Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Flmmtudagur 20. janúar 1966 Langt yfir skammt eftir Laurence Payne — Þetta var alt skítverK .... allt frá Bombay til Tom Teal, skiljið þér, sagði ég stuttaralega. — Það eina, sem gæ'ti bjargað bionum vœri.ef hann gæti sann- að að hann hefði -lls ekki vitað, !hvað hann var að flytja — og einhvernveginn grunar mig, að það verði ekki auðvelt. Ég lokaði dýrunum á eftir hon um og sneri aftur að skrifborð- inu mánu. Saunders var að loka tveimur hundseyrðum minnis- bdkum vandlega, en allit í einu snuggaði eitthvað í honum. — Þú ert þó ekki farinn að grenja? spurði ég. — Engan veginn. — Gott, sagði ég. — Það er ég heldur ekki. Húsmóðir Alberts Hall, sem hét frú Harbiger og þefjaði sterkt af ilmefnum, lagði hönd ina með dramatískum tiiburðum á stærstu biblíu, sem ég hafði séð utan Sankti Páls kirkjunnar. — Ég sver við þessa bók, að Albert Hall var heima allt þetta kvöld. Ég hef þegar sagt það lögreglumanninum, sem spurði mig um daginn. Hann var heima alilt kvöldið, það sver ég. Ég fitlaði feimnislega við skárri hattinn minn. — Ég bið yður að skilja, frú Harbiger, að við erum alls ekki reitt að rengja fyrri framburð yðar, heldur aðeins að fá hann staðfestan. Þér komuð inn m ^ð kvöldmatinn hans um klukKan níu? —• Hún var yfir níu, sagði hún með mikilli áherzlu. — Ég hlusita alltaf á níu-fréttirr. >.r í útvarpinu meðan ég er að taka til matinn, og fer svo upp með hann strax á eftir. Svo tók ég disk- ana atftur, um klukkan tíu og spurði hann, hvert hann lang-uú í kaffi. Ég er búin að segja ein- 'hverjum öðrum þet'ta alt áður. — Ég bið yður innilega að af- saka, frú Harbiger. □- -□ 77 □- -a Hún hnykkti til hötfðinu, eftir því, sem hægt var fyrir mann- eskju, sem er hálslaus, og ósýn: leg bylgja af ibnefnum gaus yfir borðdúkinn sem var úr knipi- ingum. — Nú, það hlýtur að hafa verið rúmur stundarfjórðungur áður en hann fókk kaftfið sitt — hann vill helzt fá það úr þess- um hérna glerkönnum, sem b.landa það sjáltfar — og það tek- ur heilan eyðitíma.....en sjálf vil ég heldur hafa kaffið uppé gamila móðinn. Þá hlýtur klukk an að vera orðin að minnsta kosti kortér yfir tíu, ekiki satt? .....að minnsta kosti eftir mín um útreikningi. Og þegar ég fói í rúmið um ellefu, lei't ég inn til hans til þess að taka bollann .... en annars hefði hann ekki snert við honum, heldur lá hann sotf- andi fram á bækurnar sínar. Ég varð að vekja hann, drenggarm- ir.n. Hann þrælar of mikið, eins SENDISVEINIM óskast á ritstjórnarskrifstofur okkar. Vinnutími kl. 1—6 e.h. Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laugarnesveg írá 34-85 Aðalstræti Vesturgata, 44-68 Túngata Laufásvegur Þingholtsstr. frá 58-79 Kleppsvegur, 8-38 Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum JÍIúmun SÍMI 22 -4-80 og ég hef aliltaf verið að segja honum. — Svo að hann var þá hérna bæði klukkan 9.15, 10 og svo atft ur klukkan ellefu? — Rétt, svaraði hún og kink- aði kolli með ákafa ......... — og hann var í náttfötum og sloppi. Seinna, þegar ég var kom in í rúrnið, heyrði ég til hans í símanum. Og svo fór hann í raun og veru út, af því að ég heyrði til hans en ég heyrði hann ekki koma heim aftur. — Jæja, þakika yður fyrir, frú Harbiger, — við viturn, að hann var úti seinna. Hann kom til að tala