Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. október 1965 VERÐLAGNING LANDBUNAÐARAFURÐA Greinargerð nefndarinnar, sem sá um verðlagninguna á þessu hausti í TILKYNNINGU, sem nefndin sendi blöðum og útvarpi þ. 20. þ.m. var gerð grein fyrir þeim reglum, Sem farið var eftir við verðlagningu landibúnaðarafurða nú í haust. Vegna framkomins misskiln- ings á áhrifum hinnar almennu verðhækkunar til bænda, (sem var 11,2%) á smásöluverð land- búnaðarafurða, þykir rétt að gera nánari grein fyrir þessu máli. Niðurgreiðslur Ríkissjóður lækkar smásölu- verð nokkurra landibúnaðaraf- urða með beinum niðurgreiðsl- um. Þýðingarmestú niðurgreiðsl- urnar eru: Nýmjólk kr. 4,72álíter Dilkakjöt, 1. v.f 1. — 17,30 á kg. Smjör — 84,96 á kg. Þar sem þessar niðurgreiðslur eru óbreyttar frá því í fyrra- haust, orsakar hækkunin til bænda hlutfallslega hærri hækk- un smásöluverðs. Þannig hækkar t.d. mjólk á lítershyrnum um rúm 17%. Dilkakjöt hefði hækk- að um 21% í heildsölu og smá- sölu miðað við hina almennu 11.2% hækkun til bænda, og smjör um 24%. Tilfærslur milli afurða 1 tilkynningu nefndarinnar frá 20. þ.m. var gerð grein fyrir þeirri tilfærslu milli búgreina er gerð var samkvæmt tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Aðaltilfærslan var sú að viðmið- unarverð til mjólkurvinnslu, ann arra en rjóma- óg skyrgerðar var lækkað um 40 aura fná því sem ella hefði orðið. Þar sem um helmingur mjólkurinnar er þann ig nýttur, lækkar áætlað verð til bænda um 20 aura að meðaltali. Gegn þessu var nautgripakjöt hækkað verulega og sauðfjár- kjöt nokkuð. Taflan skýrir sig væntanlega sjálf, en hafa verður í huga að tilfærslumar eru gerðar til þess að bæta hag ýmissra búgreina án þess að heildarútgjöld lands- manna til kaupa á landibúnaðar- vörum hækki frá því sem hefði verið án tilfærslna. Hærri tekjur þeirra búgreina, sem fært er til, verða því að koma frá öðrum bú- greinum. Þetta er að mestu mál bændastéttarinnar sjálfrar. Dreifingar- og vinnslukostnaður Þessi kostnaður hækkar nokk- uð frá hausti til hausts, en þó minna en verð til bænda, þannig að heildsöluverð hækkar ekki að sama skapi og verð til bænda. Söluskattur Haustið 1964 var söluskattur 5.5%, en er nú 7.5%. Hiér munar sem kemur fram í smásölu á ein- stökum vörutegundum. Verðlagning í heilsöiu og smásölu Hér koma á eftir þrjár töflur er sýna verðlagningu nokkurra þýðingarmikilla búsafurða, og þá um leið hvaða áhrif þau atriði er nefnd voru að framan hafa á smásöluverð. Fyrsta taflan sýnir verðlagn- ingu neyzlumjólkur ,rjóma og skyrs, en þessar vörur voru verð- lagðar þannig að hin almenna 11.2% hækkun til bænda næðist. Þar sem vinnsla- og dreifingar kostnaður, að meðtaldri sérstakri uppbót vegna seinkunar í verð- lagningu fyrir yfirstandandi fram leiðsluár, hækkar minna en grundvallarverð til bænda, hækk ar óniðurgreitt verð mjólkur ekki nema um 9.9%, og sá hundr Telc.juhllS vl6ml6unarbus haustiS 1964 og 1965 19 6 4 Breytii ' 196 Hækkun frá 19^4 kr. Fyrir kr. ‘ Eftir kr. Fyrir Eftir MJólk 150.344 167.226 163.012 11.2. 8.4 Nautgripakjöt n.373 12.650 14.418 11.2 26.8 SauöfJárkjöt 86.009 98.884 IOO.859 15.0 17.3 Slátur 6.850 7.871 7.870 14.9 14.9 Ull og gærur 23.162 22.253 ' 22.253 -3-9 -3-9 (allar sauöfjár- afuröir) (116.021) (129.008)(130.982) (11.2) (12.9) Hrossakjöti 3.272 3-640 3.760 •11.2 14.9 Kartöflur 5.910 6.570 6,450 11.2 . 