Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 25
MORGU N BLAÐIÐ
25
Miðvikudagur 13. október 1965
Bútasala
í dag byrjar sala á margskonar efnisaf-
göngum, svo sem prjónanælonefnum,
stretch kjólaefnum, strigaefnum og sloppa
efnum. — Sérlega falleg efni, nijög lágt
verð, lítið af hverju.
Smurbrauðsdömu vantar. — Upplýsingar
í síma 37485 og 35935.
Atvinna
Duglegan mann vantar til starfa í verk-
smiðju vorri.
Frigg
Garðahreppi. — Sími 51822.
Til sölu
100 ferm. skrifstofuhúsnæði við miðbæinn.
Upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002, 13202, 13602.
Tiihoð óskast
í Zephyr ’55 í því ástandi, sem hann er eftir árekst-
ur. Bifreiðin er til sýnis í geymsluporti Vöku við
Síðumúla. — Tilboðum sé skilað í afgreiðslu Vöku
fyrir 16. þ. m.
ajlltvarpiö
Jróie Hofpers ayngur.
George Síiearing og Jotvn Warr-
en stjórrva sim>i syrpunni hvor.
Frartk Sinatra syngur með hljóm
a. „Gay Tweivties”, syrpa eítir
Cor de Groot.
b. „L*un<iúnaevíta“ eftir Eric
Coates.
Miðvikudagur 13. október
7:00 Morgunútvarp:
Veöurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónierkar —
7:50 Morgbinlei'kfimi — 8:00 Bæn
— Tónleikar — 8:30 Veður-
fregnir — Fréttir — Tónleikar
— 9:00 Úrdréttur úr foruatu-
greimun dagbiaðanna — Tón-
leikar — 10:00 Fréttir — 10:10
VeOurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og ve«-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13 .-00 Vi6 vinnuna: TónleUcar.
10:00 MiCkieghsútvarp
Fréttir — Tilkynningar — W
lenzk 15g og klaasísk tónlist:
Sirrfómuhljómsveat ísL-ands leik-
ur ,,Eg bið a<5 hei<ksa“, hdjócn-
•veitarswtu eftir Kari O. B«n-
ókfason; dr Victor Urtoencic otj.
Janves McCraoken og Sandra
Warfieki syng.ja ctóett úr ,3am-
son og DaWlu“ eétir Samt-
Saénc.
Tókkrveska fsttiarmoniusveif.m
le*k)ur tvo Ca rmen-forieiki eftir
Búset; Roger Désormiere stj.
Xiljómsveit daneka útvarpeinð
leikur forieikmn „Os6ian“ eftir
G-ade; John Frandeen stj.
Metiekwv Rostropovitsj og hljóm
sveitin Philharmon-ía lei-ka
Seilókonsert í a-moli op. 33 eftir
Saknt-Saene; Sir Maéooém Sar-
gent stj.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
Tak Shindo frá Tókíó stjómar
hljómeveit sinni.
Emil Prudfhomme og Torvy
Morrena teka í nvkdcuna aána.
sveit Counte Bacsie.
Loks eru sex tvistlög. sex
Straussvelear og tög úr 9Öng-
leiknum „King Kong“.
16:26 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Suður fjött
HaAlgrkmtr Jónae9oa yftrkeixn,-
ari filytur erindi.
20:30 Frá Norðursjávarhátíðinni f sum
ar: Hottenzka Promenade-hljóm
svestin teikur tvö tónverk.
^tjórnarvdi: G. Nieuwland. Eio-
ieiikari á píanó: Pierre PaUa.
21:00 Minnzt akiarafmælis Jóns Lax-
dais tónskákls, Baidur Andrés-
son cand. theol. flytur erindi,
og filu-tt verða lög eftir Jón
LaxdU.
21:40 Um gróðurvernd.
Ingvi Þorsteinsson landgræðsli*
full'trúi flytur búnaóarþéU.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 „SiyttunMr 1 Prag“, sögubrot
eftir Jerome Jerome. Toríey
Steinsdóttir ísienzkaði
Hörskuldur Skagfjörð le*.
22:30 Lög unga fóiksins.
Gerður Guðrti-undsdóttii kyratir.
33:20 Dagskrárk>k.
Höfum til sölu
Raðhús
á bezta stað í nýja hverfinu í Kleppstúni. Hitaveitu
svæði. Húsið selst uppsteypt með frágengnu þaki ug
plasti í gluggum. Rúmlega 140 ferm. auk bílskúrs.
Sýnum teikningu og veitum frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
FASTEIGNA- og LÖGFRA5ÐISTOFAN
Laugavegi 28b — Sítni 19455.
Jón Grétar Sigurðsson, hdl.
GísH Theodórsson, fasteignaviðskipti.
Heimasími 18758.
Dansk-íslenzka félagið
Reykjavík
LANDAMOT
Föstudaginn 15. október nk. heldur Dansk-íslenzka félagið skemmtisamkomu í Sig-
túni til að minnast þess, að nú eru liðin 20 ár frá heimkomu þeirra íslendinga,
sem dvöldu stríðsárin í Danmörku og á hinum Norðurlöndunum. Skemmtisam-
koman hefst kl. 9 e.h. og eru utanfélagsmenn að sjálfsögðu velkomnir og gestir
þeirra.
DAGSKRÁ:
1. Guðmundur Arnlaugsson rektor rifjar upp gamlar Hafnarminningar.
2. Dr. Jakob Benediktsson stjórnar almennum söng (úr söngbókum íslend-
inga í Kaupmannahöfn).
3. Dansað til kl. 2 e.m. — Hljómsveit Ilauks Morthens.
Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundssyni. Verð aðgöngumiða er kr. 150,00.
í verðinu eru innifaldar snittur og kaffL
STJÓRNIN.
„ASTAND OG HORFUR
i BYRJUN ÞINGS,.
ER UMRÆÐUEFNI DR. BJARNA BENEDIKTSSONAR
FORSÆTISRÁÐHERRA, Á ALMENNUM FUNDI VARÐAR
FELAÐSINS í SJÁLFSTÆÐISHUSINU í KVÖLD,
MIÐVIKUDAG. FUNDURINN HEFST KL. 8.30.
Q IAI CQT yrmcrríl IA| FJÖLSÆKIÐ fyrsta fund starfsársins
UUflLr U I ÆUIðr ULI\ff LANDSMÁLAFÉLAGID VÖRDUR