Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 5. október 1965 Brlnkmann American Theater Gí'oup: Úr kirkjugarðinum í Skeiðarárþorpi Leikstjórl: Franz Schafranek 1 SAMBANDI við það kjánalega umstang sem gert var út af aldarfjórðungsafmæli banda- rískrar ræðismannsþjónustu á íálandi (afmælið var raunar í maí!) gerðist einn minnisverður atburður, sem þó virðist hafa vakið næsta litla eftirtekt þeirra sem hæst hrópa um blessun bandaríákra áhrifa hérlendis. Sá atburðar var heimsókn leik- flokksins „Brinkmann American Theater Group“, sem flutti af íeiksviði hluta af hinum fræga ljóðabálki Edgars Lees Masters (1869—1950), „Spoon River Anthology", sem margir Islend- ingar kannast við af þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, „Úr kirkjugarðinum í Skeiðarár- þorpi“, en hann þýddi 25 af rúm- lega 290 „grafskriftum“ bálksins. Flokkurinn hafði þrjár sýningar í Reykjavík um helgina og gafst mér kostur að sjá þá síðpstu á sunnudagskvöldið. Hún fór fram fyrir tæplega hálfum sal áheyr- enda í Lindarbæ og var dapur- legur vottur þess að menningar- legt efni vestan um haf á ekki erindi við þorra þeirra íslend- inga sem opna vilja aliar flóð- gáttir fyrir amerískum áróðri. I>eir hafa vísast verið niður- „Burn pá Island44 MARGIR kennarar hafa tíðum kvartað, og það með réttu, vegna skorts á hjálpargögnum í starfi sínu og fábreyttum og fátækum námsbókum. Slíku tali fer nú væntanlega smám saman stð linna í náinni framtíð, enda auk- inn skilningur í þessum efnum fyrir hendi, og mikið verið bætt úr hin síðari ár. Fjarri er þó að enn sé að fullu gert, sem flestir vita, því slík útgáfustarfsemi þolir að sjálfsögðu hvorki stöðv- un né stöðnun. Þróun, hraði og vaxandi kröfur „dagsins í dag“ kalla sífellt á örar breytingar varðandi efni og útlit náms- gagna. En ekki er ætíð nægjan- legt að móta og mynda. J>að verður einnig að kynna hlutina. Því miður fara margir nýtileg- ir hlutir fram hjá okkur, sem við kennslu fáumst. Það er og vissulega okkar, er þörfnumst að vera vökulir í leitinni að nýju efni og aðferðum. Tilgangur þessara lína, er annars að benda þeim kennur- um unglingastigsins, er segja til í dönsku, á bók, er kom út í fyrra á vegum dönsku kennara- samtakanna: Börn pá Island, eftir Ármann Kr. Einarsson Framhald á bls. 21 sokknir í „Bonanza“ eða eitthvað þess háttar í sjónvarpinu meðan leikflokkurinn flutti „Spoon River Anthology" í Lindarbæ. Svo slysalega vildi til á sunnu- dagskvöldið, að einn fjögurra flytjenda verksins, söngkonan Dorothy Miller, forfallaðist, og varð því söngvarinn John Gitt- ings að syngja öll lögin sjálfur Með hlutverk hinna mörgu og sundurleitu persóna frá Skeiðar- áiþorpi fóru þau Rutih ~ -ink- mann (sem flokkurinn dregur nafn af) og Maurice Warner, og munu þau samtals hafa leikið um 50 hlutverk. Þá er þess og að geta, að leiktjöld flokksins og 50 leikbúningar hurfu með dular- fullum hætti, þegar hann kom til landsins frá Noregi með flug- vél Loftleiða, og urðu leikendur að tjalda því sem tiltækt var hérlendis. Þeir fengu lánaða búninga hjá Þjóðleikhúsinu og í stað leiktjalda settu þeir upp á baksviðinu flausturslega gerða mynd af krossi í kirkjugarði. Þrátt fyrir þessa óviðráðanlegu annmarka tókst sýning'n á sunnudagskvöldið með ágætum. Söngvarinn John Gittings kyrjaði bandarísk þjóðlög milli atriða af sannri sönggleði og skemmtilegri kankvísi, gæddur blæfagurri og hljómmikilli rödd. Sýni-igunni er þannig háttað, að textarnir við þjóðlögin eru nátengdir efni þáttanna sem fara á undan og eftir, þannig að söngurinn tengir saman atriðin jafnframt því sem hann lífgar up>p á sýninguna og ljær hennj ákveðinn fjarrænan blæ. • Yngri en 15 ára Nú hefur Æskulýðsráö til- kynnt, að „opið hús“ verði fyrir börn og unglinga á Fríkirkju- vegi 11 í vetur eins og í sumar. Húsið er opið imglingum fimmt án ára og eldri fjögur kvöld í viku (þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga frá kl. átta til ellefu og laugardaga frá kl. átta til kl. hálf tólf), en á sunnudögum er það opið milli kl. fjögur og sjö fyrir börn á aldrinum 13-15 ára. Velvakanda hefur nú borizt bréf frá „nokkrum óánægðum“, sem hljóðar svo: • Hvar eiga þau að vera? „Kæri Velvakandi. Við erum hér nokkur fjórtán „Grafskriftirnar“ í ljóð.bálki Masters eru yfirleitt gagi.orðar og hnyttnar mannlýsingar. sem í heild bregða upp skýrri og kald- ránalegri mynd af smábæjarlífi í einhverju miðvestur-fylki Bandaríkjanna. Hér fá hinir dauðu málið aftur og tala í hreinskilni um líf sitt og annarra, fletta ofan af sjálfum sér og ára, sem alltaf höfum ,stundað“ Æskulýðsráðið i sumar, en nú er það bannað fyrir unglinga, yngri en fimmtán ára, nema á sunnudögum frá kl. 4-7 e.h. Og í útvarpinu á kvöldin er ekkert fyrir unglinga nema lög unga fólksins, og allt hitt er fyrir eldra fólk. Og hvað eigum við þá að gera á kvöldin, fyrst ekkert má mað ur gera ,og ekki er betra að hanga á götunumi Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Nokkur óánægð.