9-1 •AnnaS, launatekjur 21.164 21.636 14.3 16.8 TAFLA 2 305.438 340.258 340.258 11.4 11.4 því um 2% þegar borið er saman haustverð 1964 og haustverð nú. Smásöluáiagning Þar sem smásöluálagning er í aðalatriðum óbreytt milli hausta, hefur hún ekki áhrif á mismun- inn á hinni almennu hækkun til bænda (11.2%) og þeirri hækkun V8rur, sem hækica aem n»st jbvf sem me6alhækkun tll_ bóndans set-lr 111 ua Xtoml um verÖlagningu Hausrtverö 1964 HaustverC 1965 Hækkun frá hausti 1964 í % kr. kr. * _MJóík / hellhyrnum: Terö til framleiöenda 7,42 8,25 u,1 Vinrislu og dreifingarkostnaöur 2.99 ‘ 3.16 Sérstök uppbót 1965 vegna •einkunar verölagningar 0,04 Stofnsjóösgjald 0.06 9,06 flniöurgreitt verð 10,47 11,51 9,9 Hiöurgreiösla 4,72 4,72 • Til sléttunar 0, 01 Hyrnuverö 0.65 0,70 Bmásöluveró 6,40 7.50 17,2 RJómi í J/k hyrnum: Grunnverö 70,28 77,20 9,8 Stofnsjóösgjald 0,42 0,46 Lausasöluverö án •öluskatts 70,70 77,66 9,8 Hyrnugjald 1,60 1,65 flöluskattur 2Æ. 5,95 Alls pr. lítra 76,28 85,26 11,8 1/4.af því 19,07 21,31 Til sléttunar -0,01 -0,01 flmasöluverö 19,00 21,30 12,1 flkyr: Orunnverö 16,00 17,30 8,1 Stofnsjóósgjald 0,10 0,10 Heildsöluverö 16,10 17.40 8.1 Sraásöluálagning 10# 4^ 1,67 l,8l flöluskattur 0,93 1,44 flmásöluverö 18.75 20,65 10,1 TAFDA 1 aðshluti verður aftur mælikvarði fyrir hækkun rjóma og skyrs. Útsöluverð á mjólk, að með- töldum umbúðakostnaði og að níðurgreiðslu ríkissjóðs frádreg- inni ,hækkar hins vegar um 17.2%, þar sem niðurgreiðslan er óbreytt í aurum á líter (kr. 4,72). Önnur taflan sýnir verðlagn- ingu nokkúrra búsafurða, sem hækka meira en 11.2% til ,bónd- ans. Óniðurgreitt verð kindakjöts hefði hækkað um 16.5%, komi ekki tvennt til, annars vegar föst niðurgreiðsla (kr. 17,30 á kg.) og hinsvegar hækkun á söluskatti frá hausti til hausts. Vegna áhrifa þessara atriða hækkar smásöluverð um ca. 26% með óbreyttum smásöluálagningar- reglum. Þriðja taflan sýnir verðlagn- ingu þeirrar búvöru, sem vegna tilfærslu í verðgrunni hækkar minna en 11.2%. Hér er um að ræða annarsvegar allar vinnslu- vörur úr mjólk, nema rjóma og skyr, og hins vegar kartöflur. Þrátt fyrir hækkun söluskatts frá hausti til hausts, hækka þess- ar vörur minna í smásölu en nemur hinni almennu hækkun til bænda, að smjörinu þó undan- skildu. Hér segir hin fasta nið- urgreiðsla, kr. 84.96 á kg. til sín, þannig að 5.6% hækkun á óniður greiddu heildsöluverði orsakar 14% hækkun smásöluverðs. Skýringar Neyzlumjólk hækkar um ca. 11,1% til frainiciðenda, en smá- söluverð um 17,2%, þessi mis- munur stafar aðallega frá því að niðurgreiðsla pr. ljter er óbreytt kr. 4,72 til frádráttar. Hefði mjólkin ekki verið niður- greidd, hefði hækkunin orðið um það bil 10%. Rjómi hækkar um ca. 9,8% til Vörnr, lem hækka mlnna en mc-galhækkun um 11,2% til bóndanfl gegir til uxn Dæmt nm verSlagninen Gæðasmjðr: Verfc til framleiðen<Ía Stofnsjóð sgjald Niðurgreiðsla Heild8öluverð Smásöluálagning Söluskattur Til s|pttunar ^másöluver® 45% ostart, Verð til framleiðenda Stofnsjóðsgjald Heildsöluverð Smásöluálagning Söluskattur Til sléttunar Smásöiuvertf Kartöflur T.verðfl.? '(18% hærri en grundvallarverll fyrir 2. verðflokk). Verð til framleiðenda Heildsölukostnaður Stofnsjoðsgjald * Heildsöluverð Pökkunarkostnaður (5 Vg.poVar) Heildsöluv. á pökkuðum kart. Smásöluálagning Söluskattur Smáaöluvertí pr.kg.