Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 1
28 síður MYND þessi var tekin á fyrsta ráðuneytisfundi nýju ríkisstjórnarinnar í Noregi. Á myndinni eru, talið frá vinstri Otto Grieg Tiednian, iandvarnaráðherra; Heige Seip, héraðs- og atvlnnumála ráðherra; Egil Aarvik, félags málaráðherra; Ragnhild Selm er, dómsmáiaráðherra; Dag- finn Várvik, launa- og verð- lagsmálaráðherra; Bjarne Lyngstad, landbúnaðarráð- herra; Ole Myrvoll, fjármála ráðherra; Per Borten, forsæt- isráðherra, Öiafur V konung- ur; John Lyng, utnríkisráð- hérra; Kjell Bondevik, kirkju og menntamálaráðherra; Há- kon Kyllingmark, samgöngu- málaráðherra; Káre Willoch, viðskipta- og siglingamála- ráðherra; Sverre Walter Rost ■7— - 1.11 — ■ ... oft, iðnaðarmálaráðherra; Oddmund Myklebust, fiski- málaráðherra; og Else Skjerv en, fjölskyldu- og neyzlu- málaráðherra. Fremst á myndinni situr ráðuneytisrit- ari, Leif Östern. ♦ Þungri byrii er lyft af mínum öxlum yfir á þínar sagði Gerhardsen, er hann lét aí' embætti forsætisráðherra við tök Per Borten Osló, 12. okt. — (NTB) —- hardsen og ráðuneyti hans í MORGUN fóru fram veitt lausn frá embættum, krafta til að bera þá byrði — „ég efa ekki að þú beitir hæfileikum þinum og óska þér hjartanlega til hamingju með þitt nýja, mikla og mikilvæga hlutverk.“ Borten svaraði og þakkaði hlý orð. Sagði hann þjóðina hafa ósk að eftir stjórnarskiptum og kvaðst trúa og vona ,að hin nýja stjórn reyndist bera gæfu tii þess að starfa landi og þjóð til gagns og gengis. Borten sagði, að jafnan væru nokkrir erfiðleikar samfara því að skipta um stjórn í stóru landi og kvaðst vilja þakka Gerhardsen sérstaklega einstaka lipurð og hjálpsemi, er hann hefði sýnt við forsætisráð- hérraskiptin. „Ég tel stjórnar- skiptin hafa farið fram á þann hátt, sem sómir lýðræðisþjóðfé- lagi, sagði Borten. Gerhardsen minntist þess, að þetta var í sjötta sinn, sem hann var við stjórnarskipti. í fyrsta skipti var hann það 25. júní 1945, er hann tók við forsætisráðherra embættinu af Johan Nygaards- vold, næst 19. nóvember 1951, er Oscar Torp, aftur 22. janúar hann lét af embætti og við tók Framh. á bls. 27 Untung, ofursti hand- tekinn Singapore, New York, 12. okt. AP — NTB. • FREGNIR frá Djakarta herma, að Uníung, ofursti, — sá er stóð fyrir byltingartilraun- inni gegn Súkarnó, forseta, á dögunum, hafi verið handtekinn og fylgismenn hans hafi tvístr- azt, sumir verið fangelsaðir, aðrir flúið til fjalla eða verið afvopnaðir. Talið er, að um það' bil fjögur þúsund manns hafi verið undir stjórn Untungs, sem hafi jafnframt notið öflugs stuðn ings kommúnistaflokksins í land inu. • Áhrif kommúnista fara sí- dvínandi í Indónesíu, að því er AP-fréttastofan hefur eftir áreiðanlegum heimildum. Segir að her landsins, undir forsæti Suhartos, hershöfðingja, vinni nú að því markvisst, að brjóta niður áhrif kommúnista og meðal óbreyttrar alþýðu manna sé ríkjandi hin mesta heift í þeirra garð. Hefur múgur manns ráðizt á skrifstofubyggingar hinna ýmsu stofnana kommún- ista, brotizt þar inn og lagt cdd í bækur og skjöl. í NTB-frétt í kvöld segir, að um það bií tvö hundruð Mú- hameðstrúarmenn hafi ráðizt á heimili tveggja fremstu leiðtoga flokksins, L. Luans fyrsta vara- forseta og Njótos, annars vara- forseta. Hafi fólkið varpað út úr húsinu húsgögnum, persónuleg- Framh. á bls. 27 síjórnarskipti í Noregi við niikla viðhöfn. Stjórnarskrif- stofur voru þaktar blómum og kveðjum, jafnt til fráfar- andi ráðherra, sem þeirra, er við voru að taka og báðir aðil- ar skiptust á vinsamlegum