Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
11
HÖLMAVÍK stendur undir
Kál fanesborgum við Stein-
grimsfjörð. Þar var fyrir lö
árum blómlegt athafnalíf, en
vegna aflaleysis hefur dregið
mjöig úr atvinnumöguleikum
á staðnum. Fréttamaður
Morgunblaðsins var staddur
á Hólmavík í síðastliðinni
viku og tók þá tali ýmsa at-
hafnamenn og Hólmvíkinga
og spurði þá, hvernig liði
framtíðarhorfum kauptúns-
ins.
Fyrstan hittum við að máli
Kristján ' Jónsson, hrepps-
nefndarmann og spyrjum
hann, hvað honum sé efst í
huga, hvað viðkemur fram-
tíðarhorfum staðarins. Hann
segir:
Frá höfninni 2 Hoimavík. Ljósm.: M. Finnsson)
HOLMAVIK
— Efst í huga mér, hvað
uppbygginguna snertir er
það, að bráðnauðsynlegt er
að komið sé á fót einhverri
iðngrein, sem komið gæti að
haldi meðan árferði helzt ó-
breytt. Hólmavík hefur
byggst upp á útgerð og á allt
undir fiski og fiskafurðum.
Afli hefur brugiðzt hér meira
og minna í 15 ár. Að vísu
komu nokkrir ljósir punktar
skömmu eftir útfærslu land-
helginnar og við héldum, að
friðunin væri að bæta úr
þæssu ástandi, en þetta var
aðeins skammgóður vennir,
ekki neitt neitt. Svo kemur
til mála að vinna hér ein-
hvers konar skelfisk og hef-
ur verið talað um rækju í
því sambandi. Við höfum
mikla trú á, að raekjan geti
fullnægt vinnuþörf kvenna
og unglinga. Einnig kæmi til
greina einhver kjötiðnaður,
þar eð augljóst er, að ekki er
unnt að treysta á sjóinn ein-
an. Hér um slóðir eru blóm-
legar sveitir og mikil kjöt-
framleiðsla, en hér á Hólma-
vík er engin niðursuðuverk-
smiðja, ekki einu sinni pylsu
verksmiðja og hangikjöt
kaupum við t.d. frá Reykja-
vík. Hér er sem sagt bráð-
nauðsynlegt, að komið sé á
fót einhvers konar niðursuðu
fyrirtæki, sútunarfyrirtæki
eða þess háttar. f>á er og
brýn nauðsyn á, að hér sé .
Mjólkursamlag. Siík stofnun
hefur aldrei verið hér, en
hennar þarf beinlínis með,
og gæti hún þá unnið osta,
smjör og þess háttar.
ir norðan okkur eins og t.d.
Bjarnarfjörðurinn verði látin
sitja fyrir um rafmagn írá
þessu orkuveri og bá ekki
hvað sízt Kollafjörðurinn.
Það líður ekki langur tími
unz þessi byggðarlög fá
rafmagn. Hvað rafmagnsmál
Djúpuvíkur við Reykjafjörð
snertir væri mjög brýn nauð
syn á, að ríkið veitti ibúun-
um einhvern stuðning, meðan
ekki er unnt að koma á sam-
veitum. Þessi stuðningur
gæti ef til vill falizit í þvi, að
ríkið syrkti þá í rekstri dies-
elstöðvar eða á eimhvern ann
an hátt.
— Svo við snúum okkur
aftur að útgerðinni, hvað
Guömundur Guðmundsstfn,
skipstjóri.
hreppsnefndarfulltrúi og eig-
inkona skólastjórans á staðn-
um Vígþórs Jörundssonar er
sá Hólmvíkingur er við tök-
um næst tali. I>au hjónin búa
í gömlu húsi niðri í miðju
þorpinu, en eru að bíða eftir
nýjum skólastjórabústað,
sem er í byggingu og vonast
þau til að verða komin í
nýja húsið fyrir áramót. Við
spyrjum Sjöfn um það, hvern
ig hugsað sé fyrir ungu kyn-
slóðinni í Hólmavík. Hún
svarar:
— Það er nú verið að
vinna að barnaleikvelli fyr-
ir framan skólann. Leikvöll-
urinn verður að auki notað-
ur sem skólavöllur, en er
samt hugsaður sem gæzlu-
völlur. Hreppsnefndin hefur
veitt 100 þús. krónur í völl-
inn.