við okkur. — Þeir meinið það ekki? — Jú, víst er mér alvara? Ég gekk fram að dyrum. — Þér get- ið verið viss um, að þér hafið gert hr. Hall mikinn greiða. Ég deplaði augunum til Saund ers, þegar dyrnar hötfðu loikazt. Þetta var nú meiri stækjan. En nú skulum við £á okkur eitt- hvað að éta. — Já, það væri ekki úr vegi a ðtfá sér ofurlítinn bita, sagði hann hæversklega. Við vorum komnir út. — Það vill nú svo til að við erum ekki nema steinsnar heiman frá mér. Hvernig væri að vita, hvvrt Mildred getur ruslað upp ein- hverum bita ofan í okkur? Meðan hann var að bræða það með sér, hvort rétt væri að gera henni þennnan átroðning, þaut ég upp í bílinn og svo filýttum við okkur af stað. Mildred er lík öðrum kon-um með það, að hafa einhverja sam úð með Saunders, og þegar hún sá andlitið á honum, með auga- leppnum og öllu saman, fórnaði hún báðum höndum dauðskeifd og heimtaði að fiá að vita hvern- ið „þeir“ hefðu farið svona með hann. Hann snuggaði eitt'hvað kring um hana stundankorn, og á meðan leit hún ekki einu sinni á mig og þegar hún hafði komið honum fyrir í þægilegasta stóln- urn, skondraði hún fram í aid- ’hús til að finna eitfihvað ofan sherryglös við litla borðið, þeg- í okkur. Ég var að hella í tvö ar Lindy leit inn. — Halló! sagði hún. — Halló, sagði ég og varð dá- lítið hissa. — Hvers vegna ertu ekki í skólanum? Hún fór að eins og móðir henn ar og lét sem hún sæi n.ig varla, heldur gekk til Saunders, tók innilega í höndina á honum og sagðist vona, að honum liði vel, og hann verkjaði ekki of mikið í augað, og lét þess jafnframt getið, hvað hann hefði barizt hraustlega. Ég rétti honum ann- að glasið, lyfti mínu og sagði: — Skál fyrir hreystinni! og von- aði að vekja einhverja eftirtekt með því. — Hversvegna ertu ekki í skól anum? spurði Saunders. — Við eigum frí í dag af því að skólaleikurinn er í kvöld. — Já, það er satt, sagði Saund- ers. — Hann pabbi þinn var að segja mér eitthvað af því. — Maðurinn minn hefur víst fengið of mikið, hann er farinn að gefa jómfrú Jónu hýrt auga. Þá var eins og hún tæki fyrst eftir mér og sagði ásakandi: — Kemurðu þangað? Ég sagðist vona það og lét þess getið, að ég hlakkaði til. Sem þó var ósatt. Hugsunin um Macbeth, leikinn af eintómum skólastelpum fyllti mig hryllingi. — Ég er aiveg viss um, að þú kemur ekki sagði bún og setti á sig stút. — Vilt þú fiá hann til að koma, Saunders? Saunders kíkti á_ hana ii.eð skárra auganu. — Ég skal gera hvað ég get Linda mín, tautaði hann, en bætti samt við í lægri róm: — þó að ég þori niú annars ekki neinu að lofa. Hún skelti snögglega ein- hverju furðu rætfilslegu hefti í höndina á mér. — Ef þú vilt ekki koma, geturðu hlýtt mér yfir hlutverkið mitt. Ég leit skelfdum augum á klukkuna. — Ekki’ þó núna? Við erum rétt að fara aftur. — Þetta tekur enga stund. Saunders ræskti sig. — Kannski ég gæti gert það fyrir þig? Ég vil gjarna gera henni þennan greiða. — Nei, sagði ég, fyrtinn. — Það er bezt að ég geri það. — Það er of seirut sagði Lindy og hrifsaði atf mér bókina. Tilboðið stendur ekki lengur. Mér var nú alveg sama um þetta, en ég vildi bara ekki fara að gera Saunders - veslingnum ónæði. Án frekari formála lagði hún bókina á hné honum og tók að fletta blöðunum. Ég gaf henni tföðurlegt auga, en ekkert blíð- legt. Saunders hélt