kveðjuorðum. á Noregskonungur hafði boð að til rikisráðsfundar klukk- an tíu fyrir hádegi, að norsk- um tíma. Þar var Einar Ger- Per Borten skipaður forsætis- ráðherra og skipan ráðuneyt- is hans samþykkt. Fjöldí fólks hafði safnazt sam- an úti fyrir ráðuneytisbygging- unni, er Per Borten leysti Einar Gerhardsen af hólmi í skrifstofu ’hans kl. 12.30. Gerhardsen ávarp- aði nýja forsætisráðherrann og bauð hann velkominn. „Þungri byrði er nú lyft af öxlum mínum yfir á þínar“ ,sagði hann og bætti við ,að hann óskaði Borten þess af heilum hug, að hann hefði Rekst Seki-lkeya á sólina 21. október? Leningrad, 12. okt. — (NTB-AP) — SOVÉZKIR vísindamcnn upplýsa, að 21. október n.k., muni stjörnufræðing- um um heim allan gefast það einstæða tækifæri að fylgjast með því, er hala- stjarna rekst á sólina, eða a.m.k. fer svo nærri, að hún — halastjarnan — leys ist upp. Halastjarna sú, sem hér um ræðir, nefnist „Seki-lkeya“- halastjarnan og eisa japansk- ir stjörnufræðingar heiður af því að hafa uppgötvað hana fyrir u.þb. þremur vikum. — Stjörnufræðingar við stjörnu- fræðideild sovézku vísinda- akademiunnar hafa siðan Framh.. á bls. 27 AfhjúpunarhátíÍ Vín- landskortsins í Yaleháskóla Sendiherra íslands boðið Rómanska þjóðarbrotið mótmælir vegna Kolumbusar I FYRRAKVÖLD voru islenzku sendiherrahjónin í Washington, Pétur Thorsteinsson og frú hans, viðstödd mikla hátíð, sem efnt var til í Yale háskóla vegna af- hjúpunar hins nýfundna Vín- landskorts frá 1440. Höfðu út- gáfufyrirtæki og bókasafn Yale háskólans efnt til þessara há- tiðahalda og boðið þangað m. a. sendiherrum fjögurra Norður- landanna, Danmerkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar, svo og sendiherra Kanada. Pétur Thor- steinsson var einn viðstaddur af Norðurlandasendiherrunum, hin- ir sendu fulltrúa sína (Norski sendiherrann er á ferðalagi með norska ríkisarfanum í Ameriku). Athöfn þessi var haldin dag- inn fyrir Kolumbusardaginn í Bandaríkjunum, sem var í gær, og vakti það mikla gremju ítalska og spánska þóðarbrotsins. En flest blöð í Bandaríkjunum birtu í gær mótmæli frá þeim aðilum, sem telja birtinguna um kortafundinn fjandskap við minn inguna um landafund Kolumbus- ar og ekkert mark á honum tak- andi. Taka þau mjög sterkt til orða. Mbl. hringdi í gærkvöldi til Péturs Thorsteinssonar, sendi- herra og fékk hjá honum frásögn af hátiðinni í Yale háskóla. Hann sagði, að forráðámenn háskólans hefðu sýnilega talið kortafund- inn svó merkilegan atburð, að ástæða væri til að efna til þess- arár miklú hátiöar. Teídu þeir þetta mesta viðburð áldarinnar á sviði kortamála og Vínlands- kortið merkastan grip, sem skóí- inn ætti, en það er geymt í stór- um glerskáp. Hátíðin byrjaði með miðdegi kl. 6.30, en lcl. 9 fór afhjúpunar- athöfnin fram við glerskápinn, þar sem hið nýfundna kort er til sýnis. Voru þar fluttar ræður. Aðairæður fluttu deildárstjórarn ir tveir frá Yale háskóla, sem hafa unnið að rannsóknunum. En nokkrir aðrir fluttu stutt ávörp. Á eftir var svo móttaka með veit ingum. Viðstaddir voru rektor háskólans og allir helztu próf- essorar. Færði Noregskonungi bókina Forstjóri Yale University Press, Chester Kerr, var þarna viðstaddur, nýkominn frá Oslo, en þangað hafði hann farið og fært Noregskonungi eintak af bókinni um kortafundinn, sem er að koma út samtímis á Olso, Londón og Bandaríkjunum. Sagði Pétur Thorsteinsspn, sendi herra, að það hefSi komið sér tnjög á óvart að frétta það. En Kerr hafði sagt að eintak bpkar- Framh. á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.