— Er þá enginn völlur nú?
— Jú, gerður var fyrir til-
stilli Lionsfélagsins og ung-
mennafélagsins leikvöllur, en
hann er enigöngu til bráða-
birgða.
— Hvað um félagsmálin á
staðnum?
— Mér finnst algjörlega
vanta félagsanda í byggðar-
lagið. Félagsheimili er ekkert
að vísu var byrjað á grunni
þess fyrir allmörgum árum, ■
en ekkert hefur verið unnið
í honum í a.m.k. 10 ár, enda
er staðurinn slæmur. Ég býst
við því, að allt önnur við-
horf muni verða nú, ef á-
kveða á staðseitningu félags-
heimilis.
— Er einhver íþróttavöUur
hér?
— Það hefur verið girt
svæði, sem hreppurinn hef-ur
lagt til úti í .Brandsskjólum,
Við snúum okkur nú að
skólastjóranum Vígþóri Jör-
undssyni og spyrjum um leik
fimikennsluna í skólanum.
— Við höfum notað 3 m
breiðan gang, sem i hefur
verið sett góíf, sams konar
ög er í leikfimihúsum, sett
nokkra rimla og hengt upp
kaðla. Leikfimihús er ekkert.
Framh. á bls. 27
Kristján Jónsson, hrepps-
nefndarmaður.
— Hvað um rafmagnsþörf
sýslunnar hér?
— Það er nauðsynlegt að
sveitirnar hér í grenndinni
verði látnar sitja í fyrirrumi
hvað við kemur rafmagni frá
Þverárvirkjuninni. Mér
finnst, að byggðarlögin hér
fyrir sunnan okkur, í Kolla-
firði og Bitru svo og þau fyr
Rætt við nokkra Hólmvíkinga um
vandamál kauptúns þeirra
Skólastjórinn Vígþór Jórundsson og kona hans Sjöfn Ás-
björnsdóttir, hreppsncindar fulltrúi.
finnst yður um síldarflutn-
inga, væru þeir ekki ef til
vill lausn á vandanum?
— Jú, ég tel að leggja eigi
höfuðkapp á síldarfliutninga.
í Djúpuvík og í Ingólfsfirði
eru síldarverksmiðjur, sem
staðið hafa ónotaðar í lang-
an tima og fyndist mér til-
valið að nota þær. Þá kæmi
til greina að leyfa Norðmönn
um að ianda þar síld, það
gæfi fólkinu meiri atvinnu-
möguleika og hvað vinnst
ekki við það?
— Er félagsheimili hér á
staðnum?
— Nei, en í sambandi við
vegagerðina norður, þá má
búast við að ferðamanna-
straumur aukist hingað. Þá
væri gott að hafa hér félags-
heimili, sem unnt væri að
reka á grundvelli gistihúsa-
reksturs.
— Annars væri það bráð-
nauðsynlegt að við hefðum
aðgang að góðum sérfræð-
ingum, sem gætu orðið okkuir
innan handar með að finna
þau fyrirtæki ,sem bezt henta
hér.
— Er eitthivað, sesn þér
vilduð taka fram að lokum?
— Já, ég vænti þess, að
þegar næstu þættir Vest-
fjarðaáætlunarinnar koma í
framkvæmd, þá verði tekið
fullt tillit til Strandasýslu,
sagði Kristján að lokum.
Sjöfn Asbjörnsdóttir,
m
•51. .
Á Hólmavík rís nú fögur og tignarleg kirkja teiknuð af
Gunnari heitnum Ólafssyni, skipulagsstjóra Reykjavíkur.
Veitið athygli, hvernig kirkj an speglast í höfmnni.