Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 5. okWBer 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Eitt caf listaverkum Kjarvals gefið Fél. Siálfsbgargar MIÐVIKUDAGINN áttunda sept ember s.l- átti sér stað einn merkasti viðburður Reykjavíkur borgar á þessu ári. Þá VQru boð- in upp hvorki meira né minna en 74 sjötíu og fjögur listaverk eftir meistarann Jóhannes Kjar- val listmálara. Uppboðinu stjórna'ði Sigurður Benediktsson. Jóhannes Kjarval befur þegar fyrir möngum árum unnið sér ítök í hugum og hjört- um allra íslendinga með sínum frábæru listaverkum. Það mun því mörgum aðdó- enaum Jóhannesar Kjarvals hafa bitnað í huga þegar sú frétt barst tút á öldum, útvarpsins að það «etti að bjó'ða upp, samtímis, sjö- tíu og fjögur málverk eftir lista- manninn. Það mætti segja mér, að margur listverkaunnandi hafi óskað þess að eiga meira af emáu krónunum okkar, svo hann gæti nú eignast þó ekki væri nema eitt málverk eftir meist- era Kjarval. Það var svo sem auðvitað að samkeppnin yrði hörð á þessu uppbo'ði og því ekki á allra færi að fá óskir BÍnar uppfylltar á þvi sviði. Það er svo með málverk Jó- hannesar Kjarvals, að þau eru þegar hafin yfir alla isma og etefnur. Þau verða því ævinlega í gildi hvaða stefnur sem upp kunna að koma í málaralist, þá munu þau jafnan mest metin. Ibáð var því engin furða þótt gætti nokkurar taugaspenna hjá |>eim, sem áhuga höfðu á að eignast málverk eftir meistara Kjarval, þegar á uppboðið var Ikomið og tölurnar hlupu á þús- undum og tugþúsundum króna fyrir einu einasta málverki. En fjárfestingin var trygg og það evo að ekki myndu peningar tryggari 1 banka-innstæðu þó í vísitölutryggðum ríkisskulda- bráfum væri- Það var því all mikið fjölmenni á þessu upp- boði að Hótel Sögu, eða um 500 manns, eftir því sem blöðin eögðu. Tveir af þeim, sem mætt- ir voru á uppboðinu voru sjúk- lingar af Heilsuhæli N.L.F.Í. í Hveragerði. Þessir tveir Hælis- gestir fóru með af uppboðinu hvorki meira né minna en nær því níundahluta allra listaverk- enna og höfðu með sér austur í Hveragerði, til aúgnayndis hælis gestum, og tóku engan pening fyrir. Mörgum hælisgestum varð etarsýnt á þessi listaverk, sem þeir sáu þarna í fyrsta sinn, og margur mun hafa leitt hugann eð því, hvað vakað hafi fyrir iistamanninum er hann skóp Jistaverki'ð. Vafalaust hefur hann eetlað 'hverri mynd að túlka annað og meira en séð verður é henni í fljótu bragði- Þannig er þáð, t.d. með mynd- ina, sem listamaðurinn hefur geíið nafnið: „Svipir við Sel- fljót". (Blýants og vatnslitir). Það mætti segja mér, að þegar hann hóf að mála þá mynd hafi hann haft þróunarferil manns- ins í huga. Þannig er það mynd, lengst til vinstri á málverkinu, sem gæti táknáð móður jörð, en úr skauti hennar höfðum við þró- ast, eins og allt líf á þessari jörð. Næst á myndinni kemur svo andlit, sem vissulega má kalla ómennskt, því líkara er það þjóðsagnakendum þurs, sem starir sljóum augum útí tilver- una, en mennskum manni. Þriðja og síðasta myndin, í mál- verkinu, er svo af manni, að vísu tröllslegum en þó hefur hann fengið á sig svipmót mannsins. Hann hefur þroskast frá þurs'heimskunni til þess a'ð verða að manni, þó hann enn hafi ekki fengið á sig þann fín- leik í ytra útliti, sem sú kyn- slóð ber er nú byggir þessa jörð- Slíkur fínleiki kemur þó fram á öðru málverki, sem meistarinn gefur heitið: „Eimhver maður“. (Litblíantsmynd). Þessi mynd er með alveg sérstökum hætti, eins og raunar hver mynd lista- mannsins er. Myndin, „Einhver máður“, sér þó hliðstæðu þar, sem um er að ræða myndina Svipir við Selfljót, sem hér að framan hefur verið gerð að um- ræðuefni. Þó er líkt og hafi birt yfir hug listamannsins á þeim árum, sem líða á milli þess er myndirnar ver’ða til. Þróunin birtist honum í bjartara Ijósi við gerð seinni myndarinnar — Einhver maður — ungmenna andlitin, á myndinni, eru orðin fullkomlega mennsk, þó að enn skýi á í lífi þeirra og þau verði að þola hryðjur þess mannlífs, sem þau eru borin til. Það virð- ist ljóst hvað meistarinn er að fara með mynd þessari. Á bakhlið myndarinnar hefur Framh. á bls. 21 & CRÐ RIKISINSl Ms. Hekla fer austur um land í hring- ferð 9. þ. m. — Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjaðar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Ms. Skjaldbreið fer vestur una land til Akur- eyrar 8. þ. m. — Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Bolungarvík- ur, ísafjarðar og áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Akureyrar. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. Fasfeignir tii sölu Sja herb. íbúð við Nökkvavog. 3ja herb. íbúð við Njörvasund. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. Sja herb. íbúð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. íbúð við Blönduhlíð. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. 4r,a herb. íbúð við Drápuhlíð. 