Morgunblaðið - 20.01.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 20.01.1966, Síða 1
28 síður Frú Indira Gandhi kjörin forsætisráö- herra Indlands — Hfaut 70°/o atkvœða ag er fyrsta konan, sem tekur víð þessari valdamestu stoðu tandsins Nýju Delhi, 19. jan. — (AP-NTB) — INDVERSKA þingið kom saman í gær til að velja efti-r mann Shastris og varð frú Indira Gandhi fyrir valinu. ..... _ ... .. . .„ ... ... . ,. ... . „ ... Gulzari Lala Nanda, sem í Nyja Delh!, 19. jan. — AP. — Hinn nvkjorni forsætisraðher ra Indlands, fru Imdira Gandhi, ’ ásamt keppinaut sínum um embættið, Morarji Desai, fyrrum fjármálaráðherna. - Mynd þessi *yrstu var taljnn liklegastur var tekin í þingsalnum, eftir að kunnfiert hafði verið um úr slitin. eftirmaður, dro sig til baka, Uppreisnin i Nigeríu fór út um þúfur er í ljós kom að frú Gandhi hafði mikið fylgi, bæði innan og utan þingsins. Höfuðand- stæðingur frú Gandhis var. flokksleiðtogi hægrisinnaðra, Morarji Desai. Fyrir nokkr- um dögum lýstu allmargir fylkisstjórar í Indlandi yfir stuðningi við frú Gandhi, og fólu þeir forseta Congress- flokksins að telja hana á að gefa kost á sér. Indira Gandhi sagði við bláðamenn fyrir skömmu, að hún teldi.ekkert því til fyrirstöðu að kven- maður færi með völdforsæt- — Upprelsnarforinginn, Nzeogwu, liefur lagt fram sknlyrði í fimm atriðum fyrir Ironsi hershöfðingia, sem ntí fer með öll völd í landinu Lagos, Nigeriu, 19. jan. AP. — SVO virðist, sem hermenn þeir, er gerðu tilraun til stjórnar byltingar í Nigeriu 15. janúar s.l., hafi dregið sig til baka. John son Aguiyi Ironsi, hershöfðingi, fer nú með öll völd í landinu og heíur hann tilkynnt, að hann muni án tafar lýsa yfir hernaðar ástandi í landinu ef hann sjái ástæðu tii þess. Ironsi hefur sett herforingja sem fylkisstjóra í hinum fjórum fylkjum lands- ins. Helzti forystumaður upp- reisnarmanna, Chukwuma Nzeo- gwu ofursti, hefur sent Ironsi skjal þar sem hann fer þess ma. á ieit að þeim mönnum, sem af óskil janlegum ástæðum hafa verið nefndir uppreisnarmenn, verði ekki hegnað. Þeir hafi gert þessa uppreisnartilraun í góðum tilgangi, eða til að koma á fram færi óskum um breytingu á stjórn landsins. Ennþá er óljóst um afdrif Sir Abukabar Tafawa Balewa, fyrrum forsætisráð- herra. hann muni gera allt sem í hans valdi standi til að hafa upp á ræninigjum Balewas, og hann hefur ennfremur fyrirskipað öll- um þeim, er yfirgáfu stöður sin- ar í herstöðvum meðan á upp- Framhald á bls. 27 isráðherra í landinu, og þótti þá fullvíst, að hún myndi gefa kost á sér. Kosningin í þinginu var leyni- leg, og við talningu kom í ljó«, Frámhaid á bls. 27 Voru kjarnorkuvopn í fliagvélinni, sem lórst við Spcm ? Þriggja sólarhringa vopnahlé í Vietnam — Iiarðir bardagar á ýmsum stöð- um þar til það gekk í giftJi Saigon, 19. jan. — AP—NTB. # SAMKVÆMT samkomulagi styrjaldaraðilanna í Vietnam, hófst þar vopnahlé klukkan 14 í gær að isl. tíma. Ástæðan var eú, að þessa dagana fagna Viet- nambúar nýju ári. Barizt var á ýmsum stöðum fram að þeim tíma, er vopnahléið skvldi hefj- ast. Spréhgja sprakk í nánd við hústað handarískra hermanna í Can Tho og særðust tveir her- menn, en litiar skemmdir urðu á byggingunni. Vietcong her- menn gerðu árás á flóttamanna- húðir skammt fyrir sunnan Da Nang og drápu eða særðu um 80 manns. • Alþjóðasamband blaðamanna, (Internationl Federation