Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 4
4
MORCUN BLADIÐ
Miðvikudagur 13. október 1965
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málm&teypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Netakúlur
Kaupum ónýtar atómín-
netakúlur hsesta verði.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar
Skipholti 23. Sími 16812.
Ung stúlka
óskar eítir heimavinnu.
Margt kemur til greina,
m. a., vélritun. Tilb. send-
ist á afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Heima-
vinna — 2732“.
Stórt baðkar til sölu
Tækifærisverð. Til sýnis
Brekkugötu 18, Hafnarfirði
Sími 50205.
Hjólsög
óskast til kaups með sterk-
um einfasa mótor og góðu
landi. Uppl. í síma 30703.
Húsmæður
Strekki gardínur og dúka,
Otrateig 6. Sími 36346. —
G-erið svo vel og geymið
auglýsinguna.
Sendill óskast
eftir hádegi eða allan dag-
inh.
Fræðslumálaskrifstofan.
Borgartúni 7.
Ábyggileg stúlka óskast
í bakaríisbúð nú þegar.
Sveinabakaríið hf
Hamrahlíð 25.
Sími 33435.
Atvinna óskast
Kona óskar eftir vinnu, all-
an eða hálfan daginn. —
Margt kemur til greina.
Tilboð merkt: „Rösk 2730“
sendist Mbl. fyrir 16. þ.m.
Vil skipta á Pontiac
Station og mótorhjóli eða
nýlegri skellinöðru. Uppl.
í síma 32476 eftir kl. 7
á kvöldin.
Kona eða stúlka
óskast til að ræsta litla
íbúð. Tilboð sendist blað-
inu, merkt: „Strax —
2335“ fyrir föstudagskvöld.
Tvö stór herbergi til leigu
strax í Vasturbænum. —
Leigjast saman eða sitt í
hvoru lagi. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „2334“.
Reglusöm hjón
óska eftir íbúð í 7—8 mán.
strax eða seinna. Vinna
bæði úti. Tilboð sendist
Mbl. fyrir laugard., merkt:
„2333“.
Haf narf j örður
GÍTARKKNNSLA
Kennsla á harmoniku og
melodíu.
Viðar Guðnason
Amarhraun 20. Sími 51232.
Jámiðnaðarmenn
óskast nú þegar.
STÁLVER
Súðavog 40. — Sími 33270.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Fltmandl umgetins ilro eí vlnsamlega beBinn að
Porskar gleyptt hrinsja ± Síma 20175.
ur skipstjórans
úrj MN tfk
•■BfiitíOtfir—j
BhMu ileÍM, bc kU> tl gi hmð kimkkmm or.
Hver fann
úrið ?
Myndir þær, sem með þessu
birtast skýra sig sjálfar. Úrið,
sem fannst í þorskmaganum átti
eiganda, og nú er sem sagt finn-
andi úrsins beðinn að hringja í
sima 20175, og hafa tal af eig-
andanum. Myndin eftir Sigmund
birtist í Mbl. 10 ágúst í sumar,
en fréttin um úrið 23. júli sl.
Vonandi fær nú þorskurinn heið
urinn af því að hafa fundið úr,
og maðurinn, sem þorskinn dró,
að koma því til skila.
Þorskur gleypti
úr skipstjórans
I VKTVK mhm* +ip*>~ri ir
M al ku4lr||Hia « «r i iþ '
im. n hana »»r ad «rtO«m
M mí Rcykj»M»i. j
wrimmt kom tjomilaf mr» mr
M ttt innih. ot ktiM hafa
lundi* pai i þorshmata. Var
nr,« oikrmmt mrO.ollu o |
Nyorlur Bjor*o»i, úrtmiO '
mr hju Mi{ivú Brnjamms
ayni, hafOi trhi* vid úrinu
þr (ar ijomiiurinu kom ■
vmlunina o* halOi mrdfrrS
b firrfwnd armjwindMÍr. tyllt
OC var handit i iundur. Sat*-
M vjómaAurlnu hafa fundid
þad i jwshnMft of bad Hjort
»« Ika • þai. llr þctU rryudist
vrra í abyrfð, hrypt 1C. nóv-
rnohrr IMI hja þraairi vertl-
uu *c »krás«inintarnúm*rið
var 14571. Eirandí var ikráð-
»r öohar Kárl ►órkaHason,
ahipmtjori a Vdli II.
