Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 27
Þrföfuðagur 5. október 1965 MORCUNBLADIÐ 27 iÆJARBí Sími 50181. Nakta léreftið (The Empty Canvas) Óvenju djörf kvikmynd eftir skáidsögu Albertos Moravias, , La Novia“. . lejlig- . men ta amoralsh. at . len mand aldrig^ Br nok HORST BUCHHOLZ CRTHERINE SPflflH BETTE DPVIS Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Benedikf Blöndal taéraðsdómslögmaður Austurstræti -3. - Sími 10223. KÓPOOCSBIO Sum 41985. Islenzkur texti The Servant) Heimsfræg og tnilldarvel gerð ný, brezk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla athygli um allan heim. — Tvímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd, sem.hér hefur verið Sýnd. Börmuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. mm Siml 50249. Hulot fer í sumarfri ^Tr^L7\TTER-TYFONEN TESTIIGE ERIEDM med uimodstáeliqe - JACQUES Iw-** Bráðskemmtileg og spreng- hlægil&g frönsk úrvalsgaman- mynd. Aðalhlutverk: Jacques Tati Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Hópferðabilar allar stærðir Sartan 6 ÍMGIMAR___ Simi 32716 og 34307. SeBdiferðabifreið til sölu Ford Taunus sendiferðabifreið, árgerð 1962 er til sölu hjá Áfengis og tóbaksverzlun ríkisins Bifreiöin verður til sýnis hjá Þórhalii Stefánssyni í Borgartúni 7, m'ðvikudaginn 6. október nk. frá kl. 9—17. Beltokroni og jorðýta Til sölu er % cub. yard beltakrani með eftirtöldum fylgihlutum: dragskóflu, krabba, föstum armi (Cackó). Einnig er til sölu International Harvester (Amerísk) jarðýta. P.D. 14, árg. 1955—’56. Bæði tækin eru nýyfirfarin og í góðu lagL Upplýsingar í síma 10102 og 22599 í dag og næstu daga frá kL 7—10 e.h. Listdansskólinn í ÍR-húsinu við Túngötn byrjar aftur 4. október. 1. Barnaflokkar. 2. Unglingaflokkar. 3. Frúaflokkar, piastískar æfingar. Upplýsingar og innritun í síma 21745. Herder Anderson. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalimir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. MIMEM fyrri platan var góð Hljómsveit: Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson RÖÐULL Hljómsveit ELFARS BERG Söngkona: Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. RÖÐULL KLÚBBURINN Rondd tríóið Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Tilkyiuiing til sóknarnefnda og organistaefna Á tímabilinu október til maí næstkomandi gefst organistaefnum á AusturlandL í Suður-Þingeyjar- og í Barðastrandarprófastdæmum kostur á tilsögn í organleik og söngstjórn, þeim að kostnaðarlausu. Upplýsingar gefa kennararnir: Kristján Gissurar- son, Eiðum, Reynir Jónasson, Húsavík og Jón Þ. Björnsson, Patreksfirði. KIRKJUKÓRASAMBAND ÍSLANDS, SÖNGMÁLASTJÓRI ÞJÓÐKIRKJUNNAR. þessi er frábær wmsmmmmm psM;? * fpj- Siðan það frettist að Savanna-trióið væri að undir- . búa nýja hljómplötu hefur fyrirspurnum ekki linnt í hljómplötuverzlunum. Nú er platan komin; gömul íslenzk þjóðlög, erlend þjóðlög, ný lög í þjóðlagastíl eftir Þóri Baldursson og gamanvísur m. a. hinar skemmtilegu Konuvísur Bjarna Björnssonar og 'Jb <:*M mw SMií fleira og fleira. Fyrri plata Savanna-tríósins, sem kom út fyrir ári hefur sennilega farið í hvert land heims, þar sem íslending er að finna enda platan góð — þessi nýja hljómpiata Savanna-tríósins er frábær. KillHBÉhHHl , . SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.