of JurnaJists) hefur fordæmt að hryðjuverkamenn myrtu þekkt- an ritstjóra í S-Vietnam þann 30. desember s.L Vopnahléið í Vietnam á að standa í 78 klukkustundir og hafa styrjaldaraðilar lagt það við drengskap, að gera engar árásir á þessu timabili. Bandaríska her stjórnin hefur þó tilkynnt, að hún muni vera við öllu búin, ef Vietcongmenn rjúfa samkomu- lagið. Vfða kom til átaka fram að þeim tíma, er vopnahléið skyldi hefjast og urðu þau hörð- ust um 35 km. norðvestur af Saigon. Tveir bandarískir her- menn særðust er sprengja sprakk nærri bústa'ð þeirra í Can Tho. Sprengjunni hafði verið komið fyrir í farartæki, sem var fyrir utan bygginguna. Vietconghermenn gerðu í gær árás á flóttamannabúðir 560 km. fyrir norðan Saigon og drápu 33, þ.á.m. konur og börn, og særöu um 50. Flóttafóikið um þúsund manns var í þremur bygg ingum og í einni þeirra var Buddhaprestur að syngja messu Framhald á bls. 27 Balewa var rænt á fyrstu klukkustundunum þegar upp- reisnin brauzt út, ekkert hefur til hans spúrzt og eru menn ugg- andi um afdrif hans. Ironsi hef- ur röggsamlega tekið við stjórn landsins, skipað herforingja í fylkisstjóraembætti og er við öllu búinn, ef til átaka skyldi koma. Vegatálmunum hefur víða verið komið upp og gaddavírsgirðing sett í kringum flugvöllinn í Lagos. Ironsi hefur heitið þvi, að Madrid, 19. jan. — AP. EINS ofi frá hefur verið skýrt í fréttum, rákust tvær flugvélar saman yfir Miðjarðarhafsströnd Spánar s.l. mánudag. Rannsókna nefnd frá bandaríska flughernum var komin á slysstaðinn á mið- vikudag og var verkefni hennar að safna saman ölln sem finna mætti af braki flugvélanna, og virðist það styðja >á hugmynd, að hugsanlega hafi sprengjuflug- vélin verið með kjarnorkuvopn innanborðs. Talsmenn bandaríska hersins hafa ekki viljað staðfesta orð- róminn um að í vélinni hafi verið kjarnorkuvopn, en segja hins vegar, að verkefni rann- sóknarnefndarinnar sé eingöngu það, að reyna að komast eð því hvað flugslysinu olli. Muni hún safna brakinu úr flugvélinni og senda það til Torrejon, en þar verður reynt að setja brotin saman. Peningarnir gefnir Ander senhjónunum Fékk Connie hugmyndina að ráni Tinu úr grein i Hjemmet ? Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 19. jan. HIN 21 árs gamla kona, Connie Andersen, sem rændi telpunni Tínu Wiegels, situr enn bak við lás og slá, en hinsvegar hefur eigin- manni hennar, hinum tvítuga skipasmið Leif Andersen, verið sleppt úr haldi, þrátt fyrir að hann hafi upphaflega verið úrskurðaður í fjögurra vikna varðhald ásamt konu sinni. í kvöld mun Leif And- ersen sitja silfurbrúðkaups- veizlu foreldra sinna, og kem ur öll fjölskylda hans þar sam an. Þar mun hann fá afhent- ar 15.000 danskar krónur af þeim meðlimi fjölskyldunnar, sem tilkynnti um grun sinn til lögreglunnar, en upplýsing ar þessa manns leiddu til þess að Tína fannst hjá Andersen- hjónunum. (Sjá ennfremur mynd á bls. 2). Maður þessi tilkynnti lög- reglunni u.m grun sinn með mikilli tregðu, og hefur verið anjög leiður yfir því, að hafa þurft að koma upp um ann- an fjölskyldumeðlim. Maður- inn er eitt aðalvitna málsins, o.g kemur því í hans hlut meirihlu.ti fjárhæðar þeirrar, sem lofað var hverjum þekn, sem gæti gefið upplýsingar sem leiddu ti.l þess að Tína fyndist, en hún nam 20,000 dönskum krónum. Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.