5 herb. íbúð við Breiðholts- veg, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Nýbýlaveg um 100 ferm. íbúðin selst fokheld, sérhiti, sérinngang ur, sérþvottahús. Verð 450 þús. Útb. 300 þús. FASTEiGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17.. 4. HÆÐ. SÍMI: 17466 Solumaður Guðmundur ólafsson Heimas 17733 Hafnarfjörður Til sölu rúmgóð 4ra herb. rishæð á fallegum stað við Miðbæinn með hálfum kjall ara. Söluverð kr. 380 þús. Útborgun um helmingur. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6 Báfur til sölu 26 tonna bátur til sölu með góðri vél og góðum spilum. Dragnóta- og Humarveiðar- færi fylgja. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424. (Skipadeild) M.S. „STAVOS" fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar, fimmtu daginn 14. okt. nk. Tilkynning ar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Frá Jazzballett- skólanum Skírteinaafhending fer fram í dag, frá kl. 1,30—6 e.h. í Alþýðuhúsinu (Ingólfs- strætis megin), efstu hæð. Bára Magnúss Félagslíl K.F.U.K. — Aðaldeild. Fyrsti fundur á nýju starfs- ári er í kvöld kl. 20.30. — Sr Bjarni Jónsson, vígslu- biskup talar um efnið: „Stúlk unni var mikið niðri fyrir". Einsöngur. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Iljálpræðisherinn Samkomuvika í kvöld kl. 8.30 talar laut- enant Kaspersen. Ræðuefni: Tveir vegir. Kafteinn Dóra Jónasdóttir stjórnar. Allir vel- komnir. Til sölu Sja herb. góð kjallaraibúð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. Útborgun strax 125 þús. 3ja herb. íbúð í kjallara í tví- býlishúsi. Útb. strax 150 þús., laus 1. mai. 3ja herb. skemmtilegar fok- heldar íbúðir á góðum stað í Kópavogi. Mjög skemmtilegt fokhelt raðhús við Sæviðarsund. 5 herb. íbúðir í byggingu í Vesturbænum seljast tilbún ar undir tréverk. FASTEIGNASALA SigurSar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Til sölu Einbýlishús í Þingholtunum. Tvö herbergi og forstofa á neðri hæð. Stofa, eldhús og bað á efri hæð. Eignarlóð. Verð kr. 625 þús. Útþ. kr. 375 þús. 4ra herb. rishæð við Efsta- sund. Verð kr. 525 þúsund. Útborgun kr. 300 þús. 5 herb. nýleg og rúmgóð íbúð við Laugarnesveg, fagurt útsýnL 2ja herb. mýlegar íbúðir við Austurbrún og Kleppsveg. 4ra herb. nýleg íbúð við Ljós- heima. Sérþvottahús og sér- inngangur. Góð einbýlishús í Smáíbúða- hverfi. Nokkrar ódýrar 2ja—3ja herb. íbúðir. Útb. frá kr. 325 þús. Við Lindargötu, Spítalastíg, Frakkastíg, Óðinsgötu. AIMENNA FASIEI6NASAIAN UNDARGATA 9 SÍMI 21150 HÚS OG SKIP Fasteignastofa Laugavegi H Sími 21515 Kvöldsími 13637. Til sölu 2ja herb. íbúð í Austurbænum Útborgun 250 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Aust urbænum. Útb. 250 þús. 3ja herb. góð jarðhæð við Sól- vallagötu. Verð 650 þús. 3ja herb. góð íbúð við Forn- haga. 4ra herb. glæsileg íbúð við Sólheima, 4. hæð. Lyfta í húsinu. 5 herb. sérhæð á Seltjarnar- nesi. 6 herb. lúxusíbúð miðsvæðis 1 borginni. Sérþvottahús á hæðinni. íbúðin er ný og er 190 fermetrar. TIL SÖLU I SMÍÐUM: 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í borgarlandinu. I.O.G.T. Verðaudi nr. 9 og Dröfn nr. 55 hefja vetrarstarfið með sam eiginlegum fundi í kvöid kl. 9. Æt. 2/o herbergja ibúð við Lindargötu, ódýr. íbúð við Laugarnesveg. íbúð í Norðurmýri. 3/o herbergja ífcúð með sérvaskahúsi við Stóragerði. íbúð ásamt tveim herb. í risi og bílskúrsrétti við Lang- holtsveg. íbúð við Álfheima. íbúð við Goðheima. ífcúð við Eskihlíð. íbúð við Þinghólsbraut. ífcúð við Hverfisgötu. Lítil útborgun. 4ra herhergia ífcúð á mjög lágu verði við Skipasund. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. íbúð á 4. hæð við Sólheima. 6 herbergja ífcúð, allt sér, bílskúr, við Goðheima. 2/o og 3ja herb. íbúðir með sameiginlegri for- stofu og bað á mjög hag- stæðu verði við öldugötu. 2 og 4 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við miðbæinn. Einbýlishús vandað á fallegum stað 1 smáíbúðahverfL Einbýlishús lítið steinhús við Framnes- veg. Einbýlishús 3 herb., eldhús og bað í KópavogL Einbýlishús við Neðstutröð. Ilöfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Oðinsgata 4. Sími 15605 og 11185. Heimasími 18606. Sími 14226 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Lokastíg. 4ra herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð í Bústaðahverfi, góð kjör. 3ja herb. risíbúð í KópavogL 4ra herb. íbúð við Þinghóls- braut. / smiðum Fokheldar íbúðir við Hraun- bæ, Kópavogi o. víðar. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi við Ásbraut. Tilb. undir tréverk. 2ja og 4na herb. íbúðir tilb. undir tréverk í gamla bæn- um. Fokhelt einbýlishús á Flötun- um. Iðnaðarhúsnaeði — Verzlunar- húsniæði. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Má If lutningsskr if stof a Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar. hrl. Hafnarstræti 11 — Sjmi 1940«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.