið-
vikudaginn 6. okt. ki. 8.30. Ragnhildur
Ingibergsdóttir, yfirlæknir, talar um
opnun nýrra deilda í Kópavogshæli.
Flutt verður þýtt erindi um vinnu-
stoifur vangefinna.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held
ur bazar fö-studaginn 8. október kl.
8.30 í ALþýðuhúsinu. Tekið á móti
munum eftir kl. 2 sama dag.
Han.sk Kvinseklub spiller ande
spil í Tjarnabú’ð, tirsdag den 5.
október kl. 20:30 Bestyrelsen.
Kvenfélag lláteigssóknar lield-
ur fund í Sjómannaskólanum,
fimmtudaginn 7. okt. kl. 8,30.
Kvenfélag Garðahrepps. Mun
ið fyrsta fund starfsánsins n-k.
þriðjudagskvöld 5. okt. kl. 9,15.
Ýmiss mál á dagskrá .Félags-
konur fjölmennið. BíLferð verð-
ur frá Ásgarði kl. 9.
Kvenfélagið KEÐJAN. Fundur
verður haldíno að Bárugötu 11.
þriðjudaginin ki. 8:15. Hlustað verður
á framhaldsleikritið. — Stjórnin.
Mosfeilsprestakall. í forföll-
um sóknarprestsins, séra Bjarna
Sigurðssonar, mun séra Gísli
Brynjólfsson þjóna prestakall-
inu í næstu 3 mánuði. Séra Gísli
sá MÆST bezti
Púlli sat méð nBSk'un kunningjum sínum í veitingaihúsi.
Tilrætt varð um vinnu, kosti hennar og galla.
Loks segir Púlli:
„Ég held, að það sé bezt að gera ekki neitt og hvíla sig svo
vel á eftir“.
á heima í Bólstaðarhlíð 66,
sími 40321. — Prófastur.
Frá Kvenfélaga»ambandi íslands.
Leiðbeinirxg'arstöð húsmæðra, Laufás-
vegi 2, sími 10205 er opin alla virka
daga kl. 3—5, rvema laugardaga.
ÆSKULÝÐSVIKA HJÁLP-
RÆÖISHERSINS
Þriðjudag kl. 20:30: talar
lautenant Alrha Kaspersen.-
Kafteinn Dóra Jónsdóttir
stjórnar. Ræðuefni: Tveir
vegir.
Dómkirkjan
Haustfermingarbörn séra
Jóns Aúðuns komi til viðtals
fimmtudaginn 7. okt. kl. 6 og
séra Óskars J. Þorlákssonar
komi kl. 6, föstudaginn 8. okt
Laugamesk irk ja
Haustfermingarbörn eru
beðin að koma til viðtals í'
Laugarneskirkju (suðurdyr)
fimmtudaginn 7. okt. kl. 6.
Séra Gai'ðar Svavarsson.
Fríkirkjan í Reykjavik \
Haustfermingarbörn séra i
Þorsteins Björnssonar eru beð 1
in að mæta í Fríkirkjunni
fimmtudaginn 7. okt. kl. 6.
Neskirkja
Haustfermingarböm séra
Frank M. Halldórssonar komi
til viðtals í Neskirkju, í dag '
kl. 6.
Fermingarbörn
Svona á EKKI að ganga!
inn gengar langt út á akbrautinni, þrátt fyrir það, a« beggja vegna er afmörkuð gangbraut.
I 61 gr. umíerðarlaganna segir ma: Gangandi menn skulu nota gangsíiga, sem liggja með ak-
brautinni. Skulu þeir að jafnaði ganga á vinstri hluta stéttar eða stigs og vikja til vinstri fyrir þeim
sem á móti kóma, en hleypa þenn fram hjá sér á hægri hönd er fram úr ganga.
Á sL ári siösuðust 37 fullorðnir sem voru gangandi í umferðinni hér í Reykjavik, vegna þess að þeir
brutu umferðai reglumar. — AHir vegfarendur, jafnt gangandi 9em akandi ættu að hafa það hug-
fast að bezta Ieiðin til að komast hjá slysum í umferðinni, er að kynna ser umíerðorregiamar og
fara eftir þeim. (Frá umferðardeild gatnamálastjóra).
70 ára er í dag Þórður Kr.
Magnússon, Bfstasundi 79.
25. september sl. voru gefin
saman í hjónaband í Háskóla-
kapellunni af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Bdda Árna-
dóttir, hjúkrunarnemi og Jói»
Stefán Arnórsson jarðlfræðingur
Heimili þeirra verður í Edin-
borg. (Ljósmynd: Kaldal)-
Sunnudaginn 19. sept. s.l. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Birni Jónsyni í Keflavík þau
Svanfrfður Kjartansdóttir og
Árni Baldur Pálsson. Heimili
þeirra er á Vatnsnesveg 21 i
Keflavík.
Laugardaginn 18. sept. voru
gefin saman í hjónaband i
Hvammskirkju í Dölum af séra
Ásigeiri Ingibergssyni, Birgir
Gunnarsson, óðinsgötu 14, Rvík
óg Margrét Kr. Guðmundsdóttir
Nýlega hafa opiniberað trúlof-
un sína, ungfrú Elisabet M.
Bránd íþróttakennari, Álftanesi
og Call I. Mooney stúdent, Ytri-
Njarðvík.
Þann 26. þ.m. opintoeruðu trú-
lofun sína ungfrú Hjördís Jórts-
dóttir frá Skálanesi, Barða-
strandasýslu og Sigurður Póis-
son, lögreglulþjónn frá Hpfi’ i
Hjaltadal, SkagafjarðarsýsLu.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Andrés Asmundsson fjarverandi
frá 6/9 óákveðið. Staðgengill Kristina
Björnsson, Suðurlandsbraut 6.
Axel Blöndal fjaverandi 23/8—30/lé.
Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Bjarni Jónsson verður fjarverandl
tvo mánuði, staðgengill: Jón G*.
Hallgrímsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ölafssori, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestssoa
og Björn t>. Þörðarson.
Gunnar Biering fjarverandi
frá 1. okt. í tvo mánuði.
Guftmundur Benedikttsson fjarr.
frá 4/16 til 1/12. Staðgengill SkúH
Thoroddsen.
Gunnar Guðmundsson fjarv. un
ókveóiiwi tíma.
Guðmundur Eyjólfsson fjarverandá
til 14. Október. Sbaðgengiil Eriingur
Þorsteinsson. *
Guðjón Guðnason fjarverándi frá
11. þm. tö 10. október.
Kristjana Helgadóttir fjarverandl
26/8—26/10. Staðgengill Jón &uru»-
laug»on.
Karl S. Jónasson fjarverandi 23/8,
um óákveðið. Staðgengill Ólafur Helgn
son, Ingólfsapóteki.
Sveinn Pétursson fjarverandi um
óákveðinn tíma. Staógeogill Úlfar
Pórðarson.
Valtýr Albertsson fjarverandi. fré
7/9 í 4—6 vikur. Staðgengidl ©r Ragtv-
ar Arinbjamar.
Spakmœli dagsins
Það ringnir aldrei rósum.
Krefjumst vér meiri rósa, þá
verðum vér að sá til fleiri runna.
— G. EUot.