“ Sumir mundu nú segja, að þau ætbu bara að reyna að vera heima hjá sér á kvöldin, en það er of einfalt svar, því að stað- reyndin er sú, að börn í Reykja vík hafa um langan aldur feng- ið að vera lengur úti á kvöldin samborgurum sínum, opinbera hræsnina, fláttskapinn, svindlið, fórnarlundina, hetjuskapinn, trú- festina — hinn óendanlega margbreytileik mannlífsins, sem bærist undir sléttu og felldu hversdagsyfirborði smáborgara- samfélagsins. Ádeilan er nöpur, en hún er blandin háði og ísmeygilegri kímni, sem vermir manni um hjartaræturnar um leið og hún vekur til umhugsun- ar. Manngerðirnar sem við fyrir- hittum í „grafskriftum“ skáldsins eru furðusundurleitar. Stund- um er brugðið upp heilli lífs- sögu í fáum skýrum dráttum, öðrum stundum verður eitt smá- vægilegt atvik til aö varpa ljósi yfir æviferilinn. Það sem vakti athyglj mína á sunnudagskvöldið var hve leikrænar „grafskriftir“ Masters eru. Leikendurnir tveir gerðu sér mikinn mat úr efninu, einkanlega Ruth Brinkmann sem skóp heilt safn sérstæðra kvenna. Maurice Warner var ekki eins fjölhæfur, þó óneitanlega væri margt vel um leik hans og margar mannlýsingar hans minn- isverðar. (með leyfi foreldra sinna) en tíðkast t.d. í borgum erlendis. Hér er börnum yfirleitt leyft að fara út eftir kvöldmat, og allir foreldrar þekkja, hvað það kostar að segja nei. Þá er vís- að til þess, að „allir hinir“ megi vera úti á kvöldin, allir, nema bara ég“. Slíkar röksemdir eiga foreldrar oft erfitt með að standast, enda ekki skemmti- legt fyrir þau að hafa það á samvizkunni, ef barnið þeirra skyldi vera „öðru vísi“ en öll hin. Auðvitað una mörg börn á þessum aldri heima hjá sér á kvöldin, og ef til vill meirihlut inn, en því verður líklega ekki breytt úr þessu, að töluverður hluti þeirra leitar út eftir kvöld mat. Þess vegna ríður á miklu, að þau geti eignazt sómasamlegan Hér var ekki um að ræða leik- sýningu í venjulegum skilningi. heldur meira og minna sjálf- st-æðar svipmyndir áþekkar þeim sem íslenzkir leikarar hafa stundum sett á svið Úr skáld- verkum Halldórs Laxness. Sýn- ingin var ákaflega amerísk í öll- um skilningi; þar fór saman hisp- ursleysi, tilfinningasemi, róman- tík og væpðarlaus sjálfsgagn- rýni. Með vali sínu á „grafskrift- um“ hefur leikstjórinn, Franz Schafranek, náð að gefa skemmti- legan þverskurð af amerísku smábæjarlífi, og vakti ekhi sízt athygli hve vel fallin hin óbundnu ljóð Masters voru til flutnings á leiksviði. Það væri vissulega gaman að fá meira af slíkum heimsóknum vestan um haf til að færa íslend- ingum heim sanninn un, að bandarísk menning er svo sann- arlega ekki á glámbekk í dáta- sjónvarpinu, en ef dæma má af sýningunni á sunnudagskvöldið er lítil von til að tæla íslendinga frá vizkubrunninum á Keflavík- urflugvelli. samastað, þar sem þau geta stundð hollar skemmtnir og tómstundaiðju og foreldrarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af þeim. Velvakandi veit ekki, hvort hægt er að veita þessa aðstöðu á Fríkirkjuvegi 11 I vetur, en vist væri það æski- legt. í framtíðinni þyrftu „ð vera til nokkrir slíkir staðir víðs vegar um borgina, hvort sem einstaklingar, félagssam- tök eða borgaryfirvöldin veittu þeim svo forstöðu. • Veg-gmyndir á Vífilsstöðum Vegna skrifa um „barnaleiic- myndir, sem málaðar voru á veggi í barnadeildinni á Vífil- staðahæli", en nú eru horfnar, vill Helgi Ólafsson, Stóragerði 12, taka þetta fram: „Myndirn- ar málaði Ólafur Túlbals frá Múlakoti árið 1920, en ekki Muggur (Guðmundur Thor- steinsson). Er mér vel ku .nugt um það, því að við Óláfur vor- um samtímis við vinnu á VifiÞ stöðum það ár.“ Sigurður A. Magnússon. Flytjendur „Spoon River Antholoygy", frá vinstrl: John Gittings, Ruth Brinkmann, Maurice Warn- er og Dorothy Miller, sem var forfölluð á sunnudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.