Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 18
w
18
f ■ ■>, 4"| | I I ! ! •. '
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. október 1965.
A&stoðármenn
Oss vantar nú þegar lipra aðstoðarmenn. —
Góð vinnuskilyrðL — Framtíðaratvinna.
Sigurður Elíasson hf.
Trésmiðja — Símar 41380 og 41381.
Auðbrekku 52 — Kópavogi.
Verkamenn
Nokkra verkamenn vantar nú þegar í bygginga
vinnu, löng vinna. — Upplýsingar hjá I>órði
Jasonarsyni, Háteigsvegi 18, símar 16362 — 18551
og 38620.
Nýkomið
Glæsilegt úrval
Vest&ir-þýzk handklæði
RAFMÓTORAR
Margar gerðir og stærðir.
Austurstræti 9.
3ja fasa mótorar.
I. E. C. stöflun.
0,25—30 hestöfl.
750/1000/500 og 3000 sn/mín.
NOTIÐ AÐEINS ÚRVALSMÓTORA,
NOTIÐ JÖTUNNSMÓTORA.
Eiginmaður minn og faðir,
BJÖRN HALLDÓRSSON
verkstjóri, Granaskjóli 8,
lézt af slysförum sl. mánudag.
Nanna Sveinsdóttir,
Sveinn Björnsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför,
JÓNS SIGURÐSSONAR AUSTMAR
skipstjóra.
Eiginkona, móðir og systkini.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttu við fráfall og útför eiginkonu rninnar, móður og
tengdamóður,
JÓHÖNNU HEIÐDAL
Sigurður Heiðdal,
Vilhjálmur Heiðdal, María Hjálmtýsdóttir,
Ingibjörg Heiðdal, Baldur Sigurðsson,
Margrét Heiðdal, Birgir Guðmundsson,
Gunnar Heiðdal, Helga Sigurbjömsdóttir,
Anna Heiðdal, Haukur Þórhallsson,
Kristjana í. Heiðdal, Eyjólfur Högnason.
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför,
AXELS ÁSGEIRSSONAR
frá Höfðahólum á Skagaströnd.
Aðstandendur.
Hjartanlega þökkum við þeim, sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins
míns, föður og tengdaföður,
GESTS BENEDIKTSSONAR
Hjördís Guðmundsdóttir,
Þórunn og Guðm. Arason.
---------------------------------------------
Ollum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við frá-
fall og jarðarför konu minnar og móður okkar,
ÁGÚSTU SUMARLIÐADÓTTUR
með návist sinni eða á annan hátt, sendum við okkar
innilegasta þakklæti.
Hallmann Sigurðsson og börnin.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
■r
Vélsetjari óskast
*
Isafoldarprentsmiðja
Karl eða konu
vantar til starfa við hótel úti á landi. Leiga á hótel
inu kemur til greina. — Upplýsingar gefur oddv.t-
inn í Grundarfirði.
Nýkomið fyrir veturinn
GÚMMÍSTÍGVÉL
margar gerðír og litir
KVENKULDASKÓR
svartir og brúnir
fallegar gerðir
— PÓSTSENDUM —
GUMMIBOMSUR
mikið úrval
SKÖVERZLVN
(fíUuJts /fncíi&S'SOnaA,
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.