HjoHur safii nð *hh*rt
heMt vorii ai uriay,
vjór krlN komrot i M t
flrrti vrrið alvcf bctlt. t.rrii
hann vii h'ijuna t*f U|ti ijo
■umtna ai sér fyndmt ai
hann trtfi ai fnra mri þai á
tof rrf Instuúina. Kn bni hrfur
rhki vrrii fcrt mn
F.ifandl ursina, Öakar Rarl
horhalNMMi. rr bwnrttur a
Húnavtk. Hann ar nu á «ld
vriiuaa mri Viii II. fca kona
hanv vtaMcslt vri frrtUrit-
ara Mhl á Huaavik. ai prlU
virri rrtt. Óahar hcfii lýnt
úrinu þannif >• það iatt i
njomn rr hann var at vriðum
ut af Rrykjancai l maruman
■M i v ctuf.
Hefur þorskurinn lihlefa
acð þrnnan flitrandi biU þ*f
•r hann hcm ntiur i frfntam
ajuinn hjú honum *c tálið að
þarna larri hnoavfirti. scm
sjalfMft vaert ai fieypa i
snarttrMum.
Hættið og viðurkennið, að ég er
Cruð, hátt upphafinn meðal þjóð-
anna, hátt upphafinn á jörðu
(Sálm. 46, 11).
I dag er miðvikudagur 1S. uktóber
og er það 286. dagur ársioa 1£
Eftir lifa 79 dagar.
Árdegisháflæði kl. 7:42.
Síðdegisháflæði kl. 19:52.
Upplýsingar um tæknaþjön-
nstu i borginnt gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
síml 18888.
faranótt 14. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 15. Jósef Ólafs-
son. Aðfaranótt 16. Eiríkur
Björnsson.
Næturvörður er i Reykjavíkur
apóteki vikuna 9.—15. okt.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tima 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, hrigidagR
Slysavarðstofan i Heilsuvr.rnd-
■rstöðinni. — Opin allan sóUr-
hnnginn — simi 2-12-30.
Nætnrlæknir í Keflavík 7/10.
— 8/10. Arnbjörn ólafsson sími
1840 9/10. — 10/10. Guðjón
Klemensson simi 1567, 11/10. Jón
K. Jóhannsson sími 1800 12/10.
Kjartan Ólafsson simi 1700 13/10.
Arnbjörn Ólafsson sími 1840.
Nætnrvarzla og helgidaga-
varzla lækna í Hafnarfirði í
Októbermánuði 1965. Aðfaranótt
8. Kristján Jóhannesson. Aðfara-
nótt 9. Jósef Óafsson. Helgar-
varzla laugardag til mánudags-
morguns 9. — 11. Eiríkur Björns
son. Aðfaranótt 12. Guðmundur
Guðmundsson. Aðfaranótt 13.
Guðmundur Guðmundsson. Að-
frá kl. 13—16.
FramvejU verSur tekiB i mótl feiaa,
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, s«m
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. or 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. X—g e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstok athygli skal vakin á miS-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Kefiavikur eru opin a!la
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
RMR-9-10-2#-Ársf.-HT
K HKLGAFELL 596510137 VI. 2
I.O.O.F. 7 = 14710138ýý = 9. O.
I.O.O.F. 9 = 1471013gJ-j = 9. O.
18. sept. voru gefin saman i
hjónaband aif séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Jakobína
Jóhannesdóttir og Ólafur H.
Steingrímsson, prentari. Heimili
þeirra er Bergstaðastræti 33.
Þann 27. sept. sl. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Kristín
Blöndal, Hlégerði 7, Kópavogi og
Karl Ö. Karlsson, Sóiheimum 7.
FRÉTTIR
ÆSKULÝÐSSTARF NESSÓKN-
AR. Fyrsti fundur stúlkna á
þessu hausti, verður í kvöld mið
sirmi sunrvudaginn 17. olctóber í Silf-
urtunglinu. Eru konur vinsamlegast
beSnar að gefa kökur og hjálpa til við
veitingarnar.
Dræðrafélag Langholtssafnaðar held
ur aðaUund sinn I Safnaðarheimilinu
miðvikudag’skvöldið 13. okt. kl. 8.30.