í 5 kg. pokum fi TAFLA 3. Haustverð Haustverð Hækkun-fr*' 1964 1?65 hausti 1964 í % kr. kr. % 160,00 169,00 5,6 0,96 1,01 84.96 84,96 76,00' 85, 05 11,9 •9,31 10, 42 . 4.69 7, 16 • 0, 03 * 90,00 102,60 14. 0 83,25 88, 80 6.7 0,50’ 0, 53 6,0 83,75 89, 33 6,7> 23. 35 25, 01 5,90 8, 58 -0, 08 113,00 123,00 8, 8 * 7,09 7, 65 7,9 0,71 0, 76 7,0 0, 04 0, 05 25, 0 7, 84 ’' 8, 46 7.9 0,95 1,00 10,5 8,79 9,46 7,6 1,31 1,42 8, 4 0, 55 0, 82 49, 1 10,65 11,70 S.9 mjólkurbúa, en smásöluverð um ca. 12,1%, mismunur stafar aðal- lega frá hækkun söluskatts um 5,5% í 7,5%. Skyr hækkar um 8,1% til mjólkurbúa, en smásöluverð um 10,1%, mismunur stafar aðallega frá hækkun söluskatts. Skýringar Verð til framleiðenda á sauð- fjárkjöti hækkar um 17,3% ,en óniðurgreitt heildsöluverð nokkru minna, 16,5% þar sem slátur- og heildsölukostnaður hef ur aðeins hækkað um 12,9%. Hinsvegar hækkar smásöluverð, með óhreyttri álagningu um 26% þar sem niðurgreiðslan kr. 17,30 breytist ekki. Álagning í smá- sölu er aftur mismunandi, allt frá ca. 6,5% fyrir hálfan eða heil ah skrokk keyptan í einu og skipt eftir ósk kaupenda, upp í 88% fyrir lærissneiðar. Verð á lifur, hjörtum o.s.frv. er miðað við hækkun á slátri í grundvelli, ca. 15% hækkun í heildsölu. Smásöluverð hækkar um rúm 17% vegna hækkunar söluskatts úr 5.5% í 7.5%. Nautgripakjöt hækkar um 26,8% til framleiðenda, og hrossa kjöt um 14.9%. Að meðtaldri hækkun söluskatts má því áætla smásöluhækkun 29-30% fyrir nautgripakjöt, en um 17% fyrir hrossakjöt. Skýringar Smjör, ostur og aðrar vinnslu- vörur nema r.úni og skyr hækka um 5-7% miðað við óniðurgreitt heildsöluverð, en hefði hækkað um ca. 11,2% án tilfærslu, þar sem niðurgreiðsla, kr. 84,96 pr. kg. smjörs hreytist ekki, og þar þar sem söluskattur hefur hækk- að úr 5,5% í 7,5% verður smá- söluhækkunin mun meiri, eða 14%, án tilfærslu hefði hækkun- in orðið yfir 26%. Ostur er ekki niðurgreiddur, þannig að heild- söluverðshækkun 6,7% og hækk- un á söluskatti gefur alls 8,8% hækkun í smásölu. Án til “ærslu hefði verð á ostum hækkað um 13,1%. Kartöflur voru ekki látn- ar taka fullri grundvallarhækk- un. Verð til framleiðenda hækk- ar um 7,9% í stað 11,2%. í smá- sölu verður hækkunin 9.9% eða 2% hærri, vegna hækkunar söluskatts. V«rur. sen haiclca melra tll bóndana en ll.g< œe öalhaskkun seg:i.r 'til ub. Deemi um verölagningu Haustverö 1964 Haustverö 1965 Hækkun frá hau. >•4 1 kr. • kr. % Dilkakiöt 1. veröflokkur - \' - Súpukjöt Verö til framleiöenda 46,15 54,12 17.3 Slátur og heildsölukostnaður 10,10 11,40 12,9 Stofrisjóösgjald 0,35 0.40 UU2- öniöurgreitt heildsöluveré á heilum skrokkum 56,60 65,92 16,5 -Niöurgreiösla 17,30 ] 7,3.9 - Niöurgreitt heildsöluyeré 1 heilum skrokkum 39,30 48,62. 23,7 Smásöluálagning 2^,5ÍÉ 9,23 11,43 23,8 Söluskattu® .. 2,6.7. Ú5Q 68,5 Smásöluverö: 51,20 64,55 26,1 Heil læri (skipt eftir óak kaupenda): Niöurgreitt heildsöluverö (sjá uppi) 39,30 48,62 23.7 Smásöluálagning 4j,5JÍ 17*00 21.15 24,4 Söluskattur J’llO -h.?2 68,7 . Smásöluvez’ö 59,40 75.00 26,3 Lifur: Verö til framleiöenda 54,12 62,22 15,0 Stofnsjóösgjald 0,38 -9,38 - Heildsöluverö -54,50 62,60 14.9 Smásöluálagning 20,8j< 11.34 13.02 14,8 Söluskattur 3.62 5.67 56,6 Til sléttunar -0,01 12*01 Smásöluverö 6».*5 81.30 17.1 TAFLA 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.