Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 13. október 1965
MORCU N BLAÐIÐ
9
Sendisveinn
óskast, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni.
FÖIMIX,
Suðurgötu 10.
Til leigu
Skemmtileg 6 herbergja íbúð til leigu í nýlegu
húsi við Hofsvallagötu. — Upplýsingar í síma 20555.
. fasteignasalan
Hafnarstræti 4.
Verhamenn - Akvæðisvinna
Vegna nýrra verkefna vantar okkur nokkra
verkamenn í ákvæðisvinnu.
Upplýsingar gefur skrifstofan, sími 21450.
Loftorka sf.
Húselgsiio
Bergsia&asfrœti 28
er til sölu
Upplýsingar gefa:
BALDVIN JÓNSSON, IIRL.
Kirkjuhvoli. — Sími 15545.
VAGN E. JÓNSSON, HRL. og
GUNNAR M. GUÐMUNDSSON, HRL.
Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400.
Frá VALHÚSCÖGN
Getum aftur afgreitt hina vinsælu MÁNASTÓLA.
Verð aðelns kr. I8OO.00
SVEFNBEKKIR með góðri rúmfatageymslu.
Verð kr. 3-900,00.
5 ára ábyrgðarskírteini fylgir bólstruðum hús-
gögnum frá okkur.
Pósísendum um land alIL
ValhúsgÖgn
Skólavörðustíg 23. — Sími 23375.
DALA-GARNIÐ
er mest selda garnið.
Gæðin eru óviðjafnanleg.
Litekta — Mölvarið — Hleypur ekki
né hnökrar.
Nýtt mynztra- og litaval við allra hæfi.
Fæst um land allt.
DALA-umboðíð
íbúð til leigu
í Háaleitishverfi er til leigu 113 ferm. íbúðarhæð
í fjölbýlishúsi, 3 svefnherbergi, stór stofa, eldhús
og bað. Þá fylgir stórt íbúðarherbergi í kjallara.
Teppi fylgja íbúðinni. — Mánaðargreiðslur.
Tilboð er greini væntanlega leigutaka sendist afgr.
Mbl., merkt: „Leiguíbúð — 2368“.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar í Vífilsstaðahæli. Upplýsingar
gefur forstöðukonan í síma 51855.
Reykjavík, 11. október 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Raðhús við
Skeiðarvog
til leigu strax. — Fyrirframgreiðsla. — Upplýsing-
ar í síma 19553 og 22977 eftir kl. 6 e.h.
Skrifstofustarf
Stúlka vön bréfaskriftum og almennum skrifstofu-
störfum pskar eftir atvinnu. — Tilboð, merkt:
„2734“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardaginn
16. þ. m.
Eudurskoðunorskrifstofa
mín er FLUTT í Skipholt 37.
Síminn er óbreyttur, 30539.
Guðjón Þorvarðsson
lögg. endurskoðandi.
TIL SÖLU
2ja herb. Ibúðir
Við Austurbrún, Bergstaða-
stræti, Hverfisgötu, Óðins-
götu.
3ja herb. ibúðir^
við Hjarðarhaga, Nökgva-
vog, Miðbraut, SörlaskjóL
4ra herb. ibúðir
við Ljósheima, Asvallagötu,
Sólheima.
5 herb. ibúðir
við Hofteig, Rauðalæk,
Lyngbrekku, Holtagerði.
Einbýlishús
í smíðum við Vorsabæ I Ár-
bæjarhverfi. Húsið er 150
ferm. auk bifreiðageymslu.
Teiknuð af Jörundi Pálssyni
og Þorvaldi S. ÞorvaldssynL
Einbýlishús
í smíðum í Garðahreppi
(Flötunum). Húsið er 183
ferm. auk bifreiðageymslu
fyrir tvo bíla. Teiknað af
Kjartani SveinssynL
Raðhús
við Sæviðarsund selst upp-
steypt eða lengra komið.
Húsið er 169 ferm., bílskúr
á hæðinni, kjallari undir
húsinu hálfu. Húsið er
óvenjuvel leyst af hendi
arkitektsins sem er Geir-
harður Þorsteinsson.
Einbýlishús
við Lágafell í Mosfellssveit,
136 ferm., auk bifreiða
geymslu. Teiknað af Kjart-
ani Sveinssyni. Húsið selst
tilbúið undir tréverk.
Einbýlishús
við Aratún í Silfurtúni,
Garðahrepp, 140 ferm. auk
bifreiðageymslu, selst tilbú-
ið undir tréverk. Teiknað
af Kjartani Sveinssyni. —
Skipti koma til greina á
3ja—4ra herb. íbúð.
Ölaffur
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
Til sölu
2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúðir
í smíðum við Arbæjar-
hverfi. íbúðirnar seljast
undir tréverk með sameign
frágenginni.
2ja herb. kjallaraibúð í Hlíð-
unum, mjög vel frágengin
íbúð með harðviðarinnrétt-
ingu og teppum á gólfi.
Zjn herb. íbúð við Óðinsgötu.
3ja herb. íbúð við Bólstaðar-
hlíð, jarðhæð.
Mjög glæsileg einbýlLshús I
Kópavogi.
Fokhelt einbýlishús með mið-
stöð á Seltjarnarnesi. Húsið
er um 180 ferm.
Iðnaðarh úsnæði við Súðarvog
á tveimur hæðum, inn-
keyrsla á neðri hæð. Gólf-
flötur um 280 ferm., selst
fokhelt.
4—5 herb. mjög glæsileg íbúð
í sambýlishúsi í Kópavogi,
efsta hæð, mikið útsýni.
FASTEIGNASTOFAN
Austurstræti 10. 5. hæð.
Simi 20270.