Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. októb'er 1965
fiímj 114 7»
FANTASÍA
Hið sígilda listaverk
Walt Disneys.
Sýnd kl. 9.
NIKKI
NIKKI half-dog,
-y half-wolf,
’rv —a legend
AáS: in a vast
untamed landl
UlnftÐitaaJil
tHUJ 000 0F THE NOfíTH
Sýnd kL 5 og 7.
Mmmim
EINN
GEGN
ÖLLUM
fBuiiir
*sBtumru[
ffife MURPHy-DARREN McGAVIN coZSe
Hörkuspeniiandi ný amerísk
litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
ÞJÁLFUN GEIMFARA.
ísl. tal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Útvegum íslenzkan og kín-
rerskan veizlumat. Kínversku
veitingasalimir opnir alla
daga frá kL 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
TÓNABIO
Síml 31182.
- ISLENZKUR TEXTI -
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd, tekin
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Billy Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUOfn
Slmi 18936 UJIV
ÁtÖk í 73. strœti
HörkuspennaHdi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd um af-
brot unglinga. Eftir skáldsögu
Leigh Bracketts ,,Tiger among
us“ sem er eftir nýlokinni
framhaldssögu í Fálkanum
undir nafninu „Tígrisdýrin.
Alan Ladd
Michael Callan
Rod Steiger
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Somkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisinfi
að Hörgshlíð 12, Reykjavík
í kvöld kl. S (miðvikudag).
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
Mercedes Benz
•endibifreið (1800 kíló) til sölu.
Björgvin Schram
Umboðs- og heildverzlun.
Vesturgötu 20. — Sími 24340.
BreiðfirBingar
Breiðfirðingafélagið í Reykjavík byrjar starfsemi
sína í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 14. þ.m. kL
8,30 e.h. — Spiluð verður félagsvist (parakeppni).
Spurningaþáttur — Dans o. fL
Mætið réttstundis.
STJÓRNIN.
Einstakur listviðburður.
Rósarsddarinn
J^scnhaoQlícr
by Richard Straus?
M BALZBUILO FUTITAl. r£KTO&l(AHO»
ELISABETH SCHWARZKOPF
SENA JURINAC
ANNELIESE ROTHENBERGER
OTTO EDELMANN
ERICH KUNZ
HERBERT VON KARAJAN
Tb» Vlean* Phllhnrmonlc Orcbestf*
A colour film
Produced and Directed by
JPAUL CZINNER
(Der Rosenkavalier)
Hin heimsfræga ópera eftir
Richard Strauss, tekin í litum
í Salzburg. — Aðalhlutverkin
eru sungin og lei'kin af heims-
frægum listamönnum, m. a.
Elisabeth Schw.arzkoph
Sena Juinac
Anneliese Rothenberger
Otto Edelman
Erich Kunz
H1 j ómsveitarst j óri:
Herbert von Karajan
Leikstjóri:
PanX Czinner
ATH. Þessi mynd verður að-
eins sýnd í nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 8. 30.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Afturgöngur
eftir Henrik Ibsen.
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Síðasta segulband
Krapps
og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.30.
JámMusiiui
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200
Sú gamla kemur
í heimsókn
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Ævintýri á gunguför
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
cpin frá kl. 14. Sími 13191.
I
Allra
síðasia
sinn
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5
Stórbingó kl. 9.
BIFREIÐALEIGAN
VAKUR
Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
Daggjald kr. 250,- og kr. 3,-
á hvern km.
Félagslif
Framarar!
4. flokkur A.
3. flokkur A og B.
Mætið til myndatöku í Fram-
heimilinu, miðvikud. 13/10
ki. 20.00. Hafið með ykkur
búning.
ÞjálfarL
Knattspymudeild Vals!
Haustmeistarar 3. flokks A
niunið myndatökuna kL 8.30
í kvöld í Valsheimilinu.
Stjórnin.
Simi 11544.
Nektardansmcerin
Amerísk CinemaSoope mynd
um trúðlíf, ástir og ævintýrL
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd. kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
5ÍMAR 32075 -38150
Óiymjyiuleikar i
TÓKYÓ 1964
Stórfengleg heimildarkvik-
mynd í glæsilegum litum og
CinemaScope, af mestu íþrótta
hátíð sem sögur fara af. —
Stærsti kvikmyndaviðburður
ársins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Póst- og símamálastjórnin
vill ráða
nokkra nemendur í símvirkjanám. Umsækjendur
skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu
prófi. — Inntökupróf verður haldið í dönsku, ensku
og stærðfræði. Umsóknir skulu hafa borizt Póst-
og símamálastjórninni fyrir 22. okt. nk.
Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11000.
Póst- og símamálastjómin, 9. okt. 1965.
Fólksflutningabifreið
30—50 manna í góðu ástandi óskast keypt. —
Tilboð, merkt: „2476“ sendist afgr. Mbl.
r jr _
Oska eftir ao kaupa
NOTAÐA BORVÉL fyrir vélsmiðju. —
Sími 51212 milli kL 12 og 1 alla daga.