Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.01.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt biað Sjomaður hverfur af togaranum Marz TLINGDR togarasjómaður, Þráinn Magnússon, Hverfisgötu 83 hér Þráinai Magnússon. togaranum Marz frá Reykjavík, en hann fór á veiðar á fimmtu- daginn. Lét togarinn úr höfn um klukkan 2 þann dag. Um kl. 9 um k völdið. var Þráinn með skipsfélögum sinum i kvöld- kaffi í matsal. Er það hið sið- asta, sem til hans hefur spurzt, því er komið var til að vekja hann til starfa á föstudagsmorg- uninn, var hann ekki í klefa sínum og var horfinn. Þráinn Magnússon var sonur hjónanna Dagbjartar Eiríksdótt- ur og Magnúsar Einarssonar, sem nýlga er hættur sjómennsku og var síðast á togaranum Bjarna Ólafssyni, en starfar nú i Vél- smiðjunni Héðni. Þráinn var 27 ára gamall og hafði farið nokkr- ar veiðiferðir með Marz, en sjó- mennsku hafði hann stundað frá því hann var unglingur. Hann var í miðið í sjö systkinahópi. Norðfjöröur. Þangað inn var Beechcratf flugvélin að fara, er síðast heyrðist til hennar. — Ljósm.: ÓI.K.Mag. i borg, drukknaði aðfaranótt föstudags 14. þessa mánaðar. Þráinn heitinn var skipverji á Loffleiðovél kom ekki niður kjólunum Geysi umfangsmikil leif aft flugvél Flugsýnar 200 Rnanna leitarflokkar, 8 flugvélar og 15-20 bátar leita MJÓG umfangsmiki] leit fór fram í gær að Beechcraft flug- vél Flugsýnar, sem ekki hefur heyrzt til síðan kl. 22,12 í fyrrakvöld, er hún var í aðflugi til lendingar á Norðfirði. Var leitað úr lofti, frá sjó og á landi allt norðan frá Seyðis- firði og suður í Hornafjörð, og flugvélar leituðu allt svæðið og yfir Vatnajökul að Skeiðarársandi í björtu eftir hádegi. Voru í leitinni um 200 manns, í mörgum leitarflokkum, 15— 20 bátar og 8 flugvélar. Ekkert hafði til flugvélarinnar spurzt, þegar blaðið fór í prentun í nótt. ÞEGAR ein af Rolls Roys flug- vélum Loftleiða kom til lend- ingar á Keflavíkurflugvelli síð- degis í fyrradag, komu flug- mennirnir ekki niður hjólunum. Eins og venja er til, voru slökkvi liðsbílar og sjúkrabílar sendir út á flugvöll, ef flugvélinni skyldi hlekkjast á. Flugvélin sveimaði yfir f hálf tíma, áður en hægt var að koma hjól'unum niður. Var þrýstiútbún aðurinn á hjólunum í ólagi. Stúlka fyrir bíl LAUST eftir hádegi í gær varð kona fyrir bíl á Reykja- nesvegi á móts við Netaverk- stæði Suðurnesjar. .Bifreið frá Keflavík ók á hana. Meiddist konan, Guðrún Agnarsdóttir frá Sandgerði eitthvað á höfði og var flutt á sjúkrahúsið í Kefla- vik. Meiðsli hennar reyndust ekki mikil; AKUREVRI, 19. jan. — Aðfara- nótt sl. laugardags var ungum manni frá Dalvík greitt höfuð- högg að húsabaki hér í mið- bænum, svo að hann rotaðist og í gær bárust fréttir frá mörg- um stöðum á Austfjörðum, allt frá Borgarfirði eystra og suður í Lón, um að fólk teldi sig hafa heyrt í flugvél á þeim tíma, sem Beechraft flugvélin gæti hafa verið á ferðinni og hefði jafnvel sézt blikkljós. Síðast í gær- kvöldi komu svo fréttir frá Vað- var fluttur meðvitundarlaus á lögreglustöðina, þar sem iæknir skoðaði hann, en leyfði honum síðan að fara heim til sín til Dal- Framhald á bls. 27 brekku í Jökuldal um að þar hefðj heyrzt í flugvél á vestur- leið, sem