Kvenfélag Neskirkju heldur fund
fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30 í Félags
heimilinu. Kvikmyndasýning, kaffi.
Sóknarkonur velkomnar. Stjórnin.
Ráðleggingarstöð um fjöl-
skylduáætlanir og hjúskapar-
vandamál Lindargötu 9. 2.
hæð. Viðtalstími læknis:
Miðvikud. kl. 4—5. Viðtals-
tími prests þriðjudaga og föstu
daga kl. 4—5.
Frá Kvenfélagasambandi fslands.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás-
vegi 2, sími 10205 er opin a 11 a virka
daga kl. 3—5, nema laugardaga.
>f Gengið
4. október 1065
1 Sterlingspund ...... 120,13 120,43
1 Bandar dollar ..... 42,95 43.06
1 Kanadadollar .... 39,92 40,03
100 Danskar krón-ur .. 623.15 624.75
100 Norskar krónur ... 601,18 602,72
100 Sænakar krónur ... 830.40 832,55
100 Finnsk mörk _ 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frankar .. 876.18 878.42
100 Svissn. frankar 994,80 997,40
100 Gyllini ....... 1.193,05 1.196,11
100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,00
100 L.írur ............... 6.88 6.90
100 Austurr. sch..... 166.46 166.88
100 Pesetar ............. 71.60 71.80
100 Bel£. frankar ....... 86,47 86,69
Borgarbókasafnið
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið, Þingiholts-
stræti 29 A, sími 12308.
Útlánsdeild er opin frá kl.
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 o.g
sunnudaga kl. 17—19. Les-
stofan opin kl. 9 — 22 alla
virka daga nema laugardaga
kl. 9—19 og sunnudaga kl.
14—19.
Útibúið Hólm.garði 34 opi'ð
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 17—19, mánudaga er
opið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, sími
36814, fullor'ðinsdeild opin
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 16—
19. Barnadeild opin alla virka
daga nema laugardaga kl.
16—19.
Gjafa-
hluta-
bréf
Hallgrímskirkju
fást hjá prestum
landsins og i
Reykjavík hjá:
Bókaverzlun Sigf. Eymundsson-
ar Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Samvinnubankanum, Banxa-
stræti Húsvörðum KFUM og K
Og hjá Kirkjuverði og kirxju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJ U
á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj
unnar má draga frá tekjum við
framtöl til skatts.
Spakmœli dagsins
Það er eins með mesta mát-
lætið og mestu veiðina. Vér höf
um aðeins sagnir af hvortveggja.
— H. Redwood.
sá NÆST bezti
Metingur var millí tveggja karla í Hraunsihverfi á Eyrarbakka
um það, hvor væri ef'>aðri.
„í>að er þó alltaf munur“, segir annar karlinn einnu sinni, „að
strákurinn hans Jóns fær a'.lt eftir ihann, en ég á allt eftir minn dag.
vikudaginn 13. okt. kl. 8.30 í
fundarsal Neskirkju. Allar stúlk
ur í Nessókn, 13 — 17 ára eru
velkomnar. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Kvenfélagið Aldan. Fundurinn, sem
átti að vera í dag fellur niður. Stjórn-
Kris dteg samkoma verður haldin
í aamkomuisalnum Mjóuhlíð 16, mið-
vikudag'skvöldið 13. okt. kl. 8. Allt
fólk hjartanlega velkomið.
Félag austfirzka kvenna heldur
fyrsta fund vetrarins fimmtudaginn
14. okt. að Hverfisgötu 21. kl. 8:30.
Til skemmtunar: Myndasýning.
SAMBANDIÐ
KRISTNIBOÐS-
Á samkomunni í
kristniboðshúsinu
Betaníu talar Ólaf
ur Ólafsson kristni
boði. Allir vei-
komnir.
Kvenfélag Lágafellssóknar: Kvöld-
fundur verður haldinn að Hlégarði
miðvikudaginn 13. okt. kl. 8.30. Venju
leg fundarstörf. Stjórnin.
Frá Kvenfélagasambandi íslands.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra Laufás-
vegi 2 sími 10206 er optn aLIa virka
daga kl. 3—5 nema laugardaga.
Kvenféliag Hallgi'ímskirkju hefur
hina áriegu kaffisölu sína að þes&u
MEÐAN BRÆÐUR BERJAST, BÍÐUR SÁ G U L I . . . .