Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 6
6
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. október 1965
Gubmundur Jónsson, óperusöngvari:
Hátíð í Vesturbænum
Síðastliðið miðvikudaffskvöld brarm það sem brunnið gat af íbúð-
arhúsinu á Gilsbakka í Amarneshreppi, eins og skýrt hefur verið
frá í fréttuf hér í blaðinu. Þessa mynd tók Sverrir Pálsson frétta
ritari blaðsins á Akureyri af Ólafi Baldvinssyni bónda á Gils-
bakka fyrir framou brunarústjrnar af íbúðarhúsinu.
Hjálparbeiðni
FYRIR RÚMUM 250 árum labb
aði Johann Sebastian Bach 300
kílómetra leið (og aðra 300
heim!) til þess — þá ungur mað
ur — að heyra Buxtehude leika
á orgel. í dag nennir enginn að
hafa svo mikið fyrir hlutunum,
enda ekki ástæða til. Við höfum
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í
gær til Haralds Sigurðssonar,
bókavarðar, sem er einna bezt að
sér hérlendra manna í kortagerð
fyrri tíða og báðum segja álit
sitt á Yale-kortinu svo nefnda.
Hann sag'ði:
Það er dálítið erfitt að átta
sig á korti þessu, meðan annað
er ekki fyrir hendi en mjög mink
aðar ljósmyndir og um lesmál
allt verður a'ð fara eftir fréttum
blaðanna.
Því fer fjarri, að kortið sé
traustvekjandi, og tímasetning
þeirra félaga virðist í fljótu
bragði hæpin. Landi því, sem
sýnt er fyrir vestan Grænland,
svipar mjög til lands á sömu
slóðum, sem sýnt er á kortum frá
upphafi 1*6. aldar, t.a.m. Caverio-
kortinu ca. 1502 og heimskorti
Waldseemiillers 1516. ísland er
einnig af gerð, sem mér er ó-
kunnug fyrr en um aldamótin
1500. Nú er ekki öldungis úti-
lokað, að Yale-kortið kynni að
vera fyrirmynd þessara 16. ald-
arkorta en ef svo væri mætti
væntanlega finna samsvörun á
fleiri svfðum.
En þó er það Grænland, sem er
tortryggilegast. Hér á korti'ð,
eins og raunar fsland og Vín-
land líka, að byggja á íslenzku
landabréfi frá 14. öld. Eiftir nor-
rænum heimildum var Grænland
skagi, sem gekk vestur og suður
í haf frá norðanverðu megih-
landi Evrópu. Um það eru fornar
íslenzkar og norskar heimildir
samsaga, og þannig er landið sýnt
á hinum alkunnu landabréfum
Danans Claudiusar Clavusar í
fyrra hluta 15. aldar. Hann gerði
kort sín efalaust a'ð töluverðu
leyti eftir norrænum heimildum,
þótt þar kenni fleiri grasa. Var
sá háttur hafður á lengi síðan.
Katalónsk sjókort sýndu raun-
ar Grænland, Illa verde, sem
eyju í hafinu, en ekki svipar
henni vitund til Grænlands
Yale-kortsins. Ég held að sá
fari næst sanni, sem efar mest,
að Íslendingar hafi nokkru sinni
haft svo nákvæma hugmynd um
skemmtanir og góða list í næsta
nágrenni, og bíl eða strætisvagn
til þess að koma okkur milli
húsa. Spurningin er bara hvort
gæði lífsins séu ekki orðin of
auðfengin, og það svo, að við sé-
um líka hætt að nenna að njóta
þeirra. f>ví dettur mér þetta 1
lögun Grænlands, sem hér kem-
ur fram, 1 beinni mótsögn við
allt, sem vitað er um hugmyndir
þeirra í þessum efnujn. Það sem
varðveitzt hefur af fornri korta-
gerð íslenzkri er ekki svo beys-
ið, að það ýti undir getgátur um
afrek þeirra á því sviði.
En þótt svo kunni að reynast,
að allt sé satt og rétt, sem þeir
félágar halda fram um kort sitt,
eykur þa'ð litlu við eldri og
traustari frásagnir um Vínlands-
ferðir íslendinga.
Nú er ekki annað eftir en bíða
eftir bókinni og sjá hvað setur
um röksemdir þeirra félaga. Á
meðan er vafalaust hyggilegast
að fara sér hægt og spara gífur-
yrði, jafnt um falsskjal, yngra
kort og „merkasta kortafund ald
arinnar".
