Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. október 1965
MORGU N BLAÐIÐ
13
AKIÐ
ÍJÁLF
NYJUM BÍL
Ahnenna
bifreiððleigan lif.
Klapparslíg 49
sími 13776
Nýtt vetrargjald
VW 300 kr. fastagjald á sólar-
hring og 2 kr. á ekinn km.
Opel Kadett 300 kr. fastagjald
á sólarhring og kr. 2,50 á
ekinn km.
Taunus 12 M 400 kr. á sólar-,
hring og 3 kr. á ekinn km.
IMAGIMÚSAR
SKIHHOLTI21 SÍMAR 21190 - 21185
eftir lokun simi 21037
Fastagjald kr. 250,00, —
og kr. 3,00 á km.
W Volkswagen 1965 og ’66
mmim
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bilaleigan i Revk.iavík.
Sími 22-0-22
LITL A
biíreiðaleigan
DIESELVÉL að leggja út í Krossá.
Austin Gipsy er farartæki, sem hvar
vetna vekur athygli fyrir vandaðan
og smekklegan frágang, — utan
sem innan.
Aksturshæfni og mýkt í akstri er talin
í sérflokki um þessar gerðir bifreiða.
Stærsta atriðið í sambandi víð bíla-
kaup er, að vélin sé góð, um það þarf
ekki að efast, þegar Austin á í hlut.
Framdrifslokur eru nú fáanlegar,
einnig stýrishöggdeyfar og Alternator.
VERÐIÐ ER HAGSTÆTT — um
gæðin þarf ekki að orðlengja — þau
eru þekkt.
Þér getið treyst Austin.
GIPSY
Úti í ánni.
BÆNDUR vita bez!
hvað það ve’tur ó miklu
að hofa traust
og gangviss farartæki,
enda sækjast þeir
mjög mikið eftir
AUSTIN GIPSY
með hinni gangvissn
DIESELVÉL
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
Hafnfirskar konur
Fimleikanámskeið á vegum Fimleikafélagsins
Björk eru að hefjast.
Kennt verður í tveim flokkum (eldri og yngri)
miðvikudaga og föstudaga kl. 21,30 bæði kvöldin.
Konur mætið til innritunar miðvikudaginn 13. þ.m.
kl. 21,30 í fimleikahúsinu.
Þátttökugjald greiðist við innritun.
Ollum konum heimil þátttaka. — Fjölmennið. . .
Fimleikafél. BJÖRK
Sendisveinar óskast
fyrir hádegi
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
Bí LALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
SENDUM
Daggjiald kr. 250,00
og kr. 3,00 hver km.
LONDON
Dömudeild
Vefrarkápur
Enskar — þýzkar — hollenzkar.
LONDON
Dömudeild
Ú tgerðarmenn
Herpinót til sölu
Nýleg, lítið notuð herpinót, 40 möskvar á
alin til sölu og afgreiðslu strax.
Útgerðarfélagið VÍSIR h.f.
Húsavík.