Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 16
1 b MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. október 1965 1966 ALLT A SAMA STAÐ 1966 HEIMSÞEKKTUR FYRIR LIPVRÐ, STYRKLEIKA OG SPARNEYTNI ÞAÐ ER AÐEINS EINN „JEEP“ og hann er aðeins framleiddur af KAISER-VERK- SMIÐJUNUM. MEYER STÁLHÚS DRIFLÁS H. D. TENGSLI KRAFTMIKILLI MIÐSTÖÐ VARAHJÓLI SÆTI FYRIR 6 TOPPGRIND FRAMDRIFSLOKUM DRÁTTARBEIZLI REYNZLAN SÝNIR, AÐ BEZTU KAUPIN ERU í WIL L YS — J E P P A l20 ára r£yj,z-la1 Félagslxf KR, knattspyrnudeild Innanhúsæfingar, 3., 4. og 5. flokkur: 5. flokkur 10—12 ára: Sunnudaga kl. 13,00 Fimmtudaga kl. 18,55. 4 flokkur 12—14 ára: Sunnudaga kl. 13,50. Mánudaga kl. 18.55. Fimmtudaga kl. 19.45. 3. flokkur 14—16 ára: Sunnudaga kl. 14,40. Mánudaga kl. 19,45. Fimmtudaga kl. 20,35. KR-ingar maetið á næstu æfingu. Verið með frá byrjun. Stjórnin. Kristmiboðssambandið Aimenn samkoma í kvöld kl. 8.30 j kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Víkingar, handknattleiksdeild Æfingar í kvöld í Laugar- dal sem hér segir: Kl. 6.50—7.40 3. fl. kvenna (byrjendur 10—13 ára). Kl. 7.40—8.30 meistara-, 1. og 2. flokkur kvenna. Kl. 8.30—9.20 3. flokkur karla. Kl. 9.20—10.10 meistara-, 1. og 2. flokkur karla. Stjórnin. að auglýsing i útbreiddasta blaðino borgar sig bezt. PAPPÍR fyrir stækkun og koperingu. Tilheyrandi framkallari og fixer. GOTT ÚRVAL. GEVAFÓTÓ Lækjartorgi. Hefi opnaÖ fannlœkningastofu mína á ný. Þau, sem þurfa eftirlit, gjöri svo vel að hringja miili kl. 10—11 f.h. eða 4—5 e.h. GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR, tannlæknir. Tjarnargötu 10. — Sími 16697. Unglingsstúlka óskast til léttra sendiferða og annarrar aðstoðar. Upplýsingar á skrifstofunni. FÖIMIX, Suðurgötu 10. Félagslsf Glimufélagið Ármann hefur í vetur opna skrif- stofu', eins og undanfarna vetur^ í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu. í vetur verður skrifstofan opin á mánudögum, fimmtu- dögum og föstudögum kl. 8—9.30 síðdegis. Á skrifstofu Ármanns eru veittar upplýsingar um íþrótta æfingar í öllum deildum íé- lagsins. Hafið samband við skrifstofuna. Æfið íþróttir. ’— Æfið í Ármanni. Glímufélagið Armann. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTI3 bÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 4ra herbergja íbúðorhæð Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í villubygg- ingu við Goðheima. — Stórar svalir. — Tvöfalt gler. — 3 svefnherbergi. — Sér hiti. Skipa- og fasteignasajan Sendisveinn óskas' piltur eða stúlka, hálfan eða allan d inn. — Gott kaup. Mnrs Trading Company [. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. , íilliellcilcli) Hringbraut 49 — Sími 12312.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.