• Kvikmyndaeftirlit
Kona í Austurbænum
skrifar:
,,Velvakandi góður!
Ég fór nýlega í bíó og sá
mynd, sem bönnuð var börnum
innan 12 ára aldurs. Ég gat því
miður ekki talið áhorfendur á
sýningunni, en- mér var nær að
halda, að fjórðungur sýningar-
gesta hafi verið undir 12 ára
aldri.
Til hvers er verið að banna
börnum og unglingum innan til-
tekins aldurs aðgang að kvik-
myndahúsum úr því að öllum
er hleypt inn, sem miða hafa
keypt, hvort sem þeir eru 5 ára
eða 50 ára? Kvikmyndahúsið,
sem ég fór í er ekki eitt sekt
um þetta. Þau eru það öll. Til
hvers er kvikmyndaeftirlitið?
— Ung kona í Austurbænum".
• Þörf þjónusta
hug, að á mánudagskvöldið var
ég í Háskólabíói að sjá írábæra
kvikmynd af óperunni „Rósa-
riddaijnn“ eftir Richard Strauss.
Þar voru bekkir heldur þunn-
setnir, og aðsóknin bar þess
ekki vott, að þessi viðburður
skeði með mentuðu, söng-
hneigðu og listelsku fólki.
Tónlistarhátíðin í Salzburg í
Austurríki þykir — og ekki að
ástæðulausu — einn gagnmerk-
asti tónlistarviðburður hvers árs
í Evrópu. Þar fá gestir að heyra
og sjá beztu tónlistarmenn Aust
urríkis, og afburða listamenn frá
öðrum löndum að auki. Engir
taka Austurríkismönnum fram
um túlkun á verkum Mozarts og
Richard Strauss, enda skipa þau
áberandi sess á hverri tónlistar-
hátíð í Salzburg. Og nú er Reyk-
víkingum boðið til hátíðar í Há-
skólabíói. Það væri sorglegra en
orðum tæki, ef þeir ekki kynnu
að meta svo gott boð. „Rósaridd-
arinn“ er falleg ópera, þar sem
ást og gamansemi er uppistaða
sögunnar. Kvikmyndin er tekin
á sviði óperunnar í Salzburg, og
listafólkið er einvalalið. Elisa-
beth Schwarzkopf og Herbert
von Karajan eru sennilega þekkt
ustu nöfnin hér uppi á íslandi, en
Sena Jurinac, Anneliese Rothen-
berger. Otto Edelmann, Erich
Kunz, já bókstaflega hver einasti
þátttakandi í þessum leik er frá-
bær listamaður.
Á miðri sýningunni á mánu-
dagskvöld gengu átta áhorfend-
ur út. Mig grunar að „ . . . ridd-
arinn“ í heiti óperunnar hafi
ruglað þá í ríminu, þeir hafi hald
ið að hér væri hestamanna- eða
jafnvel „cowboy“-mynd á ferð-
inni! „Rósarriddarinn" er senni-
lega ekki að smekk þeirra, sem
aðeins lesa ,skrípóblöð“ og ein-
göngu hlusta á „bítlamúsík“. En
örugglega er hún sólskinsstund
fyrir alla þá, sem hafa „húmor“
og unna fegurð í hverri mynd
sem er.
inn gjaldeyrisdeild sína opna
umfram venjulegan afgreiðslu-
tíma á laugardögum kl. 4—6 og
á sunnudögum kl. 10—12. Gjald
eyrir var að vísu ekki seldur á
þessum tíma, heldur var hér um
að ræða þjónustu við útlend-
inga, sem selja vildu ferðatékka
eða erlenda bankaseðla. Er hér
um að ræða sjálfsagða þjónustu
sem vafalaust hefur komið sér
vel fyrir marga ferðamenn.
í þessu sambandi langar
mig til að geta óþæginda þeirra
sem margir urðu fyrir vegna
þess að hin almenna afgréiðsla
lögreglustjóraskrifstofunnar
var lokuð á laugardögum í allt
sumar. Fjölmargir eiga daglega
erindi í þessa skrifstofu, m.a.
vegna ökuskírteina, vegabréfa
o.s.frv. Fjldi fólks verður að
nota laugardaginn til slíkra út-
réttinga vegna langrar vinnu
alla aðra virka daga.
