Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ 29 ’ Þriðjudagur S. c&tóber 1965 3|lltvarpiö Þriðjudagur 5. október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ta- lenzk lög og klassisk tónlist. Útvarpstiljómisveitin leikur tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Johihs Svendsen; Þórarinn Guð- mundsson stj. N Aimée van de Wiele og hljóm- eveit Tónlistarháskólans í Paríe leika „Sveitakomsert“ fyrir sembatl og hljómsveit eftir Francis Poulenc; Georges Prétre stjórnar. Hermann Prey syngur Fjóra andiega söngva op. 121 eftir Brahms. Columbíu-hljómisveitin leikur Háskólahátíðarforleik op. 90 eftir Brahms; Bruno Walter stj. Dreng j akórinn í Vín syngur þjóðlög og alþýðulög frá Aust- urríki. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: Hljómsveit Russ Garcia og Mitchells Ayres leika. Charles Trenet og Paul Anka taka lagið. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefnL 18:30 Harmonikulög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20:06 Eineöngur: Owen Brarmigain syngur enska söngva. 20:15 Þriðjudagsleikritið „Konan í þokunni**, sakamála- leikrit í 8 þáttum eftir De6ter Powell. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúlason, Fimimti þátiur. Persónur og leikendur: Philip Odell .....r.. Rúrik Haraldsson Heather McMara Sigríður Hagalín Koman í mmkinum .... Guðbjörg Þor- bjarnardóttir Martin Sorrowby .... Ævar R. Kvaran Rigby, aðetoðarfulltrúi .... Gísli Alfreðs son Leyton, yfirlögregluþj ónn Þorsteinn Ö. Stephensen Ðr. Ahexan-der Frey .... Lárus Pálsson Pósturinn Bakivin Halldórsson Lögregluliæknirinn .... Gestur Páísson Verkistjórinn ... VaJdiemar Helgason 21:00 Samleikur á selló og píanó: Mstislav ftostropovitsj og l Svjatoslav Rikhter lei-ka Só- nötu í g-m/oll op. 5 nr. 2 eftir Beethoven. 21:30 Fólk og fyrirbærl. ÆVar R. Kvaran segir frá. 22:00 Fréttlr og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Gersemi" eftir Wiiiliam Soanerset Maugham Guðjón Guð j ónsson les fyrri hiiuta sögunnar í þýðingu sinni. 22:30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónsson stjórnar þættí ir.eð misléttri músik. Dagskrárlok. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Hvcrfisgata 14. — Sími 17752. Lögfræð'istörf og eignaumsýslo. Stnnualoknr í enska, þýzka og ameríska bila. Síml 1-19-84. Varahlutaverzlun tó, * > \, Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l Simi 1-19-84. T résmiðaf éSag Reykjavíkur heldur félagsfund í Breiðfirðingabúð miðvikudag- inn 6. okt. kl. 20,30. FHndarefni: Kjaramálin og atvinnurekenda verkbann. STJÓRNIN. Ný sending enskar og hollenzkar KVENKÁPUR. Hollenzkar RÚSKINNSKÁPUR. Enskir NÆLON PELSAR í úrvali. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Nælonsloppar Síðu prjónanælonslopparnir lækka úr kr. 298 í 275, ný mynstur, nýir litir. aðeins kr. 275 Ungllngstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vorri, fyrir hádegi. Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Arkitektu - Hósasmikt- meistarar Næstu daga verður staddur hér á landi ráðgefandi sérfræðingur frá hinni vclþekktu R U K O verk- smiðju í Danmörku, sem framleiðir allar gerðir af hurðarskrám. R U K O - verksmiðjan framleiðir skrár með „MASTER“ lykla-kerfi, sem notað er í opinberar byggingar. sjúkrahús hótel etc. Þeir sem áhufa haga á að kynnast framleiðslu verksmiðjunnar, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu vora í dag og næstu daga. ludvig STORR Símar: 1-16-20 og 2-40-30. LÉTT LÉTTARA LÉTTAST MEÐVAXOL WÆR OG ÞVÆR OG BONAR SAMTIMIS VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og Iinoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. EINFALT: Blandið VAXOL í heitt vatn og þvoið gólfið á venjulegan. hátt. Eftir að gólfið er þurrt, strjúkiðþéryfirmeðklútogþérfáiðfram gljáa. en gólfið er samt ekki hált. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar. Notið VAXOL og gólfia yðar verða yður tíl sóma og öðrum til ánægju. HEILDSÖLUBIRGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SlMI 19133 PÓSTHÖLF 579

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.