bókinni upp í birtuna og kíkti í hana, eins og hálfihræddur. — Viltu taka allar lör.igu ræðurnar? sagði hann. — Nei, ég þarf ekki nema rétt síðustu línurnar, þakka þér fyr- ir. Rétt í þessu kom Snooky inn. Hann sýndi mér að minnsta kosti nokkurn áhuga það er að segja með því að hringa sig á Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nú þegar nokkra járn- smiði og aðstoðarmenn. Ennfremur nema í járnsmíði. Ný smíði og góð vinnuskilyrði. IMormi sf Síðumúla 4 — Sími 32516. Utgerðarmenn Höfum fyrirliggjandi „blikkara“ fyrir veiðiljós. Verðið hagstætt, Umboðsmenn á Austfjörðum: Leifur Haraldsson, Seyðisfirði, Kristján Lundberg, Neskaupstað. Hörður Frímannsson, verkfr., sími 20123, Baldur Bjarnason, útvarpsv., sími 23173. hnjánum á mér. Og svona sátum við. Ég lagði aftur augun í fullri uppgjöf, smakkaði á sérríinu og hlustaði með öðru eyranu á langlokurnar í frú Macbeth. En svo fiór Mildred að taka undir þær utan úr eldihúsinu .... og ég óskaði, að ég hefði aldrei komið heim! Og ekki bætti það úr skák, þegar Linda tók að berja með skörungnum á ofngrindina til þess að getfa til kynna, að ein- hver vildi koma inn, og þegar þar við t-ettist snörlið í sotfandi hundnum og ópin í Mildred úti í eldlhúsinu, þá þurtfti ekki mik- ið hugmyndaflug til að ímynda sér, að maður stæði í frönsku Sitjórnarbyltingunni miðri. En þá var eins og tjaldi væri svipt frá og málið var allt í einu leyst. Bfasemdirnar, sem höfðu verið að ásækja mig voru u-C-ar að vissu. Shakespeare, Saunders, Lindy .... allt hvarf þetta af sviðinu, og í dauðaþögn huga mín-s fann ég, að ég hatfði fundið miorðingjann! 19. kafli. Snyrtileg, hvítklædd stúlka gekk rösklega eftir skínandi ganginum. Birtan sveið í augum okkar eftir hálfrökkrið í baðstof unni. Ef frá er talið fótatak leið- sögukonu okkar og létt stig tog- leðurshæla okkar var þama ekk- ert hljóð að heyra. Mig verkjaði í augun í þessu yfirhitaða lotfti, og Saunders blés mæðulega við hliðina á mér, rétt eins og hann yrði að beita afli til þess að hreitfa fæiturna. Og það skildi ég vel. Hjúkrunarkonan staðnæmdist við dyr og leit vendilega á arm- bandsúrið sitt. — Ekki nema tíu mínútur, herrar mínir sagði hún lágt. Ég hiikaði andartak á þröskuld inum og horfði vandræðalega á Saunders og við hvor á annan, en síðan gekk ég inn í stofuna. Hurðin hallaðist atftur á eftir okkur og svo heyrðum við óljóst fiótatak hjúkrunarkonunnar eíftir ganginum. Hér inni var svalara, því að ofurlitill and’blær hreyfði nælon- gluggatjöldin fyrir opnu glugg- únum, sem voru sitt hvorum megin við rúmið. Ljósbláu vegg- irnir og dekkri gólfdúfcurinn, og tfersku, gulu blómin, sem voru á borðinu við rúmið, var otfurlátil hvíld fyrir augað. Þetta var ekkert umhverfi til að tala um morð í. Ég gekk treglega að fótagafl- inum á rúminu. Hún lá grafikyrr, með bláæð- ótta höndina hreytfingarlausa otf- an á rúmábreiðunni ,og grágula hörundið hægramegin á andlit- inu á henni, var eins og togað niður atf einihverri ósýnilegri hönd, svo að munnurinn var skakikur, rétt eins og um hann lyki meinfýsnislegt glott. Aðeins augun voru lifandi og störðu svo kuldalega á mig, að ég gat engu orði upp komið. Saunders labb- aði út að glugganum og lét mig einan um allar frekari fram- kvæmdir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.