mundi þá benda til þess að flugvélin hafi verið á leið til Reykjavikur. Átti að at- huga það svæði nú í morgun. DC-6 flugvél frá Loftleiðum fór aftur frá Reykjavík í gærkvöldi og ætlaði að svaima yfir fram eftir nöttu. Leitað verður áfram af fullum krafti Fréttaritari Mbi. á Norðfirði hafði tal af Herði Stefánssyni, flugradíómanni á Norðfirði, sem síðast hafði samband við flug- vélina, sem þeir Sverrir Jónsson, aðalflugmaður Flugsýnar og Höskuidur Þorsteinsson, aðal- kennari flugskólans, voru að fijúga til Norðfjarðar til að sækja veikt barn. Sagðist hann hafa fengið þær upplýsingar hjá flugstjórninni á Reykjavíkurflug velli kl. 19,25, að flugmennirnir áætluðu að vera yfir Norðfirði kl. 20,18. Þá hringdi hann til Egilsstaða, til að fá vakt þar í Dalvíkingur höfuökúpu brotinn á Akureyri flugturninn. Hafði hann aftur samhand þangað kl. 19,53 og fékk þær upplýsingar að Sverrir mundi lenda á Egilsstöðum kl. 20.09. Það stóð heima, og tók flugvélin þar benzin til 5 tíma flugs. Á meðan sendi Hörður út veðurlýsingu bæði á Norðfirði og Dalatanga. Kl. 21,43 tilkynntu Egilsstaðir að flugvélin áætlaði að vera yfir Norðfirði kl. 21,53, og kl. 21.56 hafði Hörður sam- band við flugmennina, sem voru að fljúga yfir radíóvitann á Norð firði. Kl. 22,05 voru þeir að fljúga yfir og allt var í lagi í aðfluginu. Eftir það fékk Hörð- ur ekkert svar, þó hann kallaði Drengur fékk J Ilís í ougoð NORÐFIRÐI — í fyrradagi Sslasaðist hér 6 ára drengur./ Var hann með einhvers konar hvellhettu og mun hafa verið að siá hana með steini, er hún sprakk. Hrökk flís í augað á I honum og var talið nauðsyn-/ legt að koma honum suðurl á sjúkrahús hið allra fyrsta.i Var Flugsýnarvélin, sem týndí !ist að reyna að sækja hann/ hingað. Drengurinn fór suð-1 ur með annarri flugvél kl. 2 v í gær. { þar til kl. 22,12. Þá gefur flug- maðurinn upp að hann sé að lækka flugið úti fyrir Norðfirði „er að byrja að sjá niður“, eins og hann segir. Eftir það kom ekkert svar frá flugvélinni, þó Hörður kallaði á minútu milli- bili til kl. 22,26. Þá hringdi hann til Egilsstaða og lét vita hvernig væri, en hélt viðstöðulaust áfram að kalia. Veður var þannig, að gekk á með éljum um þetta leyti. Veður athugun fer fram á Dalatanga á þriggja tíma fresti. Kl. 8 var þar dimmt él og aðeins 300 m. skyggni, en birti svo upp og kl. 11 var þar 9 km. skyggni og skýjabæð bærileg, en éljagangur, Framhald á bls. 27. Auðunn Pálsson. Lézt eftir b\\» -« slys á Seltossi AUÐUNN Pálsson, verkamaður á Selfossi, sem varð fyrir bíl við Ölfusárbrú s.l. iaugardagsmorg- un, lézt á Landakotsspítala, án þess að hafa komið til meðvit- unar. Auðunn var fæddur í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 10. mai 1908. Hann lætnr eftir sig konu, So'ffíu Gísladóttur og 7 uppkomin börn. Auðunn bjó á Bjargi, sem er norðan Ölfusár. Á iaugardags- morgun var hann á leið inn til þorpsins og gekk á vinstri vegar heimingL Varð hann þá fyrir jeppabifreið, sem kom á eftir honum eftir veginum. Fékk hann höfuðhögg og mun hafa höfuð- kúpubrotnað. Hann var fluttur á sjúkrahúsið og síðan á Landa- kotsspítala. Beechcraft-flugvél FJugsýnar, sem saknað er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.