Þess vegna er bráðnauðsyn-
ÍBÚÐARHÚSIÐ á Gilsbakka í
Möðruvallasókn brann í sl. viku.
Hjón með mörg ung börn misstu
þar allt, sem þau áttu innan
stokks, öll ígangsklæði hversdags
og spari, rúm- og sængurfatnað,
húsgögn með öllu, eldhúsáhöld
og rafmagnstæki. Mikla matvöru.
í einu orði sagt stendur fjölskyld
Akurnesingar
semjci
Akranesi 9. okt.
Samningafundur hófst hér kl.
5 síðdegis i gær milli bæjarráðs
og fulltrúa starfsmanna í þjón-
ustu Akraneskaupstaðar. Tals-
vert bar á milli á fundinum, en
nú hef ég frétt síðast að samn-
ingar hafi tekizt. Samningafund
urinn stóð í 6V2 klukkustund áð
ur en samkomulag næðist.
legt að hafa einhverja auka-
vakt á þessri skrifstofu fyrir há
degi yfir sumarmánuðina.
• Bifreiðastöður
Og hér er bréf um bif-
reiðastöður:
„Mig langar til að beina
þeirri spurningu til viðkomandi
yfirvalda, hvers vegna verið sé
að banna bifreiðastöður í Póst-
hússtræti austanverðU, milli
Austurstrætis og Kirkjustrætis,
úr því að happa og glappa að-
ferðin er látin ráða hverjir
hljóta þar sekt fyrir rangstöð-
ur. Sannleikurinn er sá, að allt
of oft er bifreiðum borgarsjóðs
iagt ólöglega þar — svo og bif-
reiðum tveggja austantjalds
sendiráða. Ekki eru viðkomandi
aðilar undanþegnir reglum, sem
gilda um bifreiðastöður í þess-
um borgarhluta?
— Vegfarandi".
an uppi allslaus. Þá brunnu tug-
ir þúsunda í peningum, dgglaun
feðganna langan tíma, sem ekki
hafði verið komið í Sparisjóðinn
vegna mikilla anna undanfarið.
Hinu mikla áfalli, sem eldsvoð-
inn á Gilsbakka var hjónunum
og börnum þeirra, þarf ekki að
lýsa nánar hér. En höfðað skal
til samkenndar manna og dreng-
lundar. Því kemur kall um björg
un úr allsleysi.
Lesandi. Hjálp þín er, að þú
getur hjálpað. Sendu Morgun-
blaðinu eða undirrituðum þá upp
hæð, sem samvizku þína friðar.
Það er ekki verið að safna handa
safni, en fólki. Og við erum í
skuld við allslaus börn og góða
menn.
Ágúst Sigurðsson,
sóknarprestur,
Möðruvöllum
í Hörgárdal.
• Miklabraut
Einn af lesendum blaðsins
hringdi og sagði, að vert væri
að benda eigendum Austurvers
við Miklubraut á það, að um-
gengnin að baki verzlunarinnar
mætti að skaðlausu vera betrL
„Ég ek Miklubrautina á hverj-
um degi“, sagði maðurinn „og
þessi lóð er farin að skera sig
úr. Allt er orðið það fágað og
fínt meðfram Miklubrautinni.
Þeir í'Lídó og Austurveri verða
að taka afleiðingunum af því,
að bakhlið hússins snýr að
einni mestu umferðargötu borg-
arinnar — og þeirri snyrtileg-
ustu“.
Hann minntist líka á sam-
býlishúsin meðfram Hringbraut
inni, bæjarhúsin, sem hann
nefndi svo — og sagði tíma kom
inn til að ganga endanlega frá
þeim hluta lóðanna, sem lægi
að götunni. „Ef ætunin er ekki
að helluleggja þessa ræmu eða
snyrta hana, þá ætti skilyrðis-
laust að leggja hana undir bíla-
stæði“, sagði maðurinn.
Kaupmenn - Kaupfélög
Nú er rétti tíminn til að panta
Rafhlöður fyrir veturinn.
Bræiurnir Ormssonhf.
Vesturgötu 3, Lágmúla 9.
Sími 38820.
í sumar hafði Landsbank-
| 7 - v ©PIB / cðKmuui / 1 f \
11 ■ ip. iii
Har. Sigurðsson, bókavörður:
BEZT AÐ FARA AÐ
ÚLLU MEÐ GAT