Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. október 1965 IBIBHHW 3 CT ' BRffflRflBDRGRRSTIG 22 íbúð óskast Ungur verkfræðingur óskar eftir 3—4 herb. íbúð. — Upplýsingar í síma 34770. Tilboð óskast í Mercury Comet bifresð í því áslandi, sem hún nú er í, skemmd eftir flutning til landsins. Bifreiðin er til sýnis í vörugeymslum H.F. Eimskipafélags ís- lands við Borgartún. Tilboðum sé skilað til Sjóvátryggingafélags íslands h.f. Sjódeild. — Ingólfsstræti 5 Rvík. Sendisvesnn óskast til starfa eftir hádegi. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grjótagötu 7. Sími 1-30-76. BALLETT JAZZBALLETT EEIKFIMI FRLALEIKFIMI Amerískir og enskir BUNINGAR, bolir, sokkabuxur og dansbelti frá DANSKIN og LASTONET. Enskir BALLETTSKÓR, æfingaskór og táskór frá FREED og GAMBA. ALLAR STÆRÐIR. — PÓSTSENDUM. — Reykvlskar Framhald af bls. 3. fólki, svo að þetta verður ekki svo erfitt. — Og svo kólnar í veðri. — Nú, þá^ býr maður sig bara betur. Ég held, að manni verði ekki skotaskuld úr því, segir Soffíá og hlær. — Þið berið ekki einkennis- búning eins og póstmennirnir. — Nei. Ekki held ég að all- ar yrðu hrifnar af því, segja þær um leið og við kveðjum þær. Við förum nú á stjá og leit- um að póstfreyjum að störf- um í hverfunum. í Álfheimun um hittum við eina, sem virð- ist ekkert hrifin af slíkum blaðásnápum sem okkur. Við göngum á hana og um síðir segir hún okkur, að hún sé kölluð Hanna og þegar við gerum okkur ekki ánægða með það, segist hún loks heita Jóhanna Hlöðversdóttir. — Hvernig líkar þér starf- ið? — Ágætlega. Þetta er mjög gott starf fyrir fólk, sem ætlar að megra sig, segir hún og það er ekki laust við, að ljósmynd arinn taki þetta til sín. — Og börnin? Hvað segja þau við því, að mamma sé farin að vinna úti? — Börnin segja ekki neitt. Stelpan er í leikskóla o^ strák urinn hjá pabba sínum á með- an, segir Jóhanna um leið og hún fer ofan í töskuna og tek ur upp bréf, sem hún réttir konu, er leið á fram hjá. — Hér er bréf til hans Júlíusar, mannsins yðar. Vild- uð þér ekki taka það hér? segir hún um leið og hún réttir konunni bréfið. — Þekkirðu alla í hverfinu nú þegar? — Ja, suma. Ég gætti barna þessarar konu, þegar ég var fóstra í Drafnanborg og þess vegna þekki ég til hennar, segir Jóhanna um leið og við kveðjum hana. Þegar við erum búnir að tala við þessar reykvísku frúr og höldum aftur niður á blað, minnumst við crða Gísla Sig- urðssonar yfirmanns póstburð arins 1 borginni, en hann sagði: — Það er áreiðanlegt að hér er um mjög góðan vinnu- kraft að ræða, þar sem þessar konur eiga í hlut. Vagn E. Jónsson Gunnar Jón Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 16766 og 21410. Stúlka óskast til afgj^iiðsluslarfa % daginn í litla sérverzlun við Laugaveg. Vinsaml. leggið r.afn og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Eftir hádegi ’65 — 2446“. Til sölu Grotrian Steinway pianó Tilboð merkt:: „2444“ sendist Mbl. íbúð — skipti Óskum eftir lítilii íbúð í Reykjavík um óákveðinn tíma í skiptum fyrir lítið einbýlis- hús á góðum stað í Mosfells- sveit. Hitaveita. Þéir, sern vildu sinna þéssu sendi tilboð til blaðsins fyrir 15. okt., merkt: „íbúð — Mo.sfelLs- syeit — 2443“. Sendisvein vantar strax hálfan eða allan daginn. misuziiii Hringbraut 49 — Sími 12312. Vön skrifstofustúlka óskast strax. Upp- lýsingar milli kl. 4—6 í dag á skrifstofu hótelstjóra. — Ekki svarað í síma. Skrifstofumaður óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til starfa viö tollafgreiðslur, verðútreikninga o. fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja verzlunarmenntun og eða reynslu. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 9. okt. merkt: „Ábyggilegur — 1939“. good/^ear góljffi±saxi aðeins gœðavara frá GOOö/yEAR IUIALNINO& JARNVÖRUR LAUGAVEGI 23 SIMI 11295

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.